Fjórðungur treystir Geir 15. júlí 2008 18:30 Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. Capacent lagði eftirfarandi spurningu fyrir 1100 einstaklinga: Hversu vel eða illa treystir þú Geir H. Haarde, forsætisráðherra, til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir? Svarhlutfallið var 50 prósent. Könnunin var send til þátttakenda í tölvupósti dagana þriðja til áttunda júlí. Þegar litið er til úrtaksins í heild, þá kemur í ljós að 29 próent svara ekki spurningunni. 46.6 prósent telja að Geir H. Haarde forsætisráðherra sé ekki treystandi til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sen nú stendur yfir. 24.4 prósent treysta honum til að leiða Ísland út úr kreppunni. Þegar litið er á svörin eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk segist styðja kemur í ljós að flestir Samfylkingamenn taka ekki afstöðu til spurningarinnar, eða rúm 30 prósent. 28.6 prósent Sjálfstæðismanna taka ekki afstöðu og 22.4 prósent vinstri grænna. Þegar svör þeirra sem taka afstöðu eru skoðuð, kemur í ljós að Vinstri grænir treysta forsætisráðherra illa og einnig Framsóknarmenn. 53.8 prósent Samfylkingamanna treysta honum illa. Sjálfstæðismenn treysta forsætisráðherra best, eða 63.2 prósent, en 15.9 prósent Samþylkingarmanna. Aðeins 8.3 prósent Framsóknarmanna og 6.5 prósent Vinstri Grænna treysta forsætisráðherra vel til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. Capacent lagði eftirfarandi spurningu fyrir 1100 einstaklinga: Hversu vel eða illa treystir þú Geir H. Haarde, forsætisráðherra, til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir? Svarhlutfallið var 50 prósent. Könnunin var send til þátttakenda í tölvupósti dagana þriðja til áttunda júlí. Þegar litið er til úrtaksins í heild, þá kemur í ljós að 29 próent svara ekki spurningunni. 46.6 prósent telja að Geir H. Haarde forsætisráðherra sé ekki treystandi til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sen nú stendur yfir. 24.4 prósent treysta honum til að leiða Ísland út úr kreppunni. Þegar litið er á svörin eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk segist styðja kemur í ljós að flestir Samfylkingamenn taka ekki afstöðu til spurningarinnar, eða rúm 30 prósent. 28.6 prósent Sjálfstæðismanna taka ekki afstöðu og 22.4 prósent vinstri grænna. Þegar svör þeirra sem taka afstöðu eru skoðuð, kemur í ljós að Vinstri grænir treysta forsætisráðherra illa og einnig Framsóknarmenn. 53.8 prósent Samfylkingamanna treysta honum illa. Sjálfstæðismenn treysta forsætisráðherra best, eða 63.2 prósent, en 15.9 prósent Samþylkingarmanna. Aðeins 8.3 prósent Framsóknarmanna og 6.5 prósent Vinstri Grænna treysta forsætisráðherra vel til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira