Fleiri fréttir

Blikar aflýstu miðilsfundi með Þórhalli

Til stóð að Þórhallur miðill Guðmundsson héldi skyggnilýsingarfund í fjáröflunarskyni fyrir Blikadrengi í grunnskóla í bænum. En því hefur nú aflýst.

Fylltist stolti þegar hann sá vefsíðu sína í Bond-mynd

Guðmundur R. Einarsson hannaði vef Daily Mail, sem er einn vinsælasti fréttavefur í heimi. Hann segir möguleika Íslendinga í vefhönnun á alþjóðavísu vera mikla og vill hjálpa öðrum að komast í tengsl erlendis.

Neil Young kemur í júlí

Tónlistarunnendur eiga von á góðu í sumar þegar hin alþjóðlega súperstjarna frá Kanada, Neil Young, treður upp í Laugardalshöll.

Komin með nóg af "kvenfyrirlitningu“

Félagsráðgjafi á heilsugæslustöðinni í Laugarási segir heilsugæslulækni hæðast að konum. Henni sé nóg boðið og hafi ákveðið að sitja ekki lengur þegjandi undir niðrandi athugasemdum læknisins. Hún segist hafa verið skíthrædd að tjá sig.

Hriktir verulega í undirstöðunum

Á næstu árum mun gríðarstór hópur framhaldsskólakennara fara á eftirlaun. Nýliðunin er á sama tíma allt of lítil. Kjör stéttarinnar letja ungt fólk og skólarnir eru því ekki samkeppnisfærir, segja forsvarsmenn kennara. "Sögulegt tækifæri,“ falið í stöðunni segir prófessor.

Flóttafólk fær ólíkar móttökur

Staða svokallaðs kvótaflóttafólks og hefðbundinna hælisumsækjenda er gjörólík. Mikill undirbúningur liggur að baki móttöku kvótaflóttafólks sem fær mikla aðstoð.

Frávísunarkröfu Páls hafnað

Páll Vilhjálmsson blaðamaður krafðist þess að meiðyrðamáli Önnu Kristínar Pálsdóttur fréttamanns á RÚV ohf á hendur sér yrði vísað frá dómi en því var hafnað nú í morgun.

Tunnusprengjum varpað á Aleppo

John Kerry fordæmir notkun Sýrlandshers á svokölluðum "tunnusprengjum” sem hafa síðan á fimmtudag kostað hátt í hundrað manns lífið í Aleppo.

Hafnar áburði um áróðursdeild

Borgarstjóri hafnar því alfarið að upplýsinga- og vefdeild Reykjavíkurborgar beri út áróður í þágu núverandi meirihluta.

Fjórir handteknir í tengslum við dauða Hoffman

Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát Philip Seymours Hoffman, leikarans góðkunna sem lést af völdum eiturlyfja á dögunum. Fjölmiðlar vestra fullyrða að fólkið sem var handtekið sé grunað um að hafa látið leikaranum í té heróín, en mikið magn eiturlyfsins fannst í íbúð hans.

Leit hætt í höfninni

Engar vísbendingar hafa komið fram sem gætu staðfest að maður, mögulega erlendur ferðamaður, hafi fallið í sjóinn af vestari hafnargarðinum í Reykjavíkurhöfn í fyrrakvöld.

Vesturland fær 15 milljónir

Minjastofnun Íslands hefur í samráði við forsætisráðuneytið ákveðið að ráðast í átaksverkefni sem felur í sér atvinnuskapandi friðunarverkefni um land allt.

Enn beðið eftir Hverfisgötu

Íbúar og verslunareigendur við Hverfisgötu bíða í ofvæni eftir að umfagnsmiklum endurbótum við götuna ljúki. Framkvæmdir hafa dregist um nokkra mánuði með tilheyrandi fjártjóni fyrir verslunareigendur.

Hætti kennslu eftir árás nemanda

Kennari sem varð fyrir grófri árás nemanda síns í apríl 2008 segir ofbeldi gegn kennurum vera algengara en fólk heldur. Hún segir úrræðaleysi og þöggun einkenna vandamálið

Sjá næstu 50 fréttir