Fleiri fréttir

Ætlar að endurskoða reglur um siðferðismat

Illugi Gunnarson, menntamálaráðherra, ætlar að endurskoða reglur um að kennarar gefi grunnskólanemendum einkunnir fyrir meðal annars persónulega þætti og siðferðileg viðhorf.

„Hann reyndi að ræna syni mínum“

Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar.

Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum

Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms Reykjavíkur sem féll í meiðyrðarmálum í fyrra. Lögmaður Egils segir dómana í ósamræmi við annan dóm sem féll skömmu áður.

Vodafone ber fyrir sig lagalega óvissu

Upplýsingafulltrúi Vodafone segir lagalega óvissu hafa verið um vistun gagna fram í nóvember 2011 en afhenti lögreglu engu að síður ólögleg gögn þremur mánuðum síðar.

ESB hyggst draga úr losun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnd fyrir að ganga ekki nógu langt í kröfum um endurnýjanlega orkugjafa.

VR samþykkir kjarasamninga

Þáttaka í atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings VR og Samtaka atvinnulífsins var rúm 13 prósent og um 55 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu já.

Neyðarástand í Taílandi

Taílandsstjórn lýsti seint í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu eftir skotárás á einn stuðningsmanna stjórnarinnar.

Samfylkingin í sókn

Könnunin var framkvæmd af MMR dagana 9. – 15. janúar og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingur, átján ára og eldri.

Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað

Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn.

Hraðbrautarpöbb!

Nær ómögulegt er að komast frá þessari bresku krá nema á bíl.

Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði

Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu.

Slapp vel úr bílveltu á Þingvallavegi

Ung kona slapp lítið meidd, en fékk áfall, þegar hún velti bíl sínum út af Þingvallavegi á móts við Álftavatn í gærkvöldi. Í veltunni týndi hún farsímanum en komst af sjálfsdáðum út úr bílnum og lagði af stað fótgangandi í svarta myrkri.

Fundu risastóran demant í Suður-Afríku

Afar fágætur blár demantur fannst á dögunum í demantanámu í Suður Afríku. Steinnin er 29,6 karöt og sagður einn sá sérstæðasti sem fundist hefur í landinu. Sama námafyrirtæki fann í fyrra stein sem er 25,5 karöt, og seldist sá á rúmar tíu milljónir punda, eða rúman milljarð króna.

Staðsetning Íslands gefur mikla möguleika

Formaður samtaka norskra skipaeigenda segir að Ísland sé í lykilstöðu vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni. Spurningamerki eru þó sett við öryggismál á svæðinu varðandi siglingar vöruflutningaskipa og ekki síður farþegaskipa.

Útrýma á ofbeldi í garð geðsjúkra

Geðhjálp heldur ráðstefnu um nauðunga í heilbrigðisþjónustu í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um nauðungarvistanir. Félagið telur að brotið sé á geðsjúkum. Sveinn Rúnar Hauksson segir frá reynslu sinni af því að vera nauðungarvistaður.

Einfalda á vinnulag til að auðvelda eftirlit

Fiskistofa fékk skammir úr ræðustóli Alþingis í gær fyrir að fara offari í eftirliti sínu. Dæmi eru sögðu um að stofunin hafi verið gerð afturreka með sektir í málum sem tekið hafi langan tíma í rannsókn. Ráðherra segir endurskoðun í gangi.

Ekki svigrúm til að ráða sérfræðinga

"Það er ekki svigrúm til að ráða fleiri sérfræðinga eins og fjármálaráðuneytið heldur fram,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, spurð um fullyrðingar ráðuneytisins vegna ummæla hennar í Fréttablaðinu á mánudag.

Segir skilið við reiðina og hatrið

Grein Þuríðar Önnu Sigurðardóttur þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún hefur ítrekað orðið fyrir og afleiðingar þess, hefur vakið mikla athygli í dag.

Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði.

Fá mögulega ekki að hafa leiki í borginni

Ef framkvæmdir í borginni Curitiba í Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta næstkomandi sumar ganga ekki hraðar, mun FIFA ekki leyfa borginni að halda utan um leiki á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir