Fleiri fréttir Afbrigðilegt veðurfar hrjáir jarðarbúa næstu árin Í nýrri skýrslu frá IPCC loftslagsráði Sameinuðu þjóðanna mun afbrigðilegt veðurfar halda áfram að hrjá jarðarbúa næstu árin. 3.11.2011 07:58 Bræla og hafís tefja loðnuveiðar Látlaus norðan og norðaustan bræla á Grænlandssundi og hafís, sem nú er kominn inn á svæðið , hefur nánast alveg komið í veg fyrir loðnuveiði, en talið er að stórloðnan haldi sig á þessu svæði. 3.11.2011 07:55 Lindsay Lohan aftur á leið í fangelsi Leikkonan Lindsay Lohan er aftur á leið í fangelsi og þarf að afplána 30 daga vegna brota á skilorði frá fyrri dómi. Henni er gert að mæta í afplánunina fyrir 9. nóvember næst komandi. 3.11.2011 07:54 Vilja ekki að áætlunarflug leggist af til Sauðárkróks Aðalfundur Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi hvetur samgönguyfirvöld eindregið til að beita sér fyrir þvi að áætlunarflug til Sauðárkróks verði ekki lagt af um áramót, eins og til stendur, með niðurfellingu ríkisstyrkja til flugsins. 3.11.2011 07:48 Björgunarsveit kölluð út upp á Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík voru í gærkvöldi kallaðir upp á Steingrímsfjarðarheiði, þar sem ökumaður sat í föstum bíl sínum. Leiðangurinn gekk vel þrátt fyrir slæmt veður. 3.11.2011 07:46 Nær 15% Bandaríkjamanna þurfa á matarmiðum að halda Nær 15% Bandaríkjamanna reiða sig nú á matarmiða frá hinum opinbera til að eiga til hnífs og skeiðar. 3.11.2011 07:42 G-20 fundurinn hefst í dag í skugga Grikklands Fundur leiðtoga G-20 ríkjanna hefst í Cannes í Frakklandi í dag. Eins og á neyðarfundi leiðtoga Evrópusambandsins í sömu borg í gærdag verður Grikkland í brennidepli á G-20 fundinum. 3.11.2011 07:37 Sinfóníuhljómsveitin semur, verkfalli frestað Fulltrúar starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og samninganefnd ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í gærkvöldi eftir rúmlega tólf klukkustunda samningafund og var verkfalli hljómsveitarmanna frestað fram yfir atkvæðagreiðslu um samninginn. 3.11.2011 07:28 Endurskoða brottvísanir norrænna ríkisborgara frá Danmörku Manu Sareen, samstarfsráðherra Danmerkur í Norðurlandaráði hefur lofað því að skoða löggjöf um brottvísun norrænna ríkisborgara með þörf fyrir félagsþjónustu frá Danmörku. 3.11.2011 07:18 Allt í hnút í kjaradeilu undirmanna hjá Hafrannsóknarstofnun Stuttum fundi undirmanna á skipum Hafrannsóknastofnunar við viðsemjendur, lauk hjá ríkissáttasemjara án árangurs í gær. 3.11.2011 07:16 Prestar vilja láta endurskoða starfsemi þjóðkirkjunnar Þrír af hverjum fjórum prestum í landinu telja þörf á að einfalda skipulag þjóðkirkjunnar. Fram hafa komið álit um að lög og starfsreglur kirkjunnar séu ógagnsæ, stjórnsýsla ekki viðunandi og endurskoða þurfi allt stjórnkerfi hennar og skipulag. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Biskupsstofu. 3.11.2011 07:00 Skoða peningastreymi til flokka Danir eiga nú að fá að vita meira um hvaðan féð til stjórnmálaflokkanna kemur. Ríkisstjórn Helle Thorning-Schmidt ætlar að skipa nefnd sérfræðinga sem eiga að skoða vel og vandlega reglurnar um fjárstuðning við stjórnmálaflokka. 3.11.2011 07:00 Bræla hamlar loðnuveiðum Loðnuveiðar hafa legið niðri undanfarna daga vegna mjög erfiðs tíðarfars og hafíss á Grænlandssundi, segir á heimasíðu HB Granda. Svo virðist sem stóra loðnan haldi sig á þessum slóðum en lítið hefur orðið vart við annað en smáloðnu á hafsvæðinu úti fyrir Norðurlandi. 3.11.2011 06:00 Sjúkrahús í Eyjum háð söfnun Bjarna „Þetta var síðasta gjöfin, enda er ég að verða áttræður,“ segir Bjarni Sighvatsson, fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður, sem gaf Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannnaeyjum nýtt ómtæki í byrjun vikunnar. 3.11.2011 05:00 Framkvæmdastjórinn sáttur við samninginn Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í fyrradag með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. 3.11.2011 05:00 Gefa vinnu sína við jólakortin Eggert Pétursson listmálari og Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur, gengu til liðs við Barnaheill – Save the Children á Íslandi við gerð jólakorts samtakanna í ár. 3.11.2011 04:00 Monsúnflóðin brátt í rénun Taílands reyna sitt besta til að halda áfram daglegu lífi á flóðasvæðunum, sem nú þekja stóran hluta landsins. Flóðin hafa kostað meira en fjögur hundruð manns lífið. Guðsteinn Bjarnason tók saman nokkrar ljósmyndir. 3.11.2011 01:00 Hættulegar vinabeiðnir á Facebook Rannsóknarmenn við háskólann í Bresku Kólumbíu sýndu fram á að auðveldlega megi stela persónuupplýsingum af samskiptasíðunni Facebook. 2.11.2011 21:15 Svakalegasta myndband sem gert hefur verið fyrir útvarpsþátt Auðunn Blöndal byrjar ekki með nýjan útvarpsþátt á hverjum degi, það er deginum ljósara. Í það minnsta ef miðað er við myndbandið sem hann hefur gert í tilefni þess að á föstudaginn fer hann í loftið í fyrsta skipti með þáttinn sinn, FM95BLÖ. 2.11.2011 19:00 Íslenskir hestar vanræktir: Eigandinn ætlar að áfrýja Inge Johanson, eigandi íslensku hestanna í Svíþjóð segist ætla að áfrýja ákvörðun heilbrigðisyfirvalda sem tóku af honum tuttugu hross vegna slæmrar umhirðu. Hann á yfir höfði sér ákæru um dýraníð. Johanson segist ekki hafa fengið tækifæri til þess að laga aðbúnað dýranna en af myndum af dæma eru þau afar illa haldin. 2.11.2011 16:45 Verkfalli Sinfó frestað „Við erum bara sátt við þennan samning,“ segir Rúnar Óskarsson, formaður samningsnefndar starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands en á áttunda tímanum í kvöld var skrifað undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundurinn á mili Sinfó og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan níu í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Fyrirhuguðu verkfalli hefur því verið frestað og þeir tónleikagestir sem voru búnir að kaupa sér miða á tónleika annað kvöld og á föstudag þurfa því ekki að örvænta og geta mætt gleði og kátir á tónleikana. 2.11.2011 20:52 Salman Rushdie birtir limru um Kim Kardashian Það virðast allir hafa skoðun á skilnaði Kim Kardashian og Kris Humphries. Þar á meðal er rithöfundurinn og Booker-verðlaunahafinn Salman Rushdie. 2.11.2011 20:30 Barði og hótaði að drepa barnsmóður sína Karlmaður var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa beitt þáverandi sambýliskonu og barnsmóður sína ofbeldi og hótað henni lífláti. 2.11.2011 20:24 Þrír fá 69 milljónir Tveir Norðmenn og einn Dani voru með fyrsta vinninginn í Víkingalottóinu í kvöld og fær hver og einn um 69 milljónir í sinn hlut. Níu Íslendingar voru með 4 jókertölur í réttri röð og fær hver og einn 100 þúsund krónur fyrir vikið. Tölur kvöldsins: 5 - 14 - 16 - 24 - 38 - 46 Bónustölurnar: 15 - 30 Ofurtalan: 34 Jóker: 1 - 1 - 9 - 5 - 8 2.11.2011 20:02 Stúdentar í Bandaríkjunum styðja mótmælendur Stúdentar víðsvegar um Bandaríkin ætla að halda umræðufundi í skólum sínum á morgun. Talið er að um 70 fundir verði haldnir á jafn mörgum háskólalóðum. 2.11.2011 22:30 Hreyfing sem meðferð Tilraunaverkefni með hreyfiseðla stendur nú yfir á fimm heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Sjúklingar fá ávísun á hreyfingu frá lækni, en rannsóknir sýna að það er meðferð sem ber árangur. 2.11.2011 22:30 Stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýna Ísrael Margir stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýni áætlanir Ísraels um að flýta fyrir byggingu nýrra byggða í Austur-Jerúsalem. 2.11.2011 21:00 Össur í Kaupmannahöfn Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fundi með nýjum utanríkisráðherra Dana, Villy Søvndal , og nýjum Evrópumálaráðherra, Nikolai Wammen, í tengslum við fund Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. 2.11.2011 18:26 Gæsluvarðhald: Grunaður um að vera stórtækur fíkniefnasali Karl um þrítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnamisferli. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. 2.11.2011 16:20 Garðyrkjustjóri: Mótmælendur hefðu mátt hafa samband fyrir helgi "Það kom lína frá þeim í dag,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri hjá Reykjavíkurborg, en mótmælendur sem hafa tjaldað á Austurvelli undanfarna daga sendu honum skilaboð í dag þar sem þeir óskuðu eftir því að fá að tjalda fyrir utan Alþingishúsið. 2.11.2011 16:15 Varðstjóri dæmdur fyrir að fótbrjóta mann Varðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur til þess að greiða sekt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.11.2011 15:47 Bjóða upp á ókeypis lögfræðiþjónustu - ómetanleg reynsla fyrir nemana „Þetta er ómetanleg reynsla fyrir okkur og svo auðvitað vel metin samfélagsþjónusta,“ segir Sigríður Marta Harðardóttir, meistaranemi í lögfræði, en nemendafélag Háskólans í Reykjavík, Lögrétta, býður upp á ókeypis lögfræðiþjónustu. Sigríður er framkvæmdastjóri þjónustunnar, sem er einfaldlega kölluð lögfróður. 2.11.2011 15:35 Rannsóknarnefnd kaþólskra óskar eftir upplýsingum um kynferðisbrot Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar á Íslandi óskar nú eftir því að þeir sem telja sig eiga erindi við nefndina í tengslum við ásakanir um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot unnin af kirkjunnar mönnum. 2.11.2011 15:09 Anonymous hættir við árás á glæpagengi Talið er að tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafi hætt við að afhjúpa meðlimi mexíkóska fíkniefnagengisins Zeta. Áætlanir Anonymous virðast hafa orðið að engu þegar fréttir bárust af viðbrögðum Zeta við uppátækinu. 2.11.2011 14:32 Hirtu haglabyssur af rjúpnaskyttu Lögreglan í Borgarfirði og Dölum hafði tal af tveimur rjúpnaskyttum á Skógarströnd í Dölum um liðna helgi, sem voru að koma úr Sátunni á tveimur fjórhjólum samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. 2.11.2011 14:31 Tjöldin tekin niður - voru ekki með leyfi Tjaldað var á Austurvelli þriðju nóttina í röð en þar eru á ferðinni mótmælendur sem kenna sig við Occupy Reykjavík. 2.11.2011 14:14 Hæstaréttardómari sýknaður í Héraðsdómi Viðar Már Matthíasson hæstaréttardómari var í dag sýknaður af kröfum Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Sjóðurinn krafðist ógildingar á úrskurði málskotsnefndar lánasjóðsins, sem úrskurðaði að ábyrgð sem hann hafði gengist í á námsláni árið 1982 væri úr gildi fallin. 2.11.2011 14:14 Hælisleitendur á leið til Ástralíu drukkna Að minnsta kosti sjö hælisleitendur létust þegar bátur þeirra sökk á leið frá Indónesíu. Talið er að báturinn hafi verið á leið til Ástralíu. 2.11.2011 14:01 Ekki líklegt að Rúmenar og Búlgarar streymi til Íslands Takmarkanir á atvinnu- og dvalarleyfisveitingum til Rúmena og Búlgara falla úr gildi um áramót. Löndin hafa enn ekki fengið aðild að Schengen. Ekkert bendir til að fólk flæði inn í landið, segir Útlendingastofnun. 2.11.2011 14:00 Vilhjálmur og Kate ferðast til Danmerkur Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton munu ferðast til Danmerkur í næstu viku. Hjónin vonast til að læra um hjálparstarf Unicef í Austur-Afríku. 2.11.2011 13:24 Sátt náðist í Sólheimadeilunni Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í gær með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. Niðurstaðan er ásættanleg að mati framkvæmdastjóra stofnunarinnar. 2.11.2011 13:06 Lögreglu skipað að vernda varnargarða í Bangkok Ríkisstjóri Bangkok, Sukhumbhand Paribatra, fyrirskipaði lögreglu að vernda varnargarða í útjaðri borgarinnar. Talið er að þúsundir íbúa hafi skemmt flóðgarðinn svo að hætta steðjaði að innri hverfum Bangkok. 2.11.2011 13:04 Viðey ófær hjólastólum Náttúruparadísin og sögueyjan Viðey er í miklu dálæti Íslendinga sem sigla yfir sundið til að njóta þar lífsins. Á bryggjunni sitja eftir landar þeirra í hjólastólum og komast hvergi nema með mikilli fyrirhöfn. 2.11.2011 13:00 Enn á leið í klippingu - myndir af hjólastólnum Fötluð kona í hjólastól sem var neitað um klippingu á dögunum vegna þess hversu fyrirferðarmikill hjólastóllinn hennar væri, er afar ánægð með þá umræðu sem komin er í gang um stöðu fatlaðra. Hún ætlar brátt að gera aðra tilraun til að fara í klippingu. 2.11.2011 12:12 Ráðist á skrifstofur tímarits eftir myndbirtingu Skrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo eru í rústum eftir eldsprengju. Stephane Charbonnier, ritstjóri blaðsins, sagði í viðtali að árásin hefði fylgt í kjölfarið á myndbirtingu af Múhameð, spámanni múslima. 2.11.2011 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Afbrigðilegt veðurfar hrjáir jarðarbúa næstu árin Í nýrri skýrslu frá IPCC loftslagsráði Sameinuðu þjóðanna mun afbrigðilegt veðurfar halda áfram að hrjá jarðarbúa næstu árin. 3.11.2011 07:58
Bræla og hafís tefja loðnuveiðar Látlaus norðan og norðaustan bræla á Grænlandssundi og hafís, sem nú er kominn inn á svæðið , hefur nánast alveg komið í veg fyrir loðnuveiði, en talið er að stórloðnan haldi sig á þessu svæði. 3.11.2011 07:55
Lindsay Lohan aftur á leið í fangelsi Leikkonan Lindsay Lohan er aftur á leið í fangelsi og þarf að afplána 30 daga vegna brota á skilorði frá fyrri dómi. Henni er gert að mæta í afplánunina fyrir 9. nóvember næst komandi. 3.11.2011 07:54
Vilja ekki að áætlunarflug leggist af til Sauðárkróks Aðalfundur Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi hvetur samgönguyfirvöld eindregið til að beita sér fyrir þvi að áætlunarflug til Sauðárkróks verði ekki lagt af um áramót, eins og til stendur, með niðurfellingu ríkisstyrkja til flugsins. 3.11.2011 07:48
Björgunarsveit kölluð út upp á Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík voru í gærkvöldi kallaðir upp á Steingrímsfjarðarheiði, þar sem ökumaður sat í föstum bíl sínum. Leiðangurinn gekk vel þrátt fyrir slæmt veður. 3.11.2011 07:46
Nær 15% Bandaríkjamanna þurfa á matarmiðum að halda Nær 15% Bandaríkjamanna reiða sig nú á matarmiða frá hinum opinbera til að eiga til hnífs og skeiðar. 3.11.2011 07:42
G-20 fundurinn hefst í dag í skugga Grikklands Fundur leiðtoga G-20 ríkjanna hefst í Cannes í Frakklandi í dag. Eins og á neyðarfundi leiðtoga Evrópusambandsins í sömu borg í gærdag verður Grikkland í brennidepli á G-20 fundinum. 3.11.2011 07:37
Sinfóníuhljómsveitin semur, verkfalli frestað Fulltrúar starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og samninganefnd ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning í gærkvöldi eftir rúmlega tólf klukkustunda samningafund og var verkfalli hljómsveitarmanna frestað fram yfir atkvæðagreiðslu um samninginn. 3.11.2011 07:28
Endurskoða brottvísanir norrænna ríkisborgara frá Danmörku Manu Sareen, samstarfsráðherra Danmerkur í Norðurlandaráði hefur lofað því að skoða löggjöf um brottvísun norrænna ríkisborgara með þörf fyrir félagsþjónustu frá Danmörku. 3.11.2011 07:18
Allt í hnút í kjaradeilu undirmanna hjá Hafrannsóknarstofnun Stuttum fundi undirmanna á skipum Hafrannsóknastofnunar við viðsemjendur, lauk hjá ríkissáttasemjara án árangurs í gær. 3.11.2011 07:16
Prestar vilja láta endurskoða starfsemi þjóðkirkjunnar Þrír af hverjum fjórum prestum í landinu telja þörf á að einfalda skipulag þjóðkirkjunnar. Fram hafa komið álit um að lög og starfsreglur kirkjunnar séu ógagnsæ, stjórnsýsla ekki viðunandi og endurskoða þurfi allt stjórnkerfi hennar og skipulag. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Biskupsstofu. 3.11.2011 07:00
Skoða peningastreymi til flokka Danir eiga nú að fá að vita meira um hvaðan féð til stjórnmálaflokkanna kemur. Ríkisstjórn Helle Thorning-Schmidt ætlar að skipa nefnd sérfræðinga sem eiga að skoða vel og vandlega reglurnar um fjárstuðning við stjórnmálaflokka. 3.11.2011 07:00
Bræla hamlar loðnuveiðum Loðnuveiðar hafa legið niðri undanfarna daga vegna mjög erfiðs tíðarfars og hafíss á Grænlandssundi, segir á heimasíðu HB Granda. Svo virðist sem stóra loðnan haldi sig á þessum slóðum en lítið hefur orðið vart við annað en smáloðnu á hafsvæðinu úti fyrir Norðurlandi. 3.11.2011 06:00
Sjúkrahús í Eyjum háð söfnun Bjarna „Þetta var síðasta gjöfin, enda er ég að verða áttræður,“ segir Bjarni Sighvatsson, fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður, sem gaf Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannnaeyjum nýtt ómtæki í byrjun vikunnar. 3.11.2011 05:00
Framkvæmdastjórinn sáttur við samninginn Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í fyrradag með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. 3.11.2011 05:00
Gefa vinnu sína við jólakortin Eggert Pétursson listmálari og Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur, gengu til liðs við Barnaheill – Save the Children á Íslandi við gerð jólakorts samtakanna í ár. 3.11.2011 04:00
Monsúnflóðin brátt í rénun Taílands reyna sitt besta til að halda áfram daglegu lífi á flóðasvæðunum, sem nú þekja stóran hluta landsins. Flóðin hafa kostað meira en fjögur hundruð manns lífið. Guðsteinn Bjarnason tók saman nokkrar ljósmyndir. 3.11.2011 01:00
Hættulegar vinabeiðnir á Facebook Rannsóknarmenn við háskólann í Bresku Kólumbíu sýndu fram á að auðveldlega megi stela persónuupplýsingum af samskiptasíðunni Facebook. 2.11.2011 21:15
Svakalegasta myndband sem gert hefur verið fyrir útvarpsþátt Auðunn Blöndal byrjar ekki með nýjan útvarpsþátt á hverjum degi, það er deginum ljósara. Í það minnsta ef miðað er við myndbandið sem hann hefur gert í tilefni þess að á föstudaginn fer hann í loftið í fyrsta skipti með þáttinn sinn, FM95BLÖ. 2.11.2011 19:00
Íslenskir hestar vanræktir: Eigandinn ætlar að áfrýja Inge Johanson, eigandi íslensku hestanna í Svíþjóð segist ætla að áfrýja ákvörðun heilbrigðisyfirvalda sem tóku af honum tuttugu hross vegna slæmrar umhirðu. Hann á yfir höfði sér ákæru um dýraníð. Johanson segist ekki hafa fengið tækifæri til þess að laga aðbúnað dýranna en af myndum af dæma eru þau afar illa haldin. 2.11.2011 16:45
Verkfalli Sinfó frestað „Við erum bara sátt við þennan samning,“ segir Rúnar Óskarsson, formaður samningsnefndar starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands en á áttunda tímanum í kvöld var skrifað undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundurinn á mili Sinfó og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan níu í morgun og lauk á áttunda tímanum í kvöld. Fyrirhuguðu verkfalli hefur því verið frestað og þeir tónleikagestir sem voru búnir að kaupa sér miða á tónleika annað kvöld og á föstudag þurfa því ekki að örvænta og geta mætt gleði og kátir á tónleikana. 2.11.2011 20:52
Salman Rushdie birtir limru um Kim Kardashian Það virðast allir hafa skoðun á skilnaði Kim Kardashian og Kris Humphries. Þar á meðal er rithöfundurinn og Booker-verðlaunahafinn Salman Rushdie. 2.11.2011 20:30
Barði og hótaði að drepa barnsmóður sína Karlmaður var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa beitt þáverandi sambýliskonu og barnsmóður sína ofbeldi og hótað henni lífláti. 2.11.2011 20:24
Þrír fá 69 milljónir Tveir Norðmenn og einn Dani voru með fyrsta vinninginn í Víkingalottóinu í kvöld og fær hver og einn um 69 milljónir í sinn hlut. Níu Íslendingar voru með 4 jókertölur í réttri röð og fær hver og einn 100 þúsund krónur fyrir vikið. Tölur kvöldsins: 5 - 14 - 16 - 24 - 38 - 46 Bónustölurnar: 15 - 30 Ofurtalan: 34 Jóker: 1 - 1 - 9 - 5 - 8 2.11.2011 20:02
Stúdentar í Bandaríkjunum styðja mótmælendur Stúdentar víðsvegar um Bandaríkin ætla að halda umræðufundi í skólum sínum á morgun. Talið er að um 70 fundir verði haldnir á jafn mörgum háskólalóðum. 2.11.2011 22:30
Hreyfing sem meðferð Tilraunaverkefni með hreyfiseðla stendur nú yfir á fimm heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Sjúklingar fá ávísun á hreyfingu frá lækni, en rannsóknir sýna að það er meðferð sem ber árangur. 2.11.2011 22:30
Stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýna Ísrael Margir stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýni áætlanir Ísraels um að flýta fyrir byggingu nýrra byggða í Austur-Jerúsalem. 2.11.2011 21:00
Össur í Kaupmannahöfn Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fundi með nýjum utanríkisráðherra Dana, Villy Søvndal , og nýjum Evrópumálaráðherra, Nikolai Wammen, í tengslum við fund Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. 2.11.2011 18:26
Gæsluvarðhald: Grunaður um að vera stórtækur fíkniefnasali Karl um þrítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnamisferli. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. 2.11.2011 16:20
Garðyrkjustjóri: Mótmælendur hefðu mátt hafa samband fyrir helgi "Það kom lína frá þeim í dag,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri hjá Reykjavíkurborg, en mótmælendur sem hafa tjaldað á Austurvelli undanfarna daga sendu honum skilaboð í dag þar sem þeir óskuðu eftir því að fá að tjalda fyrir utan Alþingishúsið. 2.11.2011 16:15
Varðstjóri dæmdur fyrir að fótbrjóta mann Varðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur til þess að greiða sekt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.11.2011 15:47
Bjóða upp á ókeypis lögfræðiþjónustu - ómetanleg reynsla fyrir nemana „Þetta er ómetanleg reynsla fyrir okkur og svo auðvitað vel metin samfélagsþjónusta,“ segir Sigríður Marta Harðardóttir, meistaranemi í lögfræði, en nemendafélag Háskólans í Reykjavík, Lögrétta, býður upp á ókeypis lögfræðiþjónustu. Sigríður er framkvæmdastjóri þjónustunnar, sem er einfaldlega kölluð lögfróður. 2.11.2011 15:35
Rannsóknarnefnd kaþólskra óskar eftir upplýsingum um kynferðisbrot Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar á Íslandi óskar nú eftir því að þeir sem telja sig eiga erindi við nefndina í tengslum við ásakanir um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot unnin af kirkjunnar mönnum. 2.11.2011 15:09
Anonymous hættir við árás á glæpagengi Talið er að tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafi hætt við að afhjúpa meðlimi mexíkóska fíkniefnagengisins Zeta. Áætlanir Anonymous virðast hafa orðið að engu þegar fréttir bárust af viðbrögðum Zeta við uppátækinu. 2.11.2011 14:32
Hirtu haglabyssur af rjúpnaskyttu Lögreglan í Borgarfirði og Dölum hafði tal af tveimur rjúpnaskyttum á Skógarströnd í Dölum um liðna helgi, sem voru að koma úr Sátunni á tveimur fjórhjólum samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. 2.11.2011 14:31
Tjöldin tekin niður - voru ekki með leyfi Tjaldað var á Austurvelli þriðju nóttina í röð en þar eru á ferðinni mótmælendur sem kenna sig við Occupy Reykjavík. 2.11.2011 14:14
Hæstaréttardómari sýknaður í Héraðsdómi Viðar Már Matthíasson hæstaréttardómari var í dag sýknaður af kröfum Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Sjóðurinn krafðist ógildingar á úrskurði málskotsnefndar lánasjóðsins, sem úrskurðaði að ábyrgð sem hann hafði gengist í á námsláni árið 1982 væri úr gildi fallin. 2.11.2011 14:14
Hælisleitendur á leið til Ástralíu drukkna Að minnsta kosti sjö hælisleitendur létust þegar bátur þeirra sökk á leið frá Indónesíu. Talið er að báturinn hafi verið á leið til Ástralíu. 2.11.2011 14:01
Ekki líklegt að Rúmenar og Búlgarar streymi til Íslands Takmarkanir á atvinnu- og dvalarleyfisveitingum til Rúmena og Búlgara falla úr gildi um áramót. Löndin hafa enn ekki fengið aðild að Schengen. Ekkert bendir til að fólk flæði inn í landið, segir Útlendingastofnun. 2.11.2011 14:00
Vilhjálmur og Kate ferðast til Danmerkur Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton munu ferðast til Danmerkur í næstu viku. Hjónin vonast til að læra um hjálparstarf Unicef í Austur-Afríku. 2.11.2011 13:24
Sátt náðist í Sólheimadeilunni Tíu mánaða löngum viðræðum milli Sólheima í Grímsnesi og sveitarfélaganna á Suðurlandi lauk í gær með undirritun þjónustusamnings til þriggja ára. Niðurstaðan er ásættanleg að mati framkvæmdastjóra stofnunarinnar. 2.11.2011 13:06
Lögreglu skipað að vernda varnargarða í Bangkok Ríkisstjóri Bangkok, Sukhumbhand Paribatra, fyrirskipaði lögreglu að vernda varnargarða í útjaðri borgarinnar. Talið er að þúsundir íbúa hafi skemmt flóðgarðinn svo að hætta steðjaði að innri hverfum Bangkok. 2.11.2011 13:04
Viðey ófær hjólastólum Náttúruparadísin og sögueyjan Viðey er í miklu dálæti Íslendinga sem sigla yfir sundið til að njóta þar lífsins. Á bryggjunni sitja eftir landar þeirra í hjólastólum og komast hvergi nema með mikilli fyrirhöfn. 2.11.2011 13:00
Enn á leið í klippingu - myndir af hjólastólnum Fötluð kona í hjólastól sem var neitað um klippingu á dögunum vegna þess hversu fyrirferðarmikill hjólastóllinn hennar væri, er afar ánægð með þá umræðu sem komin er í gang um stöðu fatlaðra. Hún ætlar brátt að gera aðra tilraun til að fara í klippingu. 2.11.2011 12:12
Ráðist á skrifstofur tímarits eftir myndbirtingu Skrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo eru í rústum eftir eldsprengju. Stephane Charbonnier, ritstjóri blaðsins, sagði í viðtali að árásin hefði fylgt í kjölfarið á myndbirtingu af Múhameð, spámanni múslima. 2.11.2011 11:51