Fleiri fréttir Bannað að selja kveikjara án barnalæsingar Viðskiptaráðuneytið hefur birt nýja reglugerð um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna. 16.7.2008 15:15 Benedikt verður að bíta á jaxlinn - Stunginn af marglyttu í dag "Hann verður bara að bíta á jaxlinn. Það er það eina í stöðunni," segir Benedikt Lafleur sjósundkappi aðsurður hvaða ráð hann eigi handa Bendedikti Hjartarsyni sem freistar þess í dag að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að synda yfir Ermasundið. 16.7.2008 15:13 Verðbólgan í Simbabve 2.200.000% Verðbólga í Simbabve er nú komin í 2,200,000% samkvæmt opinberum gögnum þar í landi. Þetta eru fyrstu verðbólgutölur í landinu frá því í febrúar síðastliðnum, en þá stóð hún í 165 þúsund prósentum. 16.7.2008 14:54 35 milljóna króna tjón orðið að 115 milljóna króna bótakröfu Úrskurðarnefnd í viðlagatryggingamálum hefur úrskurðað að Viðlagatrygging skuli bæta Orkuveitu Reykjavíkur alfarið tjón það sem varð á dælustöðinni í Kaldárholti í Rangárvallasýslu. 16.7.2008 14:30 Benedikt Hjartarson kominn 17 kílómetra Sundmaðurinn Benedikt Hjartarson sem nú er á sundi yfir Ermasund er kominn 17 kílómetra á fimm klukkustundum. Benedikt sem lagði af stað klukkan eldsnemma í morgun finnur fyrir smá krampa í læri en er að öðru leyti í góðu lagi. 16.7.2008 13:58 Aðalritari SÞ hvetur Súdan til samvinnu Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ), hefur hvatt stjórnvöld í Súdan til að vinna með SÞ að öryggi friðargæsluliða og annar sjálfboðaliða í Darfur og ýta þannig undir frið í landinu. 16.7.2008 13:33 Segir Geir taka skell fyrir ríkisstjórnina Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingar segir niðurstöður úr skoðanakönnun fréttastofu stöðvar 2 frá því í gærkvöldi koma sér nokkuð á óvart. Niðurstöður könnunarinnar sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir fréttastofuna sýna að 47% svarenda treysta Geir Haarde ekki til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir. 16.7.2008 13:30 Hreindýraveiðitímabil hófst í gær Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru sex tarfar felldir. Nú má veiða rösklega 13 hundruð dýr, sem er 200 dýrum fleira en í fyrra. 16.7.2008 12:23 Boðar björgun belgísku ríkisstjórnarinnar Albert II, konungur Belgíu heldur nú neyðarfundi með ráðamönnum þjóðarinnar til bjargar stjórnmálaástandinu í landinu eftir afsögn forsætisráðherra landsins, Yves Leterme. 16.7.2008 12:22 Formaður Framsóknarflokksins segir Geir líða fyrir deyfð Forsætisráðherra hefur sýnt forystuleysi við stjórn efnhagsmála og geldur nú fyrir það að mati formanns Framsóknarflokksins. Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir Geir H. Haarde til þess að leiða Ísland út úr kreppunni. 16.7.2008 12:07 Hver á eiginlega Keflavíkurflugvöll ? Þegar Varnarmálastofnun tók til starfa birti utanríkisráðuneytið auglýsingu þar sem var listi yfir mannvirki sem stofnunin bæri ábyrgð á en sem væru í eigu NATO. 16.7.2008 11:41 Obama leiðir enn í könnunum Samkvæmt nýrri skoðunarkönnun Reuters fréttstofunnar leiðir Barack Obama með sjö prósentustigum í baráttunni gegn John McCain um forsetastól Bandaríkjanna. 16.7.2008 11:40 Benedikt hefur lagt 12 kílómetra að baki Benedikt Hjartarsyni gengur vel á leið sinni yfir Ermarsund. Að sögn Grétu Ingþórsdóttur, upplýsingafulltrúa Benedikts, hefur hann lagt að baki tólf kílómetra og er hann búinn að synda í um þrjár klukkustundir og fjörutíu og fimm mínútur. 16.7.2008 11:32 Eldsneytisverð hefur lækkað um 1,20 krónur Öll stóru olíufélögin, N1, Skeljungur og Olís hafa lækkað verð á eldsneyti um 1,20 krónur í morgun. Magnús Ásgeirsson, hjá N1, segir menn bíða og fylgjast með þróun heimsmarkaðsverðs og gengisþróun áður en tekin verði ákvörðun um framhaldið. Atlantsolía er enn að skoða hvort þeir lækki verð hjá sér í dag. 16.7.2008 10:54 Hvalreki á Hvalskoti Hvalreki var á Hvalskoti rétt fyrir austan þorpið á Bakkafirði. Um Andanefju var að ræða og er mál manna að hvalskot hafi verið næstum réttnefni í þessu tilviki. 16.7.2008 10:41 Ísraelar og Líbanar hefja fangaskipti Skipti á föngum milli Ísraels og Hizbollah skæruliðasamtakanna í Líbanon fara fram í dag. 16.7.2008 10:27 5700 atvinnulausir á öðrum ársfjórðungi Atvinnuleysi á Íslandi mældist 3,1 prósent á öðrum ársfjórðungi 2008 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Það þýðir að 5700 hafi verið án vinnu að meðaltali en það er aðeins minna atvinnuleysi en 2007 þegar 5800 voru atvinnulausir að meðaltali. Mest var atvinnuleysið á meðal ungs fólks á aldrinum 16-24 ára eða 10,8 prósent. 16.7.2008 10:15 Skattamál Jóns þingfest í dag Í dag verða í Héraðsdómir Reykjavíkur þingfestar ákærur gegn Jóni Ólafssyni athafnamanni en hann er grunaður um að hafa skotið undan skatti 361 milljón króna. Hin meintu brot Jóns áttu sér stað á árunum 1999-2002. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa ekki greitt eignaskatt af fasteignum í Lundúnum og Cannes. 16.7.2008 10:00 Eldsneytisverð gæti lækkað í dag Stóru olíufélögin, Olís, Skeljungur og N1 íhuga nú hvort lækka skuli verð á eldsneyti í dag, en heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 6 dollara tunnan í gær sem er ein mesta lækkun í 17 ár. Fulltrúar stóru olíufélaganna sögðu við Vísi í dag að þróun gengismarkaða myndi ráða miklu um það hvort lækkunin skili sér til neytenda. 16.7.2008 09:30 Benedikt Hjartarson er lagður af stað í Ermarsund Benedikt Hjartarson sundmaður er lagður af stað yfir Ermarsund. Hann tók fyrstu sundtökin nú um hálfátta og á framundan 12-15 tíma sund. Aðstæður eru fínar, veður ágætt en spáin fyrir seinni partinn er ekkert sérstök og spurning hvort Benedikt verður þá ekki kominn langleiðina í land á ný. 16.7.2008 09:12 Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. 16.7.2008 09:05 Tugir bíða eftir aðstoð vegna fjárhagserfiðleika Tugir manna hafa verið á biðlista eftir viðtali við ráðgjafa hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna undanfarna mánuði. Ásta Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafastofunnar, hefur áhyggjur af ástandinu. 16.7.2008 08:59 Leiðtogi stjórnarandstöðu Malasíu handtekinn Anwar Ibrahim leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Malasíu var handtekinn fyrir utan heimili sitt í morgun og færður til yfirheyrslu í aðalstöðvar lögreglunnar í höfuðborginni Kuala Lumpur. 16.7.2008 07:54 Björn bannar allt þyrluflug á Þingvöllum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, hefur ákveðið að banna allt þyrluflug í þjóðgarðinum á Þingvöllum til fyrsta október. 16.7.2008 07:52 Slapp frá eldhafi eftir gassprengingu Verkamaður slapp lítið meiddur eftir að verða fyrir eldhafi þega gaskútur sprakk fyrir utan lögreglustöðina á Akureyri síðdegis í gær. 16.7.2008 07:51 Obama áréttar að Írakstríðið sé forgangsverkefni Barak Obama hefur áréttað að forgangsverkefni sitt nái hann kjöri sem forseti Bandaríkjanna muni vera að binda enda á Írakstríðið. 16.7.2008 07:46 Háttsettur Bandaríkjamaður situr fund með Írönum Háttsettur bandarískur embættismaður mun verða viðstaddur fund fulltrúa Evrópusambandsins og Íran í Sviss í dag þar sem ræða á svar Írana við tilboði Sameinuðu þjóðanna um að Íranir hætti við kjarnorkuáætlanir sínar. 16.7.2008 07:43 Eldur í gangnamannahúsi Eldur kom upp í gangnamannahúsinu á Hrunamannaafrétti í gærkvöldi. 16.7.2008 07:38 Féll af hestbaki og slasaðist Kona slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Votmúlavegi sunnan við Selfoss í gærkvöldi. 16.7.2008 07:36 Tölvukerfi San Francisco borgar er lamað Tölvukerfi San Francisco borgar er nú lamað þar sem eini maðurinn sem hefur aðgangorðið að því situr í haldi lögreglunnar og neitar að gefa upp hvert aðgangorðið er. 16.7.2008 07:34 Innbrot í ljósmyndavöruverslun í nótt Brotist var inn í ljósmyndavöruverslun í austurborginni í Reykjavík í nótt og þaðan stolið vörum fyrir hundruð þúsunda króna. 16.7.2008 07:28 Tvær áttræðar konur dæmdar fyrir morð og svik Tvær konur á áttræðisaldri hafa verið dæmdar í lífstíðarfangelsi í Los Angeles fyrir morð og tryggingarsvik. 16.7.2008 07:26 Notuðu merki Rauða krossins við björgun gísla Myndir frá því er leyniþjónustumenn frá kólombíska hernum björguðu gíslum úr haldi Farc-skæruliða þar í landi nýlega sýna að einn þeirra var með merki Rauða krossins á borða um handlegg sinn. 16.7.2008 07:22 Romney líklegt varaforsetaefni Talið er líklegt að John McCain forestaframbjóðandi Repúblikanaflokksins bjóði Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóra í Massachusetts, að verða varaforsetaefni sitt. 15.7.2008 22:45 Yfirgangur og tillitsleysi í Kópavogi ,,Þetta er ekkert annað en yfirgangur og tillitsleysi við íbúa í Kópavogi," segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, um ákvörðun bæjarráðs Kópavogs að setja umdeildar skipulagsbreytingar á Kársnesi í auglýsingu. 15.7.2008 21:15 30 fluttir á sjúkrahús í Gautaborg Rúmlega 30 voru fluttir á sjúkrahús í kjölfar slyssins í skemmtigarðinum Liseberg í Gautaborg fyrr í dag í kjölfar þess að leiktæki sem sveiflar fólki til og frá féll til jarðar. 15.7.2008 21:44 Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15.7.2008 20:15 Fjórðungur treystir Geir Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. 15.7.2008 18:30 Kynning raunveruleikaþáttar fór úr böndunum Þrír starfsmenn raunveruleikaþáttar í Indlandi hafa verið handteknir fyrir að hafa sett fólk í hættu þegar verið var að kynna þáttinn í verslunarmiðstöð í borginni Indore síðastliðinn sunnudag. 15.7.2008 21:30 Saving Iceland þiggur ekki krónu frá OR Japp Krater, hjá Saving Iceland, segir í tilkynningu frá samtökunum að þau muni ekki þiggja krónu frá Orkuveitunni. 15.7.2008 21:04 Hjól efnahagslífsins halda áfram að snúast í Darfur Forseti Súdans hefur verið ákærður fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð í Darfúr. En þrátt fyrir daglegar hörmungar þar halda hjól efnahagslífsins áfram að snúast. 15.7.2008 19:45 Skemmtilegt að jarða framsóknarmenn Presturinn sem sagði að sér þætti skemmtilegast að jarða framsóknarmenn segist hafa látið þessi orð falla til að brjóta upp vandræðasamkomu fréttaspyrils. 15.7.2008 19:30 Niktótín gegn elliglöpum Lyf með nikótíni geta hugsanlega nýst í baráttunni gegn elliglöpum. Tilraunir lækna við King College í London benda til þess að með notkun lyfja sem innihalda nikótín sé hægt að fresta því um allt að sex mánuði að sjúklingar með elliglöp þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. 15.7.2008 19:15 Geir útilokar ekki ráðherraskipti Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir engin ráðherraskipti yfirvofandi í ríkisstjórninni en útilokar ekki að það geti gerst á kjörtímabilinu. 15.7.2008 18:48 Deilt um Kársnes Bæjarstjórnarfundur í Kópavogi hófst klukkan 16 um skipulagsbreytingar á Kársnesi sem meirihlutinn vill setja í auglýsingu. Minnihlutinn vill fresta því fram á haust og íbúar á Kársnesi saka bæjarstjórn um lítið samráð. 15.7.2008 18:42 Sjá næstu 50 fréttir
Bannað að selja kveikjara án barnalæsingar Viðskiptaráðuneytið hefur birt nýja reglugerð um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna. 16.7.2008 15:15
Benedikt verður að bíta á jaxlinn - Stunginn af marglyttu í dag "Hann verður bara að bíta á jaxlinn. Það er það eina í stöðunni," segir Benedikt Lafleur sjósundkappi aðsurður hvaða ráð hann eigi handa Bendedikti Hjartarsyni sem freistar þess í dag að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að synda yfir Ermasundið. 16.7.2008 15:13
Verðbólgan í Simbabve 2.200.000% Verðbólga í Simbabve er nú komin í 2,200,000% samkvæmt opinberum gögnum þar í landi. Þetta eru fyrstu verðbólgutölur í landinu frá því í febrúar síðastliðnum, en þá stóð hún í 165 þúsund prósentum. 16.7.2008 14:54
35 milljóna króna tjón orðið að 115 milljóna króna bótakröfu Úrskurðarnefnd í viðlagatryggingamálum hefur úrskurðað að Viðlagatrygging skuli bæta Orkuveitu Reykjavíkur alfarið tjón það sem varð á dælustöðinni í Kaldárholti í Rangárvallasýslu. 16.7.2008 14:30
Benedikt Hjartarson kominn 17 kílómetra Sundmaðurinn Benedikt Hjartarson sem nú er á sundi yfir Ermasund er kominn 17 kílómetra á fimm klukkustundum. Benedikt sem lagði af stað klukkan eldsnemma í morgun finnur fyrir smá krampa í læri en er að öðru leyti í góðu lagi. 16.7.2008 13:58
Aðalritari SÞ hvetur Súdan til samvinnu Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ), hefur hvatt stjórnvöld í Súdan til að vinna með SÞ að öryggi friðargæsluliða og annar sjálfboðaliða í Darfur og ýta þannig undir frið í landinu. 16.7.2008 13:33
Segir Geir taka skell fyrir ríkisstjórnina Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingar segir niðurstöður úr skoðanakönnun fréttastofu stöðvar 2 frá því í gærkvöldi koma sér nokkuð á óvart. Niðurstöður könnunarinnar sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir fréttastofuna sýna að 47% svarenda treysta Geir Haarde ekki til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir. 16.7.2008 13:30
Hreindýraveiðitímabil hófst í gær Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru sex tarfar felldir. Nú má veiða rösklega 13 hundruð dýr, sem er 200 dýrum fleira en í fyrra. 16.7.2008 12:23
Boðar björgun belgísku ríkisstjórnarinnar Albert II, konungur Belgíu heldur nú neyðarfundi með ráðamönnum þjóðarinnar til bjargar stjórnmálaástandinu í landinu eftir afsögn forsætisráðherra landsins, Yves Leterme. 16.7.2008 12:22
Formaður Framsóknarflokksins segir Geir líða fyrir deyfð Forsætisráðherra hefur sýnt forystuleysi við stjórn efnhagsmála og geldur nú fyrir það að mati formanns Framsóknarflokksins. Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir Geir H. Haarde til þess að leiða Ísland út úr kreppunni. 16.7.2008 12:07
Hver á eiginlega Keflavíkurflugvöll ? Þegar Varnarmálastofnun tók til starfa birti utanríkisráðuneytið auglýsingu þar sem var listi yfir mannvirki sem stofnunin bæri ábyrgð á en sem væru í eigu NATO. 16.7.2008 11:41
Obama leiðir enn í könnunum Samkvæmt nýrri skoðunarkönnun Reuters fréttstofunnar leiðir Barack Obama með sjö prósentustigum í baráttunni gegn John McCain um forsetastól Bandaríkjanna. 16.7.2008 11:40
Benedikt hefur lagt 12 kílómetra að baki Benedikt Hjartarsyni gengur vel á leið sinni yfir Ermarsund. Að sögn Grétu Ingþórsdóttur, upplýsingafulltrúa Benedikts, hefur hann lagt að baki tólf kílómetra og er hann búinn að synda í um þrjár klukkustundir og fjörutíu og fimm mínútur. 16.7.2008 11:32
Eldsneytisverð hefur lækkað um 1,20 krónur Öll stóru olíufélögin, N1, Skeljungur og Olís hafa lækkað verð á eldsneyti um 1,20 krónur í morgun. Magnús Ásgeirsson, hjá N1, segir menn bíða og fylgjast með þróun heimsmarkaðsverðs og gengisþróun áður en tekin verði ákvörðun um framhaldið. Atlantsolía er enn að skoða hvort þeir lækki verð hjá sér í dag. 16.7.2008 10:54
Hvalreki á Hvalskoti Hvalreki var á Hvalskoti rétt fyrir austan þorpið á Bakkafirði. Um Andanefju var að ræða og er mál manna að hvalskot hafi verið næstum réttnefni í þessu tilviki. 16.7.2008 10:41
Ísraelar og Líbanar hefja fangaskipti Skipti á föngum milli Ísraels og Hizbollah skæruliðasamtakanna í Líbanon fara fram í dag. 16.7.2008 10:27
5700 atvinnulausir á öðrum ársfjórðungi Atvinnuleysi á Íslandi mældist 3,1 prósent á öðrum ársfjórðungi 2008 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Það þýðir að 5700 hafi verið án vinnu að meðaltali en það er aðeins minna atvinnuleysi en 2007 þegar 5800 voru atvinnulausir að meðaltali. Mest var atvinnuleysið á meðal ungs fólks á aldrinum 16-24 ára eða 10,8 prósent. 16.7.2008 10:15
Skattamál Jóns þingfest í dag Í dag verða í Héraðsdómir Reykjavíkur þingfestar ákærur gegn Jóni Ólafssyni athafnamanni en hann er grunaður um að hafa skotið undan skatti 361 milljón króna. Hin meintu brot Jóns áttu sér stað á árunum 1999-2002. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa ekki greitt eignaskatt af fasteignum í Lundúnum og Cannes. 16.7.2008 10:00
Eldsneytisverð gæti lækkað í dag Stóru olíufélögin, Olís, Skeljungur og N1 íhuga nú hvort lækka skuli verð á eldsneyti í dag, en heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 6 dollara tunnan í gær sem er ein mesta lækkun í 17 ár. Fulltrúar stóru olíufélaganna sögðu við Vísi í dag að þróun gengismarkaða myndi ráða miklu um það hvort lækkunin skili sér til neytenda. 16.7.2008 09:30
Benedikt Hjartarson er lagður af stað í Ermarsund Benedikt Hjartarson sundmaður er lagður af stað yfir Ermarsund. Hann tók fyrstu sundtökin nú um hálfátta og á framundan 12-15 tíma sund. Aðstæður eru fínar, veður ágætt en spáin fyrir seinni partinn er ekkert sérstök og spurning hvort Benedikt verður þá ekki kominn langleiðina í land á ný. 16.7.2008 09:12
Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. 16.7.2008 09:05
Tugir bíða eftir aðstoð vegna fjárhagserfiðleika Tugir manna hafa verið á biðlista eftir viðtali við ráðgjafa hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna undanfarna mánuði. Ásta Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafastofunnar, hefur áhyggjur af ástandinu. 16.7.2008 08:59
Leiðtogi stjórnarandstöðu Malasíu handtekinn Anwar Ibrahim leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Malasíu var handtekinn fyrir utan heimili sitt í morgun og færður til yfirheyrslu í aðalstöðvar lögreglunnar í höfuðborginni Kuala Lumpur. 16.7.2008 07:54
Björn bannar allt þyrluflug á Þingvöllum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, hefur ákveðið að banna allt þyrluflug í þjóðgarðinum á Þingvöllum til fyrsta október. 16.7.2008 07:52
Slapp frá eldhafi eftir gassprengingu Verkamaður slapp lítið meiddur eftir að verða fyrir eldhafi þega gaskútur sprakk fyrir utan lögreglustöðina á Akureyri síðdegis í gær. 16.7.2008 07:51
Obama áréttar að Írakstríðið sé forgangsverkefni Barak Obama hefur áréttað að forgangsverkefni sitt nái hann kjöri sem forseti Bandaríkjanna muni vera að binda enda á Írakstríðið. 16.7.2008 07:46
Háttsettur Bandaríkjamaður situr fund með Írönum Háttsettur bandarískur embættismaður mun verða viðstaddur fund fulltrúa Evrópusambandsins og Íran í Sviss í dag þar sem ræða á svar Írana við tilboði Sameinuðu þjóðanna um að Íranir hætti við kjarnorkuáætlanir sínar. 16.7.2008 07:43
Eldur í gangnamannahúsi Eldur kom upp í gangnamannahúsinu á Hrunamannaafrétti í gærkvöldi. 16.7.2008 07:38
Féll af hestbaki og slasaðist Kona slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Votmúlavegi sunnan við Selfoss í gærkvöldi. 16.7.2008 07:36
Tölvukerfi San Francisco borgar er lamað Tölvukerfi San Francisco borgar er nú lamað þar sem eini maðurinn sem hefur aðgangorðið að því situr í haldi lögreglunnar og neitar að gefa upp hvert aðgangorðið er. 16.7.2008 07:34
Innbrot í ljósmyndavöruverslun í nótt Brotist var inn í ljósmyndavöruverslun í austurborginni í Reykjavík í nótt og þaðan stolið vörum fyrir hundruð þúsunda króna. 16.7.2008 07:28
Tvær áttræðar konur dæmdar fyrir morð og svik Tvær konur á áttræðisaldri hafa verið dæmdar í lífstíðarfangelsi í Los Angeles fyrir morð og tryggingarsvik. 16.7.2008 07:26
Notuðu merki Rauða krossins við björgun gísla Myndir frá því er leyniþjónustumenn frá kólombíska hernum björguðu gíslum úr haldi Farc-skæruliða þar í landi nýlega sýna að einn þeirra var með merki Rauða krossins á borða um handlegg sinn. 16.7.2008 07:22
Romney líklegt varaforsetaefni Talið er líklegt að John McCain forestaframbjóðandi Repúblikanaflokksins bjóði Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóra í Massachusetts, að verða varaforsetaefni sitt. 15.7.2008 22:45
Yfirgangur og tillitsleysi í Kópavogi ,,Þetta er ekkert annað en yfirgangur og tillitsleysi við íbúa í Kópavogi," segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, um ákvörðun bæjarráðs Kópavogs að setja umdeildar skipulagsbreytingar á Kársnesi í auglýsingu. 15.7.2008 21:15
30 fluttir á sjúkrahús í Gautaborg Rúmlega 30 voru fluttir á sjúkrahús í kjölfar slyssins í skemmtigarðinum Liseberg í Gautaborg fyrr í dag í kjölfar þess að leiktæki sem sveiflar fólki til og frá féll til jarðar. 15.7.2008 21:44
Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15.7.2008 20:15
Fjórðungur treystir Geir Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. 15.7.2008 18:30
Kynning raunveruleikaþáttar fór úr böndunum Þrír starfsmenn raunveruleikaþáttar í Indlandi hafa verið handteknir fyrir að hafa sett fólk í hættu þegar verið var að kynna þáttinn í verslunarmiðstöð í borginni Indore síðastliðinn sunnudag. 15.7.2008 21:30
Saving Iceland þiggur ekki krónu frá OR Japp Krater, hjá Saving Iceland, segir í tilkynningu frá samtökunum að þau muni ekki þiggja krónu frá Orkuveitunni. 15.7.2008 21:04
Hjól efnahagslífsins halda áfram að snúast í Darfur Forseti Súdans hefur verið ákærður fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð í Darfúr. En þrátt fyrir daglegar hörmungar þar halda hjól efnahagslífsins áfram að snúast. 15.7.2008 19:45
Skemmtilegt að jarða framsóknarmenn Presturinn sem sagði að sér þætti skemmtilegast að jarða framsóknarmenn segist hafa látið þessi orð falla til að brjóta upp vandræðasamkomu fréttaspyrils. 15.7.2008 19:30
Niktótín gegn elliglöpum Lyf með nikótíni geta hugsanlega nýst í baráttunni gegn elliglöpum. Tilraunir lækna við King College í London benda til þess að með notkun lyfja sem innihalda nikótín sé hægt að fresta því um allt að sex mánuði að sjúklingar með elliglöp þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. 15.7.2008 19:15
Geir útilokar ekki ráðherraskipti Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir engin ráðherraskipti yfirvofandi í ríkisstjórninni en útilokar ekki að það geti gerst á kjörtímabilinu. 15.7.2008 18:48
Deilt um Kársnes Bæjarstjórnarfundur í Kópavogi hófst klukkan 16 um skipulagsbreytingar á Kársnesi sem meirihlutinn vill setja í auglýsingu. Minnihlutinn vill fresta því fram á haust og íbúar á Kársnesi saka bæjarstjórn um lítið samráð. 15.7.2008 18:42