Siggi fékk póst fyrir mistök - ætlar ekki að kjósa Samstöðu 2. mars 2012 10:49 Sigurður Þ. Ragnarsson. „Ég ætla ekki að kjósa Samstöðu eftir þetta," sagði Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er kallaður, en hann fékk fyrir misskilningi póstsamskipti á milli Lilju Mósesdóttur og Marinó G. Njálssonar. Um var að ræða svarpóst þar sem Lilja útskýrir fyrir Marinó af hverju Siggi hætti í Samstöðu. Í stað þess að senda póstinn beint á hann, sendi Lilja póstinn á alla stjórnina. Siggi sagði innihald póstsins hafa verið slíkt að þar hafi verið dregin upp röng mynd af ástæðum þess að hann hætti. „Hún dregur upp mjög skringilega mynd af þessu," segir Siggi sem fékk póstinn á milli níu og tíu í morgun, eftir að hann tilkynnti um úrsögn sína. „Ég svaraði henni bara og sagði henni að hún væri að draga upp stílfærða mynd af þessu öllu saman," segir Siggi. „Ég hélt að hún væri vandaðri en þetta," segir Siggi sem segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með viðbrögðin. Tengdar fréttir "Mér fannst eins og sumir væru komnir í framboð svolítið snemma" "Nei, það kom ekkert upp á milli okkar Lilju en það voru þarna innan um einstaklingar sem ég hafði ekki áhuga á að vinna með," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur. Hann hefur nú sagt skilið við nýja stjórnmálaaflið Samstöðu þar sem hann var varaformaður. Hann kveður sáttur en segist aldrei hafa ætlað í framboð. 2. mars 2012 10:07 Siggi stormur hættur í Samstöðu Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur. 2. mars 2012 08:24 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
„Ég ætla ekki að kjósa Samstöðu eftir þetta," sagði Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er kallaður, en hann fékk fyrir misskilningi póstsamskipti á milli Lilju Mósesdóttur og Marinó G. Njálssonar. Um var að ræða svarpóst þar sem Lilja útskýrir fyrir Marinó af hverju Siggi hætti í Samstöðu. Í stað þess að senda póstinn beint á hann, sendi Lilja póstinn á alla stjórnina. Siggi sagði innihald póstsins hafa verið slíkt að þar hafi verið dregin upp röng mynd af ástæðum þess að hann hætti. „Hún dregur upp mjög skringilega mynd af þessu," segir Siggi sem fékk póstinn á milli níu og tíu í morgun, eftir að hann tilkynnti um úrsögn sína. „Ég svaraði henni bara og sagði henni að hún væri að draga upp stílfærða mynd af þessu öllu saman," segir Siggi. „Ég hélt að hún væri vandaðri en þetta," segir Siggi sem segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með viðbrögðin.
Tengdar fréttir "Mér fannst eins og sumir væru komnir í framboð svolítið snemma" "Nei, það kom ekkert upp á milli okkar Lilju en það voru þarna innan um einstaklingar sem ég hafði ekki áhuga á að vinna með," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur. Hann hefur nú sagt skilið við nýja stjórnmálaaflið Samstöðu þar sem hann var varaformaður. Hann kveður sáttur en segist aldrei hafa ætlað í framboð. 2. mars 2012 10:07 Siggi stormur hættur í Samstöðu Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur. 2. mars 2012 08:24 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
"Mér fannst eins og sumir væru komnir í framboð svolítið snemma" "Nei, það kom ekkert upp á milli okkar Lilju en það voru þarna innan um einstaklingar sem ég hafði ekki áhuga á að vinna með," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur. Hann hefur nú sagt skilið við nýja stjórnmálaaflið Samstöðu þar sem hann var varaformaður. Hann kveður sáttur en segist aldrei hafa ætlað í framboð. 2. mars 2012 10:07
Siggi stormur hættur í Samstöðu Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur. 2. mars 2012 08:24