Fleiri fréttir ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25.8.2015 13:22 Ljón drap leiðsögumann Atvikið átti sér stað í þjóðgarðinum þar sem ljónið Cecil hélt til í Simbabve. 25.8.2015 13:21 Hálft tonn af farangri skilið eftir: „Það er enginn að leika sér að þessu“ Farþegar í flugi Flugfélags Íslands frá Nuuk á Grænlandi til Íslands í gær voru afar ósáttir. 25.8.2015 13:15 Þjóðverjar hætta að beita ákvæðum Dyflinnarreglugerðar Reglugerðin heimilar stjórnvöldum í einu ríki að senda hælisleitanda aftur til þess Schengen-ríkis sem hann kom fyrst til. 25.8.2015 13:02 Gagnrýna borgaryfirvöld fyrir að hafa haldið borgarbúum í gíslingu "Íbúar miðbæjarins þurftu að sæta því að vera læstir inni og vera harðlega bannað að nota heimilisbíla sína þótt líf lægi við sl. laugardag,“ segja fulltrúar FÍB. 25.8.2015 13:00 Seat Altea skipt út fyrir jeppling Sala fjölnotabíla hefur hrapað en sala jepplinga stóraukist. 25.8.2015 12:42 Birgitta vill þak á hækkanir verðtryggðra og óverðtryggðra lána Finnst nauðsynlegt að byrgja brunninn fyrir næsta hrun. 25.8.2015 12:00 Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25.8.2015 12:00 Kveikt í byggingu sem ætluð var hælisleitendum í Þýskalandi Íþróttasalnum var tímabundið ætlað að hýsa um 130 hælisleitendur sem hafast nú við í tjaldbúðum í Eisenhüttenstadt. 25.8.2015 11:41 Stórþjófur handtekinn með lista yfir muni og nákvæmar lýsingar á þjófnuðum Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum sem vildi greiða fíkniefnaskuldir sínar áður en hann færi í meðferð svo fjölskylda hans fengi frið. 25.8.2015 11:15 Færeyingar hindra komu liðsmanna Sea Shepherd Liðsmenn Sea Shepherd hugðust mótmæla grindhvaladrápum Færeyinga. 25.8.2015 10:30 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25.8.2015 10:22 Átta sæta Audi A3 blæjubíll Með sex hurðir og þrjár sætaraðir. 25.8.2015 10:17 Norskur ráðherra gagnrýndur fyrir sjálfshólsmyndband Dómsmálaráðherra Noregs hefur látið framleiða myndband þar sem hann hælir afrekum ríkisstjórnarinnar í dóms- og löggæslumálum. 25.8.2015 09:59 Hrun markaða gæti minnkað bílasölu Stefnir samt í næst besta bílasöluár frá upphafi í Bandaríkjunum. 25.8.2015 09:53 Furðar sig á því að sonurinn komist ekki inn á leikskóla þó að þar sé laust pláss Sonur Ragnheiðar Viðarsdóttur er fæddur í mars 2014 og þó að laust pláss sé fyrir hann á leikskóla í hverfi þeirra í Reykjavík kemst hann ekki inn. Pólitíska ákvörðun þarf til að innrita megi börn fædd í mars 2014 á leikskóla þar sem aukafjárveitingu þarf til í einhverjum tilfellum. 25.8.2015 09:46 „Stórkostlega þokkalegt“ að byrja í 6 ára bekk Kennari í Ísaksskóla segir fyrsta skóladaginn einkennast af tilhlökkun, umræðu um sumarfríið og óþreyju eftir því að hefja námið. 25.8.2015 08:01 Drög að nýjum útlendingalögum kynnt Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga. Áætlað er að leggja frumvarpið fram á komandi haustþingi. 25.8.2015 08:00 Styrkja orkuafhendingu Endurbætur standa yfir á tengivirki Landsnets við Sigöldu til að draga úr óstöðugleika byggðalínunnar og styrkja orkuafhendingu á Austurlandi. 25.8.2015 08:00 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25.8.2015 08:00 Hlýjasti dagur ársins framundan á höfuðborgarsvæðinu Hitinn ætti að ná 20 gráðum sunnan-og vestanlands í dag. 25.8.2015 07:38 Brotist inn í bíl ferðamanna Búnaði ferðamannanna fyrir Laugavegsgöngu stolið úr bíl þeirra. 25.8.2015 07:36 Fellibylurinn Goni heldur áfram yfir Asíu Nú þegar fimmtán látnir af völdum fellibylsins. 25.8.2015 07:34 Forseti Egyptalands í þriðju opinberu heimsókninni til Rússlands Fundar með með Vladimir Putin í Moskvu á morgun. 25.8.2015 07:31 12 ára drengur datt á 190 milljóna málverk .Gerði gat í málverkið með hendinni sem hann bar fyrir sig. 25.8.2015 07:27 Mótorhjólamaður féll í götuna á Akureyri Var fluttur á slysadeild sjúkrahússins 25.8.2015 07:25 Segir tímafrest óraunhæfan þegar farið er fram á nálgunarbann „Mér finnst það ekki fagleg stjórnsýsla ef hún þarf að fara aftur í gegnum sömu hlutina á nákvæmlega sömu forsendum,“ segir Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, um mál Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur. 25.8.2015 07:00 Krefjast skaðabóta Søren Espersen, varaformaður Danska þjóðarflokksins, segir tilganginn hafa helgað meðalið þegar umdeild auglýsing frá flokknum var birt árið 2013. 25.8.2015 07:00 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25.8.2015 07:00 Fyrri greining sýndi líka lakari árangur Það voru aðstandendur byrjendalæsis sem óskuðu eftir greiningu Menntamálastofnunar á árangri kennsluaðferðarinnar. 25.8.2015 07:00 Rússland þarf að greiða Hollandi skaðabætur Alþjóðagerðadómstóllinn hefur komist að niðurstöðu eftir að rússnesk yfirvöld lögðu hald á hollenska skipið Arctic Sunrise. 24.8.2015 23:29 Þrír í gæsluvarðhald: Grunaðir um að leigja íbúð í gegnum Airbnb með stolnu greiðslukorti Mennirnir leiddir fyrir dómara á meðan Reykjavíkurmaraþonið stóð yfir. 24.8.2015 23:15 Meintur nauðgari fælir samfanga úr vinnunni Fangi á Litla-Hrauni sakar samfanga um kynferðislega misnotkun fyrir um tveimur árum. Segist ekki hafa þorað að tala við lögreglu af ótta við hefndir. Meintur gerandi fékk nýverið starf á vinnustað fórnarlambsins í fangelsinu. 24.8.2015 23:15 Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Breski vísinda- og þáttagerðamaðurinn Brian Cox hefur verið að vinna að þáttagerð hér á landi. 24.8.2015 22:03 Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. 24.8.2015 20:28 Margrét Erla Maack til liðs við Ísland í dag Von á frekari breytingum á ritstjórn, efnistökum og áherslum. 24.8.2015 18:50 N-Kórea lýsir yfir eftirsjá N-Kórea og S-Kórea samþykkja að draga úr þeirri spennu sem magnast hefur undanfarna daga. 24.8.2015 17:58 Íslenska konan laus úr haldi gegn tryggingu Málið gegn henni og þremur karlmönnum þingfest í október næstkomandi í Bretlandi. 24.8.2015 17:45 Nýtt form skólaaksturs fatlaðra barna Foreldrar fatlaðra skólabarna þurfa að hafa samband við þjónustuver Strætó til að bóka ferðir fyrir börnin. 24.8.2015 16:47 Kennarar við Norðlingaskóla: „Borgin hefur stefnt skólabyrjun allra nemenda skólans í hættu“ "Það er djúpstætt metnaðarleysi við stjórnun skólamála að ætlast sé til að kennarar finni lausn á vanda sem er á ábyrgð skólayfirvalda,“ segja kennarar við Norðlingaskóla. 24.8.2015 16:34 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24.8.2015 16:13 Styttist í Volvo S90 Verður framleiddur í Kína og kemur á markað seinna á þessu ári. 24.8.2015 15:56 Dagsetrinu lokað: „Vonum að það rætist úr þessu áður en veðrið fer að versna“ Athvarfi fyrir heimilislausa á Eyjaslóð hefur verið lokað og óljóst með framhald þess. 24.8.2015 15:45 Tíu milljónir króna í sektir: „Þetta eru vonbrigði“ Yfir þúsund manns lögðu ólöglega í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 24.8.2015 15:38 Nemendur í Kópavogi fá 900 spjaldtölvur Spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með áttunda og níunda bekk. 24.8.2015 15:07 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25.8.2015 13:22
Ljón drap leiðsögumann Atvikið átti sér stað í þjóðgarðinum þar sem ljónið Cecil hélt til í Simbabve. 25.8.2015 13:21
Hálft tonn af farangri skilið eftir: „Það er enginn að leika sér að þessu“ Farþegar í flugi Flugfélags Íslands frá Nuuk á Grænlandi til Íslands í gær voru afar ósáttir. 25.8.2015 13:15
Þjóðverjar hætta að beita ákvæðum Dyflinnarreglugerðar Reglugerðin heimilar stjórnvöldum í einu ríki að senda hælisleitanda aftur til þess Schengen-ríkis sem hann kom fyrst til. 25.8.2015 13:02
Gagnrýna borgaryfirvöld fyrir að hafa haldið borgarbúum í gíslingu "Íbúar miðbæjarins þurftu að sæta því að vera læstir inni og vera harðlega bannað að nota heimilisbíla sína þótt líf lægi við sl. laugardag,“ segja fulltrúar FÍB. 25.8.2015 13:00
Seat Altea skipt út fyrir jeppling Sala fjölnotabíla hefur hrapað en sala jepplinga stóraukist. 25.8.2015 12:42
Birgitta vill þak á hækkanir verðtryggðra og óverðtryggðra lána Finnst nauðsynlegt að byrgja brunninn fyrir næsta hrun. 25.8.2015 12:00
Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25.8.2015 12:00
Kveikt í byggingu sem ætluð var hælisleitendum í Þýskalandi Íþróttasalnum var tímabundið ætlað að hýsa um 130 hælisleitendur sem hafast nú við í tjaldbúðum í Eisenhüttenstadt. 25.8.2015 11:41
Stórþjófur handtekinn með lista yfir muni og nákvæmar lýsingar á þjófnuðum Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum sem vildi greiða fíkniefnaskuldir sínar áður en hann færi í meðferð svo fjölskylda hans fengi frið. 25.8.2015 11:15
Færeyingar hindra komu liðsmanna Sea Shepherd Liðsmenn Sea Shepherd hugðust mótmæla grindhvaladrápum Færeyinga. 25.8.2015 10:30
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25.8.2015 10:22
Norskur ráðherra gagnrýndur fyrir sjálfshólsmyndband Dómsmálaráðherra Noregs hefur látið framleiða myndband þar sem hann hælir afrekum ríkisstjórnarinnar í dóms- og löggæslumálum. 25.8.2015 09:59
Hrun markaða gæti minnkað bílasölu Stefnir samt í næst besta bílasöluár frá upphafi í Bandaríkjunum. 25.8.2015 09:53
Furðar sig á því að sonurinn komist ekki inn á leikskóla þó að þar sé laust pláss Sonur Ragnheiðar Viðarsdóttur er fæddur í mars 2014 og þó að laust pláss sé fyrir hann á leikskóla í hverfi þeirra í Reykjavík kemst hann ekki inn. Pólitíska ákvörðun þarf til að innrita megi börn fædd í mars 2014 á leikskóla þar sem aukafjárveitingu þarf til í einhverjum tilfellum. 25.8.2015 09:46
„Stórkostlega þokkalegt“ að byrja í 6 ára bekk Kennari í Ísaksskóla segir fyrsta skóladaginn einkennast af tilhlökkun, umræðu um sumarfríið og óþreyju eftir því að hefja námið. 25.8.2015 08:01
Drög að nýjum útlendingalögum kynnt Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga. Áætlað er að leggja frumvarpið fram á komandi haustþingi. 25.8.2015 08:00
Styrkja orkuafhendingu Endurbætur standa yfir á tengivirki Landsnets við Sigöldu til að draga úr óstöðugleika byggðalínunnar og styrkja orkuafhendingu á Austurlandi. 25.8.2015 08:00
Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25.8.2015 08:00
Hlýjasti dagur ársins framundan á höfuðborgarsvæðinu Hitinn ætti að ná 20 gráðum sunnan-og vestanlands í dag. 25.8.2015 07:38
Brotist inn í bíl ferðamanna Búnaði ferðamannanna fyrir Laugavegsgöngu stolið úr bíl þeirra. 25.8.2015 07:36
Fellibylurinn Goni heldur áfram yfir Asíu Nú þegar fimmtán látnir af völdum fellibylsins. 25.8.2015 07:34
Forseti Egyptalands í þriðju opinberu heimsókninni til Rússlands Fundar með með Vladimir Putin í Moskvu á morgun. 25.8.2015 07:31
12 ára drengur datt á 190 milljóna málverk .Gerði gat í málverkið með hendinni sem hann bar fyrir sig. 25.8.2015 07:27
Segir tímafrest óraunhæfan þegar farið er fram á nálgunarbann „Mér finnst það ekki fagleg stjórnsýsla ef hún þarf að fara aftur í gegnum sömu hlutina á nákvæmlega sömu forsendum,“ segir Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, um mál Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur. 25.8.2015 07:00
Krefjast skaðabóta Søren Espersen, varaformaður Danska þjóðarflokksins, segir tilganginn hafa helgað meðalið þegar umdeild auglýsing frá flokknum var birt árið 2013. 25.8.2015 07:00
Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25.8.2015 07:00
Fyrri greining sýndi líka lakari árangur Það voru aðstandendur byrjendalæsis sem óskuðu eftir greiningu Menntamálastofnunar á árangri kennsluaðferðarinnar. 25.8.2015 07:00
Rússland þarf að greiða Hollandi skaðabætur Alþjóðagerðadómstóllinn hefur komist að niðurstöðu eftir að rússnesk yfirvöld lögðu hald á hollenska skipið Arctic Sunrise. 24.8.2015 23:29
Þrír í gæsluvarðhald: Grunaðir um að leigja íbúð í gegnum Airbnb með stolnu greiðslukorti Mennirnir leiddir fyrir dómara á meðan Reykjavíkurmaraþonið stóð yfir. 24.8.2015 23:15
Meintur nauðgari fælir samfanga úr vinnunni Fangi á Litla-Hrauni sakar samfanga um kynferðislega misnotkun fyrir um tveimur árum. Segist ekki hafa þorað að tala við lögreglu af ótta við hefndir. Meintur gerandi fékk nýverið starf á vinnustað fórnarlambsins í fangelsinu. 24.8.2015 23:15
Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Breski vísinda- og þáttagerðamaðurinn Brian Cox hefur verið að vinna að þáttagerð hér á landi. 24.8.2015 22:03
Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. 24.8.2015 20:28
Margrét Erla Maack til liðs við Ísland í dag Von á frekari breytingum á ritstjórn, efnistökum og áherslum. 24.8.2015 18:50
N-Kórea lýsir yfir eftirsjá N-Kórea og S-Kórea samþykkja að draga úr þeirri spennu sem magnast hefur undanfarna daga. 24.8.2015 17:58
Íslenska konan laus úr haldi gegn tryggingu Málið gegn henni og þremur karlmönnum þingfest í október næstkomandi í Bretlandi. 24.8.2015 17:45
Nýtt form skólaaksturs fatlaðra barna Foreldrar fatlaðra skólabarna þurfa að hafa samband við þjónustuver Strætó til að bóka ferðir fyrir börnin. 24.8.2015 16:47
Kennarar við Norðlingaskóla: „Borgin hefur stefnt skólabyrjun allra nemenda skólans í hættu“ "Það er djúpstætt metnaðarleysi við stjórnun skólamála að ætlast sé til að kennarar finni lausn á vanda sem er á ábyrgð skólayfirvalda,“ segja kennarar við Norðlingaskóla. 24.8.2015 16:34
„Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24.8.2015 16:13
Dagsetrinu lokað: „Vonum að það rætist úr þessu áður en veðrið fer að versna“ Athvarfi fyrir heimilislausa á Eyjaslóð hefur verið lokað og óljóst með framhald þess. 24.8.2015 15:45
Tíu milljónir króna í sektir: „Þetta eru vonbrigði“ Yfir þúsund manns lögðu ólöglega í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 24.8.2015 15:38
Nemendur í Kópavogi fá 900 spjaldtölvur Spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með áttunda og níunda bekk. 24.8.2015 15:07