Fleiri fréttir Erfitt líf „rykkonunnar“: Lést úr magakrabbameini Marcy Borders komst lífs af úr hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 en hún missti smám saman tökin á lífinu í kjölfarið. 26.8.2015 10:58 Stefna að gjaldtöku allan ársins hring í Nauthólsvík Hingað til hefur aðeins verið rukkað fyrir aðstöðuna yfir vetrartímann. 26.8.2015 10:47 Slóð tékknesku feðganna: Stálu peningum, veski og tækjum fyrir um 800 þúsund krónur Tékkneskir feðgar voru í gær dæmdir í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í mánuðinum. 26.8.2015 10:42 Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. 26.8.2015 10:36 Lögreglumaður fjárkúgar ökumann Hótar bíleiganda að draga bíl hans í burtu ef hann kaupir ekki fjáröflunarmiða lögreglunnar. 26.8.2015 10:05 Kósóvó fær eigið landsnúmer Serbar og Kósóvómenn hafa gert með sér tímamótasamkomulag til að koma samskiptum landanna í eðlilegt horf. 26.8.2015 10:01 Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26.8.2015 09:55 Atvinnuleysi 3,2% í júlí Alls voru 197.500 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mánuðinum. 26.8.2015 09:51 Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut upp úr klukkan níu í morgun. 26.8.2015 09:45 Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Fjallar um ævi og sigra frægustu 6 mótorhjólamanna samtímans. 26.8.2015 09:45 Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð. 26.8.2015 09:36 Afkoma kúabúa versnaði til muna milli áranna 2013 og 2014 Hagnaður af reglulegri starfsemi kúabúa var rúmlega helmingi minni árið 2014 en árið þar áður, samkvæmt samantekt Landssambands kúabænda (LK) á afkomu 38 íslenskra kúabúa. 26.8.2015 09:34 Nítján ára maður handtekinn vegna morðanna í Gandrup Gaf sig sjálfur fram við lögregluna. 26.8.2015 08:45 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir grunuðum fjársvikurum Þremenningarnir eru taldir tengjast skipulagðri brotastarfsemi sem teygi anga sína út fyrir landsteinana. 26.8.2015 08:18 Brutu upp líkkistuna því óttast var að 16 ára stúlka hefði verið grafin lifandi Kærasti stúlkunnar og starfsmaður í kirkjugarði höfðu heyrt skrýtin hljóð koma frá kistunni. 26.8.2015 08:06 Eldur á flugvellinum í Dyflinni stöðvaði flugsamgöngur Eldurinn kom upp í þaki flugskýlis. 26.8.2015 08:02 Þambaði koníaksflösku í stað þess að afhenda hana tollvörðum Kínversk kona tók ekki í mál að afhenda flöskuna vegna reglna um að ekki megi taka nema 100 millílítra með sér í handfarangur í flug. 26.8.2015 07:53 Fjórtán ára ógnaði 29 samnemendum og kennara með byssu Hélt fólkinu í gíslingu í skólastofu. 26.8.2015 07:25 Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. 26.8.2015 07:11 Ungmenni líklegri til að lenda í fíknivanda eftir skilnað foreldra 26.8.2015 07:00 Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26.8.2015 07:00 Þrefalt morð á dönskum bóndabæ Þrjú lík fundust á bóndabæ í nótt. 26.8.2015 06:57 Maðurinn sem stökk yfir girðingu við Hvíta húsið skotinn til bana við dómhús Réðst á lögreglumann með hnífi. 25.8.2015 23:35 Heilræði föður og heitir steinar björguðu lífi ungs drengs 10 ára gamall drengur týndist í skógarferð og þurfti að eyða nóttinni í skóginum. Hann dó þó ekki ráðalaus. 25.8.2015 23:24 Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. 25.8.2015 22:21 Maður lést er hann varð fyrir skriðdreka Sat framan á skriðdrekanum og rann af honum er skriðdrekinn fór niður brekku. 25.8.2015 21:37 Gæti hitnað undir flóknu samspili viðskipta- og stjórnmálalífs í Kína Flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggir á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. 25.8.2015 20:37 Kona fundin á Vaðlaheiði Ekkert amaði að henni. 25.8.2015 20:07 Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25.8.2015 20:03 Mikil réttarbót fái hælisleitendur að bíða lokaniðurstöðu Sérfræðingar telja að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum feli í sér margar jákvæðar breytingar. 25.8.2015 20:00 Löður hefur rætt við Ágústu Evu og ætlar að tryggja að álíka atvik komi ekki fyrir aftur Markaðsstjórinn þakkar fyrir að ekki fór verr þegar Ágústa Eva festist á milli hurðar bílaþvottastöðvar og bíls. 25.8.2015 19:47 Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25.8.2015 19:45 Umboðsmaður Evrópusambandsins segir riftun IPA-samnings ekki standast lög Umboðsmaður Evrópusambandsins gerir alvarlegar athugasemdir við framferði Framkvæmdastjórnar ESB þegar IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var rift. 25.8.2015 19:15 Síbrotamaður í tveggja mánaða fangelsi fyrir bensínþjófnað Þarf að endurgreiða Olíuverslun Íslands tæpar 60 þúsund krónur. 25.8.2015 18:03 Frosti og Máni til liðs við Ísland í dag Harmageddon-bræður munu birtast á skjám landsmanna á mánudagskvöldum í vetur. 25.8.2015 17:20 Saksóknari bjargaði lífi Ágústu Evu á bílaþvottastöð Söng-og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir lenti í heldur skelfilegri lífsreynslu síðastliðinn sunnudag en hún var þá hætt komin þegar hún klemmdist á milli hurðar á bílaþvottastöð og húddsins á bílnum hennar. 25.8.2015 17:14 Feðgarnir hlutu þriggja mánaða dóma Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag feðga fyrir röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í sumar. 25.8.2015 16:39 Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25.8.2015 16:23 Ráku upp stór augu er þeir sáu fólk í lauginni þrátt fyrir lokun Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar segir atvikið eiga sér eðlilegar skýringar. Laugin opnar aftur í fyrsta lagi á fimmtudag. 25.8.2015 16:12 Íslandsmeistari í Reykjavíkurmaraþoninu: "Þú ert að sigra sjálfan þig“ Svava Rán Guðmundsdóttir hljóp sitt fyrsta maraþon fertug og hefur lokið við eitt á ári síðan. 25.8.2015 15:00 Dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir hryðjuverk Úkraínski kvikmyndagerðamaðurinn Oleg Sentsov, var handtekinn af Rússum við mótmæli á Krímskaga. 25.8.2015 15:00 Madeleine prinsessa flutt til London Madeleine Svíaprinsessa og fjölskylda hennar hafa nú flutt frá Svíþjóð og til London. 25.8.2015 14:42 Eigendur Lexus bíla ánægðastir Aðeins 2 bílamerki af 27 hækkuðu í ánægjukönnun bíleigenda. 25.8.2015 13:42 Líkfundur í Laxárdal: Kanna hvort líkið sé af frönskum ríkisborgara Kennslanefnd ríkislögreglustjóra kannar nú í samvinnu við frönsk lögregluyfirvöld hvort að líkið sem fannst í Laxárdal í Nesjum geti verið af frönskum ríkisborgara sem kom hingað til lands í október á seinasta ári. 25.8.2015 13:39 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25.8.2015 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Erfitt líf „rykkonunnar“: Lést úr magakrabbameini Marcy Borders komst lífs af úr hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 en hún missti smám saman tökin á lífinu í kjölfarið. 26.8.2015 10:58
Stefna að gjaldtöku allan ársins hring í Nauthólsvík Hingað til hefur aðeins verið rukkað fyrir aðstöðuna yfir vetrartímann. 26.8.2015 10:47
Slóð tékknesku feðganna: Stálu peningum, veski og tækjum fyrir um 800 þúsund krónur Tékkneskir feðgar voru í gær dæmdir í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í mánuðinum. 26.8.2015 10:42
Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. 26.8.2015 10:36
Lögreglumaður fjárkúgar ökumann Hótar bíleiganda að draga bíl hans í burtu ef hann kaupir ekki fjáröflunarmiða lögreglunnar. 26.8.2015 10:05
Kósóvó fær eigið landsnúmer Serbar og Kósóvómenn hafa gert með sér tímamótasamkomulag til að koma samskiptum landanna í eðlilegt horf. 26.8.2015 10:01
Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26.8.2015 09:55
Atvinnuleysi 3,2% í júlí Alls voru 197.500 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mánuðinum. 26.8.2015 09:51
Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut upp úr klukkan níu í morgun. 26.8.2015 09:45
Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Fjallar um ævi og sigra frægustu 6 mótorhjólamanna samtímans. 26.8.2015 09:45
Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð. 26.8.2015 09:36
Afkoma kúabúa versnaði til muna milli áranna 2013 og 2014 Hagnaður af reglulegri starfsemi kúabúa var rúmlega helmingi minni árið 2014 en árið þar áður, samkvæmt samantekt Landssambands kúabænda (LK) á afkomu 38 íslenskra kúabúa. 26.8.2015 09:34
Nítján ára maður handtekinn vegna morðanna í Gandrup Gaf sig sjálfur fram við lögregluna. 26.8.2015 08:45
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir grunuðum fjársvikurum Þremenningarnir eru taldir tengjast skipulagðri brotastarfsemi sem teygi anga sína út fyrir landsteinana. 26.8.2015 08:18
Brutu upp líkkistuna því óttast var að 16 ára stúlka hefði verið grafin lifandi Kærasti stúlkunnar og starfsmaður í kirkjugarði höfðu heyrt skrýtin hljóð koma frá kistunni. 26.8.2015 08:06
Eldur á flugvellinum í Dyflinni stöðvaði flugsamgöngur Eldurinn kom upp í þaki flugskýlis. 26.8.2015 08:02
Þambaði koníaksflösku í stað þess að afhenda hana tollvörðum Kínversk kona tók ekki í mál að afhenda flöskuna vegna reglna um að ekki megi taka nema 100 millílítra með sér í handfarangur í flug. 26.8.2015 07:53
Fjórtán ára ógnaði 29 samnemendum og kennara með byssu Hélt fólkinu í gíslingu í skólastofu. 26.8.2015 07:25
Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. 26.8.2015 07:11
Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26.8.2015 07:00
Maðurinn sem stökk yfir girðingu við Hvíta húsið skotinn til bana við dómhús Réðst á lögreglumann með hnífi. 25.8.2015 23:35
Heilræði föður og heitir steinar björguðu lífi ungs drengs 10 ára gamall drengur týndist í skógarferð og þurfti að eyða nóttinni í skóginum. Hann dó þó ekki ráðalaus. 25.8.2015 23:24
Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. 25.8.2015 22:21
Maður lést er hann varð fyrir skriðdreka Sat framan á skriðdrekanum og rann af honum er skriðdrekinn fór niður brekku. 25.8.2015 21:37
Gæti hitnað undir flóknu samspili viðskipta- og stjórnmálalífs í Kína Flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggir á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. 25.8.2015 20:37
Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25.8.2015 20:03
Mikil réttarbót fái hælisleitendur að bíða lokaniðurstöðu Sérfræðingar telja að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum feli í sér margar jákvæðar breytingar. 25.8.2015 20:00
Löður hefur rætt við Ágústu Evu og ætlar að tryggja að álíka atvik komi ekki fyrir aftur Markaðsstjórinn þakkar fyrir að ekki fór verr þegar Ágústa Eva festist á milli hurðar bílaþvottastöðvar og bíls. 25.8.2015 19:47
Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25.8.2015 19:45
Umboðsmaður Evrópusambandsins segir riftun IPA-samnings ekki standast lög Umboðsmaður Evrópusambandsins gerir alvarlegar athugasemdir við framferði Framkvæmdastjórnar ESB þegar IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var rift. 25.8.2015 19:15
Síbrotamaður í tveggja mánaða fangelsi fyrir bensínþjófnað Þarf að endurgreiða Olíuverslun Íslands tæpar 60 þúsund krónur. 25.8.2015 18:03
Frosti og Máni til liðs við Ísland í dag Harmageddon-bræður munu birtast á skjám landsmanna á mánudagskvöldum í vetur. 25.8.2015 17:20
Saksóknari bjargaði lífi Ágústu Evu á bílaþvottastöð Söng-og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir lenti í heldur skelfilegri lífsreynslu síðastliðinn sunnudag en hún var þá hætt komin þegar hún klemmdist á milli hurðar á bílaþvottastöð og húddsins á bílnum hennar. 25.8.2015 17:14
Feðgarnir hlutu þriggja mánaða dóma Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag feðga fyrir röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í sumar. 25.8.2015 16:39
Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25.8.2015 16:23
Ráku upp stór augu er þeir sáu fólk í lauginni þrátt fyrir lokun Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar segir atvikið eiga sér eðlilegar skýringar. Laugin opnar aftur í fyrsta lagi á fimmtudag. 25.8.2015 16:12
Íslandsmeistari í Reykjavíkurmaraþoninu: "Þú ert að sigra sjálfan þig“ Svava Rán Guðmundsdóttir hljóp sitt fyrsta maraþon fertug og hefur lokið við eitt á ári síðan. 25.8.2015 15:00
Dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir hryðjuverk Úkraínski kvikmyndagerðamaðurinn Oleg Sentsov, var handtekinn af Rússum við mótmæli á Krímskaga. 25.8.2015 15:00
Madeleine prinsessa flutt til London Madeleine Svíaprinsessa og fjölskylda hennar hafa nú flutt frá Svíþjóð og til London. 25.8.2015 14:42
Eigendur Lexus bíla ánægðastir Aðeins 2 bílamerki af 27 hækkuðu í ánægjukönnun bíleigenda. 25.8.2015 13:42
Líkfundur í Laxárdal: Kanna hvort líkið sé af frönskum ríkisborgara Kennslanefnd ríkislögreglustjóra kannar nú í samvinnu við frönsk lögregluyfirvöld hvort að líkið sem fannst í Laxárdal í Nesjum geti verið af frönskum ríkisborgara sem kom hingað til lands í október á seinasta ári. 25.8.2015 13:39
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25.8.2015 13:22