Fleiri fréttir

Segir hægt að dreifa mannskap þótt unnið sé í teymi

Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, gagnrýnir að nýjar stöður sérfræðinga við Námsmatsstofnun verði allar staðsettar á höfuðborgarsvæðinu. Ráða á tíu sérfræðinga. Hagræði ræður för segir Námsmatsstofnun.

Uppsagnir á aukafundi bæjarstjórnar

Segja á upp fólki og bæjarstjóri mótar reglur um samskipti bæjarfulltrúa við starfsmenn bæjarins samkvæmt tillögum meirihluta bæjarstjórnar. Bæjarfulltrúi VG telur þetta "geggjuð vinnubrögð“.

Starfshópur segir ekkert mæla með hreindýraeldi

Hreindýraeldi á Íslandi kemur ekki til greina segir starfshópur umhverfisráðherra. Áhrif á villta stofninn neikvæð. Áhugamenn segja niðurstöðuna fyrirfram ákveðna, enda sýni reynsla annarra þjóða kosti eldisins.

Björgunarmiðstöð á að mæta stórslysum

Vinna við undirbúning alþjóðlegrar björgunarmiðstöðvar á Íslandi er hafin og fer á fullt í sumar. Yrði ein margra sem myndi sinna leit og björgun á norðurslóðum, er hugmyndin. Íslendingar vanbúnir ef olíu- eða skemmtiferðaskip lenda í vanda.

Stórar makríltorfur á Faxaflóa

Íbúar í Garði hafa rennt fyrir fiski á höfninni í dag og margir haft upp undir 100 kíló af makríl upp úr krafsinu.

Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum

Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum.

Tolli íhugar að fara á lista Pírata

"Það getur vel verið að ég væri til í að styðja Pírata með því að fara einhvers staðar á lista þar sem væri öruggt að ég kæmist ekki inn."

Vildi skýrara umboð eftir landsfund

"Ég vildi bara fá að leggja verk mín og hugmyndir mínar í dóm allra flokksmanna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir