Fleiri fréttir Ætlar að endurskoða reglur um siðferðismat Illugi Gunnarson, menntamálaráðherra, ætlar að endurskoða reglur um að kennarar gefi grunnskólanemendum einkunnir fyrir meðal annars persónulega þætti og siðferðileg viðhorf. 22.1.2014 14:34 Saka faghóp borgarinnar um spillingu Sjálfstæðismenn í borginni ómyrkir í máli um kvikmyndahátíðina RIFF. 22.1.2014 14:31 Kjarasamningar VM við SA felldir Þátttaka í kosningum VM var um 20 prósent. 364 greiddu atkvæði og sögðu 163 já en 196 sögðu nei. 22.1.2014 14:31 „Hann reyndi að ræna syni mínum“ Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar. 22.1.2014 14:24 Seldi fornbíla fyrir 29 milljarða Ferrari 250 GT California Long seldist á 1.030.000.000 króna. 22.1.2014 14:21 Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22.1.2014 14:17 Hörð lög gegn áfengistengdu ofbeldi Ástralir í Nýja-Suður-Wales búa sig undir breytingar á skammtanalífinu og yfirfull fangelsi. 22.1.2014 14:00 Pepsi svínaði á Íslendingi: Fékk tvo boli fyrir alþjóðlega auglýsingu Stórfyrirtækið notaði mynd af Agli Viðarssyni í leyfisleysi í auglýsingu. Á myndinni sést Egill illa brunninn eftir ferð á Hróarskeldu árið 2006. 22.1.2014 13:30 Björn Bragi verður umsjónamaður HM-stofunnar næsta sumar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson verður umsjónarmaður HM-stofunnar í sumar á RÚV. 22.1.2014 13:12 Vodafone ber fyrir sig lagalega óvissu Upplýsingafulltrúi Vodafone segir lagalega óvissu hafa verið um vistun gagna fram í nóvember 2011 en afhenti lögreglu engu að síður ólögleg gögn þremur mánuðum síðar. 22.1.2014 12:57 ESB hyggst draga úr losun Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnd fyrir að ganga ekki nógu langt í kröfum um endurnýjanlega orkugjafa. 22.1.2014 12:45 VR samþykkir kjarasamninga Þáttaka í atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings VR og Samtaka atvinnulífsins var rúm 13 prósent og um 55 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu já. 22.1.2014 12:37 Ljósmyndasafn Reykjavíkur eitt af bestu söfnum Evrópu Breska dagblaðið The Guardian telur Ljósmyndasafn Reykjavíkur eitt af tíu bestu söfnum Evrópu með ókeypis aðgang. 22.1.2014 12:15 Þrjú stéttarfélög fella kjarasamninga Um 90 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningnum og samningarnir voru kolfelldir í Vestmannaeyjum. 22.1.2014 11:38 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22.1.2014 11:32 Átta ára drengur lést eftir að hafa bjargað fjölskyldu sinni úr eldsvoða Tyler Doohan, átta ára drengur í New York, er álitinn þjóðarhetja í Bandaríkjunum eftir að hann bjargaði sex ættingjum sínum úr eldsvoða. 22.1.2014 11:32 Þrír mótmælendur látnir í Úkraínu Lögreglan í Kænugarði hefur rifið niður víggirðingar og rýmt tvær búðir mótmælenda í höfuðborginni. 22.1.2014 11:30 Neyðarástand í Taílandi Taílandsstjórn lýsti seint í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu eftir skotárás á einn stuðningsmanna stjórnarinnar. 22.1.2014 11:15 Samfylkingin í sókn Könnunin var framkvæmd af MMR dagana 9. – 15. janúar og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingur, átján ára og eldri. 22.1.2014 11:12 Fjórtán Hafnfirðingar á tæknisýningu Rósa Guðbjartsdóttir furðar sig á þessu og spyr hvða ræður. 22.1.2014 10:52 Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22.1.2014 10:46 Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Tíu aðrir smábílar fengu einkunnina "Marginal" eða "Poor". 22.1.2014 10:31 Ekki til umræðu að Assad hætti Staða Assads Sýrlandsforseta fyrsta ágreiningsmálið á ráðstefnunni í Sviss. 22.1.2014 10:30 Áminna Ísfélag Vestmannaeyja fyrir að brenna úrgangsolíu án heimildar Umhverfisstofnun hefur áminnt Ísfélag Vestmannaeyja – Þórshöfn og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 22.1.2014 10:27 Heimsmeistarinn í sippi varð Íþróttaálfurinn í einn dag Heimsmeistarinn í sippi var fenginn hingað til lands í tökur á nýjum þáttum af Latabæ. Vísir mætti á staðinn og tók myndband af kappanum leika listir sínar. 22.1.2014 10:18 „Hefur verið vandamál að útfæra lög varðandi vörumerkingar“ Efnahags og viðskiptanefnd fundaði í dag með forráðamönnum ÁTVR varðandi vörumerkjaumræðuna sem hefur verið á alþingi undanfarin misseri. 22.1.2014 10:10 Rannsókn Ríkissaksóknara á lögregluaðgerð í Hraunbæ er enn í gangi Tæknideild lögreglunnar vinnur enn að rannsókn sinni á aðgerðum lögreglu í Hraunbæ í desember, þegar menn frá sérsveit Ríkislögreglustjóra skutu vopnaðan mann til bana í íbúð sinni. 22.1.2014 09:54 Kínastjórn lokar á fréttir af skattaskjólum Kínverskir ráðamenn hafa í stórum stíl komið peningum sínum í aflandsskjól, en vilja ekki að það fréttist. 22.1.2014 09:34 Segir meirihlutann reyna að þagga niður óþægileg mál Sóley Tómasdóttir hefur beðið í marga mánuði eftir að fá svör meirihlutans í borgarstjórn við fyrirspurn um viðbrögð við vangoldnum skuldum vegna skólamáltíða. 22.1.2014 09:31 „Aðrir geta ekki þvegið hendur sínar af málaflokknum“ Starfshópur um nýja stefnu í málefnum utangarðsfólks í Reykjavík vill efla samstarf við ríkið og önnur sveitarfélög. 22.1.2014 09:20 Hraðbrautarpöbb! Nær ómögulegt er að komast frá þessari bresku krá nema á bíl. 22.1.2014 09:03 Dæmdur fyrir kynferðisbrot eftir ábendingu frá Stóru systur Maður, sem dæmdur var í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni, var á meðal þeirra manna sem samtökin Stóra systir sendi lögreglu ábendingu um árið 2011. 22.1.2014 08:45 Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. 22.1.2014 08:10 Slapp vel úr bílveltu á Þingvallavegi Ung kona slapp lítið meidd, en fékk áfall, þegar hún velti bíl sínum út af Þingvallavegi á móts við Álftavatn í gærkvöldi. Í veltunni týndi hún farsímanum en komst af sjálfsdáðum út úr bílnum og lagði af stað fótgangandi í svarta myrkri. 22.1.2014 08:07 Fundu risastóran demant í Suður-Afríku Afar fágætur blár demantur fannst á dögunum í demantanámu í Suður Afríku. Steinnin er 29,6 karöt og sagður einn sá sérstæðasti sem fundist hefur í landinu. Sama námafyrirtæki fann í fyrra stein sem er 25,5 karöt, og seldist sá á rúmar tíu milljónir punda, eða rúman milljarð króna. 22.1.2014 08:01 Staðsetning Íslands gefur mikla möguleika Formaður samtaka norskra skipaeigenda segir að Ísland sé í lykilstöðu vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni. Spurningamerki eru þó sett við öryggismál á svæðinu varðandi siglingar vöruflutningaskipa og ekki síður farþegaskipa. 22.1.2014 07:00 Útrýma á ofbeldi í garð geðsjúkra Geðhjálp heldur ráðstefnu um nauðunga í heilbrigðisþjónustu í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um nauðungarvistanir. Félagið telur að brotið sé á geðsjúkum. Sveinn Rúnar Hauksson segir frá reynslu sinni af því að vera nauðungarvistaður. 22.1.2014 07:00 Einfalda á vinnulag til að auðvelda eftirlit Fiskistofa fékk skammir úr ræðustóli Alþingis í gær fyrir að fara offari í eftirliti sínu. Dæmi eru sögðu um að stofunin hafi verið gerð afturreka með sektir í málum sem tekið hafi langan tíma í rannsókn. Ráðherra segir endurskoðun í gangi. 22.1.2014 07:00 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22.1.2014 06:45 Eiga að leggja siðferðismat á grunnskólanemendur Einkunnir verða gefnar fyrir persónulega og siðferðilega þætti samkvæmt nýrri námskrá. 22.1.2014 06:30 Ekki svigrúm til að ráða sérfræðinga "Það er ekki svigrúm til að ráða fleiri sérfræðinga eins og fjármálaráðuneytið heldur fram,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, spurð um fullyrðingar ráðuneytisins vegna ummæla hennar í Fréttablaðinu á mánudag. 22.1.2014 00:00 Margt sýnilegt á himninum í vikunni Í vikunni verður mögulegt að sjá fimm viðburði eiga sér stað á himninumm eins og Merkúr og hringi satúrnusar. 21.1.2014 23:51 Segir skilið við reiðina og hatrið Grein Þuríðar Önnu Sigurðardóttur þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún hefur ítrekað orðið fyrir og afleiðingar þess, hefur vakið mikla athygli í dag. 21.1.2014 22:19 Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21.1.2014 22:13 Fá mögulega ekki að hafa leiki í borginni Ef framkvæmdir í borginni Curitiba í Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta næstkomandi sumar ganga ekki hraðar, mun FIFA ekki leyfa borginni að halda utan um leiki á mótinu. 21.1.2014 21:35 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar að endurskoða reglur um siðferðismat Illugi Gunnarson, menntamálaráðherra, ætlar að endurskoða reglur um að kennarar gefi grunnskólanemendum einkunnir fyrir meðal annars persónulega þætti og siðferðileg viðhorf. 22.1.2014 14:34
Saka faghóp borgarinnar um spillingu Sjálfstæðismenn í borginni ómyrkir í máli um kvikmyndahátíðina RIFF. 22.1.2014 14:31
Kjarasamningar VM við SA felldir Þátttaka í kosningum VM var um 20 prósent. 364 greiddu atkvæði og sögðu 163 já en 196 sögðu nei. 22.1.2014 14:31
„Hann reyndi að ræna syni mínum“ Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar. 22.1.2014 14:24
Seldi fornbíla fyrir 29 milljarða Ferrari 250 GT California Long seldist á 1.030.000.000 króna. 22.1.2014 14:21
Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður. 22.1.2014 14:17
Hörð lög gegn áfengistengdu ofbeldi Ástralir í Nýja-Suður-Wales búa sig undir breytingar á skammtanalífinu og yfirfull fangelsi. 22.1.2014 14:00
Pepsi svínaði á Íslendingi: Fékk tvo boli fyrir alþjóðlega auglýsingu Stórfyrirtækið notaði mynd af Agli Viðarssyni í leyfisleysi í auglýsingu. Á myndinni sést Egill illa brunninn eftir ferð á Hróarskeldu árið 2006. 22.1.2014 13:30
Björn Bragi verður umsjónamaður HM-stofunnar næsta sumar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson verður umsjónarmaður HM-stofunnar í sumar á RÚV. 22.1.2014 13:12
Vodafone ber fyrir sig lagalega óvissu Upplýsingafulltrúi Vodafone segir lagalega óvissu hafa verið um vistun gagna fram í nóvember 2011 en afhenti lögreglu engu að síður ólögleg gögn þremur mánuðum síðar. 22.1.2014 12:57
ESB hyggst draga úr losun Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnd fyrir að ganga ekki nógu langt í kröfum um endurnýjanlega orkugjafa. 22.1.2014 12:45
VR samþykkir kjarasamninga Þáttaka í atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings VR og Samtaka atvinnulífsins var rúm 13 prósent og um 55 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu já. 22.1.2014 12:37
Ljósmyndasafn Reykjavíkur eitt af bestu söfnum Evrópu Breska dagblaðið The Guardian telur Ljósmyndasafn Reykjavíkur eitt af tíu bestu söfnum Evrópu með ókeypis aðgang. 22.1.2014 12:15
Þrjú stéttarfélög fella kjarasamninga Um 90 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningnum og samningarnir voru kolfelldir í Vestmannaeyjum. 22.1.2014 11:38
Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22.1.2014 11:32
Átta ára drengur lést eftir að hafa bjargað fjölskyldu sinni úr eldsvoða Tyler Doohan, átta ára drengur í New York, er álitinn þjóðarhetja í Bandaríkjunum eftir að hann bjargaði sex ættingjum sínum úr eldsvoða. 22.1.2014 11:32
Þrír mótmælendur látnir í Úkraínu Lögreglan í Kænugarði hefur rifið niður víggirðingar og rýmt tvær búðir mótmælenda í höfuðborginni. 22.1.2014 11:30
Neyðarástand í Taílandi Taílandsstjórn lýsti seint í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu eftir skotárás á einn stuðningsmanna stjórnarinnar. 22.1.2014 11:15
Samfylkingin í sókn Könnunin var framkvæmd af MMR dagana 9. – 15. janúar og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingur, átján ára og eldri. 22.1.2014 11:12
Fjórtán Hafnfirðingar á tæknisýningu Rósa Guðbjartsdóttir furðar sig á þessu og spyr hvða ræður. 22.1.2014 10:52
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22.1.2014 10:46
Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Tíu aðrir smábílar fengu einkunnina "Marginal" eða "Poor". 22.1.2014 10:31
Ekki til umræðu að Assad hætti Staða Assads Sýrlandsforseta fyrsta ágreiningsmálið á ráðstefnunni í Sviss. 22.1.2014 10:30
Áminna Ísfélag Vestmannaeyja fyrir að brenna úrgangsolíu án heimildar Umhverfisstofnun hefur áminnt Ísfélag Vestmannaeyja – Þórshöfn og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 22.1.2014 10:27
Heimsmeistarinn í sippi varð Íþróttaálfurinn í einn dag Heimsmeistarinn í sippi var fenginn hingað til lands í tökur á nýjum þáttum af Latabæ. Vísir mætti á staðinn og tók myndband af kappanum leika listir sínar. 22.1.2014 10:18
„Hefur verið vandamál að útfæra lög varðandi vörumerkingar“ Efnahags og viðskiptanefnd fundaði í dag með forráðamönnum ÁTVR varðandi vörumerkjaumræðuna sem hefur verið á alþingi undanfarin misseri. 22.1.2014 10:10
Rannsókn Ríkissaksóknara á lögregluaðgerð í Hraunbæ er enn í gangi Tæknideild lögreglunnar vinnur enn að rannsókn sinni á aðgerðum lögreglu í Hraunbæ í desember, þegar menn frá sérsveit Ríkislögreglustjóra skutu vopnaðan mann til bana í íbúð sinni. 22.1.2014 09:54
Kínastjórn lokar á fréttir af skattaskjólum Kínverskir ráðamenn hafa í stórum stíl komið peningum sínum í aflandsskjól, en vilja ekki að það fréttist. 22.1.2014 09:34
Segir meirihlutann reyna að þagga niður óþægileg mál Sóley Tómasdóttir hefur beðið í marga mánuði eftir að fá svör meirihlutans í borgarstjórn við fyrirspurn um viðbrögð við vangoldnum skuldum vegna skólamáltíða. 22.1.2014 09:31
„Aðrir geta ekki þvegið hendur sínar af málaflokknum“ Starfshópur um nýja stefnu í málefnum utangarðsfólks í Reykjavík vill efla samstarf við ríkið og önnur sveitarfélög. 22.1.2014 09:20
Dæmdur fyrir kynferðisbrot eftir ábendingu frá Stóru systur Maður, sem dæmdur var í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni, var á meðal þeirra manna sem samtökin Stóra systir sendi lögreglu ábendingu um árið 2011. 22.1.2014 08:45
Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. 22.1.2014 08:10
Slapp vel úr bílveltu á Þingvallavegi Ung kona slapp lítið meidd, en fékk áfall, þegar hún velti bíl sínum út af Þingvallavegi á móts við Álftavatn í gærkvöldi. Í veltunni týndi hún farsímanum en komst af sjálfsdáðum út úr bílnum og lagði af stað fótgangandi í svarta myrkri. 22.1.2014 08:07
Fundu risastóran demant í Suður-Afríku Afar fágætur blár demantur fannst á dögunum í demantanámu í Suður Afríku. Steinnin er 29,6 karöt og sagður einn sá sérstæðasti sem fundist hefur í landinu. Sama námafyrirtæki fann í fyrra stein sem er 25,5 karöt, og seldist sá á rúmar tíu milljónir punda, eða rúman milljarð króna. 22.1.2014 08:01
Staðsetning Íslands gefur mikla möguleika Formaður samtaka norskra skipaeigenda segir að Ísland sé í lykilstöðu vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni. Spurningamerki eru þó sett við öryggismál á svæðinu varðandi siglingar vöruflutningaskipa og ekki síður farþegaskipa. 22.1.2014 07:00
Útrýma á ofbeldi í garð geðsjúkra Geðhjálp heldur ráðstefnu um nauðunga í heilbrigðisþjónustu í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um nauðungarvistanir. Félagið telur að brotið sé á geðsjúkum. Sveinn Rúnar Hauksson segir frá reynslu sinni af því að vera nauðungarvistaður. 22.1.2014 07:00
Einfalda á vinnulag til að auðvelda eftirlit Fiskistofa fékk skammir úr ræðustóli Alþingis í gær fyrir að fara offari í eftirliti sínu. Dæmi eru sögðu um að stofunin hafi verið gerð afturreka með sektir í málum sem tekið hafi langan tíma í rannsókn. Ráðherra segir endurskoðun í gangi. 22.1.2014 07:00
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22.1.2014 06:45
Eiga að leggja siðferðismat á grunnskólanemendur Einkunnir verða gefnar fyrir persónulega og siðferðilega þætti samkvæmt nýrri námskrá. 22.1.2014 06:30
Ekki svigrúm til að ráða sérfræðinga "Það er ekki svigrúm til að ráða fleiri sérfræðinga eins og fjármálaráðuneytið heldur fram,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, spurð um fullyrðingar ráðuneytisins vegna ummæla hennar í Fréttablaðinu á mánudag. 22.1.2014 00:00
Margt sýnilegt á himninum í vikunni Í vikunni verður mögulegt að sjá fimm viðburði eiga sér stað á himninumm eins og Merkúr og hringi satúrnusar. 21.1.2014 23:51
Segir skilið við reiðina og hatrið Grein Þuríðar Önnu Sigurðardóttur þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún hefur ítrekað orðið fyrir og afleiðingar þess, hefur vakið mikla athygli í dag. 21.1.2014 22:19
Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21.1.2014 22:13
Fá mögulega ekki að hafa leiki í borginni Ef framkvæmdir í borginni Curitiba í Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta næstkomandi sumar ganga ekki hraðar, mun FIFA ekki leyfa borginni að halda utan um leiki á mótinu. 21.1.2014 21:35