Fleiri fréttir Húðskammaði mann sem káfaði á henni í flugvél Maðurinn var handtekinn en konan tók atvikið upp á myndband. 3.2.2015 10:13 Að vera réttum megin við núllið Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að frumvarp um opinber fjármál sem er nú hjá þinginu sé farið að hafa góð áhrif. 3.2.2015 10:00 Gjaldþrotameðferð Spyker snúið við Dómstólar snéru við úrskurði um gjaldþrot eftir að hafa skoðað stöðu Spyker betur. 3.2.2015 09:16 Telur vanta úrræði fyrir karlmenn Karlar eru líka fórnarlömb mansals en engin úrræði eru í boði fyrir þá. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra vill bæta stöðu þeirra. Fátt hefur komið til framkvæmda í aðgerðaáætlun gegn mansali. 3.2.2015 09:15 Eru mengunarmælingar dísilbíla tóm tjara? Evrópusambandið krefst nýrra og marktækra mæliaðferða á mengun frá nýjum dísilbílum. 3.2.2015 09:06 Nokkur þúsund manns mættu til að láta andúð sína á Pegida í ljós Pegida samtökin, sem berjast gegn því sem þau kalla múslimavæðingu vesturlanda, héldu sína fyrstu mótmælagöngu í Austurríki í gærkvöldi. 3.2.2015 08:50 Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3.2.2015 08:46 Björgvin um dvölina á Vogi: „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis" „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis, 10 strembnir en ógleymanlegir dagar að baki og nokkrir sérlega fínir heima á milli.“ 3.2.2015 08:06 Rýmdu fjölbýlishús í Fossvogi Sex íbúðir í fjölbýlishúsi við Hörðuland í Reykjavík voru rýmdar um eitt leitið í nótt eftir að reykur fór að berast upp stigagaanginn frá íbúð í kjallaranum. 3.2.2015 08:06 Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn. 3.2.2015 08:00 Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó Íbúar í Chicago-fylki í Bandaríkjunum áttu í fullu fangi við að komast úr snjónum eftir mikla snjókomu þar aðfaranótt mánudags. 3.2.2015 07:45 Matvörur fyrir börn oft óæskilegar Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar í samstarfi við Tannlæknafélag Ísland og þetta árið er hún helguð því að kynna landsmönnum mikilvægi þess að draga úr sykurneyslu undir kjörorðinu Sjaldan sætindi og í litlu magni. 3.2.2015 07:45 Hálka á flestum vegum á Suðurlandi Á Suðurlandi er hálka á velflestum vegum, hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 3.2.2015 07:38 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3.2.2015 07:30 Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. 3.2.2015 07:28 Leggja línur fyrir aðstoðarmenn Hafsteinn Þór Hauksson, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, telur að tilefni kunni að vera fyrir innanríkisráðherra til að leggja skýrar línur um störf aðstoðarmanna sinna. 3.2.2015 07:15 Tilraunir með bóluefni hefjast Fyrstu tilraunir með bóluefni gegn ebólu hófust í Líberíu í gær. Í höfuðborginni var efnt til mikilla hátíðarhalda af þessu tilefni. 3.2.2015 07:00 Réttað yfir Strauss-Kahn Réttarhöldin yfir Dominique Strauss-Kahn hófust í borginni Lille í Frakklandi í gær. Reiknað er með að þau standi í þrjár vikur. 3.2.2015 07:00 Liðsauki kallaður út Uppreisnarmenn í austanverðri Úkraínu segjast ætla að kalla fjölda manns til liðs við sig til að berjast við úkraínska stjórnarherinn og stuðningssveitir hans. 3.2.2015 07:00 Þriggja barna móðir hefur beðið í tvö ár eftir svörum Hælisleitendur mótmæltu löngum málsmeðferðartíma. Hafa beðið í marga mánuði í óvissu um hvað taki við. Blaðamaður frá Alsír með þrjú ung börn kom hingað fyrir um tveimur árum og bíður enn eftir svörum frá ráðuneytinu. Hún vonast eftir að fá hæli hér fyrir 3.2.2015 07:00 Afstaða Íslands til Úkraínu er skýr Robert Barber, sendiherra Bandaríkjanna, vonast til þess að geta nýtt reynslu úr fyrri störfum til þess að styðja við aukin viðskipti Bandaríkjanna og Íslands. 3.2.2015 07:00 Skilaði stöðuskýrslum og fékk 7,5 milljónir Greiðslur til Baldvins Jónssonar fyrir kynningu á íslenskum vörum í Bandaríkjunum voru teknar upp að nýju í utanríkisráðuneytinu eftir að Baldvin skilaði skýrslum um framvindu verksins. 3.2.2015 07:00 Föst með tvö ung börn í bílum Viðamikil björgunaraðgerð stóð yfir í gær á Norðurlandi en 22 björgunarsveitarmenn fóru upp á hálendið til að bjarga sjö íslenskum ferðalöngum, þar af tveimur börnum, sem voru þar fastir í tveimur jeppum. Þrjár björgunarsveitir tóku þátt í aðgerðum, Súlur, björgunarsveit Akureyrar, Hjálparsveitin Dalbjörg frá Eyjafjarðarsveit og Björgunarsveitin Þingey frá Aðaldal. 3.2.2015 07:00 Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. 3.2.2015 07:00 Tæplega þrír fjórðu virkir á atvinnumarkaði eftir útskrift Frá stofnun VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hafa 3.800 einstaklingar, af þeim 7.700 sem til sjóðsins hafa leitað, "útskrifast“ eða lokið þjónustu frá sjóðnum. 3.2.2015 07:00 Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Formaður borgarráðs gagnrýndi fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina harðlega og ætlar að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um skipan varamanns í mannréttindaráð. 3.2.2015 00:01 Obama hvetur foreldra til að láta bólusetja börnin „Það eru margar ástæður fyrir bólusetningu en engar fyrir því að gera það ekki“ 2.2.2015 22:43 Vill ekki leyfa innflutning á sænsku munntóbaki: „Betur sett án þess“ Verkefnisstjóri tóbaksvarna sér ekki ástæðu til að sækjast eftir undanþágu frá innflutningsbanni 2.2.2015 21:51 Heiftúðugar deilur fari í sáttafarveg Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir deilurnar um Reykjavíkurflugvöll orðnar svo heiftúðugar að þær verði að setja í sáttafarveg. 2.2.2015 20:34 Eigendur Kron ósáttir: „Myndir þú kaupa þessa skó með 20 prósenta afslætti?“ Ætla að vera með 400 gölluð skópör til sýnis í verslun sinni. 2.2.2015 20:26 Kastljós féll niður vegna bilunar 2.2.2015 20:22 Telur ráðherra þurfa að kynna sér málið betur "Mér finnst þetta ansi stór orð,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson um orð félagsmálaráðherra á þingi í dag. 2.2.2015 20:04 Gasmengun gæti farið að aukast á ný Fundað með íbúum Fjarðarbyggðar næstu daga 2.2.2015 19:13 Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. 2.2.2015 18:18 Fær ekki fullar bætur því hann fór yfir á rauðu ljósi Deilt um umferðarslys sem átti sér stað fyrir tæpum sex árum þegar ekið var á dreng á hlaupahjóli 2.2.2015 17:48 Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2.2.2015 17:33 Leita að eiganda Husky-hunds sem varð fyrir bíl á Selfossi Lögreglan telur hugsanlegt að dýrið hafi slasast. 2.2.2015 16:56 Mercedes Benz Maybach jeppi í bígerð Yrði sérstaklega beint gegn Bentley Bentayga jeppanum. 2.2.2015 16:43 Kvíða því að Karl setjist á konungsstól Í nýrri bók um prinsinn segir að Bretadrottning óttast það að Bretar séu ekki undir það búnir að Karl setjist á konungsstól. 2.2.2015 16:17 Þriggja ára barninu heilsast vel líkt og hinum Reiknað er með því að sjö íslenskir ferðalangar, sem höfðust við í nótt í sérútbúnum bílum sínum um fimm kílómetra austur af Laugarfelli, verði komnir til Akureyrar á sjöunda tímanum í kvöld. 2.2.2015 16:02 Super Bowl: Málefnin tækluð Kynjamisrétti og heimilisofbeldi eru meðal málefna sem komið var að í Super Bowl auglýsingunum. 2.2.2015 15:44 Ráðherra mætti til að slökkva Slökkt var á hliðrænu dreifikerfi RÚV á Vatnsenda í hádeginu. Um er að ræða lokaáfanga í uppbyggingu á stafrænu dreifikerfi Vodafone og RÚV. 2.2.2015 15:30 Upprunaleg eintök Magna Carta saman til sýnis Fjögur upprunaleg eintök Magna Carta hafa í fyrsta sinn verið söfnuð saman í tilefni af 800 ára afmæli sáttmálans. 2.2.2015 15:22 Fjórir slösuðust þegar þak fór af strætisvagni í London Vagninum var ekið á tré á götunni Kingsway nærri Holborn-lestarstöðinni í morgun. 2.2.2015 14:55 Sjáðu viðbætta sykurinn í matnum þínum Landlæknisembættið með nýjan vef sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum á myndrænan hátt. 2.2.2015 14:35 Sjá næstu 50 fréttir
Húðskammaði mann sem káfaði á henni í flugvél Maðurinn var handtekinn en konan tók atvikið upp á myndband. 3.2.2015 10:13
Að vera réttum megin við núllið Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að frumvarp um opinber fjármál sem er nú hjá þinginu sé farið að hafa góð áhrif. 3.2.2015 10:00
Gjaldþrotameðferð Spyker snúið við Dómstólar snéru við úrskurði um gjaldþrot eftir að hafa skoðað stöðu Spyker betur. 3.2.2015 09:16
Telur vanta úrræði fyrir karlmenn Karlar eru líka fórnarlömb mansals en engin úrræði eru í boði fyrir þá. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra vill bæta stöðu þeirra. Fátt hefur komið til framkvæmda í aðgerðaáætlun gegn mansali. 3.2.2015 09:15
Eru mengunarmælingar dísilbíla tóm tjara? Evrópusambandið krefst nýrra og marktækra mæliaðferða á mengun frá nýjum dísilbílum. 3.2.2015 09:06
Nokkur þúsund manns mættu til að láta andúð sína á Pegida í ljós Pegida samtökin, sem berjast gegn því sem þau kalla múslimavæðingu vesturlanda, héldu sína fyrstu mótmælagöngu í Austurríki í gærkvöldi. 3.2.2015 08:50
Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3.2.2015 08:46
Björgvin um dvölina á Vogi: „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis" „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis, 10 strembnir en ógleymanlegir dagar að baki og nokkrir sérlega fínir heima á milli.“ 3.2.2015 08:06
Rýmdu fjölbýlishús í Fossvogi Sex íbúðir í fjölbýlishúsi við Hörðuland í Reykjavík voru rýmdar um eitt leitið í nótt eftir að reykur fór að berast upp stigagaanginn frá íbúð í kjallaranum. 3.2.2015 08:06
Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn. 3.2.2015 08:00
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó Íbúar í Chicago-fylki í Bandaríkjunum áttu í fullu fangi við að komast úr snjónum eftir mikla snjókomu þar aðfaranótt mánudags. 3.2.2015 07:45
Matvörur fyrir börn oft óæskilegar Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar í samstarfi við Tannlæknafélag Ísland og þetta árið er hún helguð því að kynna landsmönnum mikilvægi þess að draga úr sykurneyslu undir kjörorðinu Sjaldan sætindi og í litlu magni. 3.2.2015 07:45
Hálka á flestum vegum á Suðurlandi Á Suðurlandi er hálka á velflestum vegum, hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 3.2.2015 07:38
Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3.2.2015 07:30
Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. 3.2.2015 07:28
Leggja línur fyrir aðstoðarmenn Hafsteinn Þór Hauksson, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, telur að tilefni kunni að vera fyrir innanríkisráðherra til að leggja skýrar línur um störf aðstoðarmanna sinna. 3.2.2015 07:15
Tilraunir með bóluefni hefjast Fyrstu tilraunir með bóluefni gegn ebólu hófust í Líberíu í gær. Í höfuðborginni var efnt til mikilla hátíðarhalda af þessu tilefni. 3.2.2015 07:00
Réttað yfir Strauss-Kahn Réttarhöldin yfir Dominique Strauss-Kahn hófust í borginni Lille í Frakklandi í gær. Reiknað er með að þau standi í þrjár vikur. 3.2.2015 07:00
Liðsauki kallaður út Uppreisnarmenn í austanverðri Úkraínu segjast ætla að kalla fjölda manns til liðs við sig til að berjast við úkraínska stjórnarherinn og stuðningssveitir hans. 3.2.2015 07:00
Þriggja barna móðir hefur beðið í tvö ár eftir svörum Hælisleitendur mótmæltu löngum málsmeðferðartíma. Hafa beðið í marga mánuði í óvissu um hvað taki við. Blaðamaður frá Alsír með þrjú ung börn kom hingað fyrir um tveimur árum og bíður enn eftir svörum frá ráðuneytinu. Hún vonast eftir að fá hæli hér fyrir 3.2.2015 07:00
Afstaða Íslands til Úkraínu er skýr Robert Barber, sendiherra Bandaríkjanna, vonast til þess að geta nýtt reynslu úr fyrri störfum til þess að styðja við aukin viðskipti Bandaríkjanna og Íslands. 3.2.2015 07:00
Skilaði stöðuskýrslum og fékk 7,5 milljónir Greiðslur til Baldvins Jónssonar fyrir kynningu á íslenskum vörum í Bandaríkjunum voru teknar upp að nýju í utanríkisráðuneytinu eftir að Baldvin skilaði skýrslum um framvindu verksins. 3.2.2015 07:00
Föst með tvö ung börn í bílum Viðamikil björgunaraðgerð stóð yfir í gær á Norðurlandi en 22 björgunarsveitarmenn fóru upp á hálendið til að bjarga sjö íslenskum ferðalöngum, þar af tveimur börnum, sem voru þar fastir í tveimur jeppum. Þrjár björgunarsveitir tóku þátt í aðgerðum, Súlur, björgunarsveit Akureyrar, Hjálparsveitin Dalbjörg frá Eyjafjarðarsveit og Björgunarsveitin Þingey frá Aðaldal. 3.2.2015 07:00
Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. 3.2.2015 07:00
Tæplega þrír fjórðu virkir á atvinnumarkaði eftir útskrift Frá stofnun VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hafa 3.800 einstaklingar, af þeim 7.700 sem til sjóðsins hafa leitað, "útskrifast“ eða lokið þjónustu frá sjóðnum. 3.2.2015 07:00
Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Formaður borgarráðs gagnrýndi fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina harðlega og ætlar að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um skipan varamanns í mannréttindaráð. 3.2.2015 00:01
Obama hvetur foreldra til að láta bólusetja börnin „Það eru margar ástæður fyrir bólusetningu en engar fyrir því að gera það ekki“ 2.2.2015 22:43
Vill ekki leyfa innflutning á sænsku munntóbaki: „Betur sett án þess“ Verkefnisstjóri tóbaksvarna sér ekki ástæðu til að sækjast eftir undanþágu frá innflutningsbanni 2.2.2015 21:51
Heiftúðugar deilur fari í sáttafarveg Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir deilurnar um Reykjavíkurflugvöll orðnar svo heiftúðugar að þær verði að setja í sáttafarveg. 2.2.2015 20:34
Eigendur Kron ósáttir: „Myndir þú kaupa þessa skó með 20 prósenta afslætti?“ Ætla að vera með 400 gölluð skópör til sýnis í verslun sinni. 2.2.2015 20:26
Telur ráðherra þurfa að kynna sér málið betur "Mér finnst þetta ansi stór orð,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson um orð félagsmálaráðherra á þingi í dag. 2.2.2015 20:04
Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. 2.2.2015 18:18
Fær ekki fullar bætur því hann fór yfir á rauðu ljósi Deilt um umferðarslys sem átti sér stað fyrir tæpum sex árum þegar ekið var á dreng á hlaupahjóli 2.2.2015 17:48
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2.2.2015 17:33
Leita að eiganda Husky-hunds sem varð fyrir bíl á Selfossi Lögreglan telur hugsanlegt að dýrið hafi slasast. 2.2.2015 16:56
Mercedes Benz Maybach jeppi í bígerð Yrði sérstaklega beint gegn Bentley Bentayga jeppanum. 2.2.2015 16:43
Kvíða því að Karl setjist á konungsstól Í nýrri bók um prinsinn segir að Bretadrottning óttast það að Bretar séu ekki undir það búnir að Karl setjist á konungsstól. 2.2.2015 16:17
Þriggja ára barninu heilsast vel líkt og hinum Reiknað er með því að sjö íslenskir ferðalangar, sem höfðust við í nótt í sérútbúnum bílum sínum um fimm kílómetra austur af Laugarfelli, verði komnir til Akureyrar á sjöunda tímanum í kvöld. 2.2.2015 16:02
Super Bowl: Málefnin tækluð Kynjamisrétti og heimilisofbeldi eru meðal málefna sem komið var að í Super Bowl auglýsingunum. 2.2.2015 15:44
Ráðherra mætti til að slökkva Slökkt var á hliðrænu dreifikerfi RÚV á Vatnsenda í hádeginu. Um er að ræða lokaáfanga í uppbyggingu á stafrænu dreifikerfi Vodafone og RÚV. 2.2.2015 15:30
Upprunaleg eintök Magna Carta saman til sýnis Fjögur upprunaleg eintök Magna Carta hafa í fyrsta sinn verið söfnuð saman í tilefni af 800 ára afmæli sáttmálans. 2.2.2015 15:22
Fjórir slösuðust þegar þak fór af strætisvagni í London Vagninum var ekið á tré á götunni Kingsway nærri Holborn-lestarstöðinni í morgun. 2.2.2015 14:55
Sjáðu viðbætta sykurinn í matnum þínum Landlæknisembættið með nýjan vef sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum á myndrænan hátt. 2.2.2015 14:35