Fleiri fréttir

Töluverð mengun í Vík

Mælir sem staðsettur er í Vík sýnir að brennisteinsdíoxíðmengun sé í 2.500 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn um klukkan fjögur í dag.

Þrjú fíkniefnamál á Akureyri

Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi. Fyrst var karlmaður á fertugsaldri handtekinn með tuttugu grömm af sterku amfetamíni í fórum sínum.

Glæpagengi ráðast á konur og stúlkur

Íbúum í El Salvador er haldið í heljargreipum af liðsmönnum glæpagengja sem fara um landið með ofbeldi, ræna konum og nauðga. Fæstar þora að tilkynna.

Straumtruflana að vænta á Vestfjörðum

Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísafjarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember.

Ókeypis mæling á blóðþrýstingi

Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, nú um helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Opið er á milli 10 og 16.

Sló stúlku ítrekað í andlitið

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var nokkuð um ölvunarakstur. Tilkynnt var um líkamsárás í Miðborginni á fimmta tímanum en tveir menn eru sagðir hafa ráðist á tvær stúlkur og var önnur þeirra slegin ítrekað í andlitið.

Myndir vikunnar

Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira.

Ríkið semur um sjúkraflutninga

Samningur uppá 420 milljónir við SlökkviliðiðSamningur var innsiglaður í dag á milli ríkisins og slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutningar og er tveggja og hálfs árs óvissu um greiðslur fyrir þjónustuna með því aflétt og slökkviliðið fellur þar með frá fyrirhuguðu dómsmáli gegn íslenska ríkinu.

Vetrarfönn hjá Toyota

Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur.

Ökureiði

Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega.

Gengið gegn einelti

Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi fyrir hádegi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir