Seldi fornbíla fyrir 29 milljarða Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2014 14:21 Uppboðshaldarinn Barrett-Jackson hefur nýlokið við að bjóða upp margan fríðan fornbílinn í Arizona og punguðu kaupendur þeirra út heilum 29,1 milljarði króna í þá. Sá dýrasti, sem hér sést á mynd, var 1958 árgerðin af Ferrari 250 GT California Long sem fór á 1.030 milljónir króna. Þetta verð gerir nýja ofurbíla að kjarakaupum í samanburði. Meðalverð bílanna sem boðnir voru upp var 12,5 milljónir króna. Bílauppboð Barrett-Jackson hafa verið haldin í 39 ár og standa þau í 8 daga, en bílarnir eru aðeins til sýnis fyrstu tvo dagana og uppboðið sjálft tekur svo 6 daga. Á síðustu árum hefur uppboðið og sýning bílanna dregið að um 200.000 manns hverju sinni. Á uppboðinu var einnig boðinn upp fyrsti bíllinn af Ford Mustang gerð árgerð 2015 og rann afrakstur þess til góðgerðarmála. Myndskeið frá uppboðinu er hér að ofan. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent
Uppboðshaldarinn Barrett-Jackson hefur nýlokið við að bjóða upp margan fríðan fornbílinn í Arizona og punguðu kaupendur þeirra út heilum 29,1 milljarði króna í þá. Sá dýrasti, sem hér sést á mynd, var 1958 árgerðin af Ferrari 250 GT California Long sem fór á 1.030 milljónir króna. Þetta verð gerir nýja ofurbíla að kjarakaupum í samanburði. Meðalverð bílanna sem boðnir voru upp var 12,5 milljónir króna. Bílauppboð Barrett-Jackson hafa verið haldin í 39 ár og standa þau í 8 daga, en bílarnir eru aðeins til sýnis fyrstu tvo dagana og uppboðið sjálft tekur svo 6 daga. Á síðustu árum hefur uppboðið og sýning bílanna dregið að um 200.000 manns hverju sinni. Á uppboðinu var einnig boðinn upp fyrsti bíllinn af Ford Mustang gerð árgerð 2015 og rann afrakstur þess til góðgerðarmála. Myndskeið frá uppboðinu er hér að ofan.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent