Fleiri fréttir Hanna Birna: Stuðningsyfirlýsing við borgarstjórnarflokkinn „Ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning sem ég fæ í gegnum þetta prófkjör, en ég er sérstaklega ánægð með það hversu sterkur listinn er og hversu vel sjálfstæðismenn hafa valið í þessu prófkjöri,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri sem er í efsta sæti á lista sjálfstæðismanna eftir prófkjör flokksins í dag. 23.1.2010 20:59 Búið að telja rúm 6100 atkvæði - staðan óbreytt Staðan í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins er óbreytt eftir að 6137 atkvæði hafa verið talin. Hanna Birna Kristjánsdóttir er með um það bil 85% greiddra atkvæða í fyrsta sæti listans. 23.1.2010 20:38 Jórunn Frímannsdóttir: Þetta eru klárlega vonbrigði „Þetta eru klárlega vonbrigði,“ segir Jórunn Frímannsdóttir borgarfulltrúi sem er í áttunda sæti lista sjálfstæðismanna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, ef marka má stöðuna eins og hún er núna. 23.1.2010 20:21 Börn og unglingar veigra sér við að nota geðlyf vegna fordóma Aðstoðarlandlæknir segir talsvert bera á því að börn og unglingar sem þurfa að taka geðlyfið ritalín vilji það ekki af ótta við að vera stimpluð sem fíklar. 23.1.2010 19:26 Rætt við fleiri en eina ríkisstjórn um að miðla málum Ríkisstjórnin hefur átt í viðræðum við fleiri en eina ríkisstjórn varðandi milligöngu í að fá Breta og Hollendinga aftur að samningaborðinu um Icesave. Líklegast er að útlendur sáttasemjari komi frá Noregi, verði að nýjum viðræðum. 23.1.2010 21:17 Áslaug María komin upp fyrir Jórunni Áslaug M. Friðriksdóttir hefur náð sjöunda sæti af Jórunni Frímannsdóttur þegar talin hafa verið 4797 atkvæði af um það bil 7200 í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 23.1.2010 19:49 Júlíus Vífill: Of snemmt að fagna „Ég er afskaplega þakklátur fyrir þann stuðning sem fram kemur í þessum fyrstu tölum. Maður vill náttúrlega ekki byrja að fagna neinum niðurstöðum fyrr en þær liggja endanlega fyrir,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson sem er í öðru sæti á lista sjálfstæðismanna eftir að búið er að telja um helming atkvæða. 23.1.2010 19:21 Hanna Birna efst - Júlíus Vífill annar Hanna Birna Kristjánsdóttir er efst í prófkjöri sjálfstæðismanna eftir að fyrstu tölur hafa verið lesnar. Júlíus Vífill Ingvarsson er í öðru sæti, en fast á hæla honum fylgir Kjartan Magnússon. 23.1.2010 18:32 Land Cruiser jeppi Árna Johnsen fór fimm veltur Árni Johnsen var fluttur á spítala í gær eftir að Land Cruiser bifreið hans fór fimm veltur við Litlu kaffistofuna í gær. Árni segist hafa sloppið óbrotinn úr óhappinu en lemstraður. 23.1.2010 17:44 Rösklega fimm þúsund hafa kosið - fyrstu tölur í beinni á Stöð 2 og Vísi Rúmlega 5200 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um klukkan hálffimm í dag, samkvæmt upplýsingum frá Sigurbirni Magnússyni, formanni kjörstjórnar. Sigurbjörn segir að fjöldi kjósenda geti farið upp fyrir 7000 manns. 23.1.2010 16:44 Á þriðja hundrað mótmælti á Austurvelli Á þriðja hundrað manns mættu á kröfu og mótmælafund sem var haldinn á Austurvelli í dag. Jóhannes Björn Lúðvíksson höfundur bókarinnar Falið vald hélt ræðu. 23.1.2010 15:43 Yfir 3000 manns hafa kosið Rúmlega 3000 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um tvöleytið í dag, samkvæmt upplýsingum frá Sigurbirni Magnússyni, formanni kjörstjórnar. 23.1.2010 14:47 Ný rannsókn bendir til þess að kódein auki líkur á banaslysum Lyfið kódein, sem er algengt verkjalyf, getur aukið líkur á banaslysum í umferðinni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sagt er frá á vef Daily Mail í dag. 23.1.2010 14:23 Urgur í læknum Mikill urgur er í fjölda lækna eftir að stjórn Landspítalans ákvað að breyta vaktarfyrirkomulagi þar. Hjördís Þórey Þorgeirsdóttir, formaður Félags almennra lækna, segir breytinguna geta orðið til þess að vinnan aukist um allt að tuttugu prósent viku. 23.1.2010 13:51 Fundu yfirgefið barn í kapellu Sjö mánaða gamalt barn fannst yfirgefið í kapellu á Írlandi seinnipartinn í gær. Talið er að barnið sé frá Nottinghamskíri en hvarf barnsins uppgötvaðist á fimmtudag. 23.1.2010 13:13 Á þriðja hundrað útskrifast úr HR Alls verða 235 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í dag. Einn verður útskrifaður með doktorsgráðu, 59 með meistaragráðu, 134 með bakkalárgráðu og 41 með diplómagráðu. Flestir útskriftarnemanna eru úr viðskiptadeild eða 91. Þá munu 56 nemendur útskrifast með próf úr tækni- og verkfræðideild, 33 nemendur útskrifast úr kennslufræði- og lýðheilsudeild, 32 úr lagadeild og 23 frá tölvunarfræðideild. 23.1.2010 12:43 Höskuldur: Ekki hægt að setja Alþingi skilyrði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur það algerlega ótækt að Bretar geti sett einhver skilyrði áður en farið er í samningaviðræður vegna Icesave. 23.1.2010 11:44 Bretar óttast hryðjuverk Bretar hafa fært viðbúnaðarstig sitt vegna hryðjuverkaógnar í „alvarlegt ástand" vegna ótta um að al-Qaeda hryðjuverkasamtökin séu að skipuleggja árásarhrinu í Bretlandi eftir að hafa reynt að sprengja upp farþegaþotu á leið til Detroit í Bandaríkjunum um jólin. 23.1.2010 11:32 Stjörnunar öfluðu fjár fyrir Haítí Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast um þau þúsundir barna sem urðu munaðarlaus í jarðskjálftanum á Haítí og ráfa jafnvel um án nokkurar umönnunar fullorðins fólks. Unnið er að því að reyna að sameina sem flest þeirra einhverjum ættingjum eða koma þeim í öruggt skjól. Talsmenn Barnahjálparinnar óttast að börnin verði misnotðuð eða þeim rænt. 23.1.2010 09:52 Tvær bílveltur nærri Selfossi Tvær bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í gærkvöld. Í öðru tilfellinu var ökumaður einn í bílnum en í hinu tilfellinu voru fimm í bifreiðinni. Enginn slasaðist í þessum bílveltum en bílarnir eru taldir ónýtir. 23.1.2010 09:46 Bílvelta á Sandgerðisvegi Bílvelta varð á Sandgerðisvegi um hálfsjöleytið í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er ekki vitað hve alvarlega fólkið sem var í bifreiðinni slasaðist. Þá hafði lögreglan á Suðurnesjum í nógu að snúast vegna helgarölvunar. 23.1.2010 09:43 Ráðist að leigubílstjóra Farþegar veittust að leigubifreiðastjóra í Hamraborg Kópavogi í gær. Eftir að þeir slógu til hans yfirgaf hann bifreiðina og kallaði eftir aðstoð. Þegar lögregla kom á vettvang voru farþegarnir á bak og burt. 23.1.2010 09:30 Sjálfstæðismenn velja framboðslista í dag Átján manns eru í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor sem fer fram í dag. Kosning hófst nú klukkan tíu og stendur fram til klukkan sex. 23.1.2010 09:02 Hjúkrunarfræðingi dæmdar milljónir Landspítalinn hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að greiða hjúkrunarfræðingi, sem starfaði þar, tæpar þrjár milljónir króna vegna tekjumissis. 23.1.2010 06:00 Alþingi ákvað ekki ákæruna Skrifstofustjóri Alþingis kærði ekki sérstaklega eftir 100. grein hegningarlaga, sem fjallar um það, þegar ráðist er á Alþingi. 23.1.2010 06:00 Óttast synjun nýrra samninga um Icesave Hollendingar og Bretar vilja tryggja að verði samningar um Icesave teknir upp að nýju verði niðurstaða þeirra endanleg, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þeir leggja áherslu á að stjórnmálaflokkar hérlendis verði samstiga um að virða niðurstöðu slíkra samninga, verði af þeim. Ekki komi til greina að ferlið endurtaki sig; undirrituðum samningum verði breytt eftir langar umræður á Alþingi. 23.1.2010 06:00 Íslendingar minntir á eldri samninga Forsenda þess að Bretar og Hollendingar fáist að samningaborðinu að ný, áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu kemur, er að tryggt sé að slíkir samningar haldi en fari ekki í margra mánaða umræður með tilheyrandi breytingum á Alþingi. 23.1.2010 06:00 Ásbjörn hagnaðist um tugmilljónir Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í fjárlaganefnd Alþingis, greiddi sér og konu sinni 65 milljónir króna í arð frá útgerðarfélaginu Nesveri árið 2008. Hann var framkvæmdastjóri Nesvers og eini stjórnarmaður. Greint var frá því í DV að sama ár tapaði fyrirtækið 574 milljónum króna og eigið fé var neikvætt um 157 milljónir. 23.1.2010 05:00 Vilja lágreist raðhús á lóð St. Jósefskirkju Tillaga um byggingu fimmtán íbúða á lóð St. Jósefskirkju liggur nú fyrir hjá skipulagsráði Hafnarfjarðar. 23.1.2010 04:45 Tvö skattþrep hefðu náð settu markmiði Afar umfangsmiklar breytingar á skattkerfinu voru keyrðar í gegnum Alþingi á mettíma fyrir áramót án þess að raunveruleg umræða ætti sér stað um þá fjölmörgu galla sem eru á því kerfi sem nú hefur verið innleitt. Þetta segir Pétur Blöndal, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í efnahags- og skattanefnd Alþingis. 23.1.2010 04:30 Veiða má 1.272 hreindýr í ár Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákvarðað hreindýraveiðikvóta ársins 2010. Samkvæmt auglýsingunni verður heimilt að veiða allt að 1.272 hreindýr. 23.1.2010 04:15 Gerir kröfu upp á 122 milljónir Ólíkt öðrum stjórnendum Kaupþings gerir Ármann H. Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander, kröfu í þrotabú Kaupþings upp á 122,6 milljónir króna í formi skuldabréfs. 23.1.2010 04:00 Eins og best gerist í Evrópu Kvikmyndaver Atlantic Studios opnar á Ásbrú í Reykjanesbæ, á gamla varnarliðssvæðinu, í dag. Kvikmyndaverið er sagt hið glæsilegasta og jafnast á við það sem best gerist annars staðar í Evrópu. 23.1.2010 04:00 Fimm nýir hjá sjálfstæðismönnum Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fer fram í dag. 23.1.2010 04:00 Kvartar undan orðum Clinton Kínversk stjórnvöld hafa brugðist illa við hvatningarorðum Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að hömlum á notkun Netsins verði aflétt í Kína. 23.1.2010 03:45 Fólk verður flutt í tjaldbúðir Stjórnvöld á Haítí ætla að hjálpa um 400 þúsund manns að flytja úr höfuðborginni Port-au-Prince í nýjar tjaldborgir utan við borgina. Tilgangurinn er sá að koma í veg fyrir að smitsjúkdómar breiðist út meðal borgarbúa, sem hafa þurft að hola sér niður hvar sem þeir geta eftir að harður jarðskjálfti lagði borgina nánast í rúst snemma í síðustu viku. 23.1.2010 03:00 Finnbogi stýrir nýjum sjóði Finnbogi Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Sjóðurinn var stofnaður af lífeyrissjóðum sem leggja sjóðnum til þrjátíu milljarða króna og mun sjóðurinn gegna veigamiklu hlutverki í endurreisn íslensks efnahagslífs með fjárfestingum í fyrirtækjum. 23.1.2010 03:00 Konur hvattar til krabbameinsskoðunar Einungis 58 prósent kvenna á aldrinum 20 til 24 mæta í krabbameinsskoðun á Íslandi. Það er áhyggjuefni, segir Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, sem bendir á að í kjölfar skipulegrar leitar hafi tíðni leghálskrabbameins lækkað um 68 prósent og dánartíðni um 87 prósent. 23.1.2010 02:00 Tap 38 milljarðar á sjóðum Landsvaka Landsbanki Íslands tapaði alls 38,2 milljörðum króna á markaðsskuldabréfum sem bankinn keypti af peningamarkaðssjóðum Landsvaka í október 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum um afkomuna síðustu mánuði ársins 2008. 23.1.2010 02:00 Hundrað krónur til Haítí Borgarstjórn hefur ákveðið að gefa sem samsvarar hundrað krónum fyrir hvern borgarbúa til neyðaraðstoðar á Haítí. Samtals 11,8 milljónir króna. Féð fer til Rauða kross Íslands. 23.1.2010 02:00 Krefjast sautján þúsund milljarða úr bönkunum Ekki er hægt að segja nú um stundir hvort lífeyrissjóðirnir tapi fjármunum á falli Kaupþings. Þetta er mat Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssambands lífeyrissjóða. Hann segir lífeyrissjóðina hafa lagt fram ýtrustu kröfur í þrotabú Kaupþings og muni sum þeirra verða skuldajafnaðar til móts við gjaldeyrisskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann en samningarnir reiknast sem skuld þeirra við hann. 23.1.2010 02:00 Gefa andvirði 4,5 milljóna Fjögur íslensk bókaforlög hafa ákveðið að gefa rústabjörgunarsveit Landsbjargar söluandvirði sjö nýrra bóka til að kaupa búnað í stað þess sem skilinn var eftir á Haítí. 23.1.2010 02:00 Um tuttugu forstjórar með andmælafrest frá kjararáði Kjararáð hefur sent rúmlega tuttugu forstjórum og forstöðumönnum ríkisstofnana og hlutafélaga bréf þar sem þeim er gefinn frestur til 1. febrúar til að andmæla nýrri ákvörðun ráðsins um launakjör þeirra. 23.1.2010 01:30 Herðir tökin á stórbönkunum Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag hertar reglur um starfsemi fjármálafyrirtækja. Meðal annars verður ríkinu gert heimilt að takmarka það hversu stór og flókin starfsemi þeirra getur orðið. Einnig verður hægt að takmarka möguleika þeirra til að taka þátt í áhættuviðskiptum. 23.1.2010 01:00 Þingmenn láti af sníkjum Úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna á fimmtudag, um að fyrirtækjum sé heimilt að styrkja kosningabaráttu stjórnmálamanna að vild, hefur vakið margvísleg viðbrögð. 23.1.2010 00:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hanna Birna: Stuðningsyfirlýsing við borgarstjórnarflokkinn „Ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning sem ég fæ í gegnum þetta prófkjör, en ég er sérstaklega ánægð með það hversu sterkur listinn er og hversu vel sjálfstæðismenn hafa valið í þessu prófkjöri,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri sem er í efsta sæti á lista sjálfstæðismanna eftir prófkjör flokksins í dag. 23.1.2010 20:59
Búið að telja rúm 6100 atkvæði - staðan óbreytt Staðan í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins er óbreytt eftir að 6137 atkvæði hafa verið talin. Hanna Birna Kristjánsdóttir er með um það bil 85% greiddra atkvæða í fyrsta sæti listans. 23.1.2010 20:38
Jórunn Frímannsdóttir: Þetta eru klárlega vonbrigði „Þetta eru klárlega vonbrigði,“ segir Jórunn Frímannsdóttir borgarfulltrúi sem er í áttunda sæti lista sjálfstæðismanna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, ef marka má stöðuna eins og hún er núna. 23.1.2010 20:21
Börn og unglingar veigra sér við að nota geðlyf vegna fordóma Aðstoðarlandlæknir segir talsvert bera á því að börn og unglingar sem þurfa að taka geðlyfið ritalín vilji það ekki af ótta við að vera stimpluð sem fíklar. 23.1.2010 19:26
Rætt við fleiri en eina ríkisstjórn um að miðla málum Ríkisstjórnin hefur átt í viðræðum við fleiri en eina ríkisstjórn varðandi milligöngu í að fá Breta og Hollendinga aftur að samningaborðinu um Icesave. Líklegast er að útlendur sáttasemjari komi frá Noregi, verði að nýjum viðræðum. 23.1.2010 21:17
Áslaug María komin upp fyrir Jórunni Áslaug M. Friðriksdóttir hefur náð sjöunda sæti af Jórunni Frímannsdóttur þegar talin hafa verið 4797 atkvæði af um það bil 7200 í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 23.1.2010 19:49
Júlíus Vífill: Of snemmt að fagna „Ég er afskaplega þakklátur fyrir þann stuðning sem fram kemur í þessum fyrstu tölum. Maður vill náttúrlega ekki byrja að fagna neinum niðurstöðum fyrr en þær liggja endanlega fyrir,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson sem er í öðru sæti á lista sjálfstæðismanna eftir að búið er að telja um helming atkvæða. 23.1.2010 19:21
Hanna Birna efst - Júlíus Vífill annar Hanna Birna Kristjánsdóttir er efst í prófkjöri sjálfstæðismanna eftir að fyrstu tölur hafa verið lesnar. Júlíus Vífill Ingvarsson er í öðru sæti, en fast á hæla honum fylgir Kjartan Magnússon. 23.1.2010 18:32
Land Cruiser jeppi Árna Johnsen fór fimm veltur Árni Johnsen var fluttur á spítala í gær eftir að Land Cruiser bifreið hans fór fimm veltur við Litlu kaffistofuna í gær. Árni segist hafa sloppið óbrotinn úr óhappinu en lemstraður. 23.1.2010 17:44
Rösklega fimm þúsund hafa kosið - fyrstu tölur í beinni á Stöð 2 og Vísi Rúmlega 5200 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um klukkan hálffimm í dag, samkvæmt upplýsingum frá Sigurbirni Magnússyni, formanni kjörstjórnar. Sigurbjörn segir að fjöldi kjósenda geti farið upp fyrir 7000 manns. 23.1.2010 16:44
Á þriðja hundrað mótmælti á Austurvelli Á þriðja hundrað manns mættu á kröfu og mótmælafund sem var haldinn á Austurvelli í dag. Jóhannes Björn Lúðvíksson höfundur bókarinnar Falið vald hélt ræðu. 23.1.2010 15:43
Yfir 3000 manns hafa kosið Rúmlega 3000 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um tvöleytið í dag, samkvæmt upplýsingum frá Sigurbirni Magnússyni, formanni kjörstjórnar. 23.1.2010 14:47
Ný rannsókn bendir til þess að kódein auki líkur á banaslysum Lyfið kódein, sem er algengt verkjalyf, getur aukið líkur á banaslysum í umferðinni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sagt er frá á vef Daily Mail í dag. 23.1.2010 14:23
Urgur í læknum Mikill urgur er í fjölda lækna eftir að stjórn Landspítalans ákvað að breyta vaktarfyrirkomulagi þar. Hjördís Þórey Þorgeirsdóttir, formaður Félags almennra lækna, segir breytinguna geta orðið til þess að vinnan aukist um allt að tuttugu prósent viku. 23.1.2010 13:51
Fundu yfirgefið barn í kapellu Sjö mánaða gamalt barn fannst yfirgefið í kapellu á Írlandi seinnipartinn í gær. Talið er að barnið sé frá Nottinghamskíri en hvarf barnsins uppgötvaðist á fimmtudag. 23.1.2010 13:13
Á þriðja hundrað útskrifast úr HR Alls verða 235 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í dag. Einn verður útskrifaður með doktorsgráðu, 59 með meistaragráðu, 134 með bakkalárgráðu og 41 með diplómagráðu. Flestir útskriftarnemanna eru úr viðskiptadeild eða 91. Þá munu 56 nemendur útskrifast með próf úr tækni- og verkfræðideild, 33 nemendur útskrifast úr kennslufræði- og lýðheilsudeild, 32 úr lagadeild og 23 frá tölvunarfræðideild. 23.1.2010 12:43
Höskuldur: Ekki hægt að setja Alþingi skilyrði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur það algerlega ótækt að Bretar geti sett einhver skilyrði áður en farið er í samningaviðræður vegna Icesave. 23.1.2010 11:44
Bretar óttast hryðjuverk Bretar hafa fært viðbúnaðarstig sitt vegna hryðjuverkaógnar í „alvarlegt ástand" vegna ótta um að al-Qaeda hryðjuverkasamtökin séu að skipuleggja árásarhrinu í Bretlandi eftir að hafa reynt að sprengja upp farþegaþotu á leið til Detroit í Bandaríkjunum um jólin. 23.1.2010 11:32
Stjörnunar öfluðu fjár fyrir Haítí Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast um þau þúsundir barna sem urðu munaðarlaus í jarðskjálftanum á Haítí og ráfa jafnvel um án nokkurar umönnunar fullorðins fólks. Unnið er að því að reyna að sameina sem flest þeirra einhverjum ættingjum eða koma þeim í öruggt skjól. Talsmenn Barnahjálparinnar óttast að börnin verði misnotðuð eða þeim rænt. 23.1.2010 09:52
Tvær bílveltur nærri Selfossi Tvær bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í gærkvöld. Í öðru tilfellinu var ökumaður einn í bílnum en í hinu tilfellinu voru fimm í bifreiðinni. Enginn slasaðist í þessum bílveltum en bílarnir eru taldir ónýtir. 23.1.2010 09:46
Bílvelta á Sandgerðisvegi Bílvelta varð á Sandgerðisvegi um hálfsjöleytið í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er ekki vitað hve alvarlega fólkið sem var í bifreiðinni slasaðist. Þá hafði lögreglan á Suðurnesjum í nógu að snúast vegna helgarölvunar. 23.1.2010 09:43
Ráðist að leigubílstjóra Farþegar veittust að leigubifreiðastjóra í Hamraborg Kópavogi í gær. Eftir að þeir slógu til hans yfirgaf hann bifreiðina og kallaði eftir aðstoð. Þegar lögregla kom á vettvang voru farþegarnir á bak og burt. 23.1.2010 09:30
Sjálfstæðismenn velja framboðslista í dag Átján manns eru í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor sem fer fram í dag. Kosning hófst nú klukkan tíu og stendur fram til klukkan sex. 23.1.2010 09:02
Hjúkrunarfræðingi dæmdar milljónir Landspítalinn hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að greiða hjúkrunarfræðingi, sem starfaði þar, tæpar þrjár milljónir króna vegna tekjumissis. 23.1.2010 06:00
Alþingi ákvað ekki ákæruna Skrifstofustjóri Alþingis kærði ekki sérstaklega eftir 100. grein hegningarlaga, sem fjallar um það, þegar ráðist er á Alþingi. 23.1.2010 06:00
Óttast synjun nýrra samninga um Icesave Hollendingar og Bretar vilja tryggja að verði samningar um Icesave teknir upp að nýju verði niðurstaða þeirra endanleg, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þeir leggja áherslu á að stjórnmálaflokkar hérlendis verði samstiga um að virða niðurstöðu slíkra samninga, verði af þeim. Ekki komi til greina að ferlið endurtaki sig; undirrituðum samningum verði breytt eftir langar umræður á Alþingi. 23.1.2010 06:00
Íslendingar minntir á eldri samninga Forsenda þess að Bretar og Hollendingar fáist að samningaborðinu að ný, áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu kemur, er að tryggt sé að slíkir samningar haldi en fari ekki í margra mánaða umræður með tilheyrandi breytingum á Alþingi. 23.1.2010 06:00
Ásbjörn hagnaðist um tugmilljónir Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í fjárlaganefnd Alþingis, greiddi sér og konu sinni 65 milljónir króna í arð frá útgerðarfélaginu Nesveri árið 2008. Hann var framkvæmdastjóri Nesvers og eini stjórnarmaður. Greint var frá því í DV að sama ár tapaði fyrirtækið 574 milljónum króna og eigið fé var neikvætt um 157 milljónir. 23.1.2010 05:00
Vilja lágreist raðhús á lóð St. Jósefskirkju Tillaga um byggingu fimmtán íbúða á lóð St. Jósefskirkju liggur nú fyrir hjá skipulagsráði Hafnarfjarðar. 23.1.2010 04:45
Tvö skattþrep hefðu náð settu markmiði Afar umfangsmiklar breytingar á skattkerfinu voru keyrðar í gegnum Alþingi á mettíma fyrir áramót án þess að raunveruleg umræða ætti sér stað um þá fjölmörgu galla sem eru á því kerfi sem nú hefur verið innleitt. Þetta segir Pétur Blöndal, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í efnahags- og skattanefnd Alþingis. 23.1.2010 04:30
Veiða má 1.272 hreindýr í ár Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákvarðað hreindýraveiðikvóta ársins 2010. Samkvæmt auglýsingunni verður heimilt að veiða allt að 1.272 hreindýr. 23.1.2010 04:15
Gerir kröfu upp á 122 milljónir Ólíkt öðrum stjórnendum Kaupþings gerir Ármann H. Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander, kröfu í þrotabú Kaupþings upp á 122,6 milljónir króna í formi skuldabréfs. 23.1.2010 04:00
Eins og best gerist í Evrópu Kvikmyndaver Atlantic Studios opnar á Ásbrú í Reykjanesbæ, á gamla varnarliðssvæðinu, í dag. Kvikmyndaverið er sagt hið glæsilegasta og jafnast á við það sem best gerist annars staðar í Evrópu. 23.1.2010 04:00
Fimm nýir hjá sjálfstæðismönnum Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fer fram í dag. 23.1.2010 04:00
Kvartar undan orðum Clinton Kínversk stjórnvöld hafa brugðist illa við hvatningarorðum Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að hömlum á notkun Netsins verði aflétt í Kína. 23.1.2010 03:45
Fólk verður flutt í tjaldbúðir Stjórnvöld á Haítí ætla að hjálpa um 400 þúsund manns að flytja úr höfuðborginni Port-au-Prince í nýjar tjaldborgir utan við borgina. Tilgangurinn er sá að koma í veg fyrir að smitsjúkdómar breiðist út meðal borgarbúa, sem hafa þurft að hola sér niður hvar sem þeir geta eftir að harður jarðskjálfti lagði borgina nánast í rúst snemma í síðustu viku. 23.1.2010 03:00
Finnbogi stýrir nýjum sjóði Finnbogi Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Sjóðurinn var stofnaður af lífeyrissjóðum sem leggja sjóðnum til þrjátíu milljarða króna og mun sjóðurinn gegna veigamiklu hlutverki í endurreisn íslensks efnahagslífs með fjárfestingum í fyrirtækjum. 23.1.2010 03:00
Konur hvattar til krabbameinsskoðunar Einungis 58 prósent kvenna á aldrinum 20 til 24 mæta í krabbameinsskoðun á Íslandi. Það er áhyggjuefni, segir Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, sem bendir á að í kjölfar skipulegrar leitar hafi tíðni leghálskrabbameins lækkað um 68 prósent og dánartíðni um 87 prósent. 23.1.2010 02:00
Tap 38 milljarðar á sjóðum Landsvaka Landsbanki Íslands tapaði alls 38,2 milljörðum króna á markaðsskuldabréfum sem bankinn keypti af peningamarkaðssjóðum Landsvaka í október 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum um afkomuna síðustu mánuði ársins 2008. 23.1.2010 02:00
Hundrað krónur til Haítí Borgarstjórn hefur ákveðið að gefa sem samsvarar hundrað krónum fyrir hvern borgarbúa til neyðaraðstoðar á Haítí. Samtals 11,8 milljónir króna. Féð fer til Rauða kross Íslands. 23.1.2010 02:00
Krefjast sautján þúsund milljarða úr bönkunum Ekki er hægt að segja nú um stundir hvort lífeyrissjóðirnir tapi fjármunum á falli Kaupþings. Þetta er mat Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssambands lífeyrissjóða. Hann segir lífeyrissjóðina hafa lagt fram ýtrustu kröfur í þrotabú Kaupþings og muni sum þeirra verða skuldajafnaðar til móts við gjaldeyrisskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann en samningarnir reiknast sem skuld þeirra við hann. 23.1.2010 02:00
Gefa andvirði 4,5 milljóna Fjögur íslensk bókaforlög hafa ákveðið að gefa rústabjörgunarsveit Landsbjargar söluandvirði sjö nýrra bóka til að kaupa búnað í stað þess sem skilinn var eftir á Haítí. 23.1.2010 02:00
Um tuttugu forstjórar með andmælafrest frá kjararáði Kjararáð hefur sent rúmlega tuttugu forstjórum og forstöðumönnum ríkisstofnana og hlutafélaga bréf þar sem þeim er gefinn frestur til 1. febrúar til að andmæla nýrri ákvörðun ráðsins um launakjör þeirra. 23.1.2010 01:30
Herðir tökin á stórbönkunum Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag hertar reglur um starfsemi fjármálafyrirtækja. Meðal annars verður ríkinu gert heimilt að takmarka það hversu stór og flókin starfsemi þeirra getur orðið. Einnig verður hægt að takmarka möguleika þeirra til að taka þátt í áhættuviðskiptum. 23.1.2010 01:00
Þingmenn láti af sníkjum Úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna á fimmtudag, um að fyrirtækjum sé heimilt að styrkja kosningabaráttu stjórnmálamanna að vild, hefur vakið margvísleg viðbrögð. 23.1.2010 00:30