Fleiri fréttir Ósátt við að efast sé um gæði lýsis Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, hafnar því alfarið að vörurnar þeirra standist ekki gæðaskoðanir. Í neytendaþætti í danska ríkissjónvarpinu á dögunum var því haldið fram að Omega 3 vörurnar stæðust ekki þær gæðakröfur sem gerðar eru. Totox gildi sem notað er til að mæla þránun í olíu hafi verið í hærra lagi. 16.11.2012 10:43 Skipverjarnir hafa það gott "Þeir hafa það bara gott. Það er gott veður á svæðinu og skipstjórinn telur að skipið liggi í sandfjöru þannig það er enginn sjáanlegur olíuleki. Aðstæður eru eins góðar og á verður kosið,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips. 16.11.2012 10:24 Eiturhernaður gegn 180 milljón rottum á Galapagos eyjum Stórfelldur eiturefnahernaður er hafinn gegn rottum á Galapagos eyjum. Talið er að rottufjöldinn á eyjunum nemi um 180 milljónum. 16.11.2012 10:22 Telegraph fjallar um Hildi Breski blaðamaðurinn Emma Barnett, skrifar grein um baráttu Hildar Lilliendahl við Facebook, á vefsíðu breska dagblaðsins, Daily Telegraph. í dag. 16.11.2012 10:21 Polfoss sigldi á fullri ferð í strand Norskir fjölmiðlar segja að Polfoss, eitt af skipum Eimskips, hafi siglt á fullri ferð, eða á 13 hnúta hraða, í strand við Austbö í Alstahaug í norðurhluta Noregs. 16.11.2012 10:03 Hættulegt að bera út póstinn - þrír til fjórir slasast í hverjum mánuði Það slasast þrennt til fernt póstburðarfólk Póstsins í hverjum mánuði við hefðbundin störf og eru frá vinnu í lengri eða skemmri tíma. Algengustu slysin eru að fólk hrasar og árásir hunda, en flest slysin verða þegar bréfberar eru komnir inn fyrir lóðarmörk samkvæmt tilkynningu frá Póstinum. 16.11.2012 10:01 Skrefi nær alvöru huliðshjálmi Vísindamönnum við Duke-háskóla í Bandaríkjunum tókst nýverið að hylja nokkurra rúmsentímetra demantslaga hylki fullkomlega í tilraun. Er þetta í fyrsta sinn sem tekst að gera hlut algjörlega ósýnilegan. 16.11.2012 10:00 Eitt skipa Eimskips strandaði norðanvert í Noregi Um klukkan sex í morgun strandaði frystiskipið Polfoss skip Eimskipafélagsins við eyjuna Altra í norður Noregi. 16.11.2012 09:46 Eimskip formlega skráð á aðalmarkað Eimskipafélag Íslands hf. var formlega skráð á aðalmarkað Nasdaq OMX á Íslandi í dag. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, undirrituðu samninga um skráninguna á tíunda tímanum. Eimskip er þriðja félagið sem skráð er á markað á Íslandi eftir hrun en áður höfðu Hagar og Reginn verið skráð á markað. 16.11.2012 09:38 Bannað að safna yfirvaraskeggi Breskum þrettán ára pilti hefur verið bannað að safna yfirvaraskeggi til styrktar átaki gegn krabbameini en skólinn, sem pilturinn sækir, segir að slíkt skegg sé ekki hluti af starfsemi skólans. 16.11.2012 09:34 Árásir hertar á Gasaströnd Loftárásir Ísraelshers á Gasaströnd höfðu kostað að minnsta kosti 15 manns lífið síðdegis í gær. Forseti Egyptalands fordæmir árásir Ísraela og boðar heimsókn sína til Gasa í dag. Palestínumenn halda áfram að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, meðal ann 16.11.2012 09:30 Styttan af Hermes við Skúlatún fjarlægð vegna skemmdarverks Bronsstyttan af Hermes við Skúlatún 2 verður fjarlægð í dag kl. 13 vegna skemmdarverka. Gulri málningu var hellt yfir verkið og mun reynast ógerlegt eða mjög erfitt að hreinsa hana af, án þess að skemma málminn að sögn forvarðar. 16.11.2012 09:19 Aldrei fleiri Danir látist vegna eiturlyfja Alls eru 285 mannslát í Danmörku í fyrra rakin til eiturlyfjaneyslu og hafa aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu heilbrigðisyfirvalda um eiturlyfjaneyslu í landinu sem kynnt var í vikunni. 16.11.2012 09:00 Stjórnarskrártillaga verður rædd á Alþingi á þriðjudag Frumvarp um breytingar á stjórnarskrá var afgreidd úr nefnd í gær og verður til umræðu á þriðjudag. Stefnt að því að breytingar náist fyrir þinglok. Stjórnarandstaðan vill mat á áhrifum fyrir umræðurnar. 16.11.2012 08:00 Skemmtigarðurinn þykir bestur Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. 16.11.2012 08:00 Sigurður á svig við ótal reglur Ríkisendurskoðandi vill gefa fyrrverandi forstjóra Eirar færi á að endurgreiða 200 þúsund króna sólarlandaferð sem hann gaf tengdasyni sínum úr bleyjusjóði hjúkrunarheimilisins fyrir meint lögmannsstörf. 16.11.2012 07:30 Umferðartafir á Suðurlandsvegi Búast má við þó nokkrum umferðartöfum á Suðurlandsvegi við Skarphól austan við Dyrhólaveg, vegna flutningabifreiðar sem er þar út af veginum. 16.11.2012 07:27 Herjólfur siglir til Þorlákshafnar Herjólfur siglir fyrstu ferð dagsins til Þorlákshafnar í dag. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, föstudag, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Þorlákshofn kl. 11:45. 16.11.2012 07:17 Leita álits Feneyjanefndar Ráðgjafanefnd Evrópuráðsins verður beðin að rýna í stjórnarskrárfrumvarp. Gefur það heildstæða mat sem fólk kallar eftir, segir nefndarformaður. Stjórnarandstaðan vill slíkt mat áður en málið fer til umræðu. 16.11.2012 07:00 Ólafur Ragnar bauð Alberti borgarstjórastólinn Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982 bauð Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi þingflokksformaður Alþýðubandalagsins, Alberti Guðmundssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, embætti borgarstjóra að loknum kosningum gegn því að Albert færi fram með sérlista. Þetta kemur fram í nýrri bók Styrmis Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör. 16.11.2012 07:00 Númer á stikum auðveldar leit Hjálparsveit skáta Hveragerði (HSSH) hefur í haust, í samstarfi við Hveragerðisbæ, sveitarfélagið Ölfus og fleiri, unnið að auknu öryggi á gönguleiðinni um Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. Ákveðið var að laga göngustíga, merkja betur hættur, gera göngubrýr, fjölga stikum og númera þær. 16.11.2012 07:00 Fátækasti forseti heimsins býr á bóndabæ í Úrugvæ Jose Mujica forseti Úrugvæ er óumdeilanlega fátækasti forseti heimsins en hann býr á bóndabæ eiginkonu sinnar og gefur 90% af launum sínum til fátækra. 16.11.2012 06:46 Ekki skipt um ljósaperur vegna karps á milli OR og borgarinnar Einhver núningur eða misskilningur á milli borgarinnar og Orkuveiltu Reykjavíkur (OR), sem er að mestu í eigu borgarinnar, veldur því að ljósperur í staurum við hjólastíga í Fossvogi og Öskjuhlíð eru ekki endurnýjaðar, þegar þær springa. 16.11.2012 06:41 Ferðakona fótbrotnaði við Gullfoss Erlend ferðakona fótbrotnaði við Gullfoss í gærkvöldi, þegar hún rann þar í hálku og datt. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að búa um hana og flytja upp á bílaplanið, þangað sem sjúkrabíll sótti hana. 16.11.2012 06:38 Tveir á slysadeild eftir bílveltu Tveir slösuðust og voru fluttir á slysadeild Landsspítalans, eftir að bíll þeirra valt úr af Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Hvorugur þeirra meiddist alvarlega. 16.11.2012 06:30 Karlar í kvennaklefa Vegna endurbóta á karlaklefanum í Laugardalslaug hefur helmingur kvennaklefans verið stúkaður af fyrir karla. Framkvæmdum lýkur um mitt næsta ár. 16.11.2012 06:30 Loftrýmisgæsla Finna er æfing en ekki hernaðaraðgerð Jyrki Kateinen forsætisráðherra Finnlands segir að líta beri á loftrýmisgæslu finnska flughersins á Íslandi á næsta ári sem æfingu en ekki hernaðaraðgerð. Finnsku þoturnar munu t.d. ekki fljúga í veg fyrir aðrar þotur meðan á dvölinni á Íslandi stendur. 16.11.2012 06:24 CIA hefur hafið formlega rannsókn á Petraeus Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur hafið formlega rannsókn á gjörðum Davids Petraeus fyrrum yfirmanns leyniþjónustunnar. 16.11.2012 06:21 Eldflaugum skotið á Tel Aviv, varalið hersins kallað út Ekkert lát er á loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið og færðust þær í aukana í gærkvöldi og nótt eftir að eldflaugum var skotið frá Gaza á Tel Aviv borg. 16.11.2012 06:18 Daninn sem vann yfir milljarð í lottóinu kominn fram Daninn sem var annar vinningshafa ofurpottsins í víkingalottóinu í vikunni er komin fram. Hann vill alls ekki að nafns síns sé getið. 16.11.2012 06:16 Í nýju tvíeyki í Kína sameinast rauði aðallinn og bóndasonur Í hinu nýja tvíeyki sem tekið hefur við æðstu völdum í Kína sameinast það sem kallað er rauði aðallinn og bóndasonur af fátækum ættum. 16.11.2012 06:13 Fóru til Hollands fyrir bleyjusjóðinn Fram kemur í bréfi Ríkisendurskoðunar að Alicante-ferð tengdasonar séra Sigurðar Helga Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eirar, hafi verið greidd úr "þróunarsjóði“ sem hafi haldið utan um afslátt af innkaupum á sjúkrableyjum. Í svarbréfi frá séra Sigurði segir að með tilkomu þess sjóðs hafi komið "möguleikar til að standa undir kostnaði sem rekstrarsjóður réði ekki við. Þar má til dæmis nefna að þegar formaður og varaformaður fóru í kynnisferð til Hollands var það greitt úr Þróunarsjóði.“ 16.11.2012 06:00 Hillir undir náttúruminjasýningu í Perlunni Borgarráð tók tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að heimila Reykjavíkurborg að ganga til samninga um kaup á Perlunni af Orkuveitu Reykjavíkur til umfjöllunar í gær. 16.11.2012 06:00 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15.11.2012 23:49 Hefur ítrekað reynt að svipta sig lífi James Holmes, sem grunaður er um að hafa staðið að baki einni mannskæðustu skotárás seinni tíma í Bandaríkjunum, hefur ítrekað reynt að svipta sig lífi í fangaklefa. 15.11.2012 22:43 Djúpið ein víðförlasta íslenska kvikmynd allra tíma Útlit er fyrir að kvikmyndin Djúpið verði ein víðförlasta íslenska mynd allra tíma. Búið er að selja sýningarétt á kvikmyndinni til fjölmargra landa. 15.11.2012 22:13 Google býður í ævintýraferð um Vetrarbrautina Tæknirisinn Google býður nú mannkyni í ævintýraferð um Vetrarbrautina. Notendur netvafrans Google Chrome geta nú kynnt sér leyndardóma alheimsins, hoppað á milli stjarna og pláneta, og fræðst um tilurð sólkerfisins. 15.11.2012 21:29 Kreditkort fyrir 8 ára gömul börn Bresk börn á aldrinum 8 til 16 ára geta nú verslað með kreditkort á veraldarvefnum. Það er hópur foreldra sem stendur að verkefninu en þau stofnuðu fyrirtæki þar sem börnum gefst tækifæri til að kynna sér veröld rafrænna viðskipta. 15.11.2012 21:18 Hneyksli í Svíþjóð Kent Ekeroth, þingmaður Sænska demókrataflokksins, hefur tekið sér leyfi frá störfum eftir að myndband var birt sem sýnir hann ásamt tveimur öðrum þingmönnum hafa niðrandi ummæli um ölvaðan mann og konu sem reyndi að stilla til friðar milli þeirra. 15.11.2012 20:28 Stjórnvöld hafa brugðist í upplýsingagjöf um nauðasamninga Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stjórnvöld hafa brugðist í upplýsingagjöf um áhættu sem fylgir nauðasamningum og áhrifum þeirra á lífskjör í landinu. 15.11.2012 20:11 Glæsilegustu sæðingahrútar landsins í einu riti Allt áhugafólk um íslensku sauðkindina brosir breitt þessa dagana því ný hrútaskrá var að koma úr prentun. Þar er hægt er að fá allar upplýsingar um bestu og flottustu hrúta landsins. 15.11.2012 19:55 Séra Sigurði Helga ráðlagt að endurgreiða utanlandsferðina Ríkisendurskoðandi segir að fyrrverandi forstjóri hjúkrunarheimilisins Eirar hafi viðhaft örlætisgjörning þegar hann gaf tengdasyni sínum gjafabréf fyrir utanlandsferð. Forstjóranum fyrrverandi er ráðlagt að endurgreiða upphæðina. 15.11.2012 18:52 Íslenska lýsið stóðst prófið Íslenskar fiskolíur fengu toppeinkunn frá vísindamönnum Matís sem fréttastofa Stöðvar 2 fékk til að kanna. Í dönskum neytendaþætti komu þær ekki vel út en líklegt þykir að danskir fréttamenn hafi ruglað saman viðmiðum sem eigi við við jurtaolíu en ekki olíu úr fiski. 15.11.2012 18:41 Fíkniefnastríðið er tapað Staða lögreglunnar var rædd á Alþingi í dag og viðbrögð við skipulagðri glæpastarfsemi. Margrét Tryggvadóttir, þingkona Hreyfingarinnar, steig í pontu og lýsti því yfir að baráttan við fíkniefnadjöfulinn væri töpuð. 15.11.2012 18:05 Fréttastjórinn undrast niðurstöðuna "Ég undrast mjög þessa niðurstöðu, en ég á eftir að kynna mér dóminn betur," segir Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, um hæstaréttardóm yfir Svavari Halldórssyni fréttamanni. 15.11.2012 17:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ósátt við að efast sé um gæði lýsis Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, hafnar því alfarið að vörurnar þeirra standist ekki gæðaskoðanir. Í neytendaþætti í danska ríkissjónvarpinu á dögunum var því haldið fram að Omega 3 vörurnar stæðust ekki þær gæðakröfur sem gerðar eru. Totox gildi sem notað er til að mæla þránun í olíu hafi verið í hærra lagi. 16.11.2012 10:43
Skipverjarnir hafa það gott "Þeir hafa það bara gott. Það er gott veður á svæðinu og skipstjórinn telur að skipið liggi í sandfjöru þannig það er enginn sjáanlegur olíuleki. Aðstæður eru eins góðar og á verður kosið,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips. 16.11.2012 10:24
Eiturhernaður gegn 180 milljón rottum á Galapagos eyjum Stórfelldur eiturefnahernaður er hafinn gegn rottum á Galapagos eyjum. Talið er að rottufjöldinn á eyjunum nemi um 180 milljónum. 16.11.2012 10:22
Telegraph fjallar um Hildi Breski blaðamaðurinn Emma Barnett, skrifar grein um baráttu Hildar Lilliendahl við Facebook, á vefsíðu breska dagblaðsins, Daily Telegraph. í dag. 16.11.2012 10:21
Polfoss sigldi á fullri ferð í strand Norskir fjölmiðlar segja að Polfoss, eitt af skipum Eimskips, hafi siglt á fullri ferð, eða á 13 hnúta hraða, í strand við Austbö í Alstahaug í norðurhluta Noregs. 16.11.2012 10:03
Hættulegt að bera út póstinn - þrír til fjórir slasast í hverjum mánuði Það slasast þrennt til fernt póstburðarfólk Póstsins í hverjum mánuði við hefðbundin störf og eru frá vinnu í lengri eða skemmri tíma. Algengustu slysin eru að fólk hrasar og árásir hunda, en flest slysin verða þegar bréfberar eru komnir inn fyrir lóðarmörk samkvæmt tilkynningu frá Póstinum. 16.11.2012 10:01
Skrefi nær alvöru huliðshjálmi Vísindamönnum við Duke-háskóla í Bandaríkjunum tókst nýverið að hylja nokkurra rúmsentímetra demantslaga hylki fullkomlega í tilraun. Er þetta í fyrsta sinn sem tekst að gera hlut algjörlega ósýnilegan. 16.11.2012 10:00
Eitt skipa Eimskips strandaði norðanvert í Noregi Um klukkan sex í morgun strandaði frystiskipið Polfoss skip Eimskipafélagsins við eyjuna Altra í norður Noregi. 16.11.2012 09:46
Eimskip formlega skráð á aðalmarkað Eimskipafélag Íslands hf. var formlega skráð á aðalmarkað Nasdaq OMX á Íslandi í dag. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, undirrituðu samninga um skráninguna á tíunda tímanum. Eimskip er þriðja félagið sem skráð er á markað á Íslandi eftir hrun en áður höfðu Hagar og Reginn verið skráð á markað. 16.11.2012 09:38
Bannað að safna yfirvaraskeggi Breskum þrettán ára pilti hefur verið bannað að safna yfirvaraskeggi til styrktar átaki gegn krabbameini en skólinn, sem pilturinn sækir, segir að slíkt skegg sé ekki hluti af starfsemi skólans. 16.11.2012 09:34
Árásir hertar á Gasaströnd Loftárásir Ísraelshers á Gasaströnd höfðu kostað að minnsta kosti 15 manns lífið síðdegis í gær. Forseti Egyptalands fordæmir árásir Ísraela og boðar heimsókn sína til Gasa í dag. Palestínumenn halda áfram að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, meðal ann 16.11.2012 09:30
Styttan af Hermes við Skúlatún fjarlægð vegna skemmdarverks Bronsstyttan af Hermes við Skúlatún 2 verður fjarlægð í dag kl. 13 vegna skemmdarverka. Gulri málningu var hellt yfir verkið og mun reynast ógerlegt eða mjög erfitt að hreinsa hana af, án þess að skemma málminn að sögn forvarðar. 16.11.2012 09:19
Aldrei fleiri Danir látist vegna eiturlyfja Alls eru 285 mannslát í Danmörku í fyrra rakin til eiturlyfjaneyslu og hafa aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu heilbrigðisyfirvalda um eiturlyfjaneyslu í landinu sem kynnt var í vikunni. 16.11.2012 09:00
Stjórnarskrártillaga verður rædd á Alþingi á þriðjudag Frumvarp um breytingar á stjórnarskrá var afgreidd úr nefnd í gær og verður til umræðu á þriðjudag. Stefnt að því að breytingar náist fyrir þinglok. Stjórnarandstaðan vill mat á áhrifum fyrir umræðurnar. 16.11.2012 08:00
Skemmtigarðurinn þykir bestur Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. 16.11.2012 08:00
Sigurður á svig við ótal reglur Ríkisendurskoðandi vill gefa fyrrverandi forstjóra Eirar færi á að endurgreiða 200 þúsund króna sólarlandaferð sem hann gaf tengdasyni sínum úr bleyjusjóði hjúkrunarheimilisins fyrir meint lögmannsstörf. 16.11.2012 07:30
Umferðartafir á Suðurlandsvegi Búast má við þó nokkrum umferðartöfum á Suðurlandsvegi við Skarphól austan við Dyrhólaveg, vegna flutningabifreiðar sem er þar út af veginum. 16.11.2012 07:27
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar Herjólfur siglir fyrstu ferð dagsins til Þorlákshafnar í dag. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, föstudag, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Þorlákshofn kl. 11:45. 16.11.2012 07:17
Leita álits Feneyjanefndar Ráðgjafanefnd Evrópuráðsins verður beðin að rýna í stjórnarskrárfrumvarp. Gefur það heildstæða mat sem fólk kallar eftir, segir nefndarformaður. Stjórnarandstaðan vill slíkt mat áður en málið fer til umræðu. 16.11.2012 07:00
Ólafur Ragnar bauð Alberti borgarstjórastólinn Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982 bauð Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi þingflokksformaður Alþýðubandalagsins, Alberti Guðmundssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, embætti borgarstjóra að loknum kosningum gegn því að Albert færi fram með sérlista. Þetta kemur fram í nýrri bók Styrmis Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör. 16.11.2012 07:00
Númer á stikum auðveldar leit Hjálparsveit skáta Hveragerði (HSSH) hefur í haust, í samstarfi við Hveragerðisbæ, sveitarfélagið Ölfus og fleiri, unnið að auknu öryggi á gönguleiðinni um Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. Ákveðið var að laga göngustíga, merkja betur hættur, gera göngubrýr, fjölga stikum og númera þær. 16.11.2012 07:00
Fátækasti forseti heimsins býr á bóndabæ í Úrugvæ Jose Mujica forseti Úrugvæ er óumdeilanlega fátækasti forseti heimsins en hann býr á bóndabæ eiginkonu sinnar og gefur 90% af launum sínum til fátækra. 16.11.2012 06:46
Ekki skipt um ljósaperur vegna karps á milli OR og borgarinnar Einhver núningur eða misskilningur á milli borgarinnar og Orkuveiltu Reykjavíkur (OR), sem er að mestu í eigu borgarinnar, veldur því að ljósperur í staurum við hjólastíga í Fossvogi og Öskjuhlíð eru ekki endurnýjaðar, þegar þær springa. 16.11.2012 06:41
Ferðakona fótbrotnaði við Gullfoss Erlend ferðakona fótbrotnaði við Gullfoss í gærkvöldi, þegar hún rann þar í hálku og datt. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að búa um hana og flytja upp á bílaplanið, þangað sem sjúkrabíll sótti hana. 16.11.2012 06:38
Tveir á slysadeild eftir bílveltu Tveir slösuðust og voru fluttir á slysadeild Landsspítalans, eftir að bíll þeirra valt úr af Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Hvorugur þeirra meiddist alvarlega. 16.11.2012 06:30
Karlar í kvennaklefa Vegna endurbóta á karlaklefanum í Laugardalslaug hefur helmingur kvennaklefans verið stúkaður af fyrir karla. Framkvæmdum lýkur um mitt næsta ár. 16.11.2012 06:30
Loftrýmisgæsla Finna er æfing en ekki hernaðaraðgerð Jyrki Kateinen forsætisráðherra Finnlands segir að líta beri á loftrýmisgæslu finnska flughersins á Íslandi á næsta ári sem æfingu en ekki hernaðaraðgerð. Finnsku þoturnar munu t.d. ekki fljúga í veg fyrir aðrar þotur meðan á dvölinni á Íslandi stendur. 16.11.2012 06:24
CIA hefur hafið formlega rannsókn á Petraeus Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur hafið formlega rannsókn á gjörðum Davids Petraeus fyrrum yfirmanns leyniþjónustunnar. 16.11.2012 06:21
Eldflaugum skotið á Tel Aviv, varalið hersins kallað út Ekkert lát er á loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið og færðust þær í aukana í gærkvöldi og nótt eftir að eldflaugum var skotið frá Gaza á Tel Aviv borg. 16.11.2012 06:18
Daninn sem vann yfir milljarð í lottóinu kominn fram Daninn sem var annar vinningshafa ofurpottsins í víkingalottóinu í vikunni er komin fram. Hann vill alls ekki að nafns síns sé getið. 16.11.2012 06:16
Í nýju tvíeyki í Kína sameinast rauði aðallinn og bóndasonur Í hinu nýja tvíeyki sem tekið hefur við æðstu völdum í Kína sameinast það sem kallað er rauði aðallinn og bóndasonur af fátækum ættum. 16.11.2012 06:13
Fóru til Hollands fyrir bleyjusjóðinn Fram kemur í bréfi Ríkisendurskoðunar að Alicante-ferð tengdasonar séra Sigurðar Helga Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eirar, hafi verið greidd úr "þróunarsjóði“ sem hafi haldið utan um afslátt af innkaupum á sjúkrableyjum. Í svarbréfi frá séra Sigurði segir að með tilkomu þess sjóðs hafi komið "möguleikar til að standa undir kostnaði sem rekstrarsjóður réði ekki við. Þar má til dæmis nefna að þegar formaður og varaformaður fóru í kynnisferð til Hollands var það greitt úr Þróunarsjóði.“ 16.11.2012 06:00
Hillir undir náttúruminjasýningu í Perlunni Borgarráð tók tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að heimila Reykjavíkurborg að ganga til samninga um kaup á Perlunni af Orkuveitu Reykjavíkur til umfjöllunar í gær. 16.11.2012 06:00
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15.11.2012 23:49
Hefur ítrekað reynt að svipta sig lífi James Holmes, sem grunaður er um að hafa staðið að baki einni mannskæðustu skotárás seinni tíma í Bandaríkjunum, hefur ítrekað reynt að svipta sig lífi í fangaklefa. 15.11.2012 22:43
Djúpið ein víðförlasta íslenska kvikmynd allra tíma Útlit er fyrir að kvikmyndin Djúpið verði ein víðförlasta íslenska mynd allra tíma. Búið er að selja sýningarétt á kvikmyndinni til fjölmargra landa. 15.11.2012 22:13
Google býður í ævintýraferð um Vetrarbrautina Tæknirisinn Google býður nú mannkyni í ævintýraferð um Vetrarbrautina. Notendur netvafrans Google Chrome geta nú kynnt sér leyndardóma alheimsins, hoppað á milli stjarna og pláneta, og fræðst um tilurð sólkerfisins. 15.11.2012 21:29
Kreditkort fyrir 8 ára gömul börn Bresk börn á aldrinum 8 til 16 ára geta nú verslað með kreditkort á veraldarvefnum. Það er hópur foreldra sem stendur að verkefninu en þau stofnuðu fyrirtæki þar sem börnum gefst tækifæri til að kynna sér veröld rafrænna viðskipta. 15.11.2012 21:18
Hneyksli í Svíþjóð Kent Ekeroth, þingmaður Sænska demókrataflokksins, hefur tekið sér leyfi frá störfum eftir að myndband var birt sem sýnir hann ásamt tveimur öðrum þingmönnum hafa niðrandi ummæli um ölvaðan mann og konu sem reyndi að stilla til friðar milli þeirra. 15.11.2012 20:28
Stjórnvöld hafa brugðist í upplýsingagjöf um nauðasamninga Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stjórnvöld hafa brugðist í upplýsingagjöf um áhættu sem fylgir nauðasamningum og áhrifum þeirra á lífskjör í landinu. 15.11.2012 20:11
Glæsilegustu sæðingahrútar landsins í einu riti Allt áhugafólk um íslensku sauðkindina brosir breitt þessa dagana því ný hrútaskrá var að koma úr prentun. Þar er hægt er að fá allar upplýsingar um bestu og flottustu hrúta landsins. 15.11.2012 19:55
Séra Sigurði Helga ráðlagt að endurgreiða utanlandsferðina Ríkisendurskoðandi segir að fyrrverandi forstjóri hjúkrunarheimilisins Eirar hafi viðhaft örlætisgjörning þegar hann gaf tengdasyni sínum gjafabréf fyrir utanlandsferð. Forstjóranum fyrrverandi er ráðlagt að endurgreiða upphæðina. 15.11.2012 18:52
Íslenska lýsið stóðst prófið Íslenskar fiskolíur fengu toppeinkunn frá vísindamönnum Matís sem fréttastofa Stöðvar 2 fékk til að kanna. Í dönskum neytendaþætti komu þær ekki vel út en líklegt þykir að danskir fréttamenn hafi ruglað saman viðmiðum sem eigi við við jurtaolíu en ekki olíu úr fiski. 15.11.2012 18:41
Fíkniefnastríðið er tapað Staða lögreglunnar var rædd á Alþingi í dag og viðbrögð við skipulagðri glæpastarfsemi. Margrét Tryggvadóttir, þingkona Hreyfingarinnar, steig í pontu og lýsti því yfir að baráttan við fíkniefnadjöfulinn væri töpuð. 15.11.2012 18:05
Fréttastjórinn undrast niðurstöðuna "Ég undrast mjög þessa niðurstöðu, en ég á eftir að kynna mér dóminn betur," segir Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, um hæstaréttardóm yfir Svavari Halldórssyni fréttamanni. 15.11.2012 17:06