Fleiri fréttir Tunglfarar hefðu átt að æfa sig í Hrappsey Hrappsey á Breiðafirði er einstök í íslenskri jarðsögu og er bergið þar mjög sjaldgæft á jörðinni. 3.2.2015 21:45 Ranglega sakaður um nauðgun: „Honum var sagt að hann ætti ekki skilið að lifa“ "Maður vinnur ekki með ofbeldi," segir María Jimenez Pacifico, sem var nauðgað fyrir þremur árum síðan. 3.2.2015 21:25 Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3.2.2015 21:00 Allt að sex milljónir fylgdust með beinni útsendingu frá Holuhrauni Bandarískir áhorfendur fylgdust heillaðir með á meðan dróni var notaður til að fljúga yfir eldstöðina en margir þeirra voru að sjá myndir af Íslandi í fyrsta sinn. 3.2.2015 20:15 Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. 3.2.2015 20:00 Ríflegur meirihluti Reykvíkinga vill aðild að ESB Mikill munur á fylgi fólks við aðild að Evrópusambandinu eftir búsetu. 61 prósent Reykvíkinga vill aðild en aðeins 30 prósent kjósenda á landsbyggðinni. 3.2.2015 19:45 Vikið úr skóla út af hringnum eina Bandarískur drengur talinn stofna samnemendum sínum í hættu út af hring sem hann sagði að byggi yfir galdramætti. 3.2.2015 19:32 Stefnir Vodafone vegna leka "Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum.“ 3.2.2015 19:09 Húsleit í Kópavogi og Breiðholti Lagt var hald á um 50 grömm af amfetamíni, um 500 grömm af kannabisolíu og um 400 grömm af pressuðum kannabislaufum á þremur stöðum í borginni. 3.2.2015 17:56 Töldu ólíklegt að málefnalegar umræður yrðu á fundi Pírata Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi afboðuðu sig á fund Pírata með dags fyrirvara vegna annars frummælanda. 3.2.2015 17:46 Réðst á franska hermenn með hníf Maður vopnaður hnífi réðist í dag á þrjá franska hermenn sem voru við gæslu við miðstöð gyðinga í borginni Nice. 3.2.2015 17:40 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3.2.2015 17:15 Börn gætu átt þrjá líffræðilega foreldra Bretland varð í dag fyrsta landið í heiminum til að heimila að búa til börn með erfðaefni úr þremur manneskjum; tveimur konum og einum karlmanni. 3.2.2015 16:50 „Verið að vega að heiðri þessa starfsmanns“ Stjórn starfsmannafélags Barnaverndarstofu mótmælir lýsingu lögmanns Guðmundar Týs. 3.2.2015 16:48 Frakkar kaupa Segulskekkju Soffíu Franskt forlag hefur keypt útgáfuréttinn af Segulskekkju Soffíu Bjarnadóttur, hennar fyrstu skáldsögu. 3.2.2015 16:40 Innkalla fæðubótarefni Now Ocu Support inniheldur lyf sem er á lista Lyfjastofnunar sem ekki er leyfilegt að selja eins og um venjuleg matvæli sé að ræða. 3.2.2015 16:35 Íslenskur læknir í Svíþjóð enduruppbyggir sníp Í fyrsta sinn í læknasögu Svíþjóðar sem slíkt er gert. 3.2.2015 16:15 Golf GTD Variant í Genf Er lengri útgáfan á Golf GTD, sem nú fæst hér á landi. 3.2.2015 16:15 „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3.2.2015 15:39 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3.2.2015 15:27 Áhugaljósmyndara gert að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan taldi birtingu myndanna skaða ímynd sína. 3.2.2015 15:26 Vilja að Obama vopnvæði Úkraínuher Í nýrri skýrslu bandarísku hugveitunnar The Atlantic Council, sem er að mestu skrifuð af fyrrverandi embættismönnum í bandarískum stofnunum og ráðuneytum, er ríkisstjórn Barack Obama hvött til þess að breyta algjörlega um kúrs þegar kemur að málefnum Úkraínu. 3.2.2015 15:07 Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3.2.2015 15:02 Segist vera fyrsti einhverfi þingmaðurinn: „Alls óvíst að ég sé allra skrýtnastur hér“ Sigurður Örn Ágústsson hvatti félagsmálaráðherra til að tryggja að þeir sem glíma við þroskaraskanir fái úrræði sem fyrst. 3.2.2015 14:52 Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3.2.2015 14:48 Slegist um Big Mac sósu Sósan góða er nú fáanleg á ebay 3.2.2015 14:30 Lamborghini fjölgaði starfsfólki um 20% í fyrra Lamborghini ætlar að ráða annað eins á þessu ári, en metsöluár var í fyrra. 3.2.2015 14:30 Skora á ríkistjórnina að afturkalla umsóknina Heimsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um að afturkalla aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. 3.2.2015 14:22 Hagnaður Ford minnkaði um 56% í fyrra Ljósið í myrkrinu var að Ford hefur hagnast 22. ársfjórðunga í röð. 3.2.2015 14:15 Ekið var á 50 ljósastaura í desember og janúar: Tjónið allt að tíu milljónir Ekið var á um 50 ljósastaura í umsjá Orkuveitunnar og Orku náttúrunnar í desember og janúar. 3.2.2015 13:04 „Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3.2.2015 12:54 Gera alvarlegar athugasemdir við framkvæmd Kópavogsbæjar Bandalag háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við þá framkvæmd Kópavogsbæjar að eyða kynbundnum launamun með því að lækka laun annars aðilans. 3.2.2015 12:38 Hættulegustu og öruggustu bílarnir Dánartíðni í umferðinni eykst eftir því sem bílar eru minni. 3.2.2015 12:30 Reykjavíkurborg sektuð vegna sundlauga Í Vesturbæjarlaug og Árbæjarlaug vantaði verðmerkingar á söluvörur. 3.2.2015 12:29 Nauðgaði fjölda sofandi kvenna og tók það upp Konurnar héldu að þær væru að taka þátt í svefntilraun. 3.2.2015 12:27 Hekla innkallar 445 Mitsubishi Pajero Ástæða innköllunar er að bilun í tímakeðjustrekkjara getur valdið því að hann virki ekki sem skyldi. 3.2.2015 12:16 Skiljanlega mest seldi bíll heims Ford Focus er enn af þriðju kynslóð, hefur nú fengið heilmikla uppfærslu og er enn betri bíll. 3.2.2015 12:15 Fylgjendum aðildar að ESB fjölgar Meirihluti landsmanna á móti því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 3.2.2015 12:00 „Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. 3.2.2015 11:40 Sex ára strákur rambaði inn á grófa klámsíðu: „Það er þessi píkusíða“ Móðir drengsins segir mikilvægt að setja upp netsíu í tölvum heimilisins og að ræða við börn um netnotkun, þó að þau séu ung að árum. 3.2.2015 11:34 Hreindýr í miðbæ Egilsstaða „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir.“ 3.2.2015 11:30 Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. 3.2.2015 11:25 Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3.2.2015 11:21 Segja Serbíu og Króatíu ekki hafa framið þjóðarmorð Þjóðirnar ásökuðu hvora aðra fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. 3.2.2015 10:58 Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. 3.2.2015 10:58 Sjá næstu 50 fréttir
Tunglfarar hefðu átt að æfa sig í Hrappsey Hrappsey á Breiðafirði er einstök í íslenskri jarðsögu og er bergið þar mjög sjaldgæft á jörðinni. 3.2.2015 21:45
Ranglega sakaður um nauðgun: „Honum var sagt að hann ætti ekki skilið að lifa“ "Maður vinnur ekki með ofbeldi," segir María Jimenez Pacifico, sem var nauðgað fyrir þremur árum síðan. 3.2.2015 21:25
Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3.2.2015 21:00
Allt að sex milljónir fylgdust með beinni útsendingu frá Holuhrauni Bandarískir áhorfendur fylgdust heillaðir með á meðan dróni var notaður til að fljúga yfir eldstöðina en margir þeirra voru að sjá myndir af Íslandi í fyrsta sinn. 3.2.2015 20:15
Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. 3.2.2015 20:00
Ríflegur meirihluti Reykvíkinga vill aðild að ESB Mikill munur á fylgi fólks við aðild að Evrópusambandinu eftir búsetu. 61 prósent Reykvíkinga vill aðild en aðeins 30 prósent kjósenda á landsbyggðinni. 3.2.2015 19:45
Vikið úr skóla út af hringnum eina Bandarískur drengur talinn stofna samnemendum sínum í hættu út af hring sem hann sagði að byggi yfir galdramætti. 3.2.2015 19:32
Stefnir Vodafone vegna leka "Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum.“ 3.2.2015 19:09
Húsleit í Kópavogi og Breiðholti Lagt var hald á um 50 grömm af amfetamíni, um 500 grömm af kannabisolíu og um 400 grömm af pressuðum kannabislaufum á þremur stöðum í borginni. 3.2.2015 17:56
Töldu ólíklegt að málefnalegar umræður yrðu á fundi Pírata Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi afboðuðu sig á fund Pírata með dags fyrirvara vegna annars frummælanda. 3.2.2015 17:46
Réðst á franska hermenn með hníf Maður vopnaður hnífi réðist í dag á þrjá franska hermenn sem voru við gæslu við miðstöð gyðinga í borginni Nice. 3.2.2015 17:40
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3.2.2015 17:15
Börn gætu átt þrjá líffræðilega foreldra Bretland varð í dag fyrsta landið í heiminum til að heimila að búa til börn með erfðaefni úr þremur manneskjum; tveimur konum og einum karlmanni. 3.2.2015 16:50
„Verið að vega að heiðri þessa starfsmanns“ Stjórn starfsmannafélags Barnaverndarstofu mótmælir lýsingu lögmanns Guðmundar Týs. 3.2.2015 16:48
Frakkar kaupa Segulskekkju Soffíu Franskt forlag hefur keypt útgáfuréttinn af Segulskekkju Soffíu Bjarnadóttur, hennar fyrstu skáldsögu. 3.2.2015 16:40
Innkalla fæðubótarefni Now Ocu Support inniheldur lyf sem er á lista Lyfjastofnunar sem ekki er leyfilegt að selja eins og um venjuleg matvæli sé að ræða. 3.2.2015 16:35
Íslenskur læknir í Svíþjóð enduruppbyggir sníp Í fyrsta sinn í læknasögu Svíþjóðar sem slíkt er gert. 3.2.2015 16:15
„Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3.2.2015 15:39
„Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3.2.2015 15:27
Áhugaljósmyndara gert að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan taldi birtingu myndanna skaða ímynd sína. 3.2.2015 15:26
Vilja að Obama vopnvæði Úkraínuher Í nýrri skýrslu bandarísku hugveitunnar The Atlantic Council, sem er að mestu skrifuð af fyrrverandi embættismönnum í bandarískum stofnunum og ráðuneytum, er ríkisstjórn Barack Obama hvött til þess að breyta algjörlega um kúrs þegar kemur að málefnum Úkraínu. 3.2.2015 15:07
Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3.2.2015 15:02
Segist vera fyrsti einhverfi þingmaðurinn: „Alls óvíst að ég sé allra skrýtnastur hér“ Sigurður Örn Ágústsson hvatti félagsmálaráðherra til að tryggja að þeir sem glíma við þroskaraskanir fái úrræði sem fyrst. 3.2.2015 14:52
Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3.2.2015 14:48
Lamborghini fjölgaði starfsfólki um 20% í fyrra Lamborghini ætlar að ráða annað eins á þessu ári, en metsöluár var í fyrra. 3.2.2015 14:30
Skora á ríkistjórnina að afturkalla umsóknina Heimsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um að afturkalla aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. 3.2.2015 14:22
Hagnaður Ford minnkaði um 56% í fyrra Ljósið í myrkrinu var að Ford hefur hagnast 22. ársfjórðunga í röð. 3.2.2015 14:15
Ekið var á 50 ljósastaura í desember og janúar: Tjónið allt að tíu milljónir Ekið var á um 50 ljósastaura í umsjá Orkuveitunnar og Orku náttúrunnar í desember og janúar. 3.2.2015 13:04
„Dómurinn var og er gildur dómur“ Lögmaður Guðmundar Týs segir endurupptöku á meiðyrðamáli gegn forstjóra Barnaverndarstofu ekki breyta niðurstöðu fyrri dóms 3.2.2015 12:54
Gera alvarlegar athugasemdir við framkvæmd Kópavogsbæjar Bandalag háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við þá framkvæmd Kópavogsbæjar að eyða kynbundnum launamun með því að lækka laun annars aðilans. 3.2.2015 12:38
Hættulegustu og öruggustu bílarnir Dánartíðni í umferðinni eykst eftir því sem bílar eru minni. 3.2.2015 12:30
Reykjavíkurborg sektuð vegna sundlauga Í Vesturbæjarlaug og Árbæjarlaug vantaði verðmerkingar á söluvörur. 3.2.2015 12:29
Nauðgaði fjölda sofandi kvenna og tók það upp Konurnar héldu að þær væru að taka þátt í svefntilraun. 3.2.2015 12:27
Hekla innkallar 445 Mitsubishi Pajero Ástæða innköllunar er að bilun í tímakeðjustrekkjara getur valdið því að hann virki ekki sem skyldi. 3.2.2015 12:16
Skiljanlega mest seldi bíll heims Ford Focus er enn af þriðju kynslóð, hefur nú fengið heilmikla uppfærslu og er enn betri bíll. 3.2.2015 12:15
Fylgjendum aðildar að ESB fjölgar Meirihluti landsmanna á móti því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 3.2.2015 12:00
„Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. 3.2.2015 11:40
Sex ára strákur rambaði inn á grófa klámsíðu: „Það er þessi píkusíða“ Móðir drengsins segir mikilvægt að setja upp netsíu í tölvum heimilisins og að ræða við börn um netnotkun, þó að þau séu ung að árum. 3.2.2015 11:34
Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. 3.2.2015 11:25
Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3.2.2015 11:21
Segja Serbíu og Króatíu ekki hafa framið þjóðarmorð Þjóðirnar ásökuðu hvora aðra fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. 3.2.2015 10:58
Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. 3.2.2015 10:58