Fleiri fréttir

300 nýjar íbúðir á Kirkjusandi

Reykjavíkurborg og Íslandsbanki hafa undirritað samning um uppbyggingu á Kirkjusandsreit. Gert er ráð fyrir 300 nýjum íbúðum á svæðinu. Borgarstjóri segir að lögð verði áhersla á litlar og meðalstórar leiguíbúðir.

Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna

Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna.

Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær.

Vilja senda Múllah Krekar í einangrun

Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi.

38 þúsund börn í sárri neyð

Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert.

Öflug gassprenging í Mexíkó

Að minnsta kosti tveir eru látnir, kona og barn, eftir öfluga gassprengingu við barnaspítala í Mexíkóborg í dag.

FKA heiðrar þrjár athafnakonur

FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs í Hörpu í dag.

„Hún er jafn raunveruleg og Dirty Harry“

Fyrrverandi ríkisstjóri Minnesota ætlar ekki að sjá American Sniper en hann vann meiðyrðamál gegn dánarbúi skyttunnar vegna ummæla sem birtust í ævisögu hennar.

300 nýjar íbúðir á Kirkjusandi

Samningur milli Íslandsbanka og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreits var undirritaður fyrr í dag.

Félagsmenn VR vilja beina launahækkun

Félagsmenn VR vilja í auknum mæli leggja áherslu á beinar launahækkanir í kjarasamningum og eru ekki reiðubúnir til að taka þátt í þjóðarsátt.

Lögreglan vill tala við þessa konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem embættið hefur til rannsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir