Fleiri fréttir Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30.1.2015 18:05 Össuri illt vegna uppsagna Landsbankans Össur Skarphéðisson bendir hann á að 43 fjölskyldur lendi í óvissu vegna uppsagnanna. 30.1.2015 17:22 Romney hyggst ekki bjóða sig fram Mitt Romney mun ekki bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum á nýjan leik. 30.1.2015 17:11 Toyota mætir í rallið árið 2017 á Yaris Átján ár eru frá því Toyota tók síðast þátt í heimsbikarnum í ralli (WRC). 30.1.2015 16:40 Salmonella í sesamsmjöri Rapunzel Tahin (brown) innkallað. 30.1.2015 16:31 Tesla Model X í prófunum Útkomu bílsins hefur verið frestað fjölmörgum sinnum, en nú styttist í markaðssetningu hans. 30.1.2015 16:00 Holuhraun í beinni í Good Morning America Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku. 30.1.2015 15:45 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30.1.2015 15:34 Njálurefillinn hlaut menntaverðlaun Suðurlands Njálurefillinn felst í að Brennu-Njálssaga er saumuð með refilsaumi í 90 metra langan refil. 30.1.2015 15:22 Afbrigðileg kúariða í Noregi Ísland er í hópi landa sem Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt sem kúariðulaust land. 30.1.2015 15:01 Fyrstur til að klifra upp Niagara fossa - Myndband Fjölmargir hafa reynt að fara niður fossana í hinum ýmsu ílátum en Will Gadd var fyrstur til að klifra upp fossana. 30.1.2015 14:51 Rússar endurnýja kjarnorkuvopnabúr sitt „Bandaríkin og NATO munu ekki ná hernaðarlegum yfirburðum yfir Rússlandi.“ 30.1.2015 14:30 Bragi fær endurupptöku á meiðyrðamáli: "Fyrri dómur var náttúrlega markleysa“ Meiðyrðamál Guðmunda Týs Þórarinssonar gegn Braga Guðbrandssyni aftur fyrir héraðsdóm. Bragi situr uppi með fjárnám vegna fyrri dómsins. 30.1.2015 14:29 Dýrkeypt innsláttarvilla: 124 ára fyrirtæki á hausinn og 250 misstu vinnuna Fyrirtækjaskrá breska ríkisins hefur verið dæmd til að greiða eigendum velsku verkfræðistofunnar Taylor & Sons tæplega níu milljónir punda í skaðabætur, jafnvirði 1,75 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa fyrir mistök úrskurðað fyrirtækið gjaldþrota. 30.1.2015 14:10 Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30.1.2015 13:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30.1.2015 13:11 Þykkt mengunarlag frá austurströnd Bandaríkjanna yfir landinu Er þetta í fyrsta skipti sem mengun frá þessum slóðum mælist hér á landi. 30.1.2015 12:59 Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð. 30.1.2015 12:50 Kennurum kennt að skjóta Í kjölfar fjöldamorðsins í skóla í Peshawar í fyrra, er verið að kenna þjálfurum á byssur. 30.1.2015 12:33 Ætla frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa „Við munum aldrei sætta okkur við að ríkið setji á náttúruskatt“ 30.1.2015 12:21 Jón Gnarr writes "His Opinion" in Fréttablaðið Jón Gnarr is a new columnist in the weekend edition of Fréttablaðið. 30.1.2015 11:34 Hviðukennd jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu Stærsti skjálftinn 4.6 stig. 30.1.2015 11:17 ISIS gerir atlögu að Kirkuk Borgin er mikilvæg vegna mikillar olíuvinnslu, en Kúrdar hafa haldið henni um skeið. 30.1.2015 11:17 Táknmál í símaskrána Já í samstarf við Félag heyrnarlausra. 30.1.2015 11:04 Fékk ekki VIP-meðferð og slasaði mann með glerflösku Hæstiréttur hefur staðfest átta mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir 36 ára gömlum karlmanni fyrir að hafa kastað glerflösku í höfuð manns sem stóð í röð fyrir utan skemmtistaðinn. 30.1.2015 11:03 „Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30.1.2015 10:59 Samskip fá alþjóðleg umhverfisverðlaun Prammar draga úr mengandi umferð þunglestaðra flutningabíla 30.1.2015 10:52 Tekinn sama dag og hann fékk bílprófið Ungur piltur handtekinn fyrir að hafa neytt fíkniefna. 30.1.2015 10:47 Bílum að verðmæti 7 milljörðum króna bjargað úr strönduðu skipi Í skipinu voru 1.400 bílar frá Land Rover, Jaguar og Mini. 30.1.2015 10:45 Dómurinn yfir Kron staðfestur Tískuvöruversluninni Kron gert að greiða 18 milljónir. 30.1.2015 10:40 Mótmæla því að Þingvallavegur verði framtíðar stofnbraut milli byggðalaga Tilefnið er viðvarandi hrað- og glannaakstur á Þingvallavegi í Mosfellsdal 30.1.2015 10:15 Vindorkan skal líka metin Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). 30.1.2015 09:58 Askja sýnir Kia Picanto Minnsti og óidýrasti bíll Kia fæst nú beinskiptur og á hagstæðu verði. 30.1.2015 09:56 Fastur á fjallvegi í lakkskóm og leðurjakka: Ósáttur við björgunarsveit sem kom á vettvang Maðurinn sem festi bíl sinn á fjallvegi í nótt sagðist eiga rétt á aðstoð björgunarsveita þar sem hann borgar sína skatta. 30.1.2015 09:55 Stekkur yfir mótorhjól á ferð Hefur einnig stokkið yfir Lamborghini Gallardo sem kom að honum á 130 km hraða. 30.1.2015 09:48 Hafnfirðingar urðu varir skjálfta í gærkvöldi Skjálfti sem mældist 3,2 stig við Helgafell. 30.1.2015 08:41 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30.1.2015 08:09 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30.1.2015 08:03 Skíðasvæði opin um helgina Menn troða snjó og vinna að undirbúningi í Skálafelli 30.1.2015 07:58 Loðnuflotinn við festar á Austurlandi Á þriðja tug norskra loðnuskipa í höfnum fyrir austan. 30.1.2015 07:55 Hreindýr á vegum á Austurlandi Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendi Norðausturlands. 30.1.2015 07:53 Bill Gates óttast gervigreindina Stofnandi Microsoft telur fulla ástæðu til að gjalda varhug við gervigreind í tölvum. 30.1.2015 07:50 Ískaldur og pikkfastur á Nesjavallavegi Björgunarsveitin kom manni sem hafði fest sig í nótt til bjargar. 30.1.2015 07:48 Suge Knight grunaður um morð Talinn hafa keyrt yfir vegfarendur með þeim afleiðingum að einn er látinn. 30.1.2015 07:45 Fjallkóngurinn skaut féð sem átti að smala Sjö kindur voru skotnar á færi í Mjóafirði í fyrra eftir að þær hlupu í björg. Bóndi í Norðfirði telur sig eiganda kindanna og segir framkvæmd verksins hafa verið ábótavant. 30.1.2015 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30.1.2015 18:05
Össuri illt vegna uppsagna Landsbankans Össur Skarphéðisson bendir hann á að 43 fjölskyldur lendi í óvissu vegna uppsagnanna. 30.1.2015 17:22
Romney hyggst ekki bjóða sig fram Mitt Romney mun ekki bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum á nýjan leik. 30.1.2015 17:11
Toyota mætir í rallið árið 2017 á Yaris Átján ár eru frá því Toyota tók síðast þátt í heimsbikarnum í ralli (WRC). 30.1.2015 16:40
Tesla Model X í prófunum Útkomu bílsins hefur verið frestað fjölmörgum sinnum, en nú styttist í markaðssetningu hans. 30.1.2015 16:00
Holuhraun í beinni í Good Morning America Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku. 30.1.2015 15:45
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30.1.2015 15:34
Njálurefillinn hlaut menntaverðlaun Suðurlands Njálurefillinn felst í að Brennu-Njálssaga er saumuð með refilsaumi í 90 metra langan refil. 30.1.2015 15:22
Afbrigðileg kúariða í Noregi Ísland er í hópi landa sem Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt sem kúariðulaust land. 30.1.2015 15:01
Fyrstur til að klifra upp Niagara fossa - Myndband Fjölmargir hafa reynt að fara niður fossana í hinum ýmsu ílátum en Will Gadd var fyrstur til að klifra upp fossana. 30.1.2015 14:51
Rússar endurnýja kjarnorkuvopnabúr sitt „Bandaríkin og NATO munu ekki ná hernaðarlegum yfirburðum yfir Rússlandi.“ 30.1.2015 14:30
Bragi fær endurupptöku á meiðyrðamáli: "Fyrri dómur var náttúrlega markleysa“ Meiðyrðamál Guðmunda Týs Þórarinssonar gegn Braga Guðbrandssyni aftur fyrir héraðsdóm. Bragi situr uppi með fjárnám vegna fyrri dómsins. 30.1.2015 14:29
Dýrkeypt innsláttarvilla: 124 ára fyrirtæki á hausinn og 250 misstu vinnuna Fyrirtækjaskrá breska ríkisins hefur verið dæmd til að greiða eigendum velsku verkfræðistofunnar Taylor & Sons tæplega níu milljónir punda í skaðabætur, jafnvirði 1,75 milljarða íslenskra króna, fyrir að hafa fyrir mistök úrskurðað fyrirtækið gjaldþrota. 30.1.2015 14:10
Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30.1.2015 13:27
„Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30.1.2015 13:11
Þykkt mengunarlag frá austurströnd Bandaríkjanna yfir landinu Er þetta í fyrsta skipti sem mengun frá þessum slóðum mælist hér á landi. 30.1.2015 12:59
Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð. 30.1.2015 12:50
Kennurum kennt að skjóta Í kjölfar fjöldamorðsins í skóla í Peshawar í fyrra, er verið að kenna þjálfurum á byssur. 30.1.2015 12:33
Ætla frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa „Við munum aldrei sætta okkur við að ríkið setji á náttúruskatt“ 30.1.2015 12:21
Jón Gnarr writes "His Opinion" in Fréttablaðið Jón Gnarr is a new columnist in the weekend edition of Fréttablaðið. 30.1.2015 11:34
ISIS gerir atlögu að Kirkuk Borgin er mikilvæg vegna mikillar olíuvinnslu, en Kúrdar hafa haldið henni um skeið. 30.1.2015 11:17
Fékk ekki VIP-meðferð og slasaði mann með glerflösku Hæstiréttur hefur staðfest átta mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir 36 ára gömlum karlmanni fyrir að hafa kastað glerflösku í höfuð manns sem stóð í röð fyrir utan skemmtistaðinn. 30.1.2015 11:03
„Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30.1.2015 10:59
Samskip fá alþjóðleg umhverfisverðlaun Prammar draga úr mengandi umferð þunglestaðra flutningabíla 30.1.2015 10:52
Tekinn sama dag og hann fékk bílprófið Ungur piltur handtekinn fyrir að hafa neytt fíkniefna. 30.1.2015 10:47
Bílum að verðmæti 7 milljörðum króna bjargað úr strönduðu skipi Í skipinu voru 1.400 bílar frá Land Rover, Jaguar og Mini. 30.1.2015 10:45
Mótmæla því að Þingvallavegur verði framtíðar stofnbraut milli byggðalaga Tilefnið er viðvarandi hrað- og glannaakstur á Þingvallavegi í Mosfellsdal 30.1.2015 10:15
Vindorkan skal líka metin Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). 30.1.2015 09:58
Askja sýnir Kia Picanto Minnsti og óidýrasti bíll Kia fæst nú beinskiptur og á hagstæðu verði. 30.1.2015 09:56
Fastur á fjallvegi í lakkskóm og leðurjakka: Ósáttur við björgunarsveit sem kom á vettvang Maðurinn sem festi bíl sinn á fjallvegi í nótt sagðist eiga rétt á aðstoð björgunarsveita þar sem hann borgar sína skatta. 30.1.2015 09:55
Stekkur yfir mótorhjól á ferð Hefur einnig stokkið yfir Lamborghini Gallardo sem kom að honum á 130 km hraða. 30.1.2015 09:48
Hafnfirðingar urðu varir skjálfta í gærkvöldi Skjálfti sem mældist 3,2 stig við Helgafell. 30.1.2015 08:41
Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30.1.2015 08:03
Loðnuflotinn við festar á Austurlandi Á þriðja tug norskra loðnuskipa í höfnum fyrir austan. 30.1.2015 07:55
Hreindýr á vegum á Austurlandi Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendi Norðausturlands. 30.1.2015 07:53
Bill Gates óttast gervigreindina Stofnandi Microsoft telur fulla ástæðu til að gjalda varhug við gervigreind í tölvum. 30.1.2015 07:50
Ískaldur og pikkfastur á Nesjavallavegi Björgunarsveitin kom manni sem hafði fest sig í nótt til bjargar. 30.1.2015 07:48
Suge Knight grunaður um morð Talinn hafa keyrt yfir vegfarendur með þeim afleiðingum að einn er látinn. 30.1.2015 07:45
Fjallkóngurinn skaut féð sem átti að smala Sjö kindur voru skotnar á færi í Mjóafirði í fyrra eftir að þær hlupu í björg. Bóndi í Norðfirði telur sig eiganda kindanna og segir framkvæmd verksins hafa verið ábótavant. 30.1.2015 07:30