Fleiri fréttir Afburðanemar verðlaunaðir með styrk Tveir styrktarhafanna eru í landsliðinu í eðlisfræði og taka þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í sumar. 25.6.2015 09:00 Kölluðu út þyrluna vegna veiks barns Hætt var við útkallið þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 25.6.2015 08:42 Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25.6.2015 08:40 Mega nú borga lausnargjald fyrir fjölskyldumeðlimi Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fjölskyldum gísla verði ekki hótað lögsókn borgi þeir lausnargjald. 25.6.2015 08:38 Móðir og barn fundust á lífi eftir flugslys Fimm dagar síðan að flugvél þeirra brotlenti í skóglendi í vesturhluta Kólumbíu. 25.6.2015 08:37 Liðsmenn ISIS aftur komnir í Kobane Sýrlenska mannréttindavaktin segir að fjöldi fólks hafi látist þegar kom til átaka á milli hópanna í miðborg Kobane. 25.6.2015 08:33 Metfjöldi sækir um í Lögregluskólann Hundrað og sextíu manns hafa sótt um inntöku í Lögregluskólann. Aldrei hafa fleiri stóttu um. Karlar eru sextíu prósent umsækjenda. Sextán fá inngöngu í skólann. Sjötíu prósent þeirra sem komust í skólann síðast voru konur. 25.6.2015 08:00 Ódýrast að búa í Reykjavíkurborg Þegar öll gjöld og skattar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru tekin saman kemur í ljós að það eru ódýrast að búa í Reykjavík en dýrast er að búa í Hafnarfirði. Getur munað hundruðum þúsunda króna á hverju ári á milli sveitarfélaga. 25.6.2015 07:30 Líklegast áður óþekktur uppljóstrari að verki Öryggismálastofnanir bæði í Evrópu og Bandaríkjunum rannsaka nú í sameiningu hvort nýr, óþekktur lekandi hafi orðið Wikileaks úti um sönnunargögn um að Bandaríkin hafi njósnað um síðustu þrjá Frakklandsforseta. Ekki er talið að Edward Snowden, uppljóstrarinn sem lak gögnum um njósnir Bandaríkjanna á Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, hafi verið að verki. 25.6.2015 07:00 Nær allir með alvarlegan vanda Af 1.727 sjúklingum á Vogi greindust 95,3% með alvarlegan fíknivanda. 25.6.2015 07:00 Þrjú hundruð börn voru við veiði Árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær. 25.6.2015 07:00 Ónógt eftirlit sagt með kaupum bankanna Kallað eftir því að þingnefndir fjalli um kaup stóru bankanna á sparisjóðum undanfarið. 25.6.2015 07:00 Lögðu hald á ólögleg lyf Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar. 25.6.2015 09:00 Bað fórnarlömb sín afsökunar Dzhokhar Tsarnaev bað fórnarlömb sín afsökunar í fyrsta sinn, skömmu áður en hann var formlega dæmdur til dauða í dag. 24.6.2015 23:09 Stjórnmálamenn kepptu í að spenna beltin Hvaða forsvarsmaður stjórnmálaflokks er fljótastur að spenna öryggisbeltið? 24.6.2015 22:16 Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24.6.2015 19:50 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24.6.2015 19:35 Tvífótbrotnaði á hoppudýnu þremur vikum fyrir brúðkaupið „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta.“ 24.6.2015 19:20 Byssurnar komnar til Noregs Voru sendar með farþegaflugi í morgun. 24.6.2015 19:15 Tvö börn urðu fyrir stóru grjóti Börnin sem eru fimm og sex ára gömul voru að leik í bakgarði í Borgarnesi. 24.6.2015 17:41 Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24.6.2015 16:44 Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. 24.6.2015 16:13 Segir góðan anda svífa yfir Alþingi Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag. 24.6.2015 16:01 Bandaríkjastjórn endurskoðar stefnu sína í gíslatökumálum Fjölskyldum gísla hefur til þessa verið hótað málsókn, greiði þær lausnargjald til mannræningja. 24.6.2015 15:36 Hljóðstig á Secret Solstice ekki yfir mörk hávaðareglugerðar Fulltrúar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar mældu hljóðstig á viðburðum hátíðarinnar í þá þrjá daga sem hátíðin stóð. 24.6.2015 15:01 Snúðu „lukkuhjóli“ með pyntingaraðferðum á Austurvelli Íslandsdeild Amnesty berst fyrir vitundarvakningu á föstudaginn. 24.6.2015 14:56 Verkefni flutt frá sýslumanninum á Vestfjörðum til Eyja Verkefni sem snúa að löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda verða flutt til embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum. 24.6.2015 14:49 Gerðardómur ekki úr sögunni þrátt fyrir undirritun Hafni hjúkrunarfræðingar nýundirrituðum kjarasamningum gæti gerðardómur haft lokaorðið í deilunni. Lektor í lögfræði segir hjúkrunarfræðingum stillt upp við vegg. 24.6.2015 14:44 Ísland í dag: Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól Undanfarið hefur mátt sjá forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól á víðavangi víðsvegar um höfuðborgarsvæðið umkringdir myndavélum og tímavörðum. 24.6.2015 14:16 Dulúðlegur „þokufoss“ á Djúpadal Myndband sem Kjartan Gunnsteinsson birti á Facebook-síðu sinni síðastliðinn mánudag af þoku við Látrabjarg hefur vakið mikla athygli. 24.6.2015 14:04 Veifaði eggvopni í Njarðvík: „Annaðhvort sveðja eða stór hnífur“ Maður ógnaði tveimur öðrum í íbúðahverfi í Innri-Njarðvík í gærkvöldi 24.6.2015 13:44 Alfa Romeo Guilia gegn BMW M3 Fyrsti bíll Alfa sem keppa á við þýsku lúxusbílamerkin. 24.6.2015 13:13 Íslenskir feður í níunda sæti Suður Kórea og Japan hafa langtum betri fæðingarorlofsrétt en Ísland 24.6.2015 13:13 Hræðilegt slys sem hefur áhrif á allan bæinn Minningarathöfn mun fara fram í Seyðisfjarðarkirkju í kvöld vegna banaslyssins í nótt. 24.6.2015 13:12 Eiturlyf í gámi við Sundahöfn Tæplega þrjú kíló af sterkum fíkniefnum fundust í fyrrinótt 24.6.2015 13:10 Rapper blames Bam Margera for backstage brawl: “Every word this guy says is bullshit” Egill “Tiny” Thorarensen challenges Margera to release a full video of their fight last weekend. 24.6.2015 13:00 Rúmlega 800 látnir í hitabylgjunni í Pakistan Pakistönsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að hafa ekki gert nóg til að takast á við ástandið í landinu. 24.6.2015 12:53 Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. 24.6.2015 12:00 Sjáðu Koenigsegg One:1 ná 300 og stöðva á 17,95 sekúndum Koenigsegg One:Bætti met Koenigsegg Agera R um heilar 3,24 sekúndur. 24.6.2015 11:42 Þau sóttu um stöður skólameistara Kvennó, FÍV og FSN Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöður skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Kvennaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. 24.6.2015 11:42 Fluttur „nær dauða en lífi“ úr fangaklefa upp á spítala Ríkharð Júlíus Ríkharðsson hefur kært meðferð sem hann sætti í haldi lögreglu til ríkissaksóknara. 24.6.2015 11:41 Banaslys í Seyðisfirði Ung kona beið bana og vinkona hennar slasaðist mjög alvarlega þegar bíll þeirra valt í Seyðisfirði laust fyrir miðnætti. 24.6.2015 11:25 Fóstureyðingarpillum flogið til Póllands með dróna Ætlunin að vekja athygli á þeim veruleika sem pólskar konur standa frammi fyrir í samanburði við aðrar evrópskar konur þegar kemur að fóstureyðingum. 24.6.2015 11:07 Segir Sigmund Davíð mistakast að hrífa fólk með sér Hulda Þórisdóttir, Baldur Héðinsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé gerðu upp þingveturinn í Umræðunni með Heiðu Kristínu. Einnig var fólk á förnum vegi spurt út í fyrirmyndarstjórmálaflokk. 24.6.2015 11:06 Landsmenn gætu átt von á 22 stiga hita Veður hefur verið gott víðast hvar á landinu undanfarna daga og virðist ekkert lát á ef marka má spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga. 24.6.2015 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
Afburðanemar verðlaunaðir með styrk Tveir styrktarhafanna eru í landsliðinu í eðlisfræði og taka þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í sumar. 25.6.2015 09:00
Kölluðu út þyrluna vegna veiks barns Hætt var við útkallið þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 25.6.2015 08:42
Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25.6.2015 08:40
Mega nú borga lausnargjald fyrir fjölskyldumeðlimi Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fjölskyldum gísla verði ekki hótað lögsókn borgi þeir lausnargjald. 25.6.2015 08:38
Móðir og barn fundust á lífi eftir flugslys Fimm dagar síðan að flugvél þeirra brotlenti í skóglendi í vesturhluta Kólumbíu. 25.6.2015 08:37
Liðsmenn ISIS aftur komnir í Kobane Sýrlenska mannréttindavaktin segir að fjöldi fólks hafi látist þegar kom til átaka á milli hópanna í miðborg Kobane. 25.6.2015 08:33
Metfjöldi sækir um í Lögregluskólann Hundrað og sextíu manns hafa sótt um inntöku í Lögregluskólann. Aldrei hafa fleiri stóttu um. Karlar eru sextíu prósent umsækjenda. Sextán fá inngöngu í skólann. Sjötíu prósent þeirra sem komust í skólann síðast voru konur. 25.6.2015 08:00
Ódýrast að búa í Reykjavíkurborg Þegar öll gjöld og skattar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru tekin saman kemur í ljós að það eru ódýrast að búa í Reykjavík en dýrast er að búa í Hafnarfirði. Getur munað hundruðum þúsunda króna á hverju ári á milli sveitarfélaga. 25.6.2015 07:30
Líklegast áður óþekktur uppljóstrari að verki Öryggismálastofnanir bæði í Evrópu og Bandaríkjunum rannsaka nú í sameiningu hvort nýr, óþekktur lekandi hafi orðið Wikileaks úti um sönnunargögn um að Bandaríkin hafi njósnað um síðustu þrjá Frakklandsforseta. Ekki er talið að Edward Snowden, uppljóstrarinn sem lak gögnum um njósnir Bandaríkjanna á Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, hafi verið að verki. 25.6.2015 07:00
Nær allir með alvarlegan vanda Af 1.727 sjúklingum á Vogi greindust 95,3% með alvarlegan fíknivanda. 25.6.2015 07:00
Þrjú hundruð börn voru við veiði Árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær. 25.6.2015 07:00
Ónógt eftirlit sagt með kaupum bankanna Kallað eftir því að þingnefndir fjalli um kaup stóru bankanna á sparisjóðum undanfarið. 25.6.2015 07:00
Lögðu hald á ólögleg lyf Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar. 25.6.2015 09:00
Bað fórnarlömb sín afsökunar Dzhokhar Tsarnaev bað fórnarlömb sín afsökunar í fyrsta sinn, skömmu áður en hann var formlega dæmdur til dauða í dag. 24.6.2015 23:09
Stjórnmálamenn kepptu í að spenna beltin Hvaða forsvarsmaður stjórnmálaflokks er fljótastur að spenna öryggisbeltið? 24.6.2015 22:16
Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24.6.2015 19:50
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24.6.2015 19:35
Tvífótbrotnaði á hoppudýnu þremur vikum fyrir brúðkaupið „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta.“ 24.6.2015 19:20
Tvö börn urðu fyrir stóru grjóti Börnin sem eru fimm og sex ára gömul voru að leik í bakgarði í Borgarnesi. 24.6.2015 17:41
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24.6.2015 16:44
Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. 24.6.2015 16:13
Segir góðan anda svífa yfir Alþingi Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag. 24.6.2015 16:01
Bandaríkjastjórn endurskoðar stefnu sína í gíslatökumálum Fjölskyldum gísla hefur til þessa verið hótað málsókn, greiði þær lausnargjald til mannræningja. 24.6.2015 15:36
Hljóðstig á Secret Solstice ekki yfir mörk hávaðareglugerðar Fulltrúar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar mældu hljóðstig á viðburðum hátíðarinnar í þá þrjá daga sem hátíðin stóð. 24.6.2015 15:01
Snúðu „lukkuhjóli“ með pyntingaraðferðum á Austurvelli Íslandsdeild Amnesty berst fyrir vitundarvakningu á föstudaginn. 24.6.2015 14:56
Verkefni flutt frá sýslumanninum á Vestfjörðum til Eyja Verkefni sem snúa að löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda verða flutt til embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum. 24.6.2015 14:49
Gerðardómur ekki úr sögunni þrátt fyrir undirritun Hafni hjúkrunarfræðingar nýundirrituðum kjarasamningum gæti gerðardómur haft lokaorðið í deilunni. Lektor í lögfræði segir hjúkrunarfræðingum stillt upp við vegg. 24.6.2015 14:44
Ísland í dag: Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól Undanfarið hefur mátt sjá forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna sitja í bílstól á víðavangi víðsvegar um höfuðborgarsvæðið umkringdir myndavélum og tímavörðum. 24.6.2015 14:16
Dulúðlegur „þokufoss“ á Djúpadal Myndband sem Kjartan Gunnsteinsson birti á Facebook-síðu sinni síðastliðinn mánudag af þoku við Látrabjarg hefur vakið mikla athygli. 24.6.2015 14:04
Veifaði eggvopni í Njarðvík: „Annaðhvort sveðja eða stór hnífur“ Maður ógnaði tveimur öðrum í íbúðahverfi í Innri-Njarðvík í gærkvöldi 24.6.2015 13:44
Alfa Romeo Guilia gegn BMW M3 Fyrsti bíll Alfa sem keppa á við þýsku lúxusbílamerkin. 24.6.2015 13:13
Íslenskir feður í níunda sæti Suður Kórea og Japan hafa langtum betri fæðingarorlofsrétt en Ísland 24.6.2015 13:13
Hræðilegt slys sem hefur áhrif á allan bæinn Minningarathöfn mun fara fram í Seyðisfjarðarkirkju í kvöld vegna banaslyssins í nótt. 24.6.2015 13:12
Eiturlyf í gámi við Sundahöfn Tæplega þrjú kíló af sterkum fíkniefnum fundust í fyrrinótt 24.6.2015 13:10
Rapper blames Bam Margera for backstage brawl: “Every word this guy says is bullshit” Egill “Tiny” Thorarensen challenges Margera to release a full video of their fight last weekend. 24.6.2015 13:00
Rúmlega 800 látnir í hitabylgjunni í Pakistan Pakistönsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að hafa ekki gert nóg til að takast á við ástandið í landinu. 24.6.2015 12:53
Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. 24.6.2015 12:00
Sjáðu Koenigsegg One:1 ná 300 og stöðva á 17,95 sekúndum Koenigsegg One:Bætti met Koenigsegg Agera R um heilar 3,24 sekúndur. 24.6.2015 11:42
Þau sóttu um stöður skólameistara Kvennó, FÍV og FSN Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöður skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Kvennaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. 24.6.2015 11:42
Fluttur „nær dauða en lífi“ úr fangaklefa upp á spítala Ríkharð Júlíus Ríkharðsson hefur kært meðferð sem hann sætti í haldi lögreglu til ríkissaksóknara. 24.6.2015 11:41
Banaslys í Seyðisfirði Ung kona beið bana og vinkona hennar slasaðist mjög alvarlega þegar bíll þeirra valt í Seyðisfirði laust fyrir miðnætti. 24.6.2015 11:25
Fóstureyðingarpillum flogið til Póllands með dróna Ætlunin að vekja athygli á þeim veruleika sem pólskar konur standa frammi fyrir í samanburði við aðrar evrópskar konur þegar kemur að fóstureyðingum. 24.6.2015 11:07
Segir Sigmund Davíð mistakast að hrífa fólk með sér Hulda Þórisdóttir, Baldur Héðinsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé gerðu upp þingveturinn í Umræðunni með Heiðu Kristínu. Einnig var fólk á förnum vegi spurt út í fyrirmyndarstjórmálaflokk. 24.6.2015 11:06
Landsmenn gætu átt von á 22 stiga hita Veður hefur verið gott víðast hvar á landinu undanfarna daga og virðist ekkert lát á ef marka má spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga. 24.6.2015 10:48