Fleiri fréttir Eitur í aðeins tveimur sýnum Niðurstöður liggja nú fyrir úr efnagreiningum á þrávirka efninu hexaklórbenseni (HCB) í flugeldum. Eftir að ljóst var að efnið hefði fundist í flugeldum í nágrannalöndum okkar og að efnið mældist í andrúmslofti á nýársnótt 2011, var ákveðið að taka sýnishorn hjá öllum innflytjendum flugelda og láta greina efnið. 25.8.2012 05:00 Flóðhesturinn Solly drapst Flóðhesturinn Solly, sem hafði setið fastur í sundlaug í Limpopo í Suður-Afríku í þrjá daga, drapst í gær áður en björgunarsveitir gátu náð honum upp úr. 25.8.2012 02:00 Breivik reyndi að ávarpa öfgamenn Norðmenn virðast almennt sáttir við dóminn yfir Anders Behring Breivik. Hann sjálfur ítrekar að hann viðurkenni ekki dómstólinn og neitar að áfrýja. Dómararnir telja litlar líkur á að hann verði hættuminni með árunum. 25.8.2012 00:15 Cecília tjáir sig um misheppnaðar endurbætur Gamlan konan í spænska smábænum Zaragoza, Cecilia Giménez að nafni, vakti heimsathygli á dögunum eftir að hún afskræmdi aldagamla fresku. Myndin er á kalkvegg í kirkju bæjarins. Cecilia, sem á níræðisaldri, ákvað að lífga upp á myndina enda var hún illa farin eftir rakaskemmdir. 24.8.2012 23:15 Leyndardómar Curiosity opinberaðir Verkfræðingar NASA hafa svipt hulunni af leyndardómum vitjeppans Curiosity sem nú dólar sér í auðninni á Mars. Nú hefur komið í ljós að Curiosty fékk vasapening með í för. 24.8.2012 22:30 Ráðherrakapallinn lagður á morgun Jóhanna Sigurðardóttir kynnir í fyrramálið tillögur sínar að nýrri ráðherraskipan í ríkisstjórn. Líklegast þykir að Katrín Júlíusdóttir snúi aftur í ráðherrastól. 24.8.2012 21:15 Beikonhátíð gengur í garð Alþjóðlega beikonhátíðin verður haldin á Skólavörðustíg í Reykjavík á morgun. Beikonís er á meðal þess sem verður í boði í miðbænum. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja að beikonið sé sannarlega ekkert án fólksins og að fleskið sé í raun lífstíll. 24.8.2012 22:00 Sífellt fleiri börn í meðferð vegna offitu Hundrað og fimmtíu börn hafa tekið þátt í meðferð vegna offitu á Barnaspítalanum á síðustu sex árum. Nokkur þeirra hafa verið byrjuð að þróa með sér sykursýki og því þurft lyfjagjöf. 24.8.2012 20:30 Fjórtán hundruð börn skráð í fimleikadeild Gerplu Fjórtán hundruð börn eru skráð fyrir haustið í fimleikadeild Gerplu. Hætt var að taka börn inn á biðlista eftir Verslunarmannahelgi. Þá var þegar búið að skrá meira en eitt þúsund börn sem dreymir um að æfa fimleika sum þeirra hafa beðið í þrjú ár. 24.8.2012 19:45 Lýst eftir sextán ára pilt Lögreglan lýsir nú eftir Guðmundi Árnasyni. Hann er fæddur 29. júní árið 1996. Hann er um 170 til 175 sentímetrar á hæð, með blágrá augu, skolhærður og með hanakamb. Guðmundur er með tvo lokka í augabrún. 24.8.2012 19:31 Kornrækt verði margfölduð á Íslandi Fjórfalda mætti kornrækt á Íslandi, að mati tilraunastjóra Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann segir að ræktun korns hafi sjaldan verið jafn arðbær sem nú og telur að þarna liggi einhver bestu sóknarfæri íslenskra bænda. Kynbætur á byggi sem miða að því að fá sem sterkust afbrigði fyrir Ísland hafa verið lykillinn að stóraukinni kornrækt íslenskra bænda. 24.8.2012 19:00 140 þúsund krónur í skólamáltíðir á ári Skólamáltíðir í grunnskólum landsins kosta að meðaltali þrjú hundruð og áttatíu krónur á dag. Það gera yfir fimmtán þúsund krónur á mánuði fyrir fjölskyldu með tvö börn á grunnskólaaldri. Verð á máltíð er hæst á Álftanesi en lægst í Reykjavík. 24.8.2012 18:45 Með dólgslæti í millilandaflugi Kalla þurfti til lögreglu eftir að maður var með dólgslæti um borð í flugvél í millilandaflugi. Maðurinn lét ófriðlega og braut meðal annars borð. 24.8.2012 18:00 Russell Crowe með skyrfíkn Hróður skyrsins berst víða. Fyrr í dag birti leikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe færslu á Twitter þar sem hann lýsti yfir ást sinni á skyri. Þá spyr hann lesendur hvort að hægt sé að nálgast skyrið annars staðar en á Íslandi. 24.8.2012 17:39 Flugeldasýning við Jökulsárlón í beinni Árleg flugeldasýning verður haldin við Jökulsárlón annaðkvöld, laugardagskvöld, Auk þess að skjóta upp flugeldum verða ísjakar í lóninu lýstir upp með kertum svo það má búast við miklu sjónarspili. 24.8.2012 16:22 Lýst eftir Sigurði Rósant Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurði Rósant Júlíussyni, 16 ára. Talið er að hann sé klæddur í svarta hettupeysu, gular gallabuxur. Sigurður, sem er grannvaxinn, um 170 cm á hæð og skollitað hár. Síðast er vitað um ferðir hans í Reykjavík í gær. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigurðar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000. 24.8.2012 16:00 Myrti fyrst yfirmanninn sinn Skotmaðurinn sem var skotinn til bana í New York í morgun, eftir að hafa myrt tvo og sært níu, skaut fyrst yfirmanninn sinn sem hafði rekið hann úr vinnu á síðasta ári.. Þetta kemur fram á fréttavef New York Post þar sem einnig er rætt við sjónarvotta og særða. 24.8.2012 15:16 Skotmaður drepinn - minnsta kosti tveir látnir Óður skotmaður virðist hafa skotið að minnsta kosti tíu einstaklinga fyrir utan Empire State bygginguna í New York samkvæmt fréttastofunni CNN. Meðal annars skaut maðurinn gangandi vegfaranda í höfuðið sem hann elti uppi. Óvopnaður öryggisvörður elti manninn þegar hann ætlaði að flýja af vettvangi. Síðar kom lögreglan og virðist hún hafa skotið manninn til dauða. 24.8.2012 14:12 Íslenskur flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli Íslenskur flugdólgur á miðjum aldri var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í dag. Maðurinn var að koma frá Færeyjum með flugfélaginu Atlantic Airways. 24.8.2012 13:54 Fimm skotnir við Empire state bygginguna Minnsta kosti fimm einstaklingar hafa verið skotnir fyrir utan Empire State bygginguna í New York en samkvæmt fréttastofunni CNN átti árásin sér stað fyrir um klukkan eitt í dag að íslenskum tíma, eða rúmlega níu um morguninn í New York. 24.8.2012 13:42 Vilja mæla árangur nemenda í bókstöfum en ekki tölustöfum Menntamálaráðherra vill að kynnt verði nýtt einkunarkerfi fyrir nemendur í 10. bekk. Nýja kerfið myndi byggja á bókstöfum og verður hugsanlega komið í gagnið á næsta ári. Því er ætlað að nýtast framhaldsskólum við val á nýnemum. 24.8.2012 13:00 Erfiðum réttarhöldum lokið Skiptar skoðanir virðast vera á dómnum yfir Breivik í dag. Aðstandendur hafa margir hverjir fagnað niðurstöðunni og lýst yfir ánægju sinni með að málið hafi nú loks verið leitt til lykta. Aðrir eru þó á öðru máli og segja dóminn vera vægan. 24.8.2012 12:30 Gleymdi potti á eldavélinni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimili í Vesturbænum um hádegisbilið vegna eldsvoða. 24.8.2012 12:20 Sagði túlkun lögreglunnar á umferðarlögunum ranga Afskiptum lögreglu af fólki í umferðinni er ekki alltaf vel tekið. Þetta átti t.d. við um karl sem virti ekki innakstursbann og ók bíl sínum gegn einstefnu í miðborg Reykjavíkur og lögreglan hafði afskipti af. Í framhaldinu lagði hann bílnum á gangstétt í sömu götu og hindraði þannig umferð gangandi vegfarenda. 24.8.2012 12:18 Óljós ráðherrakapall Jóhönnu - breytingar kynntar á morgun Breytingar á ráðherraliði Samfylkingarinnar verða kynntar í fyrramálið. Málið var ekkert rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. 24.8.2012 12:02 Þúsund bókaverslanir vildu Auði Övu Þúsund franskar bókaverslanir óskuðu eftir því að skáldið Auður Alva Ólafsdóttir kæmi í heimsókn og áritaði nýútkomna bók sína, Rigning í nóvember, sem kom nýlega út í franskri þýðingu. 24.8.2012 11:27 Þingflokkur fundar um breytingar á ráðuneytum í fyrramálið Þingflokkur Samfylkingarinnar hittist klukkan hálf níu í fyrramálið á Hótel Natura, áður hótel Loftleiðir. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Magnús Orri Schram, segir að þar verði rætt um breytingar á skipan ríkisstjórnarinnar. Til stendur að fækka ráðuneytum úr tíu í átta. 24.8.2012 10:56 Kostnaður við Flikk Flakk nemur 32 milljónum Kostnaður Vestmannaeyjabæjar og Hafnar í Hornafirði vegna gerðar þáttanna Flikk flakk, sem Ríksútvarpið gerði í bæjarfélögunum í sumar, nemur samtals 32 milljónum króna. 24.8.2012 10:45 Ólafur Ragnar fundar í Alaska Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson tekur næstu daga þátt í Norðurslóðaþingi sem haldið er í Alaska samkvæmt tilkynningu frá embættinu. 24.8.2012 10:43 Grænfriðungar ganga um borð í olíuborpall Hópur grænfriðunga gekk um borð í rússneskan olíuborpall við Grænland í morgun. Borpallurinn er á vegum olíufélagsins Cairn Energy en hann hefur leitað að olíu við vesturströnd Grænlands undanfarið. 24.8.2012 10:00 Breivik sakhæfur - lífstíðar fangelsi Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur verið dæmdur sakhæfur og að hann hafi ekki verið haldinn geðrofi þegar hann framdi ódæðisverk sín á síðasta ári. Þetta tilkynnti dómari í máli hans í Ósló nú fyrir skömmu. 24.8.2012 08:07 Aldagömul ráðgáta leyst í Noregi Aldagömul ráðgáta verður leyst í Noreg í dag. Þá mun Kjell Volheim, safnvörður í Guðbrandsdal, opna böggul sem hefur verið lokaður í heila öld. Saga og dulúð pakkans hefur heillað Norðmenn um áraraðir en forsögu hans má rekja til Johans nokkurs Nygaard, fyrsta bæjarstjóra í Sel í Upplöndum. 24.8.2012 07:59 Reykur í fjölveiðiskipi Mikinn reyk tók að leggja upp frá stóru fjölveiðiskipi í Akureyrarhöfn í nótt og var slökkviliðið kallað á vettvang og hafði mikinn viðbúnað. 24.8.2012 07:31 Reyndu að smygla sæhestum úr landi Lögreglan í Perú lagði hald á sextán þúsund þurrkaða sæhesta í nótt. Smyglarar höfðu reynt að koma þeim úr landi en talið er að farmurinn hafi verið á leið til Kína og Japan. 24.8.2012 07:16 Fundu gleymdar útrýmingarbúðir Hópur fornleifafræðinga hefur fundið sextíu og níu ára gamlar útrýmingarbúðir í austur-Póllandi. Nasistar jöfnuðu búðirnar við jörðu og reyndu að eyða öllum ummerkjum um þau voðaverk sem þar voru framin. 24.8.2012 07:14 Hælisleitendur teknir við í Sundahöfn Tveir erlendir hælisleitendur voru handteknir á öryggissvæði Eimskips við Sundahöfn í Reykjavík í nótt, þegar þeir ætluðu að laumast um borð í flutningaskip, sem var að fara vestur um haf. 24.8.2012 07:12 Hitabeltisstormurinn Isaac nálgast Yfirvöld á Haiti og í Dómíníska lýðveldinu undirbúa sig nú fyrir komu hitabeltisstormsins Isaac. Óttast er að Isaac muni sækja í sig veðrið á næstu dögum og verði orðin að fellibyl þegar hann nálgast strendur landanna. 24.8.2012 06:33 Dómur yfir Breivik í dag Dómur verður kveðinn upp yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivk í dag. Búist er við fjölmenni við dómshúsið í miðborg Ósló en aðstandendur fórnarlamba Breiviks verða viðstaddir dómsuppkvaðninguna. 24.8.2012 06:29 Brú yfir Fossvog fyrir hjólandi og gangandi "Um nokkurt skeið hefur verið rætt hér í Kópavogi um að leggja brú þarna yfir og höfum við heyrt að borgaryfirvöldum lítist vel á það,“ segir Birgir H. Sigurðsson, skipulagstjóri Kópavogsbæjar, um hugmynd tveggja arkitekta um göngu- og hjólabrú yfir Fossvog. 24.8.2012 07:00 Um 150 Íslendingar fóru með hlutverk í Noah Alls unnu 220 manns að kvikmyndinni Noah, sem tekin var upp að hluta til hér á landi, og voru Íslendingar meira en helmingur þeirra. Um 150 Íslendingar fóru með misstór hlutverk í myndinni. Leigðar voru samtals 3.650 nætur á hótelherbergjum. Tökuliðið leigði þrjátíu jeppa, tíu sendibíla og 75 fólksbíla. 24.8.2012 06:30 Umferðarljós við Hörpu valda töfum Reykjavíkurborg hafa borist kvartanir vegna umferðarljósanna við tónlistarhúsið Hörpu. 24.8.2012 06:00 Áhugi fyrir göngu- og hjólabrú yfir Fossvog Útfærsla á rúmlega þrjú hundruð metra langri göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn var kynnt í skipulagsnefnd Kópavogs fyrr í vikunni. 24.8.2012 05:45 Bráðadeildir Landspítalans að kikna vegna fjölgunar Annað árið í röð er mikil aukning á komum á bráðadeildir Landspítalans (LSH). Forstjórinn segir þetta áhyggjuefni en ekki auðvelt að greina hvað veldur. Að meðaltali koma yfir 200 manns á bráðadeild LSH í Fossvogi. 24.8.2012 05:30 Veiðiskráning einstök Skrínan, rafræn skráning lax- og silungsveiði á vegum Veiðimálastofnunar og Fiskistofu, hefur vakið ágæt viðbrögð hjá veiðiréttarhöfum í sumar. Það sem af er veiðitímanum hafa upplýsingar um tæplega 4.000 stangveidda laxa og um 800 silunga verið skráðar með þessum hætti, en þetta er annað sumarið sem boðið er upp á þessa veflausn. 24.8.2012 05:00 Grikkir eru reynslunni ríkari Ríkisstarfsmenn eru meðal þeirra heppnu á Grikklandi því þó klipið hafi verið vel af launum þeirra frá því hremmingarnar hófust þá prísa þeir sig sæla yfir að vera með örugga vinnu. En þó eru blikur á lofti þar líka og margsinnis hefur gríska ríkið staðið frammi fyrir því að sjá ekki fram á að geta greitt starfsmönnum sínum. „Ég man til dæmis þegar ég pantaði flugmiðana til Íslands, það var í febrúar þó ferðin væri ekki fyrr en í ágúst, þá hugsaði ég með mér, hvað í ósköpunum er ég að gera? Ég hef ekki hugmynd um hvernig verður ástatt hjá mér í ágúst.“ 24.8.2012 04:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eitur í aðeins tveimur sýnum Niðurstöður liggja nú fyrir úr efnagreiningum á þrávirka efninu hexaklórbenseni (HCB) í flugeldum. Eftir að ljóst var að efnið hefði fundist í flugeldum í nágrannalöndum okkar og að efnið mældist í andrúmslofti á nýársnótt 2011, var ákveðið að taka sýnishorn hjá öllum innflytjendum flugelda og láta greina efnið. 25.8.2012 05:00
Flóðhesturinn Solly drapst Flóðhesturinn Solly, sem hafði setið fastur í sundlaug í Limpopo í Suður-Afríku í þrjá daga, drapst í gær áður en björgunarsveitir gátu náð honum upp úr. 25.8.2012 02:00
Breivik reyndi að ávarpa öfgamenn Norðmenn virðast almennt sáttir við dóminn yfir Anders Behring Breivik. Hann sjálfur ítrekar að hann viðurkenni ekki dómstólinn og neitar að áfrýja. Dómararnir telja litlar líkur á að hann verði hættuminni með árunum. 25.8.2012 00:15
Cecília tjáir sig um misheppnaðar endurbætur Gamlan konan í spænska smábænum Zaragoza, Cecilia Giménez að nafni, vakti heimsathygli á dögunum eftir að hún afskræmdi aldagamla fresku. Myndin er á kalkvegg í kirkju bæjarins. Cecilia, sem á níræðisaldri, ákvað að lífga upp á myndina enda var hún illa farin eftir rakaskemmdir. 24.8.2012 23:15
Leyndardómar Curiosity opinberaðir Verkfræðingar NASA hafa svipt hulunni af leyndardómum vitjeppans Curiosity sem nú dólar sér í auðninni á Mars. Nú hefur komið í ljós að Curiosty fékk vasapening með í för. 24.8.2012 22:30
Ráðherrakapallinn lagður á morgun Jóhanna Sigurðardóttir kynnir í fyrramálið tillögur sínar að nýrri ráðherraskipan í ríkisstjórn. Líklegast þykir að Katrín Júlíusdóttir snúi aftur í ráðherrastól. 24.8.2012 21:15
Beikonhátíð gengur í garð Alþjóðlega beikonhátíðin verður haldin á Skólavörðustíg í Reykjavík á morgun. Beikonís er á meðal þess sem verður í boði í miðbænum. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja að beikonið sé sannarlega ekkert án fólksins og að fleskið sé í raun lífstíll. 24.8.2012 22:00
Sífellt fleiri börn í meðferð vegna offitu Hundrað og fimmtíu börn hafa tekið þátt í meðferð vegna offitu á Barnaspítalanum á síðustu sex árum. Nokkur þeirra hafa verið byrjuð að þróa með sér sykursýki og því þurft lyfjagjöf. 24.8.2012 20:30
Fjórtán hundruð börn skráð í fimleikadeild Gerplu Fjórtán hundruð börn eru skráð fyrir haustið í fimleikadeild Gerplu. Hætt var að taka börn inn á biðlista eftir Verslunarmannahelgi. Þá var þegar búið að skrá meira en eitt þúsund börn sem dreymir um að æfa fimleika sum þeirra hafa beðið í þrjú ár. 24.8.2012 19:45
Lýst eftir sextán ára pilt Lögreglan lýsir nú eftir Guðmundi Árnasyni. Hann er fæddur 29. júní árið 1996. Hann er um 170 til 175 sentímetrar á hæð, með blágrá augu, skolhærður og með hanakamb. Guðmundur er með tvo lokka í augabrún. 24.8.2012 19:31
Kornrækt verði margfölduð á Íslandi Fjórfalda mætti kornrækt á Íslandi, að mati tilraunastjóra Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann segir að ræktun korns hafi sjaldan verið jafn arðbær sem nú og telur að þarna liggi einhver bestu sóknarfæri íslenskra bænda. Kynbætur á byggi sem miða að því að fá sem sterkust afbrigði fyrir Ísland hafa verið lykillinn að stóraukinni kornrækt íslenskra bænda. 24.8.2012 19:00
140 þúsund krónur í skólamáltíðir á ári Skólamáltíðir í grunnskólum landsins kosta að meðaltali þrjú hundruð og áttatíu krónur á dag. Það gera yfir fimmtán þúsund krónur á mánuði fyrir fjölskyldu með tvö börn á grunnskólaaldri. Verð á máltíð er hæst á Álftanesi en lægst í Reykjavík. 24.8.2012 18:45
Með dólgslæti í millilandaflugi Kalla þurfti til lögreglu eftir að maður var með dólgslæti um borð í flugvél í millilandaflugi. Maðurinn lét ófriðlega og braut meðal annars borð. 24.8.2012 18:00
Russell Crowe með skyrfíkn Hróður skyrsins berst víða. Fyrr í dag birti leikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe færslu á Twitter þar sem hann lýsti yfir ást sinni á skyri. Þá spyr hann lesendur hvort að hægt sé að nálgast skyrið annars staðar en á Íslandi. 24.8.2012 17:39
Flugeldasýning við Jökulsárlón í beinni Árleg flugeldasýning verður haldin við Jökulsárlón annaðkvöld, laugardagskvöld, Auk þess að skjóta upp flugeldum verða ísjakar í lóninu lýstir upp með kertum svo það má búast við miklu sjónarspili. 24.8.2012 16:22
Lýst eftir Sigurði Rósant Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurði Rósant Júlíussyni, 16 ára. Talið er að hann sé klæddur í svarta hettupeysu, gular gallabuxur. Sigurður, sem er grannvaxinn, um 170 cm á hæð og skollitað hár. Síðast er vitað um ferðir hans í Reykjavík í gær. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigurðar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000. 24.8.2012 16:00
Myrti fyrst yfirmanninn sinn Skotmaðurinn sem var skotinn til bana í New York í morgun, eftir að hafa myrt tvo og sært níu, skaut fyrst yfirmanninn sinn sem hafði rekið hann úr vinnu á síðasta ári.. Þetta kemur fram á fréttavef New York Post þar sem einnig er rætt við sjónarvotta og særða. 24.8.2012 15:16
Skotmaður drepinn - minnsta kosti tveir látnir Óður skotmaður virðist hafa skotið að minnsta kosti tíu einstaklinga fyrir utan Empire State bygginguna í New York samkvæmt fréttastofunni CNN. Meðal annars skaut maðurinn gangandi vegfaranda í höfuðið sem hann elti uppi. Óvopnaður öryggisvörður elti manninn þegar hann ætlaði að flýja af vettvangi. Síðar kom lögreglan og virðist hún hafa skotið manninn til dauða. 24.8.2012 14:12
Íslenskur flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli Íslenskur flugdólgur á miðjum aldri var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í dag. Maðurinn var að koma frá Færeyjum með flugfélaginu Atlantic Airways. 24.8.2012 13:54
Fimm skotnir við Empire state bygginguna Minnsta kosti fimm einstaklingar hafa verið skotnir fyrir utan Empire State bygginguna í New York en samkvæmt fréttastofunni CNN átti árásin sér stað fyrir um klukkan eitt í dag að íslenskum tíma, eða rúmlega níu um morguninn í New York. 24.8.2012 13:42
Vilja mæla árangur nemenda í bókstöfum en ekki tölustöfum Menntamálaráðherra vill að kynnt verði nýtt einkunarkerfi fyrir nemendur í 10. bekk. Nýja kerfið myndi byggja á bókstöfum og verður hugsanlega komið í gagnið á næsta ári. Því er ætlað að nýtast framhaldsskólum við val á nýnemum. 24.8.2012 13:00
Erfiðum réttarhöldum lokið Skiptar skoðanir virðast vera á dómnum yfir Breivik í dag. Aðstandendur hafa margir hverjir fagnað niðurstöðunni og lýst yfir ánægju sinni með að málið hafi nú loks verið leitt til lykta. Aðrir eru þó á öðru máli og segja dóminn vera vægan. 24.8.2012 12:30
Gleymdi potti á eldavélinni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimili í Vesturbænum um hádegisbilið vegna eldsvoða. 24.8.2012 12:20
Sagði túlkun lögreglunnar á umferðarlögunum ranga Afskiptum lögreglu af fólki í umferðinni er ekki alltaf vel tekið. Þetta átti t.d. við um karl sem virti ekki innakstursbann og ók bíl sínum gegn einstefnu í miðborg Reykjavíkur og lögreglan hafði afskipti af. Í framhaldinu lagði hann bílnum á gangstétt í sömu götu og hindraði þannig umferð gangandi vegfarenda. 24.8.2012 12:18
Óljós ráðherrakapall Jóhönnu - breytingar kynntar á morgun Breytingar á ráðherraliði Samfylkingarinnar verða kynntar í fyrramálið. Málið var ekkert rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. 24.8.2012 12:02
Þúsund bókaverslanir vildu Auði Övu Þúsund franskar bókaverslanir óskuðu eftir því að skáldið Auður Alva Ólafsdóttir kæmi í heimsókn og áritaði nýútkomna bók sína, Rigning í nóvember, sem kom nýlega út í franskri þýðingu. 24.8.2012 11:27
Þingflokkur fundar um breytingar á ráðuneytum í fyrramálið Þingflokkur Samfylkingarinnar hittist klukkan hálf níu í fyrramálið á Hótel Natura, áður hótel Loftleiðir. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Magnús Orri Schram, segir að þar verði rætt um breytingar á skipan ríkisstjórnarinnar. Til stendur að fækka ráðuneytum úr tíu í átta. 24.8.2012 10:56
Kostnaður við Flikk Flakk nemur 32 milljónum Kostnaður Vestmannaeyjabæjar og Hafnar í Hornafirði vegna gerðar þáttanna Flikk flakk, sem Ríksútvarpið gerði í bæjarfélögunum í sumar, nemur samtals 32 milljónum króna. 24.8.2012 10:45
Ólafur Ragnar fundar í Alaska Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson tekur næstu daga þátt í Norðurslóðaþingi sem haldið er í Alaska samkvæmt tilkynningu frá embættinu. 24.8.2012 10:43
Grænfriðungar ganga um borð í olíuborpall Hópur grænfriðunga gekk um borð í rússneskan olíuborpall við Grænland í morgun. Borpallurinn er á vegum olíufélagsins Cairn Energy en hann hefur leitað að olíu við vesturströnd Grænlands undanfarið. 24.8.2012 10:00
Breivik sakhæfur - lífstíðar fangelsi Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur verið dæmdur sakhæfur og að hann hafi ekki verið haldinn geðrofi þegar hann framdi ódæðisverk sín á síðasta ári. Þetta tilkynnti dómari í máli hans í Ósló nú fyrir skömmu. 24.8.2012 08:07
Aldagömul ráðgáta leyst í Noregi Aldagömul ráðgáta verður leyst í Noreg í dag. Þá mun Kjell Volheim, safnvörður í Guðbrandsdal, opna böggul sem hefur verið lokaður í heila öld. Saga og dulúð pakkans hefur heillað Norðmenn um áraraðir en forsögu hans má rekja til Johans nokkurs Nygaard, fyrsta bæjarstjóra í Sel í Upplöndum. 24.8.2012 07:59
Reykur í fjölveiðiskipi Mikinn reyk tók að leggja upp frá stóru fjölveiðiskipi í Akureyrarhöfn í nótt og var slökkviliðið kallað á vettvang og hafði mikinn viðbúnað. 24.8.2012 07:31
Reyndu að smygla sæhestum úr landi Lögreglan í Perú lagði hald á sextán þúsund þurrkaða sæhesta í nótt. Smyglarar höfðu reynt að koma þeim úr landi en talið er að farmurinn hafi verið á leið til Kína og Japan. 24.8.2012 07:16
Fundu gleymdar útrýmingarbúðir Hópur fornleifafræðinga hefur fundið sextíu og níu ára gamlar útrýmingarbúðir í austur-Póllandi. Nasistar jöfnuðu búðirnar við jörðu og reyndu að eyða öllum ummerkjum um þau voðaverk sem þar voru framin. 24.8.2012 07:14
Hælisleitendur teknir við í Sundahöfn Tveir erlendir hælisleitendur voru handteknir á öryggissvæði Eimskips við Sundahöfn í Reykjavík í nótt, þegar þeir ætluðu að laumast um borð í flutningaskip, sem var að fara vestur um haf. 24.8.2012 07:12
Hitabeltisstormurinn Isaac nálgast Yfirvöld á Haiti og í Dómíníska lýðveldinu undirbúa sig nú fyrir komu hitabeltisstormsins Isaac. Óttast er að Isaac muni sækja í sig veðrið á næstu dögum og verði orðin að fellibyl þegar hann nálgast strendur landanna. 24.8.2012 06:33
Dómur yfir Breivik í dag Dómur verður kveðinn upp yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivk í dag. Búist er við fjölmenni við dómshúsið í miðborg Ósló en aðstandendur fórnarlamba Breiviks verða viðstaddir dómsuppkvaðninguna. 24.8.2012 06:29
Brú yfir Fossvog fyrir hjólandi og gangandi "Um nokkurt skeið hefur verið rætt hér í Kópavogi um að leggja brú þarna yfir og höfum við heyrt að borgaryfirvöldum lítist vel á það,“ segir Birgir H. Sigurðsson, skipulagstjóri Kópavogsbæjar, um hugmynd tveggja arkitekta um göngu- og hjólabrú yfir Fossvog. 24.8.2012 07:00
Um 150 Íslendingar fóru með hlutverk í Noah Alls unnu 220 manns að kvikmyndinni Noah, sem tekin var upp að hluta til hér á landi, og voru Íslendingar meira en helmingur þeirra. Um 150 Íslendingar fóru með misstór hlutverk í myndinni. Leigðar voru samtals 3.650 nætur á hótelherbergjum. Tökuliðið leigði þrjátíu jeppa, tíu sendibíla og 75 fólksbíla. 24.8.2012 06:30
Umferðarljós við Hörpu valda töfum Reykjavíkurborg hafa borist kvartanir vegna umferðarljósanna við tónlistarhúsið Hörpu. 24.8.2012 06:00
Áhugi fyrir göngu- og hjólabrú yfir Fossvog Útfærsla á rúmlega þrjú hundruð metra langri göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn var kynnt í skipulagsnefnd Kópavogs fyrr í vikunni. 24.8.2012 05:45
Bráðadeildir Landspítalans að kikna vegna fjölgunar Annað árið í röð er mikil aukning á komum á bráðadeildir Landspítalans (LSH). Forstjórinn segir þetta áhyggjuefni en ekki auðvelt að greina hvað veldur. Að meðaltali koma yfir 200 manns á bráðadeild LSH í Fossvogi. 24.8.2012 05:30
Veiðiskráning einstök Skrínan, rafræn skráning lax- og silungsveiði á vegum Veiðimálastofnunar og Fiskistofu, hefur vakið ágæt viðbrögð hjá veiðiréttarhöfum í sumar. Það sem af er veiðitímanum hafa upplýsingar um tæplega 4.000 stangveidda laxa og um 800 silunga verið skráðar með þessum hætti, en þetta er annað sumarið sem boðið er upp á þessa veflausn. 24.8.2012 05:00
Grikkir eru reynslunni ríkari Ríkisstarfsmenn eru meðal þeirra heppnu á Grikklandi því þó klipið hafi verið vel af launum þeirra frá því hremmingarnar hófust þá prísa þeir sig sæla yfir að vera með örugga vinnu. En þó eru blikur á lofti þar líka og margsinnis hefur gríska ríkið staðið frammi fyrir því að sjá ekki fram á að geta greitt starfsmönnum sínum. „Ég man til dæmis þegar ég pantaði flugmiðana til Íslands, það var í febrúar þó ferðin væri ekki fyrr en í ágúst, þá hugsaði ég með mér, hvað í ósköpunum er ég að gera? Ég hef ekki hugmynd um hvernig verður ástatt hjá mér í ágúst.“ 24.8.2012 04:30