Fleiri fréttir

Ljón drap leiðsögumann

Atvikið átti sér stað í þjóðgarðinum þar sem ljónið Cecil hélt til í Simbabve.

Drög að nýjum útlendingalögum kynnt

Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga. Áætlað er að leggja frumvarpið fram á komandi haustþingi.

Styrkja orkuafhendingu

Endurbætur standa yfir á tengivirki Landsnets við Sigöldu til að draga úr óstöðugleika byggðalínunnar og styrkja orkuafhendingu á Austurlandi.

Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu

Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v

Segir tímafrest óraunhæfan þegar farið er fram á nálgunarbann

„Mér finnst það ekki fagleg stjórnsýsla ef hún þarf að fara aftur í gegnum sömu hlutina á nákvæmlega sömu forsendum,“ segir Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, um mál Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur.

Krefjast skaðabóta

Søren Espersen, varaformaður Danska þjóðarflokksins, segir tilganginn hafa helgað meðalið þegar umdeild auglýsing frá flokknum var birt árið 2013.

Boðar til kosninga í Tyrklandi

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið.

Meintur nauðgari fælir samfanga úr vinnunni

Fangi á Litla-Hrauni sakar samfanga um kynferðislega misnotkun fyrir um tveimur árum. Segist ekki hafa þorað að tala við lögreglu af ótta við hefndir.­ Meintur gerandi fékk nýverið starf á vinnustað fórnarlambsins í fangelsinu.

Styttist í Volvo S90

Verður framleiddur í Kína og kemur á markað seinna á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir