Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2013 22:12 Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira