Innlent

Féll af hestbaki og slasaðist

Kona slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Votmúlavegi sunnan við Selfoss í gærkvöldi.

Hún var flutt á heilsugæslustöðina á Selfossi og mun ekki vera alvarlega slösuð. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þetta er eitt af mörgum slysum sem orðið hafa í ár, þar sem fólk fellur af hestbaki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×