Fleiri fréttir Tíu þúsund íslensk börn búa við fátækt Sextán prósent íslenskra barna búa við fátækt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu þar sem fátækt barna í álfunni er kortlögð. Framkvæmdastjóri Barnaheilla segir vandamálið falið hér á landi. 15.4.2014 19:30 Reynt að freista fyrirtækja til framkvæmda með ívilnunum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra leggur fram frumvarp til ívilnana til fyrirtækja sem fjárfesta fyrir meira en 300 milljónir eftir páska. 15.4.2014 18:56 Átökin breiðast hratt út Talið er að ellefu manns hafi fallið í átökunum í austurhluta Úkraínu sem breiðast nú hratt út til nærliggjandi borga og bæja. 15.4.2014 18:51 Bílvelta á Snæfellsnesvegi Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, er töluvert slasaður að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. 15.4.2014 18:11 Segja klámið sem þeir deila vera íslenskt Á vefsíðu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er að sé íslenskt. Svo virðist sem notendur síðunnar sæki í íslenskt klám. „Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn notandi síðunnar. 15.4.2014 16:44 Blindfullur, á eiturlyfjum og án réttinda Allt er þegar þrennt er stendur einhvers staðar skrifað. 15.4.2014 16:23 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15.4.2014 16:14 Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Búast má við mikilli umferð um páskana eins og áður en mörg slys má rekja til þreytu ökumanna. 15.4.2014 15:51 Varað við hættu vegna notkunar skíðadreka Hvers konar snerting eða tenging drekanna við háspennulínur getur verið lífshættuleg og jafnvel orðið mönnum að aldurtila. 15.4.2014 15:49 Peugeot ætlar sér stóra hluti í Paris-Dakar rallinu Tefla fram Carlos Sainz og Cyril Depres á ógnvænlegum bílum. 15.4.2014 15:45 Greenpeace mun fylgjast með Ölmu alla leið til Japan „Forvitnilegt að vita hvað verður um kjötið þegar það kemst á leiðarenda,“ segir verkefnastjóri hjá Greenpeace. 15.4.2014 15:37 Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar jákvæð um 354 milljónir Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 15.4.2014 15:13 Leitað að nöktum skokkara Nakinn maður hefur hlaupið á eftir og hrellt tvær konur í Lancaster í Englandi. 15.4.2014 15:06 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15.4.2014 14:52 Aðstoðuðu foreldra 60 fermingabarna að halda veislu Að minnsta kosti 600 fjölskyldur hafa leitað eftir mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir páskahátíðina í ár. 15.4.2014 14:08 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15.4.2014 14:08 Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Atburðanna minnst í borginni í dag en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. 15.4.2014 14:05 Svæði í verndarflokki verði látin í friði Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtækja til að fá svæði í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáætlunar. Verkefnisstjórn er hvött til að virða tillögur um endurmat að vettugi. 15.4.2014 14:00 Brynjar Níelsson afneitar bróður sínum Gústaf Níelsson sagnfræðingur mjög líklega tökubarn. 15.4.2014 13:51 Allt gert til að verja störf á Húsavík Bæjaryfirvöld í Norðurþingi ætla að taka upp viðræður við eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiðiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bænum. 15.4.2014 13:48 390 störf í boði fyrir námsmenn í sumar 150 milljónum króna verður varið úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaks til að tryggja námsmönnum störf hjá ríki og sveitarfélögum. 15.4.2014 13:37 Sautján ára á 163 kílómetra hraða Fimm ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum á síðustu dögum. 15.4.2014 13:11 Uppblásanlegur barnabílstóll frá Volvo Vegur aðeins 5 kíló og kemst í bakpoka. 15.4.2014 13:04 „Auðvitað er ég vongóð“ – Frábært ef ég ætti systkini og fjölskyldu Fjölmargir hafa sett sig í samband við Lindu Rut Sigríðardóttur sem leitar blóðföður síns. 15.4.2014 12:54 "Ég tel þetta bara beina uppsögn“ Hilmar Brynjólfsson hefur þrisvar sinnum lent í því að vera inn í Vaðlaheiðargöngum þegar sprengt er. 15.4.2014 12:24 Bíða páskahretið af sér áður en naglanir eru teknir af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu horfir til veður og ætlar ekki að sekta þá sem eru á nagladekkjum yfir páskana. Reykjavíkurborg segir ekki leyfilegt að nota þau eftir daginn í dag. 15.4.2014 12:02 Átakafundur hjá eldri borgurum Stjórnin sökuð um ruddafengna og siðlausa framkomu gagnvart fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. 15.4.2014 11:43 45 prósenta aukning í borgaralegum fermingum "Við erum að fá aðra kynslóðina núna, semsagt börn þeirra sem fermdust í fyrstu fermingunum okkar,“ segir stofnandi borgaralegra ferminga á Íslandi. 15.4.2014 11:35 Listamenn á Húsavík fá inni í verbúðunum „Tilgangurinn með samningnum er að lífga upp á mannlíf á svæðinu og styðja við menningu og skapandi greinar,“ segir í tilkynningu frá menningarsviði Norðurþings. 15.4.2014 11:33 Hróksmenn klyfjaðir páskaeggjum til Ittoqqortoormiit Páska-skákhátíð Hróksins er haldin í afskekktasta þorpi Grænlands -- þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli. 15.4.2014 10:59 Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 15.4.2014 10:58 Svavar fór einnig í viðtal hjá útvarpsstjóra Vonir standa til að tilkynnt verði um nýja yfirmenn hjá RÚV á morgun. 15.4.2014 10:53 „Ekki eins og Kári Stefánsson hafi sest niður og ætlað að kortleggja Eldjárn fjölskylduna“ Íslensk erfðagreining rannsakar hvort listhneigð gangi í erfðir 15.4.2014 10:50 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15.4.2014 10:45 Förgun salernisrusls kostar 32 milljónir Dömubindi, smokkar, blautþurrkur og annað rusl sem íbúarnir sturta niður stíflar vélar fráveitu Orkuveitunnar. Förgun slíks úrgangs kostar 32 milljónir í ár. Orkuveitan undirbýr nú herferð til að fræða almenning um hvert ruslið á að fara. 15.4.2014 10:07 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15.4.2014 09:59 Klukkutími með konungi Svía Guðrún Gísladóttir tók við Wahlberg gullverðlaunum sænska mann- og landfræðifélagsins. 15.4.2014 09:51 Næsti Discovery Land Rover hefur ýjað að nokkrum gerðum Discovery jeppans. 15.4.2014 09:30 Mikið borið á svindltilraunum Lögreglan biður fólk að passa sig og vara yngstu og elstu meðlimi fjölskyldunnar við. 15.4.2014 09:18 Loku ekki skotið fyrir sameiningu enn að mati rektors Menntamálaráðuneytið hefur ekki enn skrifað upp á niðurskurðaráform sem lögð voru fram í nýrri fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um mánaðamótin. Gæti þýtt að sameining við Háskólann sé enn á borðinu, segir rektor. 15.4.2014 08:44 Úkraínumenn hefja aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum Úkraínsk yfirvöld hafa látið til skarar skríða gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins sem síðustu daga hafa haft stjórnarbyggingar á svæðinu á sínu valdi. Olexander Túrtsjínoff, settur forseti landsins, tilkynnti um þetta í morgun. 15.4.2014 08:29 Dýpið of mikið á leitarsvæðinu Erfiðlega hefur gengið að beita ómönnuðum kafbát á leitarsvæðinu á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota með 239 manns innanborðs hafi farist í síðasta mánuði. 15.4.2014 07:21 Hálka og krap á fjallvegum Hálka og krapi eru víða á fjallvegum norðvestanlands og þar sem Veðurstofan spáir stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á þessum slóðum og á hálendinu eitthvað fram á daginn, geta akstursskilyrði verið varasöm. 15.4.2014 07:06 Eignaspjöll á Ísafirði í rannsókn lögreglu Lögreglan á Ísafirði rannsakar nú eignaspjöll sem voru unnin á níu bílum í bænum aðfararnótt sunnudags. 15.4.2014 07:03 Refsiaðgerðir verði hertar Refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn rússneskum og úkraínskum ráðamönnum verða hertar og ætlar Evrópusambandið að veita Úkraínu lán um einn milljarð evra. 15.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu þúsund íslensk börn búa við fátækt Sextán prósent íslenskra barna búa við fátækt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu þar sem fátækt barna í álfunni er kortlögð. Framkvæmdastjóri Barnaheilla segir vandamálið falið hér á landi. 15.4.2014 19:30
Reynt að freista fyrirtækja til framkvæmda með ívilnunum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra leggur fram frumvarp til ívilnana til fyrirtækja sem fjárfesta fyrir meira en 300 milljónir eftir páska. 15.4.2014 18:56
Átökin breiðast hratt út Talið er að ellefu manns hafi fallið í átökunum í austurhluta Úkraínu sem breiðast nú hratt út til nærliggjandi borga og bæja. 15.4.2014 18:51
Bílvelta á Snæfellsnesvegi Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, er töluvert slasaður að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. 15.4.2014 18:11
Segja klámið sem þeir deila vera íslenskt Á vefsíðu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er að sé íslenskt. Svo virðist sem notendur síðunnar sæki í íslenskt klám. „Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn notandi síðunnar. 15.4.2014 16:44
Blindfullur, á eiturlyfjum og án réttinda Allt er þegar þrennt er stendur einhvers staðar skrifað. 15.4.2014 16:23
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15.4.2014 16:14
Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Búast má við mikilli umferð um páskana eins og áður en mörg slys má rekja til þreytu ökumanna. 15.4.2014 15:51
Varað við hættu vegna notkunar skíðadreka Hvers konar snerting eða tenging drekanna við háspennulínur getur verið lífshættuleg og jafnvel orðið mönnum að aldurtila. 15.4.2014 15:49
Peugeot ætlar sér stóra hluti í Paris-Dakar rallinu Tefla fram Carlos Sainz og Cyril Depres á ógnvænlegum bílum. 15.4.2014 15:45
Greenpeace mun fylgjast með Ölmu alla leið til Japan „Forvitnilegt að vita hvað verður um kjötið þegar það kemst á leiðarenda,“ segir verkefnastjóri hjá Greenpeace. 15.4.2014 15:37
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar jákvæð um 354 milljónir Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 15.4.2014 15:13
Leitað að nöktum skokkara Nakinn maður hefur hlaupið á eftir og hrellt tvær konur í Lancaster í Englandi. 15.4.2014 15:06
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15.4.2014 14:52
Aðstoðuðu foreldra 60 fermingabarna að halda veislu Að minnsta kosti 600 fjölskyldur hafa leitað eftir mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir páskahátíðina í ár. 15.4.2014 14:08
Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15.4.2014 14:08
Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Atburðanna minnst í borginni í dag en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. 15.4.2014 14:05
Svæði í verndarflokki verði látin í friði Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtækja til að fá svæði í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáætlunar. Verkefnisstjórn er hvött til að virða tillögur um endurmat að vettugi. 15.4.2014 14:00
Brynjar Níelsson afneitar bróður sínum Gústaf Níelsson sagnfræðingur mjög líklega tökubarn. 15.4.2014 13:51
Allt gert til að verja störf á Húsavík Bæjaryfirvöld í Norðurþingi ætla að taka upp viðræður við eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiðiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bænum. 15.4.2014 13:48
390 störf í boði fyrir námsmenn í sumar 150 milljónum króna verður varið úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaks til að tryggja námsmönnum störf hjá ríki og sveitarfélögum. 15.4.2014 13:37
Sautján ára á 163 kílómetra hraða Fimm ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum á síðustu dögum. 15.4.2014 13:11
„Auðvitað er ég vongóð“ – Frábært ef ég ætti systkini og fjölskyldu Fjölmargir hafa sett sig í samband við Lindu Rut Sigríðardóttur sem leitar blóðföður síns. 15.4.2014 12:54
"Ég tel þetta bara beina uppsögn“ Hilmar Brynjólfsson hefur þrisvar sinnum lent í því að vera inn í Vaðlaheiðargöngum þegar sprengt er. 15.4.2014 12:24
Bíða páskahretið af sér áður en naglanir eru teknir af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu horfir til veður og ætlar ekki að sekta þá sem eru á nagladekkjum yfir páskana. Reykjavíkurborg segir ekki leyfilegt að nota þau eftir daginn í dag. 15.4.2014 12:02
Átakafundur hjá eldri borgurum Stjórnin sökuð um ruddafengna og siðlausa framkomu gagnvart fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. 15.4.2014 11:43
45 prósenta aukning í borgaralegum fermingum "Við erum að fá aðra kynslóðina núna, semsagt börn þeirra sem fermdust í fyrstu fermingunum okkar,“ segir stofnandi borgaralegra ferminga á Íslandi. 15.4.2014 11:35
Listamenn á Húsavík fá inni í verbúðunum „Tilgangurinn með samningnum er að lífga upp á mannlíf á svæðinu og styðja við menningu og skapandi greinar,“ segir í tilkynningu frá menningarsviði Norðurþings. 15.4.2014 11:33
Hróksmenn klyfjaðir páskaeggjum til Ittoqqortoormiit Páska-skákhátíð Hróksins er haldin í afskekktasta þorpi Grænlands -- þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli. 15.4.2014 10:59
Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 15.4.2014 10:58
Svavar fór einnig í viðtal hjá útvarpsstjóra Vonir standa til að tilkynnt verði um nýja yfirmenn hjá RÚV á morgun. 15.4.2014 10:53
„Ekki eins og Kári Stefánsson hafi sest niður og ætlað að kortleggja Eldjárn fjölskylduna“ Íslensk erfðagreining rannsakar hvort listhneigð gangi í erfðir 15.4.2014 10:50
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15.4.2014 10:45
Förgun salernisrusls kostar 32 milljónir Dömubindi, smokkar, blautþurrkur og annað rusl sem íbúarnir sturta niður stíflar vélar fráveitu Orkuveitunnar. Förgun slíks úrgangs kostar 32 milljónir í ár. Orkuveitan undirbýr nú herferð til að fræða almenning um hvert ruslið á að fara. 15.4.2014 10:07
Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15.4.2014 09:59
Klukkutími með konungi Svía Guðrún Gísladóttir tók við Wahlberg gullverðlaunum sænska mann- og landfræðifélagsins. 15.4.2014 09:51
Mikið borið á svindltilraunum Lögreglan biður fólk að passa sig og vara yngstu og elstu meðlimi fjölskyldunnar við. 15.4.2014 09:18
Loku ekki skotið fyrir sameiningu enn að mati rektors Menntamálaráðuneytið hefur ekki enn skrifað upp á niðurskurðaráform sem lögð voru fram í nýrri fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um mánaðamótin. Gæti þýtt að sameining við Háskólann sé enn á borðinu, segir rektor. 15.4.2014 08:44
Úkraínumenn hefja aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum Úkraínsk yfirvöld hafa látið til skarar skríða gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins sem síðustu daga hafa haft stjórnarbyggingar á svæðinu á sínu valdi. Olexander Túrtsjínoff, settur forseti landsins, tilkynnti um þetta í morgun. 15.4.2014 08:29
Dýpið of mikið á leitarsvæðinu Erfiðlega hefur gengið að beita ómönnuðum kafbát á leitarsvæðinu á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota með 239 manns innanborðs hafi farist í síðasta mánuði. 15.4.2014 07:21
Hálka og krap á fjallvegum Hálka og krapi eru víða á fjallvegum norðvestanlands og þar sem Veðurstofan spáir stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á þessum slóðum og á hálendinu eitthvað fram á daginn, geta akstursskilyrði verið varasöm. 15.4.2014 07:06
Eignaspjöll á Ísafirði í rannsókn lögreglu Lögreglan á Ísafirði rannsakar nú eignaspjöll sem voru unnin á níu bílum í bænum aðfararnótt sunnudags. 15.4.2014 07:03
Refsiaðgerðir verði hertar Refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn rússneskum og úkraínskum ráðamönnum verða hertar og ætlar Evrópusambandið að veita Úkraínu lán um einn milljarð evra. 15.4.2014 07:00