Fleiri fréttir Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27.8.2015 10:48 Bandaríska baráttukonan Boynton Robinson látin Amelia Boynton Robinson var áberandi í réttindabaráttu svartra í Alabama á sjöunda áratug síðustu aldar. 27.8.2015 10:27 Reka dómsmál til að fá að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði Caruso Rekstarfélag Caruso vill fá að sækja eigur inn í fyrra húsnæði staðarins eftir að hafa verið læstir þar úti í desember. 27.8.2015 10:24 Reykja Íslendingar virkilega meira kannabis en nokkur önnur þjóð? Svarið er nei þótt einn mest lesni fjölmiðill heims fullyrði það og íslenskir miðlar taki upp. 27.8.2015 10:10 Nýr Kia Sportage sýndur í Frankfürt Er þriðji söluhæsti jepplingur Evrópu á eftir Nissan Qashqai og Volkswagen Tiguan. 27.8.2015 09:54 Stærsta rallkeppni ársins í dag Hefst við Perluna kl 16:00 í dag og stendur fram á laugardag. 27.8.2015 09:32 Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27.8.2015 09:05 Ellefu til viðbótar sakaðir um vanrækslu vegna sprenginganna í Tianjin Tólf yfirmenn fyrirtækja á hafnarsvæðinu höfðu áður verið handteknir. 27.8.2015 08:59 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27.8.2015 08:01 Minni pandahúnninn í Washington drapst Risapandan sem átti hann einbeitti sér að því að hugsa um hinn húninn sem var hraustari. 27.8.2015 07:29 Hvíldi sig í sorphirðubíl Lögreglan handtók í nótt mann í Mosfellsbæ eftir að hann hafði komið sér fyrir í sorphirðubíl í bænum. 27.8.2015 07:26 Hafa deilt barnaklámi í 22 mánuði Lögregla hefur ekki lokað á erlenda síðu þar sem Íslendingar deila og óska eftir hefndarklámsmyndum, mörgum hverjum af einstaklingum undir lögaldri. Lögregla segir erfitt að rekja hverjir skrifi inn á síðuna. 27.8.2015 07:00 Ungverska girðingin hefur dugað skammt Ungverjar og Slóvakar reisa gaddavírsgirðingar á landamærunum til að halda flóttafólki úti, en fólkið streymir áfram í gegn. Þjóðverjar og Frakkar vilja breyta reglum. Andstæðingar búða flóttamanna gerðu hróp að Þýskalandskanslara. 27.8.2015 07:00 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27.8.2015 07:00 Aðstoða verst settu börnin í kyrrþey Kostnaður foreldra við kaup á námsgögnum er mjög misjafn á milli sveitarfélaga. Ísfirðingar borga ekkert en barnmargar fjölskyldur úti um allt land borga tugi þúsunda. 27.8.2015 07:00 Prestur tók ólögmæt aukagjöld fyrir upptöku á minningarorðum í jarðarför Þjóðkirkjuprestur á höfuðborgarsvæðinu innheimti 10 þúsund krónur fyrir að taka upp minningarorð í jarðarför og setja á vefinn. Slíkt athæfi er ekki í samræmi við gjaldskrá um aukaverk presta. Tilkynna ber slík tilfelli til Biskups. 27.8.2015 07:00 Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27.8.2015 07:00 Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru að allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ segir talsmaður Obama. 26.8.2015 23:43 Ikea í Svíþjóð hættir áfengissölu: Framkvæmdastjórinn á Íslandi á ekki von á breytingum „Mér þykir skrýtið ef þeir ætla að fara að hætta þessu alls staðar.“ 26.8.2015 23:19 Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26.8.2015 23:01 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26.8.2015 21:51 Fundu 50 lík í lest skips 430 flóttamönnum var bjargað af skipinu sem stöðvað var við strendur Líbýu. 26.8.2015 20:33 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26.8.2015 19:17 Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26.8.2015 19:15 Elísabet II nálgast met í setu á valdastóli Viktoría átti 5 mánuði í að hafa ríkt yfir Bretum í 64 ár þegar hún lést. Hinn 9. september slær Elísabet II met langa-langömmu sinnar. 26.8.2015 18:56 Ákváðu að flytja beinagrindina á Húsavík eftir að hafa fengið þrjár umsagnir um málið Illugi Gunnarsson ráðherra vill flytja beinagrindina af steypireyðinni suður þegar byggt hefur verið alvöru safn yfir Náttúruminjasafn Íslands. 26.8.2015 18:22 Réðst inn á heimili pars og skar þau í framan Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir líkamsárás sem átti sér stað í Breiðholti. 26.8.2015 17:06 „Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. 26.8.2015 16:45 Þessir sóttu um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöðuna. 26.8.2015 16:41 Nýtt skálavarðahús í Hvanngili Húsið er um 40 fermetrar en það mun koma í stað eldra húss sem verður fjarlægt. 26.8.2015 16:23 Pólska verður kennd í fyrsta sinn í Háskóla Íslands í haust Tungumálastöð HÍ heldur námskeið í samstarfi við háskólann í Varsjá. Til að byrja með verður haldið námskeið en ef áhugi er fyrir hendi væri hægt að kenna pólsku í fullu námi. 26.8.2015 16:15 Renault nálgast kaup á hlut í Force India Hefur hug á ráðandi hlut en ekki eignast liðið að fullu. 26.8.2015 16:02 Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26.8.2015 15:53 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26.8.2015 15:35 Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta Nemendur við háskóla landsins kaupa færri nýjar skólabækur en áður. Innan við helmingur kaupir bækur sínar nýjar. Kennarar við Háskóla Íslands hafa áhyggjur af ástandinu. Prófessor segir slæmar námsvenjur hluta skýringarinnar. 26.8.2015 15:15 Toyota að hefja aftur framleiðslu í Tianjin 4.700 Toyota og Lexus bílar skemmdust í sprengingunni. 26.8.2015 14:56 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26.8.2015 14:48 Anna María nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands Anna María Pétursdóttir hóf störf þann 10. ágúst síðastliðinn. 26.8.2015 14:28 19 ára Hollendingur er helsti kortagerðarmaður átakanna í Sýrlandi Víðtækt net heimildarmanna í Sýrlandi aðstoðar hann í því aðbúa til nákvæm kort úr herberginu heima hjá sér í Amsterdam. 26.8.2015 14:15 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26.8.2015 14:02 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26.8.2015 13:18 Rúmur þriðjungur makrílsins fannst í íslenskri lögsögu Niðurstöður sameiginlegs makrílsleiðangurs Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst liggja nú fyrir. 26.8.2015 13:10 Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26.8.2015 13:00 Forseti Suður-Súdan segist ætla að undirrita friðarsamning Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hyggst beita viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni skrifi forsetinn ekki undir samninginn. 26.8.2015 12:57 Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. 26.8.2015 12:23 Sjá næstu 50 fréttir
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27.8.2015 10:48
Bandaríska baráttukonan Boynton Robinson látin Amelia Boynton Robinson var áberandi í réttindabaráttu svartra í Alabama á sjöunda áratug síðustu aldar. 27.8.2015 10:27
Reka dómsmál til að fá að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði Caruso Rekstarfélag Caruso vill fá að sækja eigur inn í fyrra húsnæði staðarins eftir að hafa verið læstir þar úti í desember. 27.8.2015 10:24
Reykja Íslendingar virkilega meira kannabis en nokkur önnur þjóð? Svarið er nei þótt einn mest lesni fjölmiðill heims fullyrði það og íslenskir miðlar taki upp. 27.8.2015 10:10
Nýr Kia Sportage sýndur í Frankfürt Er þriðji söluhæsti jepplingur Evrópu á eftir Nissan Qashqai og Volkswagen Tiguan. 27.8.2015 09:54
Stærsta rallkeppni ársins í dag Hefst við Perluna kl 16:00 í dag og stendur fram á laugardag. 27.8.2015 09:32
Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27.8.2015 09:05
Ellefu til viðbótar sakaðir um vanrækslu vegna sprenginganna í Tianjin Tólf yfirmenn fyrirtækja á hafnarsvæðinu höfðu áður verið handteknir. 27.8.2015 08:59
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27.8.2015 08:01
Minni pandahúnninn í Washington drapst Risapandan sem átti hann einbeitti sér að því að hugsa um hinn húninn sem var hraustari. 27.8.2015 07:29
Hvíldi sig í sorphirðubíl Lögreglan handtók í nótt mann í Mosfellsbæ eftir að hann hafði komið sér fyrir í sorphirðubíl í bænum. 27.8.2015 07:26
Hafa deilt barnaklámi í 22 mánuði Lögregla hefur ekki lokað á erlenda síðu þar sem Íslendingar deila og óska eftir hefndarklámsmyndum, mörgum hverjum af einstaklingum undir lögaldri. Lögregla segir erfitt að rekja hverjir skrifi inn á síðuna. 27.8.2015 07:00
Ungverska girðingin hefur dugað skammt Ungverjar og Slóvakar reisa gaddavírsgirðingar á landamærunum til að halda flóttafólki úti, en fólkið streymir áfram í gegn. Þjóðverjar og Frakkar vilja breyta reglum. Andstæðingar búða flóttamanna gerðu hróp að Þýskalandskanslara. 27.8.2015 07:00
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27.8.2015 07:00
Aðstoða verst settu börnin í kyrrþey Kostnaður foreldra við kaup á námsgögnum er mjög misjafn á milli sveitarfélaga. Ísfirðingar borga ekkert en barnmargar fjölskyldur úti um allt land borga tugi þúsunda. 27.8.2015 07:00
Prestur tók ólögmæt aukagjöld fyrir upptöku á minningarorðum í jarðarför Þjóðkirkjuprestur á höfuðborgarsvæðinu innheimti 10 þúsund krónur fyrir að taka upp minningarorð í jarðarför og setja á vefinn. Slíkt athæfi er ekki í samræmi við gjaldskrá um aukaverk presta. Tilkynna ber slík tilfelli til Biskups. 27.8.2015 07:00
Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27.8.2015 07:00
Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru að allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ segir talsmaður Obama. 26.8.2015 23:43
Ikea í Svíþjóð hættir áfengissölu: Framkvæmdastjórinn á Íslandi á ekki von á breytingum „Mér þykir skrýtið ef þeir ætla að fara að hætta þessu alls staðar.“ 26.8.2015 23:19
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26.8.2015 23:01
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26.8.2015 21:51
Fundu 50 lík í lest skips 430 flóttamönnum var bjargað af skipinu sem stöðvað var við strendur Líbýu. 26.8.2015 20:33
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26.8.2015 19:17
Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26.8.2015 19:15
Elísabet II nálgast met í setu á valdastóli Viktoría átti 5 mánuði í að hafa ríkt yfir Bretum í 64 ár þegar hún lést. Hinn 9. september slær Elísabet II met langa-langömmu sinnar. 26.8.2015 18:56
Ákváðu að flytja beinagrindina á Húsavík eftir að hafa fengið þrjár umsagnir um málið Illugi Gunnarsson ráðherra vill flytja beinagrindina af steypireyðinni suður þegar byggt hefur verið alvöru safn yfir Náttúruminjasafn Íslands. 26.8.2015 18:22
Réðst inn á heimili pars og skar þau í framan Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir líkamsárás sem átti sér stað í Breiðholti. 26.8.2015 17:06
„Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. 26.8.2015 16:45
Þessir sóttu um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöðuna. 26.8.2015 16:41
Nýtt skálavarðahús í Hvanngili Húsið er um 40 fermetrar en það mun koma í stað eldra húss sem verður fjarlægt. 26.8.2015 16:23
Pólska verður kennd í fyrsta sinn í Háskóla Íslands í haust Tungumálastöð HÍ heldur námskeið í samstarfi við háskólann í Varsjá. Til að byrja með verður haldið námskeið en ef áhugi er fyrir hendi væri hægt að kenna pólsku í fullu námi. 26.8.2015 16:15
Renault nálgast kaup á hlut í Force India Hefur hug á ráðandi hlut en ekki eignast liðið að fullu. 26.8.2015 16:02
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26.8.2015 15:53
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26.8.2015 15:35
Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta Nemendur við háskóla landsins kaupa færri nýjar skólabækur en áður. Innan við helmingur kaupir bækur sínar nýjar. Kennarar við Háskóla Íslands hafa áhyggjur af ástandinu. Prófessor segir slæmar námsvenjur hluta skýringarinnar. 26.8.2015 15:15
Toyota að hefja aftur framleiðslu í Tianjin 4.700 Toyota og Lexus bílar skemmdust í sprengingunni. 26.8.2015 14:56
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26.8.2015 14:48
Anna María nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands Anna María Pétursdóttir hóf störf þann 10. ágúst síðastliðinn. 26.8.2015 14:28
19 ára Hollendingur er helsti kortagerðarmaður átakanna í Sýrlandi Víðtækt net heimildarmanna í Sýrlandi aðstoðar hann í því aðbúa til nákvæm kort úr herberginu heima hjá sér í Amsterdam. 26.8.2015 14:15
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26.8.2015 14:02
Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26.8.2015 13:18
Rúmur þriðjungur makrílsins fannst í íslenskri lögsögu Niðurstöður sameiginlegs makrílsleiðangurs Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst liggja nú fyrir. 26.8.2015 13:10
Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26.8.2015 13:00
Forseti Suður-Súdan segist ætla að undirrita friðarsamning Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hyggst beita viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni skrifi forsetinn ekki undir samninginn. 26.8.2015 12:57
Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. 26.8.2015 12:23