Fleiri fréttir

Segir tímafrest óraunhæfan þegar farið er fram á nálgunarbann

„Mér finnst það ekki fagleg stjórnsýsla ef hún þarf að fara aftur í gegnum sömu hlutina á nákvæmlega sömu forsendum,“ segir Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, um mál Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur.

Krefjast skaðabóta

Søren Espersen, varaformaður Danska þjóðarflokksins, segir tilganginn hafa helgað meðalið þegar umdeild auglýsing frá flokknum var birt árið 2013.

Boðar til kosninga í Tyrklandi

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið.

Meintur nauðgari fælir samfanga úr vinnunni

Fangi á Litla-Hrauni sakar samfanga um kynferðislega misnotkun fyrir um tveimur árum. Segist ekki hafa þorað að tala við lögreglu af ótta við hefndir.­ Meintur gerandi fékk nýverið starf á vinnustað fórnarlambsins í fangelsinu.

Styttist í Volvo S90

Verður framleiddur í Kína og kemur á markað seinna á þessu ári.

Titringur á meðal kennara vegna gæslu á matmálstímum

Titringur er á meðal kennara vegna ákvæðis í nýjum kjarasamningum um gæslu nemenda á matmálstímum. Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir málin verða leyst með betra samtali stjórnenda við kennara.

Staðan í dag óásættanleg að mati Illuga

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hóf átak í dag til að efla læsi með því að undirrita sáttmála þar um við Reykjavíkurborg. Illugi og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu sáttmálann í Borgarbókasafninu ásamt Sigríði Björk Einarsdóttur stjórnarmanni SAMFOK. Undirritunin markar upphaf átaks um allt land sem miðar að því að efla læsi allra barna á aldrinum 2-16 ára. Hann segir mikið í húfi að allir taki höndum saman í átakinu, engin ein aðferð sé betri en önnur.

Sjá næstu 50 fréttir