Fleiri fréttir Erkibiskup segir af sér vegna óviðeigandi hegðunar Keith O'Brien hefur sagt af sér sem erkibiskup í sókn heilags Andrésar og Edinborgar. Ástæðan er ásakanir um óviðeigandi hegðun gagnvart prestum. 25.2.2013 11:44 "Okkar kjötbollur eru framleiddar á Íslandi" "Okkar kjötbollur eru framleiddar á Íslandi," segir Stefán Dagsson, verslunarstjóri Ikea á Íslandi. 25.2.2013 11:37 Árni Þór: Bagalegt ef menn ganga á lagið strax "Það er alveg ljóst að tilgangur laganna er að koma til móts við skemmtiferðaskip sem sigla í kringum landið,“ segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, en hann kom í gegn breytingum á tollalögum á síðasta ári sem gerði skemmtiferðaskipum, skráðum í útlöndum, kleift að gera út tollfrjálst hér við land í allt að fjóra mánuði á ári. 25.2.2013 11:35 Óskarsverðlaunin á fimm mínútum Eins og fram hefur komið vann kvikmyndin Argo Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins 2012, en Óskarsverðlaunaafhendingin fór fram í kvöld. Daniel Day-Lewis var valinn besti aðalleikari fyrir hlutverk sitt í Lincoln og Jennifer Lawrence var valin besta aðalleikona fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Dagskráin var löng og ítarleg en í meðfylgjandi myndskeiði er stiklað á stóru á tæplega fimm mínútum. 25.2.2013 11:15 Allir GM bílar 4G nettengdir Audi ætlar að bjóða 4G tengingu í A3 bílinn strax í ár og fleiri bílaframleiðendur munu fylgja í kjölfarið. 25.2.2013 11:00 Rifrildi við Hótel Selfoss - var kýldur af vinkonu Lögregla var kölluð að Hótel Selfoss á föstudagskvöld en þar hafði par verið að rífast fyrir utan hótelið. Að sögn lögreglu lauk rifrildinu með því að konan sló manninn með krepptum hnefa í andlitið með þeim afleiðingum að blóð lak úr báðum vörum hans. Maðurinn leitaði sér sjálfur aðstoðar á slysadeild. 25.2.2013 10:59 Lýst eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur. Hún er 23 ára, en hún er fædd árið 1990. Elva Brá er 165 cm á hæð, grannvaxin og dökkhærð. Þeir sem geta veitt upplýsingar um hvar hana er að finna vinsamlegast hafi samband við lögreglu í síma 444 1000. 25.2.2013 10:56 Fundu hrossakjöt í kjötbollum frá Ikea Tékkneska matvælaeftirlitið hefur fundið hrossakjöt í kjötbollum sem eru framleiddar í Svíþjóð fyrir Ikea. Hrossakjötshneykslið hefur skekið alla Evrópu um mánaðaskeið. Hrossakjöt, sem selt var sem nautakjöt, fannst fyrst í unnum kjötvörum á Bretlandi og á Írlandi. Síðan þá hefur hneykslið borist til annarra landa og hafa meðal annars vörur á Íslandi verið innkallaðar vegna þess. 25.2.2013 10:53 Með amfetamín í vasanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði í fyrrinótt afskipti af karlmanni um fertugt, við hefðbundið eftirlit með veitingahúsum í umdæminu. Hann reyndist vera með um gramm af amfetamíni í buxnavasa sínum. Mál hans fer í hefðbundinn farveg. 25.2.2013 10:45 Þrálátt landssig á Siglufjarðarvegi Verktakar eru nú að aka möl til að fylla upp í jarðsig, sem hefur orðið á Siglufjarðarvegi. Sigið er mest á tveimur stöðum, en þar hefur verið þrálátt landssig undan veginum í mörg ár. Þegar búið verður að aka nægu efni á vettvang, verður heflað yfir og lýkur verkinu líklega fyrir kvöldið. 25.2.2013 10:26 Ólafur Ragnar fundar með Hollande Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hóf í dag heimsókn til Parísar í boði franskra stjórnvalda. Hann mun á morgun eiga fund í Elysée höll með François Hollande forseta Frakklands þar sem m.a. verður rætt um glímuna við fjármálakreppuna, þróun Norðurslóða og nýtingu hreinnar orku. 25.2.2013 10:17 Stefna á að starfrækja fljótandi spilavíti við Íslandsstrendur "Við sjáum tækifæri í sjóferðamennsku sem fer mjög vaxandi í heiminum,“ segir Þórir Garðarsson, markaðsstjóri ferðafyrirtækisins Iceland Excursion, en fyrirtækið stefnir á samstarf við skemmtiferðaskip skráð erlendis sem væri hægt að nýta til skemmtiferðasiglinga um íslandsstrendur. 25.2.2013 10:08 Þorvaldur Þorsteinsson látinn Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, lést laugardaginn 23. febrúar í borginni Antwerpen í Belgíu. Þorvaldur fæddist 7. nóvember árið 1960 á Akureyri og var því 52 ára gamall. Þorvaldur lætur eftir sig eiginkonu, Helenu Jónsdóttur, tvö fósturbörn og tvö afabörn. 25.2.2013 10:05 Besta gengi Bjarna í formannskjöri Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 79 prósentum atkvæða á landsfundi. Hanna Birna Kristjánsdóttir er nýr varaformaður. Umdeild tillaga um að hætta viðræðum við Evrópusambandið samþykkt. Flokksmenn deildu um verðtrygging 25.2.2013 09:45 Er ekki karl í krapinu í brimskafli Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku í Vinstri grænum um helgina. Hún segir stóra málið í stjórnmálum í dag vera að bæta kjör almennings. Hún segir of snemmt að spá í næsta stjórnarmynstur, fyrst þurfi flokkurinn að 25.2.2013 09:30 Ók ölvaður á umferðarskilti Bíl var ekið á umferðarskilti í Kópavogi upp úr klukkan eitt í nótt, og ók ökumaður af vettvangi. Lögreglan fann hann skömmu síðar og þar sem kaupstaðarlykt lagði af honum, var hann tekinn úr umferð og vistaður í fangageymslum. 25.2.2013 07:06 Maður handtekinn grunaður um líkamsárás Karlmaður var handtekinn við Álftanesveg í gærkvöldi, grunaður um líkamsárás, og gistir hann fangageymslur. 25.2.2013 07:05 Tveir ofurhugar í kröppum dansi á svifvængjum Tveir ungir ofurhugar komust í hann krappann þegar þeir ætluðu á fljúga á svifvængjum fram af fjallstoppi við Eyjafjörð í fyrrakvöld. 25.2.2013 07:02 "Konurnar munu bjarga heiminum“ „Konurnar í Malaví halda uppi samfélaginu og mér varð ljóst að jafnrétti kynjanna er lykillinn að breyttum og bættum heimi, það eru konurnar sem munu bjarga heiminum og menntun þeirra er fyrsta skrefið,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir biskup eftir nýafstaðna ferð til Malaví og Kenía þar sem hún kynnti sér hjálparstarf á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. 25.2.2013 07:00 Úlfur á ferð á Jótlandi í fyrsta sinn í 200 ár Náðst hefur mynd af úlfi á Harrild heiðinni sem er á miðju Jótlandi í Danmörku. Myndin náðist á sjálfvirka myndavél sem komið hafði verið fyrir á stað þar sem krónhjörtum er gefið á garðann. 25.2.2013 06:58 John Kerry ferðast til 9 ríkja á 11 dögum John Kerry hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkjanna er nú í fyrstu utanlandsferð sinni sem ráðherra en hann mun heimsækja níu lönd á 11 dögum. 25.2.2013 06:56 Loðnugangan nálgast Eyjar Loðnugangan nálgast nú Vestmannaeyjar á leið sinni vestur með Suðurströndinni og hafa skipin verið að fá þokkalegan afla. 25.2.2013 06:54 Fyrstu tölur úr ítölsku kosningunum birtar í kvöld Annar dagur þingkosninganna á Ítalíu er hafinn en fyrstu tölur úr þeim verða birtar í kvöld. 25.2.2013 06:52 Vísbendingar um lítið áður óþekkt meginland á Indlandshafi Fundist hafa leifar af litlu ævafornu megninlandi á botni Indlandshafs. Vísindamenn hafa fundið vísbendingar um að þetta megninland hafi verið til staðar þar til fyrir allt að 85 milljónum ára. 25.2.2013 06:50 Park tekin við sem forseti Suður Kóreu Park Geun-hye er tekin við sem forseti Suður Kóreu en hún sór embættiseið sinn í morgun. 25.2.2013 06:41 Raúl Castro ætlar að hætta árið 2018 Raúl Castro, bróðir Fidels, var kjörinn forseti Kúbu til næstu fimm ára af þjóðþingi eyjunnar um helgina. Jafnframt tilkynnti Raúl að hann myndi draga sig í hlé að þeim tíma loknum eða árið 2018. 25.2.2013 06:39 Daniel Day-Lewis hlaut söguleg Óskarsverðlaun Daniel Day-Lewis skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik karlmanns í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Lincoln Bandaríkjaforseta í samnefndri mynd. 25.2.2013 06:32 Flugfarþegum fjölgar mikið á næstu árum Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. 25.2.2013 06:30 Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25.2.2013 06:00 Skapaði bara meiri stemningu „Við bara stoppuðum og spóluðum til baka smástund og héldum svo áfram þar sem frá var horfið,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, sem leikur Mary Poppins, um viðbrögð leikaranna við því þegar tölva fraus á frumsýningu söngleiksins í þann mund sem flugatriði Guðjóns Davíðs Karlssonar í hlutverki Berts átti að hefjast og stöðva þurfti sýninguna um stund. „Við sem vorum á sviðinu vissum auðvitað ekkert hvað var að gerast, en þegar við komumst að því vissum við að þetta var bara tímaspursmál og við gætum fljótlega haldið áfram.“ 25.2.2013 06:00 Færri þurfa sérstakan stuðning í stærðfræði Færri nemendur þurfa sérstakan stuðning í stærðfræðinámi en áður. Þetta kemur fram í niðurstöðum stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir í þriðja bekk reykvískra grunnskóla í fyrravor. 25.2.2013 06:00 Argo hreppti hnossið Kvikmyndin Argo vann Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins 2012. Daniel Day-Lewis var valinn besti aðalleikari og Jennifer Lawrence besta aðalleikona. 25.2.2013 05:04 Dregur til tíðinda á Óskarnum Sextán verðlaun hafa verið afhent. Les Misérables er í forystunni með þrenn verðlaun. 25.2.2013 04:01 Fimm verðlaun komin Fyrstu verðlaun Óskarsverðlaunanna hafa verið afhent. Christoph Waltz er besti leikari í aukahlutverki og Brave er besta teiknimyndin. 25.2.2013 02:13 Óskarsverðlaunin rúlla af stað Á miðnætti hófst útsending frá Dolby-leikhúsinu í Los Angeles, þar sem Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram klukkan 01:30. En fjörið er byrjað á rauða dreglinum. 25.2.2013 00:03 Forréttindi að ala börnin upp í sveit Sveitabæir í Hnappadal og skóli sveitarinnar, Laugagerðisskóli, voru heimsóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 24.2.2013 21:25 Síðustu myndirnar af Reevu Síðustu myndir sem teknar voru af Reevu Steenkamp heitinni, unnustu Oscars Pistorius. Á myndunum, sem fengnar eru úr öryggismyndavél, sést Reeva þegar hún er að koma að heimili sínu, þann þrettánda febrúar, daginn áður en hún lést. 24.2.2013 21:20 Jón Gnarr sendi áritaða mynd vestur um haf Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er í uppáhaldi hjá ónefndum Bandaríkjamanni sem fékk óvænta sendingu inn um bréfalúguna í vikunni. 24.2.2013 19:58 Daniel Day Lewis getur brotið blað í kvikmyndasögunni Verðlaunaafhendingatímabilið í kvikmyndageiranum nær hámarki í kvöld þegar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood. 24.2.2013 19:52 Simpansar leysa þrautir ánægjunnar vegna Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að simpansar leysi þrautir af sömu ástæðu og mannfólkið ræður krossgátur. Til gamans. 24.2.2013 19:11 Þýskir bílaframleiðendur virkja vindinn Volkswagen notar meira rafmagn en notað er á allri eyjunni Jamaika. 24.2.2013 19:02 Stóðu blómavaktina í allan dag Þeir voru margir einstaklega litríkir en þó aðeins í dýrari kantinum, blómvendirnir sem karlmenn landsins fjárfestu í þennan konudaginn. 24.2.2013 18:48 Krossgátublöð og Andrés Önd í Perlunni Það var margt um manninn í Perlunni í dag þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer fram. Krossgátublöð og Andrésar andar bækur voru meðal þess sem varð fyrir valinu hjá fólki. 24.2.2013 18:44 Tvö þúsund silfurgripir á Þjóðminjasafninu Yfir tvö þúsund silfurgripir eru til sýnis í nýrri hátíðarsýningu Þjóðminjasafnsins sem opnuð var í dag. Uppstilling sýningarinnar á að minna á silfurhelli segir sýningarhönnuðurinn. Jóhanna Margrét Gísladóttir leit við og hitti meðal annars unga leiðsögumenn. 24.2.2013 18:40 Fimmtán flokkar bjóða fram til Alþingis Hátt í fimmtán stjórnmálahreyfingar og samtök undirbúa nú framboð til næstu Alþingiskosninga. Ef svo verður raunin getur kjörseðillinn orðið yfir sextíu sentimetra breiður. 24.2.2013 18:36 Sjá næstu 50 fréttir
Erkibiskup segir af sér vegna óviðeigandi hegðunar Keith O'Brien hefur sagt af sér sem erkibiskup í sókn heilags Andrésar og Edinborgar. Ástæðan er ásakanir um óviðeigandi hegðun gagnvart prestum. 25.2.2013 11:44
"Okkar kjötbollur eru framleiddar á Íslandi" "Okkar kjötbollur eru framleiddar á Íslandi," segir Stefán Dagsson, verslunarstjóri Ikea á Íslandi. 25.2.2013 11:37
Árni Þór: Bagalegt ef menn ganga á lagið strax "Það er alveg ljóst að tilgangur laganna er að koma til móts við skemmtiferðaskip sem sigla í kringum landið,“ segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, en hann kom í gegn breytingum á tollalögum á síðasta ári sem gerði skemmtiferðaskipum, skráðum í útlöndum, kleift að gera út tollfrjálst hér við land í allt að fjóra mánuði á ári. 25.2.2013 11:35
Óskarsverðlaunin á fimm mínútum Eins og fram hefur komið vann kvikmyndin Argo Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins 2012, en Óskarsverðlaunaafhendingin fór fram í kvöld. Daniel Day-Lewis var valinn besti aðalleikari fyrir hlutverk sitt í Lincoln og Jennifer Lawrence var valin besta aðalleikona fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Dagskráin var löng og ítarleg en í meðfylgjandi myndskeiði er stiklað á stóru á tæplega fimm mínútum. 25.2.2013 11:15
Allir GM bílar 4G nettengdir Audi ætlar að bjóða 4G tengingu í A3 bílinn strax í ár og fleiri bílaframleiðendur munu fylgja í kjölfarið. 25.2.2013 11:00
Rifrildi við Hótel Selfoss - var kýldur af vinkonu Lögregla var kölluð að Hótel Selfoss á föstudagskvöld en þar hafði par verið að rífast fyrir utan hótelið. Að sögn lögreglu lauk rifrildinu með því að konan sló manninn með krepptum hnefa í andlitið með þeim afleiðingum að blóð lak úr báðum vörum hans. Maðurinn leitaði sér sjálfur aðstoðar á slysadeild. 25.2.2013 10:59
Lýst eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Þorsteinsdóttur. Hún er 23 ára, en hún er fædd árið 1990. Elva Brá er 165 cm á hæð, grannvaxin og dökkhærð. Þeir sem geta veitt upplýsingar um hvar hana er að finna vinsamlegast hafi samband við lögreglu í síma 444 1000. 25.2.2013 10:56
Fundu hrossakjöt í kjötbollum frá Ikea Tékkneska matvælaeftirlitið hefur fundið hrossakjöt í kjötbollum sem eru framleiddar í Svíþjóð fyrir Ikea. Hrossakjötshneykslið hefur skekið alla Evrópu um mánaðaskeið. Hrossakjöt, sem selt var sem nautakjöt, fannst fyrst í unnum kjötvörum á Bretlandi og á Írlandi. Síðan þá hefur hneykslið borist til annarra landa og hafa meðal annars vörur á Íslandi verið innkallaðar vegna þess. 25.2.2013 10:53
Með amfetamín í vasanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði í fyrrinótt afskipti af karlmanni um fertugt, við hefðbundið eftirlit með veitingahúsum í umdæminu. Hann reyndist vera með um gramm af amfetamíni í buxnavasa sínum. Mál hans fer í hefðbundinn farveg. 25.2.2013 10:45
Þrálátt landssig á Siglufjarðarvegi Verktakar eru nú að aka möl til að fylla upp í jarðsig, sem hefur orðið á Siglufjarðarvegi. Sigið er mest á tveimur stöðum, en þar hefur verið þrálátt landssig undan veginum í mörg ár. Þegar búið verður að aka nægu efni á vettvang, verður heflað yfir og lýkur verkinu líklega fyrir kvöldið. 25.2.2013 10:26
Ólafur Ragnar fundar með Hollande Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hóf í dag heimsókn til Parísar í boði franskra stjórnvalda. Hann mun á morgun eiga fund í Elysée höll með François Hollande forseta Frakklands þar sem m.a. verður rætt um glímuna við fjármálakreppuna, þróun Norðurslóða og nýtingu hreinnar orku. 25.2.2013 10:17
Stefna á að starfrækja fljótandi spilavíti við Íslandsstrendur "Við sjáum tækifæri í sjóferðamennsku sem fer mjög vaxandi í heiminum,“ segir Þórir Garðarsson, markaðsstjóri ferðafyrirtækisins Iceland Excursion, en fyrirtækið stefnir á samstarf við skemmtiferðaskip skráð erlendis sem væri hægt að nýta til skemmtiferðasiglinga um íslandsstrendur. 25.2.2013 10:08
Þorvaldur Þorsteinsson látinn Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, lést laugardaginn 23. febrúar í borginni Antwerpen í Belgíu. Þorvaldur fæddist 7. nóvember árið 1960 á Akureyri og var því 52 ára gamall. Þorvaldur lætur eftir sig eiginkonu, Helenu Jónsdóttur, tvö fósturbörn og tvö afabörn. 25.2.2013 10:05
Besta gengi Bjarna í formannskjöri Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 79 prósentum atkvæða á landsfundi. Hanna Birna Kristjánsdóttir er nýr varaformaður. Umdeild tillaga um að hætta viðræðum við Evrópusambandið samþykkt. Flokksmenn deildu um verðtrygging 25.2.2013 09:45
Er ekki karl í krapinu í brimskafli Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku í Vinstri grænum um helgina. Hún segir stóra málið í stjórnmálum í dag vera að bæta kjör almennings. Hún segir of snemmt að spá í næsta stjórnarmynstur, fyrst þurfi flokkurinn að 25.2.2013 09:30
Ók ölvaður á umferðarskilti Bíl var ekið á umferðarskilti í Kópavogi upp úr klukkan eitt í nótt, og ók ökumaður af vettvangi. Lögreglan fann hann skömmu síðar og þar sem kaupstaðarlykt lagði af honum, var hann tekinn úr umferð og vistaður í fangageymslum. 25.2.2013 07:06
Maður handtekinn grunaður um líkamsárás Karlmaður var handtekinn við Álftanesveg í gærkvöldi, grunaður um líkamsárás, og gistir hann fangageymslur. 25.2.2013 07:05
Tveir ofurhugar í kröppum dansi á svifvængjum Tveir ungir ofurhugar komust í hann krappann þegar þeir ætluðu á fljúga á svifvængjum fram af fjallstoppi við Eyjafjörð í fyrrakvöld. 25.2.2013 07:02
"Konurnar munu bjarga heiminum“ „Konurnar í Malaví halda uppi samfélaginu og mér varð ljóst að jafnrétti kynjanna er lykillinn að breyttum og bættum heimi, það eru konurnar sem munu bjarga heiminum og menntun þeirra er fyrsta skrefið,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir biskup eftir nýafstaðna ferð til Malaví og Kenía þar sem hún kynnti sér hjálparstarf á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. 25.2.2013 07:00
Úlfur á ferð á Jótlandi í fyrsta sinn í 200 ár Náðst hefur mynd af úlfi á Harrild heiðinni sem er á miðju Jótlandi í Danmörku. Myndin náðist á sjálfvirka myndavél sem komið hafði verið fyrir á stað þar sem krónhjörtum er gefið á garðann. 25.2.2013 06:58
John Kerry ferðast til 9 ríkja á 11 dögum John Kerry hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkjanna er nú í fyrstu utanlandsferð sinni sem ráðherra en hann mun heimsækja níu lönd á 11 dögum. 25.2.2013 06:56
Loðnugangan nálgast Eyjar Loðnugangan nálgast nú Vestmannaeyjar á leið sinni vestur með Suðurströndinni og hafa skipin verið að fá þokkalegan afla. 25.2.2013 06:54
Fyrstu tölur úr ítölsku kosningunum birtar í kvöld Annar dagur þingkosninganna á Ítalíu er hafinn en fyrstu tölur úr þeim verða birtar í kvöld. 25.2.2013 06:52
Vísbendingar um lítið áður óþekkt meginland á Indlandshafi Fundist hafa leifar af litlu ævafornu megninlandi á botni Indlandshafs. Vísindamenn hafa fundið vísbendingar um að þetta megninland hafi verið til staðar þar til fyrir allt að 85 milljónum ára. 25.2.2013 06:50
Park tekin við sem forseti Suður Kóreu Park Geun-hye er tekin við sem forseti Suður Kóreu en hún sór embættiseið sinn í morgun. 25.2.2013 06:41
Raúl Castro ætlar að hætta árið 2018 Raúl Castro, bróðir Fidels, var kjörinn forseti Kúbu til næstu fimm ára af þjóðþingi eyjunnar um helgina. Jafnframt tilkynnti Raúl að hann myndi draga sig í hlé að þeim tíma loknum eða árið 2018. 25.2.2013 06:39
Daniel Day-Lewis hlaut söguleg Óskarsverðlaun Daniel Day-Lewis skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik karlmanns í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Lincoln Bandaríkjaforseta í samnefndri mynd. 25.2.2013 06:32
Flugfarþegum fjölgar mikið á næstu árum Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. 25.2.2013 06:30
Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25.2.2013 06:00
Skapaði bara meiri stemningu „Við bara stoppuðum og spóluðum til baka smástund og héldum svo áfram þar sem frá var horfið,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, sem leikur Mary Poppins, um viðbrögð leikaranna við því þegar tölva fraus á frumsýningu söngleiksins í þann mund sem flugatriði Guðjóns Davíðs Karlssonar í hlutverki Berts átti að hefjast og stöðva þurfti sýninguna um stund. „Við sem vorum á sviðinu vissum auðvitað ekkert hvað var að gerast, en þegar við komumst að því vissum við að þetta var bara tímaspursmál og við gætum fljótlega haldið áfram.“ 25.2.2013 06:00
Færri þurfa sérstakan stuðning í stærðfræði Færri nemendur þurfa sérstakan stuðning í stærðfræðinámi en áður. Þetta kemur fram í niðurstöðum stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir í þriðja bekk reykvískra grunnskóla í fyrravor. 25.2.2013 06:00
Argo hreppti hnossið Kvikmyndin Argo vann Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins 2012. Daniel Day-Lewis var valinn besti aðalleikari og Jennifer Lawrence besta aðalleikona. 25.2.2013 05:04
Dregur til tíðinda á Óskarnum Sextán verðlaun hafa verið afhent. Les Misérables er í forystunni með þrenn verðlaun. 25.2.2013 04:01
Fimm verðlaun komin Fyrstu verðlaun Óskarsverðlaunanna hafa verið afhent. Christoph Waltz er besti leikari í aukahlutverki og Brave er besta teiknimyndin. 25.2.2013 02:13
Óskarsverðlaunin rúlla af stað Á miðnætti hófst útsending frá Dolby-leikhúsinu í Los Angeles, þar sem Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram klukkan 01:30. En fjörið er byrjað á rauða dreglinum. 25.2.2013 00:03
Forréttindi að ala börnin upp í sveit Sveitabæir í Hnappadal og skóli sveitarinnar, Laugagerðisskóli, voru heimsóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 24.2.2013 21:25
Síðustu myndirnar af Reevu Síðustu myndir sem teknar voru af Reevu Steenkamp heitinni, unnustu Oscars Pistorius. Á myndunum, sem fengnar eru úr öryggismyndavél, sést Reeva þegar hún er að koma að heimili sínu, þann þrettánda febrúar, daginn áður en hún lést. 24.2.2013 21:20
Jón Gnarr sendi áritaða mynd vestur um haf Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er í uppáhaldi hjá ónefndum Bandaríkjamanni sem fékk óvænta sendingu inn um bréfalúguna í vikunni. 24.2.2013 19:58
Daniel Day Lewis getur brotið blað í kvikmyndasögunni Verðlaunaafhendingatímabilið í kvikmyndageiranum nær hámarki í kvöld þegar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood. 24.2.2013 19:52
Simpansar leysa þrautir ánægjunnar vegna Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að simpansar leysi þrautir af sömu ástæðu og mannfólkið ræður krossgátur. Til gamans. 24.2.2013 19:11
Þýskir bílaframleiðendur virkja vindinn Volkswagen notar meira rafmagn en notað er á allri eyjunni Jamaika. 24.2.2013 19:02
Stóðu blómavaktina í allan dag Þeir voru margir einstaklega litríkir en þó aðeins í dýrari kantinum, blómvendirnir sem karlmenn landsins fjárfestu í þennan konudaginn. 24.2.2013 18:48
Krossgátublöð og Andrés Önd í Perlunni Það var margt um manninn í Perlunni í dag þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer fram. Krossgátublöð og Andrésar andar bækur voru meðal þess sem varð fyrir valinu hjá fólki. 24.2.2013 18:44
Tvö þúsund silfurgripir á Þjóðminjasafninu Yfir tvö þúsund silfurgripir eru til sýnis í nýrri hátíðarsýningu Þjóðminjasafnsins sem opnuð var í dag. Uppstilling sýningarinnar á að minna á silfurhelli segir sýningarhönnuðurinn. Jóhanna Margrét Gísladóttir leit við og hitti meðal annars unga leiðsögumenn. 24.2.2013 18:40
Fimmtán flokkar bjóða fram til Alþingis Hátt í fimmtán stjórnmálahreyfingar og samtök undirbúa nú framboð til næstu Alþingiskosninga. Ef svo verður raunin getur kjörseðillinn orðið yfir sextíu sentimetra breiður. 24.2.2013 18:36
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent