Fleiri fréttir

Tesla Model X í prófunum

Útkomu bílsins hefur verið frestað fjölmörgum sinnum, en nú styttist í markaðssetningu hans.

Holuhraun í beinni í Good Morning America

Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku.

Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð.

Kennurum kennt að skjóta

Í kjölfar fjöldamorðsins í skóla í Peshawar í fyrra, er verið að kenna þjálfurum á byssur.

„Við erum ekki þjónustustofnun“

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn.

Vindorkan skal líka metin

Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun).

Fjallkóngurinn skaut féð sem átti að smala

Sjö kindur voru skotnar á færi í Mjóafirði í fyrra eftir að þær hlupu í björg. Bóndi í Norðfirði telur sig eiganda kindanna og segir framkvæmd verksins hafa verið ábótavant.

Sjá næstu 50 fréttir