Fleiri fréttir

VÍS lokar sex útibúum á landsbyggðinni

VÍS mun á næstu vikum loka sex útibúum á landsbyggðinni en þau eru í Hveragerði, Vík í Mýrdal, Bíldudal, Þingeyri og Þórshöfn. Þá verður öðru útibúinu í Fjallabyggð líka lokað.

„Mikil mildi að ekki fór verr“

Trukkurinn rann stjórnlaust nokkuð langa vegalengd síðdegis í dag, eða frá Holtagörðum að verkstæði Bernhards Vatnagörðum 24-26.

Segja „eingáttastefnu stjórnvalda“ skaða Ísland

Landshlutasamtök, atvinnuþróunarfélög og markaðsstofur á Norður- og Austurlandi sem og á Vestfjörðum segja fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu hafa náð þolmörkum.

Nauðgaraummælin standa

Egill Einarsson tapaði meiðyrðamáli gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni, sem skrifaði "Fuck you rapist bastard“ á mynd af honum.

720 beiðnir um símhleranir

Í langflestum tilvikum féllust dómstólarnir á beiðnirnar en í fimm tilvikum af þessum 720 var þeim hafnað.

Vöknuðu við skilaboðin: „Dangerous Situation“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru nemendur við Florida State University þar sem byssumaður særði þrjá í nótt áður en hann var skotinn til bana af lögreglu á háskólasvæðinu.

Benedikt fær ekki nauðsynlega aðstoð

Dómur féll í máli Benedikts Hákonar Bjarnasonar, fjölfatlaðs manns sem síðustu ár hefur barist fyrir nauðsynlegri aðstoð allan sólarhringinn.

Meirihluti klofnaði á Akureyri

Á bæjarstjórnarfundi á Akureyri á þriðjudag klofnaði meirihluti L-listans, Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar, vegna ályktunar um Reykjavíkurflugvöll. Samþykktu átta bæjarfulltrúar af ellefu ályktunina en bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar sátu hjá.

Gerir umhverfismat um eigin verkefni

Mannvit vann mat á umhverfisáhrifum kísilvers Thorsil. Gerði samning um hönnun verksmiðjunnar upp á hálfan milljarð í janúar. "Þarf að breyta lögum til að umhverfismat sé hafið yfir vafa,“ segir framkvæmdastjóri Landverndar.

Barnaníðingurinn Bjartur í Sumarhúsum

Ef marka má málþing sem haldið var í gær má búast við því að jólasýning Þjóðleikhússins, Sjálfstætt fólk – hetjusaga, ýfi burstir á þjóðarsálinni.

Ekki sátt um kvótafrumvarp frá sjávarútvegsráðherra

Nýtt frumvarp sjávarútvegsráðherra um framtíðarskipan fiskveiða mætir andstöðu stjórnarandstöðuþingmanna. Stjórnarmeðlimir í atvinnuveganefnd þingsins vonast þó eftir að breið sátt geti myndast í þinginu.

Andlitslyftur Touareg

Breyttur fram- og afturendi og Plug-In-Hybrid útfærsla með 380 hestafla drifrás.

Sjá næstu 50 fréttir