Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2013 22:12 Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán. Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán.
Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira