Fleiri fréttir

Sauma þurfti andlit lögreglumanns

Lögreglumaður á Ísafirði þurfti að leita á sjúkrahús eftir að maður sem hann hafði afskipti af vegna átaka fyrir utan skemmtistað veitti honum högg á höfuðið.

Hótaði starfsmönnum Arion banka

Lögreglan var kölluð til í útibú Arion banka í Kringlunni í dag eftir að hótun hafði borist til starfsmanna útibúsins.

Gengur þvert á framfarir síðustu missera

Samtökin '78 senda hinsegin fólki á Indlandi baráttukveðjur og hvetja þarlend stjórnvöld til að tryggja sjálfsögð réttindi þess en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum.

Gæti lokkað unga fólkið heim í þorpin

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík, segist nú ekki vera neinn frumkvöðull, heldur hrifnæmur, hvatvís og trúgjarn maður, sem satt að segja geti verið vond blanda fyrir mann í hans stöðu.

Sló til lögreglumanns

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum um helgina, sem allir reyndust aka undir áhrifum fíkniefna. Karlmaður á þrítugsaldri viðurkenndi neyslu á kannabis og í bifreið hans fundust kannabisefni.

Árekstur á Höfðabakkabrú

Árekstur varð á Höfðabakkabrúnni nú á tíunda tímanum. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli að því er varðstjóri hjá Slökkviliðinu segir í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið var við störf í nokkurn tíma á eftir því hreinsa þurfti upp olíu sem lak úr bílunum. Nokkrar tafir urður á umferð vegna þess.

Framhaldsskólakennarar ganga út

Kennarar í famhaldsskólum landsins ætla að ganga út úr kennslustundum klukkan 11:05 í dag en boðað hefur verið til fundar kennara í öllum framhaldsskólum landsins á þeim tíma.

Snjókoma fyrir norðan

Það snjóaði um norðanvert landið í nótt, eða allt frá Ísafirði austur til Egilsstaða. Á Akureyri féll allt að tíu sentímetra djúpur snjór undir morgun, en færð hefur ekki spillst því hæglætisveður var í nótt.

Öflugur skjálfti á Kefalóníu

Jarðskjálfti reið yfir grísku eyjuna Kefaloníu snemma í morgun og mældist hann á bilinu 5,7 til 6,1 stig. Eyjaskeggjar þustu út á götur í ofboði en aðeins er rúm vika liðin frá því svipaður skjálfti reið yfir og skemmdi nokkrar byggingar.

Heiðra formæður íslenskra höggmynda

Uppsetning á sérstökum garði fyrir sex "formæður“ íslenskrar höggmyndalistar í Hljómskálagarðinum er nú til skoðunar hjá Reykjavíkurborg. Konur hafa lagt mikið til höggmyndalistarinnar og eiga að fá garð sér til heiðurs segir í kynningu.

Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb

Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar.

Suðurnesjameenn segja heilbrigðiskerfið óréttlátt

"Ekki verður lengur við það unað að framlög til heilbrigðisþjónustu á hvern íbúa á Suðurnesjum verði áfram í slíku ósamræmi við aðra þegna landsins og raun ber vitni,“ segir bæjarráð Sandgerðis.

Starfskraftar streyma frá Austur-Evrópu

Innflytjendurnir, sem sum Vestur-Evrópuríki óttast að streymi frá fátækari ríkjum í austurhluta álfunnar, hafa margir hverjir verið dýrmætir starfskraftar í heimalandinu. Læknaskortur er nú þegar í Rúmeníu.

Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi

Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu.

Bætt íslenskukennsla eflir aðlögun fólks

Verkefnastjóri fjölmenningarmála á Akureyri segir að aukið fjármagn í túlkun hjálpi ekki innflytjendum við aðlögun. Ekki eigi að líta á innflytjendur sem fórnarlömb heldur hjálpa þeim að verða sjálfbjarga.

Ofbeldi gegn kennurum eykst

Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina.

Geimferðastofnun mælir íslenska jökla

Vísindamenn frá Bandarísku geimferðastofnuninni (NASA) og Caltech-háskóla í Kaliforníu þróa nú nýja tækni til ratsjármælinga á hreyfingu jökla í samvinnu við jöklafræðinga Háskóla Íslands að því er segir í tilkynningu skólans.

Staðan verður endurmetin í fyrramálið

Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið.

Sjá næstu 50 fréttir