Fleiri fréttir

Tíu þúsund íslensk börn búa við fátækt

Sextán prósent íslenskra barna búa við fátækt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu þar sem fátækt barna í álfunni er kortlögð. Framkvæmdastjóri Barnaheilla segir vandamálið falið hér á landi.

Átökin breiðast hratt út

Talið er að ellefu manns hafi fallið í átökunum í austurhluta Úkraínu sem breiðast nú hratt út til nærliggjandi borga og bæja.

Segja klámið sem þeir deila vera íslenskt

Á vefsíðu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er að sé íslenskt. Svo virðist sem notendur síðunnar sæki í íslenskt klám. „Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn notandi síðunnar.

Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu

Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla.

Svæði í verndarflokki verði látin í friði

Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtækja til að fá svæði í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáætlunar. Verkefnisstjórn er hvött til að virða tillögur um endurmat að vettugi.

Allt gert til að verja störf á Húsavík

Bæjaryfirvöld í Norðurþingi ætla að taka upp viðræður við eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiðiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bænum.

Listamenn á Húsavík fá inni í verbúðunum

„Tilgangurinn með samningnum er að lífga upp á mannlíf á svæðinu og styðja við menningu og skapandi greinar,“ segir í tilkynningu frá menningarsviði Norðurþings.

Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa

Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

Förgun salernisrusls kostar 32 milljónir

Dömubindi, smokkar, blautþurrkur og annað rusl sem íbúarnir sturta niður stíflar vélar fráveitu Orkuveitunnar. Förgun slíks úrgangs kostar 32 milljónir í ár. Orkuveitan undirbýr nú herferð til að fræða almenning um hvert ruslið á að fara.

Næsti Discovery

Land Rover hefur ýjað að nokkrum gerðum Discovery jeppans.

Loku ekki skotið fyrir sameiningu enn að mati rektors

Menntamálaráðuneytið hefur ekki enn skrifað upp á niðurskurðaráform sem lögð voru fram í nýrri fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um mánaðamótin. Gæti þýtt að sameining við Háskólann sé enn á borðinu, segir rektor.

Úkraínumenn hefja aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum

Úkraínsk yfirvöld hafa látið til skarar skríða gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins sem síðustu daga hafa haft stjórnarbyggingar á svæðinu á sínu valdi. Olexander Túrtsjínoff, settur forseti landsins, tilkynnti um þetta í morgun.

Dýpið of mikið á leitarsvæðinu

Erfiðlega hefur gengið að beita ómönnuðum kafbát á leitarsvæðinu á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota með 239 manns innanborðs hafi farist í síðasta mánuði.

Hálka og krap á fjallvegum

Hálka og krapi eru víða á fjallvegum norðvestanlands og þar sem Veðurstofan spáir stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á þessum slóðum og á hálendinu eitthvað fram á daginn, geta akstursskilyrði verið varasöm.

Refsiaðgerðir verði hertar

Refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn rússneskum og úkraínskum ráðamönnum verða hertar og ætlar Evrópusambandið að veita Úkraínu lán um einn milljarð evra.

Sjá næstu 50 fréttir