Fleiri fréttir

Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni

Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum.

Stefnir Vodafone vegna leka

"Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum.“

Húsleit í Kópavogi og Breiðholti

Lagt var hald á um 50 grömm af amfetamíni, um 500 grömm af kannabisolíu og um 400 grömm af pressuðum kannabislaufum á þremur stöðum í borginni.

Innkalla fæðubótarefni

Now Ocu Support inniheldur lyf sem er á lista Lyfjastofnunar sem ekki er leyfilegt að selja eins og um venjuleg matvæli sé að ræða.

Vilja að Obama vopnvæði Úkraínuher

Í nýrri skýrslu bandarísku hugveitunnar The Atlantic Council, sem er að mestu skrifuð af fyrrverandi embættismönnum í bandarískum stofnunum og ráðuneytum, er ríkisstjórn Barack Obama hvött til þess að breyta algjörlega um kúrs þegar kemur að málefnum Úkraínu.

„Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“

Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma.

Sjá næstu 50 fréttir