Fleiri fréttir Meirihluti nemenda í fjarnámi á Austurlandi eru konur Af þeim 158 nemendum sem eru á skrá í fjarnámi á Austurlandi eru 66 prósent konur. 5.2.2014 16:09 Blikar aflýstu miðilsfundi með Þórhalli Til stóð að Þórhallur miðill Guðmundsson héldi skyggnilýsingarfund í fjáröflunarskyni fyrir Blikadrengi í grunnskóla í bænum. En því hefur nú aflýst. 5.2.2014 16:00 Launagreiðslur fyrirtækja gætu aukist um 60 milljarða á ári Lítil fyrirtæki á Íslandi gætu hugsað sér að fjölga störfum um 14.000 á næstu 3-5 árum ef marka má könnun sem Samtök atvinnulífsins gerðu fyrir samtökin Litla Ísland. 5.2.2014 16:00 Mazda, Subaru og Mitsubishi græða Samanlagður hagnaður 194 milljarðar króna á síðasta ársfjórðungi. 5.2.2014 14:45 Fylltist stolti þegar hann sá vefsíðu sína í Bond-mynd Guðmundur R. Einarsson hannaði vef Daily Mail, sem er einn vinsælasti fréttavefur í heimi. Hann segir möguleika Íslendinga í vefhönnun á alþjóðavísu vera mikla og vill hjálpa öðrum að komast í tengsl erlendis. 5.2.2014 14:25 Gróft ofbeldi gegn samkynhneigðum í Rússlandi Samtökin Human Rights Watch hafa sent frá sér myndband sem sýnir viðbjóðslegt ofbeldi gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki í Rússlandi. 5.2.2014 14:01 AT&T fyrsta stórfyrirtækið til þess að mótmæla aðgerðum Rússlands gegn samkynhneigðum Í gær varð bandaríska fjarskiptafyrirtækið AT&T fyrsta stórfyrirtækið sem kemur að Ólympíuleikunum til þess að gagnrýna aðgerðir Rússlands gegn samkynhneigðum. 5.2.2014 13:29 Níutíu dimmustu dagarnir að baki Við sjáum fram á bjartari tíma: 90 dimmustu dagar ársins eru að baki. 5.2.2014 13:24 Hugmyndir menntamálaráðherra slæmt innlegg í samningaviðræður Formaður Félags framhaldsskólakennara segir menntamálaráðherra á villigötum. Hugmyndir hans um hagræðingu og breytingar í framhaldsskólunum séu slæmt innlegg í samningaviðræðurnar. 5.2.2014 13:01 Neil Young kemur í júlí Tónlistarunnendur eiga von á góðu í sumar þegar hin alþjóðlega súperstjarna frá Kanada, Neil Young, treður upp í Laugardalshöll. 5.2.2014 13:00 Stjórnarflokkarnir njóta mests trausts hvað lög og reglu varðar Flestir telja Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn vera besta til þess fallna að viðhalda lögum og reglu. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 5.2.2014 12:30 57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 12:09 Fyrsti Bifrestingurinn verður dómari Guðfinnur Stefánsson er fyrstur til þess að gegna embætti dómara án þess að hafa útskrifast frá Háskóla Íslands. 5.2.2014 11:58 Ódýrast að eiga Mazda og Lexus Margir bílar GM og Toyota unnu einnig í mörgum flokkum bíla. 5.2.2014 11:45 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna Páfagarð Segja kaþólsku kirkjuna engan veginn hafa staðið sig gagnvart þolendum kynferðisbrota. 5.2.2014 11:15 Tók eldsneyti í lofti yfir Íslandi Magnað myndband af norskri þotu sem sinnir loftrýmisgæslu umhverfis Ísland. 5.2.2014 11:14 Komin með nóg af "kvenfyrirlitningu“ Félagsráðgjafi á heilsugæslustöðinni í Laugarási segir heilsugæslulækni hæðast að konum. Henni sé nóg boðið og hafi ákveðið að sitja ekki lengur þegjandi undir niðrandi athugasemdum læknisins. Hún segist hafa verið skíthrædd að tjá sig. 5.2.2014 10:45 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5.2.2014 10:22 Hriktir verulega í undirstöðunum Á næstu árum mun gríðarstór hópur framhaldsskólakennara fara á eftirlaun. Nýliðunin er á sama tíma allt of lítil. Kjör stéttarinnar letja ungt fólk og skólarnir eru því ekki samkeppnisfærir, segja forsvarsmenn kennara. "Sögulegt tækifæri,“ falið í stöðunni segir prófessor. 5.2.2014 10:19 Bílasala eykst á Spáni Má þakka aðgerðum ríkisstjórnarinnar 5.2.2014 10:12 Flóttafólk fær ólíkar móttökur Staða svokallaðs kvótaflóttafólks og hefðbundinna hælisumsækjenda er gjörólík. Mikill undirbúningur liggur að baki móttöku kvótaflóttafólks sem fær mikla aðstoð. 5.2.2014 10:00 Frávísunarkröfu Páls hafnað Páll Vilhjálmsson blaðamaður krafðist þess að meiðyrðamáli Önnu Kristínar Pálsdóttur fréttamanns á RÚV ohf á hendur sér yrði vísað frá dómi en því var hafnað nú í morgun. 5.2.2014 09:49 Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. 5.2.2014 09:47 Börnum bjargað úr vændi fyrir Super Bowl Bandaríska alríkislögreglan bjargaði sextán einstaklingum undir lögaldri úr klóm hórmagnara. 5.2.2014 09:35 Svalur Sochi Volkswagen Ók vegleysur frá Moskvu til Kamchatka, alls 16.000 km. 5.2.2014 09:24 Tunnusprengjum varpað á Aleppo John Kerry fordæmir notkun Sýrlandshers á svokölluðum "tunnusprengjum” sem hafa síðan á fimmtudag kostað hátt í hundrað manns lífið í Aleppo. 5.2.2014 09:15 Karlar gleymast oft í umræðu um jafnrétti "Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði. 5.2.2014 09:15 Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. 5.2.2014 09:03 Hafnar áburði um áróðursdeild Borgarstjóri hafnar því alfarið að upplýsinga- og vefdeild Reykjavíkurborgar beri út áróður í þágu núverandi meirihluta. 5.2.2014 09:00 Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Hildur Sverrisdóttir segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík betur. 5.2.2014 08:30 Flugnarækt á Vestfjörðum í bígerð Flugnabúskapur til framleiðslu á skordýrapróteini til fóðurgerðar gæti orðið að raunveruleika á Vestfjörðum. 5.2.2014 08:29 Snjóbrettafólk notar sjaldnar hjálm Hjálmanotkun algengari hjá íslenskum skíðamönnum en snjóbrettaiðkendum samkvæmt talningu VÍS. 5.2.2014 08:00 Framadagar háskólanna í dag Framadýrin fóru á stjá til að vekja athygli. 5.2.2014 07:30 Fjórir handteknir í tengslum við dauða Hoffman Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát Philip Seymours Hoffman, leikarans góðkunna sem lést af völdum eiturlyfja á dögunum. Fjölmiðlar vestra fullyrða að fólkið sem var handtekið sé grunað um að hafa látið leikaranum í té heróín, en mikið magn eiturlyfsins fannst í íbúð hans. 5.2.2014 07:09 Leit hætt í höfninni Engar vísbendingar hafa komið fram sem gætu staðfest að maður, mögulega erlendur ferðamaður, hafi fallið í sjóinn af vestari hafnargarðinum í Reykjavíkurhöfn í fyrrakvöld. 5.2.2014 07:08 Vesturland fær 15 milljónir Minjastofnun Íslands hefur í samráði við forsætisráðuneytið ákveðið að ráðast í átaksverkefni sem felur í sér atvinnuskapandi friðunarverkefni um land allt. 5.2.2014 07:00 Borgarstjóri sniðgengur skrúðgöngu Bill de Blasio verður fyrsti borgarstjóri New York í 20 ár sem tekur ekki þátt í göngu á degi heilags Patreks. 4.2.2014 23:55 "Stundum hata ég mig“ – Dragdrottning hélt grimma ræðu Ein þekktasta dragdrottning Írlands, Panti Bliss, hélt um helgina eftirtektarverða og tilfinningaþrungna ræðu í írska þjóðleikhúsinu um fordóma sem hinsegin fólk verður fyrir. 4.2.2014 23:16 NSA hleraði fyrrum kanslara Þýskalands Þýskir fjölmiðlar segja símtöl Gerard Schröder hafa verið hleruð vegna Írakstríðsins. 4.2.2014 22:31 Pútín róar hlébarðaunga Rússlandsforseti sagður hafa náð stjórn á dýrinu eftir að það særði tvo fréttamenn. 4.2.2014 21:47 Maðurinn sem féll við ísklifur er látinn Maðurinn sem hrapaði við ísklifur í íshellinum við mynni Veðurárdals við Breiðamerkurjökul seinni partinn í dag er látinn. 4.2.2014 21:00 Snjallsímagreiðslur á döfinni hjá Strætó Unnið er að því að gera viðskiptavinum Strætó kleift að greiða fargjaldið með snjallsímum og greiðslukortum. 4.2.2014 20:12 Enn beðið eftir Hverfisgötu Íbúar og verslunareigendur við Hverfisgötu bíða í ofvæni eftir að umfagnsmiklum endurbótum við götuna ljúki. Framkvæmdir hafa dregist um nokkra mánuði með tilheyrandi fjártjóni fyrir verslunareigendur. 4.2.2014 20:00 Bæta má kjör kennara með því að stytta framhaldsnámið Menntamálaráðherra segir áhyggjuefni ef kemur til verkfalls framhaldsskólakennara. Býður kerfisbreytingar til að bæta kjör kennara. 4.2.2014 20:00 Hætti kennslu eftir árás nemanda Kennari sem varð fyrir grófri árás nemanda síns í apríl 2008 segir ofbeldi gegn kennurum vera algengara en fólk heldur. Hún segir úrræðaleysi og þöggun einkenna vandamálið 4.2.2014 18:49 Sjá næstu 50 fréttir
Meirihluti nemenda í fjarnámi á Austurlandi eru konur Af þeim 158 nemendum sem eru á skrá í fjarnámi á Austurlandi eru 66 prósent konur. 5.2.2014 16:09
Blikar aflýstu miðilsfundi með Þórhalli Til stóð að Þórhallur miðill Guðmundsson héldi skyggnilýsingarfund í fjáröflunarskyni fyrir Blikadrengi í grunnskóla í bænum. En því hefur nú aflýst. 5.2.2014 16:00
Launagreiðslur fyrirtækja gætu aukist um 60 milljarða á ári Lítil fyrirtæki á Íslandi gætu hugsað sér að fjölga störfum um 14.000 á næstu 3-5 árum ef marka má könnun sem Samtök atvinnulífsins gerðu fyrir samtökin Litla Ísland. 5.2.2014 16:00
Mazda, Subaru og Mitsubishi græða Samanlagður hagnaður 194 milljarðar króna á síðasta ársfjórðungi. 5.2.2014 14:45
Fylltist stolti þegar hann sá vefsíðu sína í Bond-mynd Guðmundur R. Einarsson hannaði vef Daily Mail, sem er einn vinsælasti fréttavefur í heimi. Hann segir möguleika Íslendinga í vefhönnun á alþjóðavísu vera mikla og vill hjálpa öðrum að komast í tengsl erlendis. 5.2.2014 14:25
Gróft ofbeldi gegn samkynhneigðum í Rússlandi Samtökin Human Rights Watch hafa sent frá sér myndband sem sýnir viðbjóðslegt ofbeldi gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki í Rússlandi. 5.2.2014 14:01
AT&T fyrsta stórfyrirtækið til þess að mótmæla aðgerðum Rússlands gegn samkynhneigðum Í gær varð bandaríska fjarskiptafyrirtækið AT&T fyrsta stórfyrirtækið sem kemur að Ólympíuleikunum til þess að gagnrýna aðgerðir Rússlands gegn samkynhneigðum. 5.2.2014 13:29
Níutíu dimmustu dagarnir að baki Við sjáum fram á bjartari tíma: 90 dimmustu dagar ársins eru að baki. 5.2.2014 13:24
Hugmyndir menntamálaráðherra slæmt innlegg í samningaviðræður Formaður Félags framhaldsskólakennara segir menntamálaráðherra á villigötum. Hugmyndir hans um hagræðingu og breytingar í framhaldsskólunum séu slæmt innlegg í samningaviðræðurnar. 5.2.2014 13:01
Neil Young kemur í júlí Tónlistarunnendur eiga von á góðu í sumar þegar hin alþjóðlega súperstjarna frá Kanada, Neil Young, treður upp í Laugardalshöll. 5.2.2014 13:00
Stjórnarflokkarnir njóta mests trausts hvað lög og reglu varðar Flestir telja Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn vera besta til þess fallna að viðhalda lögum og reglu. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 5.2.2014 12:30
57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 12:09
Fyrsti Bifrestingurinn verður dómari Guðfinnur Stefánsson er fyrstur til þess að gegna embætti dómara án þess að hafa útskrifast frá Háskóla Íslands. 5.2.2014 11:58
Ódýrast að eiga Mazda og Lexus Margir bílar GM og Toyota unnu einnig í mörgum flokkum bíla. 5.2.2014 11:45
Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna Páfagarð Segja kaþólsku kirkjuna engan veginn hafa staðið sig gagnvart þolendum kynferðisbrota. 5.2.2014 11:15
Tók eldsneyti í lofti yfir Íslandi Magnað myndband af norskri þotu sem sinnir loftrýmisgæslu umhverfis Ísland. 5.2.2014 11:14
Komin með nóg af "kvenfyrirlitningu“ Félagsráðgjafi á heilsugæslustöðinni í Laugarási segir heilsugæslulækni hæðast að konum. Henni sé nóg boðið og hafi ákveðið að sitja ekki lengur þegjandi undir niðrandi athugasemdum læknisins. Hún segist hafa verið skíthrædd að tjá sig. 5.2.2014 10:45
Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5.2.2014 10:22
Hriktir verulega í undirstöðunum Á næstu árum mun gríðarstór hópur framhaldsskólakennara fara á eftirlaun. Nýliðunin er á sama tíma allt of lítil. Kjör stéttarinnar letja ungt fólk og skólarnir eru því ekki samkeppnisfærir, segja forsvarsmenn kennara. "Sögulegt tækifæri,“ falið í stöðunni segir prófessor. 5.2.2014 10:19
Flóttafólk fær ólíkar móttökur Staða svokallaðs kvótaflóttafólks og hefðbundinna hælisumsækjenda er gjörólík. Mikill undirbúningur liggur að baki móttöku kvótaflóttafólks sem fær mikla aðstoð. 5.2.2014 10:00
Frávísunarkröfu Páls hafnað Páll Vilhjálmsson blaðamaður krafðist þess að meiðyrðamáli Önnu Kristínar Pálsdóttur fréttamanns á RÚV ohf á hendur sér yrði vísað frá dómi en því var hafnað nú í morgun. 5.2.2014 09:49
Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. 5.2.2014 09:47
Börnum bjargað úr vændi fyrir Super Bowl Bandaríska alríkislögreglan bjargaði sextán einstaklingum undir lögaldri úr klóm hórmagnara. 5.2.2014 09:35
Tunnusprengjum varpað á Aleppo John Kerry fordæmir notkun Sýrlandshers á svokölluðum "tunnusprengjum” sem hafa síðan á fimmtudag kostað hátt í hundrað manns lífið í Aleppo. 5.2.2014 09:15
Karlar gleymast oft í umræðu um jafnrétti "Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði. 5.2.2014 09:15
Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. 5.2.2014 09:03
Hafnar áburði um áróðursdeild Borgarstjóri hafnar því alfarið að upplýsinga- og vefdeild Reykjavíkurborgar beri út áróður í þágu núverandi meirihluta. 5.2.2014 09:00
Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Hildur Sverrisdóttir segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík betur. 5.2.2014 08:30
Flugnarækt á Vestfjörðum í bígerð Flugnabúskapur til framleiðslu á skordýrapróteini til fóðurgerðar gæti orðið að raunveruleika á Vestfjörðum. 5.2.2014 08:29
Snjóbrettafólk notar sjaldnar hjálm Hjálmanotkun algengari hjá íslenskum skíðamönnum en snjóbrettaiðkendum samkvæmt talningu VÍS. 5.2.2014 08:00
Fjórir handteknir í tengslum við dauða Hoffman Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát Philip Seymours Hoffman, leikarans góðkunna sem lést af völdum eiturlyfja á dögunum. Fjölmiðlar vestra fullyrða að fólkið sem var handtekið sé grunað um að hafa látið leikaranum í té heróín, en mikið magn eiturlyfsins fannst í íbúð hans. 5.2.2014 07:09
Leit hætt í höfninni Engar vísbendingar hafa komið fram sem gætu staðfest að maður, mögulega erlendur ferðamaður, hafi fallið í sjóinn af vestari hafnargarðinum í Reykjavíkurhöfn í fyrrakvöld. 5.2.2014 07:08
Vesturland fær 15 milljónir Minjastofnun Íslands hefur í samráði við forsætisráðuneytið ákveðið að ráðast í átaksverkefni sem felur í sér atvinnuskapandi friðunarverkefni um land allt. 5.2.2014 07:00
Borgarstjóri sniðgengur skrúðgöngu Bill de Blasio verður fyrsti borgarstjóri New York í 20 ár sem tekur ekki þátt í göngu á degi heilags Patreks. 4.2.2014 23:55
"Stundum hata ég mig“ – Dragdrottning hélt grimma ræðu Ein þekktasta dragdrottning Írlands, Panti Bliss, hélt um helgina eftirtektarverða og tilfinningaþrungna ræðu í írska þjóðleikhúsinu um fordóma sem hinsegin fólk verður fyrir. 4.2.2014 23:16
NSA hleraði fyrrum kanslara Þýskalands Þýskir fjölmiðlar segja símtöl Gerard Schröder hafa verið hleruð vegna Írakstríðsins. 4.2.2014 22:31
Pútín róar hlébarðaunga Rússlandsforseti sagður hafa náð stjórn á dýrinu eftir að það særði tvo fréttamenn. 4.2.2014 21:47
Maðurinn sem féll við ísklifur er látinn Maðurinn sem hrapaði við ísklifur í íshellinum við mynni Veðurárdals við Breiðamerkurjökul seinni partinn í dag er látinn. 4.2.2014 21:00
Snjallsímagreiðslur á döfinni hjá Strætó Unnið er að því að gera viðskiptavinum Strætó kleift að greiða fargjaldið með snjallsímum og greiðslukortum. 4.2.2014 20:12
Enn beðið eftir Hverfisgötu Íbúar og verslunareigendur við Hverfisgötu bíða í ofvæni eftir að umfagnsmiklum endurbótum við götuna ljúki. Framkvæmdir hafa dregist um nokkra mánuði með tilheyrandi fjártjóni fyrir verslunareigendur. 4.2.2014 20:00
Bæta má kjör kennara með því að stytta framhaldsnámið Menntamálaráðherra segir áhyggjuefni ef kemur til verkfalls framhaldsskólakennara. Býður kerfisbreytingar til að bæta kjör kennara. 4.2.2014 20:00
Hætti kennslu eftir árás nemanda Kennari sem varð fyrir grófri árás nemanda síns í apríl 2008 segir ofbeldi gegn kennurum vera algengara en fólk heldur. Hún segir úrræðaleysi og þöggun einkenna vandamálið 4.2.2014 18:49