Vísindamenn fjölmenntu á þingpalla 4. nóvember 2013 18:42 Biðröð myndaðist fyrir framan Alþingishúsið í dag þegar hátt í hundrað vísinda- og fræðimenn mættu til að fylgjast með umræðum um framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar. Þeir segja að boðaður niðurskurður bitni verst á ungum vísindamönnum. Í ályktun sem 147 vísinda- og fræðimenn sendu fjárlaganefnd Alþingis í gær er lýst yfir áhyggjum vegna niðurskurðar í fjárframlögum til vísindastarfa. Rannsóknarsjóður Rannís fær þannig ekki viðbótarfjármagn á næsta ári eins og gert var ráð fyrir í fjárfestingaráætlun síðustu ríkisstjórnar. Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, tók málið upp á Alþingi í dag. „Það er að grípa um sig örvænting innan raða vísindafólks sem sér fram á minnkandi framlag í rannsóknarsjóðina næstu þrjú árin. Ungt fólk mun flýja land. Okkar öflugustu framhaldsnemar og okkar öflugustu nýdoktorar,“ sagði Svandís. Vísindamenn fjölmenntu á þingpalla til að fylgjast með umræðunni. Þeir telja að um fjörutíu störf muni tapast vegna niðurskurðarins. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði að áætluð fjárframlög til Rannís á næsta ári væru há sé miðað við framlög síðustu ára. „Á undanförnum árum hefur framlagið hlaupið frá 815 milljónum árið 2009, 782 milljónir árið 2012 ,1.305 milljónir árið 2013 og verður 1.135 milljónir á næsta ári ef þetta frumvarp verður að lögum. Það er nú allur niðurskurðurinn,“ sagði Illugi. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira
Biðröð myndaðist fyrir framan Alþingishúsið í dag þegar hátt í hundrað vísinda- og fræðimenn mættu til að fylgjast með umræðum um framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar. Þeir segja að boðaður niðurskurður bitni verst á ungum vísindamönnum. Í ályktun sem 147 vísinda- og fræðimenn sendu fjárlaganefnd Alþingis í gær er lýst yfir áhyggjum vegna niðurskurðar í fjárframlögum til vísindastarfa. Rannsóknarsjóður Rannís fær þannig ekki viðbótarfjármagn á næsta ári eins og gert var ráð fyrir í fjárfestingaráætlun síðustu ríkisstjórnar. Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, tók málið upp á Alþingi í dag. „Það er að grípa um sig örvænting innan raða vísindafólks sem sér fram á minnkandi framlag í rannsóknarsjóðina næstu þrjú árin. Ungt fólk mun flýja land. Okkar öflugustu framhaldsnemar og okkar öflugustu nýdoktorar,“ sagði Svandís. Vísindamenn fjölmenntu á þingpalla til að fylgjast með umræðunni. Þeir telja að um fjörutíu störf muni tapast vegna niðurskurðarins. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði að áætluð fjárframlög til Rannís á næsta ári væru há sé miðað við framlög síðustu ára. „Á undanförnum árum hefur framlagið hlaupið frá 815 milljónum árið 2009, 782 milljónir árið 2012 ,1.305 milljónir árið 2013 og verður 1.135 milljónir á næsta ári ef þetta frumvarp verður að lögum. Það er nú allur niðurskurðurinn,“ sagði Illugi.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira