Fleiri fréttir Snjórinn enn að stríða landsmönnum Rigningin á norðausturlandi í nótt breyttist í slyddu og jafnvel snjókomu þannig að vetrarfæri er þar víða á vegum. 19.5.2014 13:31 Flóttalegir menn ljósmynda íbúðarhús í Skerjafirði Grunsamlegt atferli ljósmyndarana vekja óhug íbúa hverfisins. 19.5.2014 13:19 Sögufræg stríðsvél á leið til Reykjavíkur Flugvél sem verður einn af hápunktum minningarathafna í Evrópu vegna 70 ára afmælis innrásarinnar í Normandí millilendir á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í dag. 19.5.2014 13:15 Suðurpóllinn bráðnar tvöfalt hraðar en áður Suðurskautslandið tapar um 160 milljónum tonna af ísmassa á ári hverju samkvæmt nýrri rannsókn. 19.5.2014 13:07 Máli á hendur Íbúðalánasjóði ekki vísað frá Vilhjálmur Bjarnason fagnar sigri en hann segir aðgerðir ríkisins í húsnæðisskuldamálum ótækar, eins og menn séu að stinga hausnum í sandinn. 19.5.2014 12:49 Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19.5.2014 12:44 Engar „formlegar viðræður“ hafnar Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta. 19.5.2014 12:30 Nota verkföll sem skiptimynt BSRB samþykkti harðorðar ályktanir á aðalfundi sínum. 19.5.2014 12:00 Dularfull símtöl að næturlagi lögreglunni ráðgáta Reglulega berast lögreglunni tilkynningar um dularfull símtöl að næturlagi. 19.5.2014 11:47 Íslensk typpi rata á síður Time Í gær var alþjóðlegi safnadagurinn og tók blaðamaður Time af því tilefni saman lista yfir tíu skrítnustu söfn heimsins. 19.5.2014 11:39 Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19.5.2014 11:36 Þrettán ára unglingur slasaðist á torfæruhjóli Ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Slysadeild Landspítala þar sem gert var að sárum hans. Grunur var um að unglingurinn hafi lærbrotnað. 19.5.2014 11:11 Oddvitaáskorunin - Vilja samtal milli íbúa og bæjarfulltrúa Viðar Helgason leiðir lista Bjartrar framtíðar í Árborg. 19.5.2014 11:01 Rifbeinsbrutu mann fyrir að góna á þær Lögreglan á Selfossi handtók um helgina tvær konur um tvítugt fyrir að ráðast inn á fertugan mann. 19.5.2014 11:00 Ólétt kona fékk marijúna ofan á borgara frá McDonalds „Ég hef aldrei þurft að kafa svona djúpt ofan í ostborgara í neinni rannsókn á mínum ferli,“ segir lögreglumaður frá Iowa. 19.5.2014 10:51 Þröngt mega alifuglar sitja Undirskriftasöfnun á netinu til að mótmæla þrengslum í alifuglabúum. 19.5.2014 10:48 Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19.5.2014 10:35 „Ráðherrann hefur ávítað okkur sem höfum spurst fyrir um þetta mál“ Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir svör innanríkisráðherra í tengslum við lekamálið skrítin og síðbúin og undrar sig á því hvers vegna Hanna Birna neitar að tjá sig um málið. 19.5.2014 10:30 Verjendur Mladic segja hann föðurlandsvin Verjendur Ratko Mladic, fyrrum hershöfðingja í her Bosníu-Serba, hófu í dag málflutning sinn hjá Alþjóða stríðsglæpadómstólnum í Haag. 19.5.2014 10:29 Oddvitaáskorunin - Menningin blómstrar í Borgarbyggð Björn Bjarki Þorsteinsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð. 19.5.2014 09:48 Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Að mati Heimdallar er það prinsippmál að hið opinbera sé ekki að vasast í því hvenær fólk stundi viðskipti. 19.5.2014 09:31 Brynjar ætlar ekki að sækja um skuldaniðurfellingu Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með málinu í nefnd en var fjarverandi þegar málið var afgreitt á Alþingi. 19.5.2014 09:30 Pútin kallar hermenn sína til baka Rússnesk yfirvöld segjast hafa skipað sínum fjörutíu þúsund hermönnum við landamæri Úkraínu að snúa aftur til stöðva sinna. 19.5.2014 09:21 Þrjátíu börn fórust þegar rúta brann í Kólumbíu Að minnsta kosti þrjátíu fórust þegar eldur kom upp í langferðabíl í Kólumbíu í nótt. Flestir hinna látnu eru börn undir fjórtán ára aldri. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en átján fundust á lífi á slysstað en margir þeirra eru alvarlega sladaðir. 19.5.2014 08:24 Sjúkraliðar í sólarhringsverkfall Sólarhringsverkfall hófst á miðnætti hjá sjúkraliðum sem starfa á hjúkrunarheimilum í einkaeign. Löngum samningafundi var slitið um sex leitið í gærkvöldi og hefur nýr fundur verið boðaður síðdegis í dag. 19.5.2014 08:05 Þyrlan fann týndan ferðamann sofandi í tjaldi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita að erlendum ferðamanni sem óttast var um þar sem bíll hans hafði staðið óhreyfður við Barnafossa í Borgarfirði síðan í gærmorgun. 19.5.2014 07:31 Hagkvæmara fyrir sveitarfélög að hver panti bíl þegar honum hentar Nýr formaður Blindrafélagsins segir stærsta baráttumálið um þessar mundir vera ferðaþjónustuna. 19.5.2014 07:30 Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19.5.2014 07:28 Hækkun sjávarborðs minna vegna Grænlandsjökuls Nálægð Íslands við Grænlandsjökul mun að hluta hlífa Íslandi við hækkun sjávarborðs í kjölfar loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar norður af Íslandi er sérstakt áhyggjuefni sérfræðinga, segir í nýrri loftslagsskýrslu. 19.5.2014 07:15 Vilja læra bogfimi til að líkjast bíóhetjum Börn og unglingar sýna bogfimi mikinn áhuga í kjölfar vinsælla kvikmynda þar sem söguhetjurnar fara með boga. Hjá ÍSÍ hafa iðkendatölur tugfaldast á tveimur árum. Börn og fullorðnir horfa til mótahalds á erlendri grund. 19.5.2014 07:00 Vitni stíga fram vegna nauðgunar Stúlkan greindi frá því að sér hefði verið nauðgað og var í kjölfarið farið með hana til aðhlynningar á neyðarmóttöku Landspítalans. 19.5.2014 07:00 Safna átta terabætum daglega Landmælingar Íslands eru aðaltengiliður Íslands við Copernicus-áætlun Evrópusambandsins samkvæmt ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Ísland á aðild að áætluninni á grundvelli EES. 19.5.2014 07:00 Grunaðir um aðild að mannskæðasta námuslysi í sögu Tyrklands 301 maður fórst í slysinu. 19.5.2014 00:01 Óttast aðra flóðbylgju Mikill viðbúnaður er í Serbíu vegna ótta við frekari flóðbylgjur. Stærsta orkuver landsins er í hættu. 19.5.2014 00:01 Segir fatakaup vera einkamál Áður hafði flokkurinn greitt 110 þúsund danskar krónur, rúmar tvær milljónir íslenskra króna, fyrir reykklefa formannsins í stjórnarráðinu. 19.5.2014 00:01 Sjúkraliðar komnir í verkfall í sólarhring Sjúkraliðar hófu sólarhringslangt verkfall á miðnætti en lítið hefur þokast í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 19.5.2014 00:01 Höfnuðu lágmarkslaunum Svisslendingar synjuðu breytingum á lágmarkslaunum þar í landi í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 19.5.2014 00:01 Skoða hlutfall kynja í stjórn Hvatningarverðlaun jafnréttismála verða afhent í fyrsta sinn þann 27. maí. 19.5.2014 00:01 Vilja klára fyrir miðvikudag Samningaviðræðum grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga miðar vel áfram segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. 19.5.2014 00:01 Biður um leyfi fyrir farþegalest í Reykjavíkurhöfn Aka á frá Miðbakka að Grandagarði og stórauka með því aðsókn að sjóminjasafni og annarri þjónustu. 19.5.2014 00:01 Erfitt að koma aftur á sitt gamla heimili „Það var tilfinningaþrungin stund að koma þangað aftur,“ segir Gerður Sigríðardóttir. 19.5.2014 00:01 Ráðist á þinghúsið í Trípólí Skæruliðar í Líbíu réðust inn í þinghúsið í Trípolí í gær og eru sagðir hafa rænt tuttugu þingmönnum og starfsmönnum þingsins. 19.5.2014 00:01 „Það er allt farið, þetta er alveg hræðilegt“ Hópur Serba hefur ákveðið að koma af stað söfnun til aðstoðar þeim sem lentu í flóðunum. 18.5.2014 21:21 Stór vandi óleystur í skólpmálum á verndarsvæði Þingvallavatn Mörg ár eru síðan reglur voru hertar um frárennsli og skólp við Þingvallavatn. Enn er þó alger óvissa um úrbætur sem ógnar bæði verndun vatnsins og heilnæmi drykkjarvatns. 18.5.2014 21:07 Skaut sjálfan sig í fótinn í Walmart Maðurinn var að sögn lögreglunnar á svæðinu með byssu geymda á mjöðminni þegar skot hljóp af henni. 18.5.2014 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Snjórinn enn að stríða landsmönnum Rigningin á norðausturlandi í nótt breyttist í slyddu og jafnvel snjókomu þannig að vetrarfæri er þar víða á vegum. 19.5.2014 13:31
Flóttalegir menn ljósmynda íbúðarhús í Skerjafirði Grunsamlegt atferli ljósmyndarana vekja óhug íbúa hverfisins. 19.5.2014 13:19
Sögufræg stríðsvél á leið til Reykjavíkur Flugvél sem verður einn af hápunktum minningarathafna í Evrópu vegna 70 ára afmælis innrásarinnar í Normandí millilendir á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í dag. 19.5.2014 13:15
Suðurpóllinn bráðnar tvöfalt hraðar en áður Suðurskautslandið tapar um 160 milljónum tonna af ísmassa á ári hverju samkvæmt nýrri rannsókn. 19.5.2014 13:07
Máli á hendur Íbúðalánasjóði ekki vísað frá Vilhjálmur Bjarnason fagnar sigri en hann segir aðgerðir ríkisins í húsnæðisskuldamálum ótækar, eins og menn séu að stinga hausnum í sandinn. 19.5.2014 12:49
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19.5.2014 12:44
Engar „formlegar viðræður“ hafnar Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta. 19.5.2014 12:30
Dularfull símtöl að næturlagi lögreglunni ráðgáta Reglulega berast lögreglunni tilkynningar um dularfull símtöl að næturlagi. 19.5.2014 11:47
Íslensk typpi rata á síður Time Í gær var alþjóðlegi safnadagurinn og tók blaðamaður Time af því tilefni saman lista yfir tíu skrítnustu söfn heimsins. 19.5.2014 11:39
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19.5.2014 11:36
Þrettán ára unglingur slasaðist á torfæruhjóli Ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Slysadeild Landspítala þar sem gert var að sárum hans. Grunur var um að unglingurinn hafi lærbrotnað. 19.5.2014 11:11
Oddvitaáskorunin - Vilja samtal milli íbúa og bæjarfulltrúa Viðar Helgason leiðir lista Bjartrar framtíðar í Árborg. 19.5.2014 11:01
Rifbeinsbrutu mann fyrir að góna á þær Lögreglan á Selfossi handtók um helgina tvær konur um tvítugt fyrir að ráðast inn á fertugan mann. 19.5.2014 11:00
Ólétt kona fékk marijúna ofan á borgara frá McDonalds „Ég hef aldrei þurft að kafa svona djúpt ofan í ostborgara í neinni rannsókn á mínum ferli,“ segir lögreglumaður frá Iowa. 19.5.2014 10:51
Þröngt mega alifuglar sitja Undirskriftasöfnun á netinu til að mótmæla þrengslum í alifuglabúum. 19.5.2014 10:48
Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19.5.2014 10:35
„Ráðherrann hefur ávítað okkur sem höfum spurst fyrir um þetta mál“ Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir svör innanríkisráðherra í tengslum við lekamálið skrítin og síðbúin og undrar sig á því hvers vegna Hanna Birna neitar að tjá sig um málið. 19.5.2014 10:30
Verjendur Mladic segja hann föðurlandsvin Verjendur Ratko Mladic, fyrrum hershöfðingja í her Bosníu-Serba, hófu í dag málflutning sinn hjá Alþjóða stríðsglæpadómstólnum í Haag. 19.5.2014 10:29
Oddvitaáskorunin - Menningin blómstrar í Borgarbyggð Björn Bjarki Þorsteinsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð. 19.5.2014 09:48
Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Að mati Heimdallar er það prinsippmál að hið opinbera sé ekki að vasast í því hvenær fólk stundi viðskipti. 19.5.2014 09:31
Brynjar ætlar ekki að sækja um skuldaniðurfellingu Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með málinu í nefnd en var fjarverandi þegar málið var afgreitt á Alþingi. 19.5.2014 09:30
Pútin kallar hermenn sína til baka Rússnesk yfirvöld segjast hafa skipað sínum fjörutíu þúsund hermönnum við landamæri Úkraínu að snúa aftur til stöðva sinna. 19.5.2014 09:21
Þrjátíu börn fórust þegar rúta brann í Kólumbíu Að minnsta kosti þrjátíu fórust þegar eldur kom upp í langferðabíl í Kólumbíu í nótt. Flestir hinna látnu eru börn undir fjórtán ára aldri. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en átján fundust á lífi á slysstað en margir þeirra eru alvarlega sladaðir. 19.5.2014 08:24
Sjúkraliðar í sólarhringsverkfall Sólarhringsverkfall hófst á miðnætti hjá sjúkraliðum sem starfa á hjúkrunarheimilum í einkaeign. Löngum samningafundi var slitið um sex leitið í gærkvöldi og hefur nýr fundur verið boðaður síðdegis í dag. 19.5.2014 08:05
Þyrlan fann týndan ferðamann sofandi í tjaldi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita að erlendum ferðamanni sem óttast var um þar sem bíll hans hafði staðið óhreyfður við Barnafossa í Borgarfirði síðan í gærmorgun. 19.5.2014 07:31
Hagkvæmara fyrir sveitarfélög að hver panti bíl þegar honum hentar Nýr formaður Blindrafélagsins segir stærsta baráttumálið um þessar mundir vera ferðaþjónustuna. 19.5.2014 07:30
Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19.5.2014 07:28
Hækkun sjávarborðs minna vegna Grænlandsjökuls Nálægð Íslands við Grænlandsjökul mun að hluta hlífa Íslandi við hækkun sjávarborðs í kjölfar loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar norður af Íslandi er sérstakt áhyggjuefni sérfræðinga, segir í nýrri loftslagsskýrslu. 19.5.2014 07:15
Vilja læra bogfimi til að líkjast bíóhetjum Börn og unglingar sýna bogfimi mikinn áhuga í kjölfar vinsælla kvikmynda þar sem söguhetjurnar fara með boga. Hjá ÍSÍ hafa iðkendatölur tugfaldast á tveimur árum. Börn og fullorðnir horfa til mótahalds á erlendri grund. 19.5.2014 07:00
Vitni stíga fram vegna nauðgunar Stúlkan greindi frá því að sér hefði verið nauðgað og var í kjölfarið farið með hana til aðhlynningar á neyðarmóttöku Landspítalans. 19.5.2014 07:00
Safna átta terabætum daglega Landmælingar Íslands eru aðaltengiliður Íslands við Copernicus-áætlun Evrópusambandsins samkvæmt ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Ísland á aðild að áætluninni á grundvelli EES. 19.5.2014 07:00
Grunaðir um aðild að mannskæðasta námuslysi í sögu Tyrklands 301 maður fórst í slysinu. 19.5.2014 00:01
Óttast aðra flóðbylgju Mikill viðbúnaður er í Serbíu vegna ótta við frekari flóðbylgjur. Stærsta orkuver landsins er í hættu. 19.5.2014 00:01
Segir fatakaup vera einkamál Áður hafði flokkurinn greitt 110 þúsund danskar krónur, rúmar tvær milljónir íslenskra króna, fyrir reykklefa formannsins í stjórnarráðinu. 19.5.2014 00:01
Sjúkraliðar komnir í verkfall í sólarhring Sjúkraliðar hófu sólarhringslangt verkfall á miðnætti en lítið hefur þokast í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 19.5.2014 00:01
Höfnuðu lágmarkslaunum Svisslendingar synjuðu breytingum á lágmarkslaunum þar í landi í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 19.5.2014 00:01
Skoða hlutfall kynja í stjórn Hvatningarverðlaun jafnréttismála verða afhent í fyrsta sinn þann 27. maí. 19.5.2014 00:01
Vilja klára fyrir miðvikudag Samningaviðræðum grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga miðar vel áfram segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. 19.5.2014 00:01
Biður um leyfi fyrir farþegalest í Reykjavíkurhöfn Aka á frá Miðbakka að Grandagarði og stórauka með því aðsókn að sjóminjasafni og annarri þjónustu. 19.5.2014 00:01
Erfitt að koma aftur á sitt gamla heimili „Það var tilfinningaþrungin stund að koma þangað aftur,“ segir Gerður Sigríðardóttir. 19.5.2014 00:01
Ráðist á þinghúsið í Trípólí Skæruliðar í Líbíu réðust inn í þinghúsið í Trípolí í gær og eru sagðir hafa rænt tuttugu þingmönnum og starfsmönnum þingsins. 19.5.2014 00:01
„Það er allt farið, þetta er alveg hræðilegt“ Hópur Serba hefur ákveðið að koma af stað söfnun til aðstoðar þeim sem lentu í flóðunum. 18.5.2014 21:21
Stór vandi óleystur í skólpmálum á verndarsvæði Þingvallavatn Mörg ár eru síðan reglur voru hertar um frárennsli og skólp við Þingvallavatn. Enn er þó alger óvissa um úrbætur sem ógnar bæði verndun vatnsins og heilnæmi drykkjarvatns. 18.5.2014 21:07
Skaut sjálfan sig í fótinn í Walmart Maðurinn var að sögn lögreglunnar á svæðinu með byssu geymda á mjöðminni þegar skot hljóp af henni. 18.5.2014 20:35