Fleiri fréttir

Metfjöldi sækir um í Lögregluskólann

Hundrað og sextíu manns hafa sótt um inntöku í Lögregluskólann. Aldrei hafa fleiri stóttu um. Karlar eru sextíu prósent umsækjenda. Sextán fá inngöngu í skólann. Sjötíu prósent þeirra sem komust í skólann síðast voru konur.

Ódýrast að búa í Reykjavíkurborg

Þegar öll gjöld og skattar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru tekin saman kemur í ljós að það eru ódýrast að búa í Reykjavík en dýrast er að búa í Hafnarfirði. Getur munað hundruðum þúsunda króna á hverju ári á milli sveitarfélaga.

Líklegast áður óþekktur uppljóstrari að verki

Öryggismálastofnanir bæði í Evrópu og Bandaríkjunum rannsaka nú í sameiningu hvort nýr, óþekktur lekandi hafi orðið Wikileaks úti um sönnunargögn um að Bandaríkin hafi njósnað um síðustu þrjá Frakklandsforseta. Ekki er talið að Edward Snowden, uppljóstrarinn sem lak gögnum um njósnir Bandaríkjanna á Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, hafi verið að verki.

Lögðu hald á ólögleg lyf

Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar.

Bað fórnarlömb sín afsökunar

Dzhokhar Tsarnaev bað fórnarlömb sín afsökunar í fyrsta sinn, skömmu áður en hann var formlega dæmdur til dauða í dag.

Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu

„Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag.

Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu

Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna.

Banaslys í Seyðisfirði

Ung kona beið bana og vinkona hennar slasaðist mjög alvarlega þegar bíll þeirra valt í Seyðisfirði laust fyrir miðnætti.

Landsmenn gætu átt von á 22 stiga hita

Veður hefur verið gott víðast hvar á landinu undanfarna daga og virðist ekkert lát á ef marka má spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga.

Sjá næstu 50 fréttir