Fleiri fréttir

Engar „formlegar viðræður“ hafnar

Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta.

Íslensk typpi rata á síður Time

Í gær var alþjóðlegi safnadagurinn og tók blaðamaður Time af því tilefni saman lista yfir tíu skrítnustu söfn heimsins.

Pútin kallar hermenn sína til baka

Rússnesk yfirvöld segjast hafa skipað sínum fjörutíu þúsund hermönnum við landamæri Úkraínu að snúa aftur til stöðva sinna.

Þrjátíu börn fórust þegar rúta brann í Kólumbíu

Að minnsta kosti þrjátíu fórust þegar eldur kom upp í langferðabíl í Kólumbíu í nótt. Flestir hinna látnu eru börn undir fjórtán ára aldri. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en átján fundust á lífi á slysstað en margir þeirra eru alvarlega sladaðir.

Sjúkraliðar í sólarhringsverkfall

Sólarhringsverkfall hófst á miðnætti hjá sjúkraliðum sem starfa á hjúkrunarheimilum í einkaeign. Löngum samningafundi var slitið um sex leitið í gærkvöldi og hefur nýr fundur verið boðaður síðdegis í dag.

Þyrlan fann týndan ferðamann sofandi í tjaldi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita að erlendum ferðamanni sem óttast var um þar sem bíll hans hafði staðið óhreyfður við Barnafossa í Borgarfirði síðan í gærmorgun.

Hækkun sjávarborðs minna vegna Grænlandsjökuls

Nálægð Íslands við Grænlandsjökul mun að hluta hlífa Íslandi við hækkun sjávarborðs í kjölfar loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar norður af Íslandi er sérstakt áhyggjuefni sérfræðinga, segir í nýrri loftslagsskýrslu.

Vilja læra bogfimi til að líkjast bíóhetjum

Börn og unglingar sýna bogfimi mikinn áhuga í kjölfar vinsælla kvikmynda þar sem söguhetjurnar fara með boga. Hjá ÍSÍ hafa iðkendatölur tugfaldast á tveimur árum. Börn og fullorðnir horfa til mótahalds á erlendri grund.

Vitni stíga fram vegna nauðgunar

Stúlkan greindi frá því að sér hefði verið nauðgað og var í kjölfarið farið með hana til aðhlynningar á neyðarmóttöku Landspítalans.

Safna átta terabætum daglega

Landmælingar Íslands eru aðaltengiliður Íslands við Copernicus-áætlun Evrópusambandsins samkvæmt ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Ísland á aðild að áætluninni á grundvelli EES.

Óttast aðra flóðbylgju

Mikill viðbúnaður er í Serbíu vegna ótta við frekari flóðbylgjur. Stærsta orkuver landsins er í hættu.

Segir fatakaup vera einkamál

Áður hafði flokkurinn greitt 110 þúsund danskar krónur, rúmar tvær milljónir íslenskra króna, fyrir reykklefa formannsins í stjórnarráðinu.

Höfnuðu lágmarkslaunum

Svisslendingar synjuðu breytingum á lágmarkslaunum þar í landi í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær.

Vilja klára fyrir miðvikudag

Samningaviðræðum grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga miðar vel áfram segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.

Ráðist á þinghúsið í Trípólí

Skæruliðar í Líbíu réðust inn í þinghúsið í Trípolí í gær og eru sagðir hafa rænt tuttugu þingmönnum og starfsmönnum þingsins.

Sjá næstu 50 fréttir