Fleiri fréttir Íbúðalánasjóður lánaði meira í maí en apríl Íbúðalánasjóður lánaði 4,8 milljarða króna í maímánuði samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu stofnunarinnar. 10.6.2008 11:23 Hundruð farþega bíða eftir tollinum Norræna lagði að höfn í Seyðisfirði klukkan rúmlega níu í morgun. Samkvæmt upplýsingum á sýsluskrifstofunni á Seyðisfirði átti skipið að leggja að höfn klukkan 12 að hádegi og því verður það ekki tollafgreitt fyrr enn þá. 10.6.2008 11:00 Sumarbústaðaeigendur vilja ekki Urriðafossvirkjun Félag sumarbústaðaeigenda Lónsholti, sem er á austurbakka Þjórsár, tekur undir mótmæli landeigenda þar vegna fyrirhugaðrar byggingar Urriðafossvirkjunar. 10.6.2008 10:57 Vill rannsaka rannsókn Baugsmálsins Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, vill sjálfstæða rannsókn á Baugsmálinu. "Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds og eðlilegt að hann myndi stjórna rannsókn á málinu," segir hann. 10.6.2008 10:51 Vatni veitt úr jarðskjálftalóni í Kína Kínverskum hermönnum hefur tekist að beina vatni, sem safnaðist upp í lón á skjálftasvæðunum þar í landi, niður í yfirgefinn bæ og þannig minnkað hættuna á að vatnið ógni lífi milljóna manna. 10.6.2008 10:35 Ólafur Skúlason biskup látinn Herra Ólafur Skúlason biskup lést í nótt. Hann hafði um nokkurt skeið átt við veikindi að stríða og var á sjúkrahúsi fram að því síðasta. Ólafur var fæddur 29. desember 1929 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi, sonur þeirra Sigríðar Ágústsdóttur húsmóður og Skúla Oddleifssonar umsjónarmanns. 10.6.2008 09:54 Rak vörubílspall upp í háspennulínu í Skorradal Mildi þykir að vörubílstjóri skildi sleppa lifandi og óskaddaður eftir að pallurinn á bílnum rakst upp í 19 þúsund volta háspennulínur í Skorradal í gær og sleit tvær af þremur línum. 10.6.2008 09:44 Sameiginleg forsjá í langflestum tilvikum eftir skilnaði og sambúðarslit 515 lögskilnaðir urðu hér á landi í fyrra og rúmlega 600 pör skráðu sig úr sambúð hjá Þjóðskrá. 10.6.2008 09:14 Sofnaði út frá eldamennsku Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt eftir að íbúar urðu varir við reyk á stigagangi. 10.6.2008 09:03 Lögregla ræðir við unglinga vegna Björgvinjarbruna Lögregla í Björgvin í Noregi ræðir nú við tvo af fjórum unglingum sem sáust nálægt köfunarfyrirtæki þar sem stórbruni varð í gærdag. 10.6.2008 08:52 Feðgarnir fundnir heilir á húfi Þær upplýsingar voru að berast frá lögreglu rétt í þessu að norsku feðgarnir sem leitað var í alla nótt séu komnir fram. Þeir voru sofandi í bifreið sinni við Jökulsárlón. 10.6.2008 08:46 Naumlega bjargað frá drukknun í Mexíkóflóa Öryggisvörður bjargaði tveimur háskólastúdentum þegar bátur sökk í Mexíkóflóa um helgina en drukknaði sjálfur. Hann ýtti stúdentunum út um lúgu á þilfari bátsins. 10.6.2008 08:38 Auðkýfingur ákærður fyrir að stela af gamalli konu Þekktur sænskur auðkýfingur og athafnamaður hefur verið ákærður fyrir þjófnað eftir að hann stal peningum sem gömul kona gleymdi í hraðbanka. 10.6.2008 08:34 Skosk gervihönd hlýtur MacRobert-verðlaunin Hönnuðum skoskrar gervihandar hafa verið veitt hin virtu MacRobert-verkfræðiverðlaun en höndin hefur meðal annars verið grædd á hermenn sem börðust í Írak. 10.6.2008 08:27 Olíuverð áfram hátt segja spár Bíleigendum, sem brá illa við í gær þegar bensínlítrinn fór yfir 170 krónur og dísillítirnn í tæpar 180, geta ekki einu sinni sætt sig við að hámarkinu sé náð. 10.6.2008 08:18 Missti nær auga við árás uglu Sænskur náttúruljósmyndari var heppinn að missa ekki sjónina þegar valugla gerði atlögu að honum. Ljósmyndarinn var staddur í Enviken við að mynda hreiður uglunnar. 10.6.2008 07:59 Norskra feðga leitað í alla nótt Björgunarsveitarmenn af Norðaustur- og Austurlandi hafa í alla nótt leitað að fertugum Norðmanni og átta ára syni hans á hálendinu, en þeir hafa ekkert látið ættingja heyra frá sér síðan á fimmtudagskvöld. 10.6.2008 06:53 Fátækum fjölgar í Bandaríkjunum Tæpar 29 milljónir Bandaríkjamanna fengu matarmiða í mars en það er hækkun um eina og hálfa milljón frá því árinu áður. Þetta er talið vera áþreifanlegt merki um að fátækt sé að aukast í Bandaríkjunum. 9.6.2008 23:15 Stjórn Faxaflóahafna gerir athugasemdir við Geirsgötustokk Á fundi sínum í dag samþykkti stjórn Faxaflóahafna samhljóða bókun varðandi fyrirhugaðan stokk í Geirsgötu. 9.6.2008 22:08 Umferðartollur tekinn upp í Manchester Manchester verður bráðlega önnur borgin á Englandi til þess að taka upp umferðartoll í miðbæ sínum. Þetta er gert til þess að vinna gegn umferðarteppum og draga úr losun gróðurhúsaefna. 9.6.2008 21:35 Auglýsti eftir íslenskum klámmyndaleikurum - Fékk 30 svör Einstaklingurinn, sem auglýsti eftir íslenskum klámmyndaleikurum á heimasíðunni einkamal.is, segist hafa fengið góð viðbrögð við auglýsingunni. 9.6.2008 20:27 Kennedy kominn heim eftir erfiða aðgerð Edward Kennedy, höfuð hinar margrómuðu bandarísku Kennedy fjölskyldu, er kominn aftur til síns heima eftir vel heppnaða skurðaðgerð. Læknar fjarlægðu góðkynja æxli í heila Kennedy fyrir viku. 9.6.2008 19:54 Utanríkisráðherra ræddi viðskiptamál við ítalskan starfsbróður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Franco Frattini, utanríkisráðherra Ítalíu, í Róm. 9.6.2008 22:13 Samkynhneigður biskup gengur að eiga unnusta sinn Gene Robinson, biskup í bandarísku biskupakirkjunni gekk í dag að eiga unnusta sinn til 19 ára, Mark Andrew. Athöfnin var borgaraleg og fór fram í Boston í Massachusettsríki. Massachusetts er eitt af fjórum ríkjum í Bandaríkjunum sem heimilar hjónaband samkynhneigðra. 9.6.2008 19:18 Boeing reisir öryggisgirðingu Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að semja við fyrirtækið Boeing um byggingu umdeildrar öryggisgirðingar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 9.6.2008 19:06 Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut Um klukkan 14:00 var tilkynnt um fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut skammt austan við Grindavíkurveg. Ökumenn þriggja bifreiða höfðu stöðvað en þá kom sá fjórði og ók aftan á öftustu bifreiðina. Hinar þrjár lentu svo saman við höggið. Tvær bifreiðar voru óökufærar eftir óhappið. Tveir ökumenn fundu til eymsla í háls og baki. 9.6.2008 18:33 Jón Steinar konungur sératkvæðanna Enginn hæstaréttardómari hefur skilað viðlíka fjölda sératkvæða í dómum réttarins og Jón Steinar Gunnlaugsson. Umdeildustu dómararnir skila flestum sératkvæðum. Lögspekingar telja þau ýmist eðlilegan fylgifisk flókinna mála eða merki um flokkadrætti og slæman samstarfsanda í Hæstarétti. 9.6.2008 18:30 Eldur á Álfaskeiði Eldur kom upp í tveggja hæða íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 16 í dag. Einn drengur var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en sakaði ekki. Íbúðin er mikið skemmd á efri hæðinni en slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins. Eldsupptök eru ókunn. 9.6.2008 18:03 Sóley Tómasdóttir: Kynjaskipt leikföng hefta val barna Eins og Vísir greindi frá í dag eru leikföngin sem fylgja barnaboxum á McDonald's þessa dagana skipt eftir kynjum og fá strákar myndir af leikmönnum á EM og stelpur leikföng tengt dansi. Vísir leitaði til Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa og femínista hvað henni fyndist um að McDonald‘s væru með kynjaskipt leikföng. 9.6.2008 17:07 Dísilolíulítrinn nálgast 200 krónur Dísilolíulítrinn nálgast nú óðfluga 200 króna markið eftir að hann hækkaði um sjö krónur í dag hjá bæði Shell og Olís. Þá hækkaði bensínlítrinn um sex krónur hjá félögunum báðum. 9.6.2008 16:39 Guðni: Ekki hægt að greiða sjómönnum bætur Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir seinagang í viðbrögðum við áliti mannréttindanefndar SÞ varðandi kvótakerfið. Hann segir að ófremdarástand hefði skapast ef sjómönnum yrðu greiddar bætur. 9.6.2008 16:30 Átta árangurslaus fjárnám hjá formanni bæjarráðs Sýslumaðurinn í Keflavík hefur gert átta árangurslaus fjárnám hjá Herði Harðarssyni, formanni bæjarráðs í Vogum. Hörður segist ætla að axla ábyrgð ef málið fer í gjaldþrot. Hann segir heift og persónuleg illindi hlaupin í deilur bæjarstjórna Voga. 9.6.2008 16:14 Vill hefja endurskoðun á fiskveiðikerfi strax Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis. Af því leyti segist hann vera glaður með bréfið en að endurskoðunarvinnan þurfi að hefjast strax. 9.6.2008 16:06 Skutu á lögreglu á flótta úr ráni í Svíþjóð Skotið var á lögreglu í ómerktum bíl í Svíþjóð í morgun þar sem hún elti bankaræningja. Engan sakaði í skothríðinni. 9.6.2008 16:01 Segja samgönguyfirvöld vinna gegn Sundagöngum Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar gagnrýnir að samgönguyfirvöld skuli vinna gegn Sundagöngum, miklu hagsmunamáli landsmanna allra, á meðan þrenn jarðgöng á landsbyggðinni séu sett á framkvæmdaáætlun. 9.6.2008 15:45 Lokuðu kjarnorkuveri vegna raksápu Raksápa varð til þess að sænsk yfirvöld ákváðu í síðasta mánuði að loka Oskarshamn-kjarnorkuverinu af ótta við hryðjuverk. Frá þessu greina norrænir miðlar í dag. 9.6.2008 15:32 Samfylkingin hræðist ekki Óskar "Það eru einhverjir framsóknarmenn sem hafa áhyggjur af því að við séum ekki stolt af Óskari Bergssyni en það er rangt," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. 9.6.2008 15:04 Fæti barns bjargað í móðurkviði Ástralskir skurðlæknar björguðu fæti barns sem var enn í móðurkviði þegar móðirin var aðeins komin 22 vikur á leið. Aðgerðin var framkvæmd vegna þess að aukavefur úr leginu vafðist um fætur fóstrins. Lasergeisli var notaður til þess að skera vefinn utan af vinstri fætinum en hægri fóturinn var of fastur í vefunum. 9.6.2008 14:57 Ummæli Jakobs gera hann ekki vanhæfan og varða ekki áminningu Ummæli Jakobs Frímanns Magnússonar, framkvæmdastjóra miðborgarmála, um Dag B. Eggertsson, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, gera hann ekki vanhæfan til þess að sinna starfi sínu hjá borginni. 9.6.2008 14:48 Rýtingur í bakið Kormákur Geirharðsson, vert á Ölstofu Kormáks og Skjaldar, segir ekki koma til greina annað en að þeim takist að hnekkja ákvörðun borgaryfirvalda um að stytta opnunartíma Ölstofunnar og Vegamóta en bréf þess efnis barst í síðustu viku eins og greint var frá í Fréttablaðinu á laugardag. Hann er sérstaklega ósáttur við að fá bréfið í kjölfarið á fundi sem hann sat með þeim sem með þessi mál fara, þar á meðal borgarstjóra og lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. 9.6.2008 14:36 Steingrímur segir svarbréf ríkisstjórnarinnar ,,galopið og loðið" Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir svarbréf Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vera ,,næstum því eins aumt og það getur verið." Hann segir flokk sinn gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar ,,harðlega." 9.6.2008 14:10 Kynjaskipt leikföng í barnaboxum McDonald’s Nú þegar Evrópumótið í fótbolta er hafið eru komin ný leikföng í barnabox McDonald´s skyndibitakeðjunnar, fóboltamyndir af leikmönnum í keppninni. Myndirnar eru hins vegar ætlaðar strákum en fyrir stúlkurnar eru leikföng tengd dansi. McDonald’s á Íslandi fær leikföngin að utan en segir þetta fara eftir því sem flestir krakkarnir vilja. Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR í Landsbankadeild kvenna telur að það ætti að vera sömu leikföng eða að minnsta kosti val. 9.6.2008 14:04 Á landleið með fullfermi af síld Að minnsta kosti tvö síldveiðiskip eru nú á landleið með fullfermi úr norsk-íslenska síldarstofninum, sem þau fengu skammt frá Jan Mayen og þar eru sjö önnur íslensk skip að veiðum. 9.6.2008 13:30 Vörubílstjórar á Spáni á hraða sniglisins Vöruflutningabílstjórar á Spáni óku bílu sínum á hraða snigilsins eftir hraðbrautum landsins í morgun til að mótmæla hækkandi eldsneytisverði. 9.6.2008 13:15 Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. 9.6.2008 12:58 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúðalánasjóður lánaði meira í maí en apríl Íbúðalánasjóður lánaði 4,8 milljarða króna í maímánuði samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu stofnunarinnar. 10.6.2008 11:23
Hundruð farþega bíða eftir tollinum Norræna lagði að höfn í Seyðisfirði klukkan rúmlega níu í morgun. Samkvæmt upplýsingum á sýsluskrifstofunni á Seyðisfirði átti skipið að leggja að höfn klukkan 12 að hádegi og því verður það ekki tollafgreitt fyrr enn þá. 10.6.2008 11:00
Sumarbústaðaeigendur vilja ekki Urriðafossvirkjun Félag sumarbústaðaeigenda Lónsholti, sem er á austurbakka Þjórsár, tekur undir mótmæli landeigenda þar vegna fyrirhugaðrar byggingar Urriðafossvirkjunar. 10.6.2008 10:57
Vill rannsaka rannsókn Baugsmálsins Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, vill sjálfstæða rannsókn á Baugsmálinu. "Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds og eðlilegt að hann myndi stjórna rannsókn á málinu," segir hann. 10.6.2008 10:51
Vatni veitt úr jarðskjálftalóni í Kína Kínverskum hermönnum hefur tekist að beina vatni, sem safnaðist upp í lón á skjálftasvæðunum þar í landi, niður í yfirgefinn bæ og þannig minnkað hættuna á að vatnið ógni lífi milljóna manna. 10.6.2008 10:35
Ólafur Skúlason biskup látinn Herra Ólafur Skúlason biskup lést í nótt. Hann hafði um nokkurt skeið átt við veikindi að stríða og var á sjúkrahúsi fram að því síðasta. Ólafur var fæddur 29. desember 1929 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi, sonur þeirra Sigríðar Ágústsdóttur húsmóður og Skúla Oddleifssonar umsjónarmanns. 10.6.2008 09:54
Rak vörubílspall upp í háspennulínu í Skorradal Mildi þykir að vörubílstjóri skildi sleppa lifandi og óskaddaður eftir að pallurinn á bílnum rakst upp í 19 þúsund volta háspennulínur í Skorradal í gær og sleit tvær af þremur línum. 10.6.2008 09:44
Sameiginleg forsjá í langflestum tilvikum eftir skilnaði og sambúðarslit 515 lögskilnaðir urðu hér á landi í fyrra og rúmlega 600 pör skráðu sig úr sambúð hjá Þjóðskrá. 10.6.2008 09:14
Sofnaði út frá eldamennsku Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt eftir að íbúar urðu varir við reyk á stigagangi. 10.6.2008 09:03
Lögregla ræðir við unglinga vegna Björgvinjarbruna Lögregla í Björgvin í Noregi ræðir nú við tvo af fjórum unglingum sem sáust nálægt köfunarfyrirtæki þar sem stórbruni varð í gærdag. 10.6.2008 08:52
Feðgarnir fundnir heilir á húfi Þær upplýsingar voru að berast frá lögreglu rétt í þessu að norsku feðgarnir sem leitað var í alla nótt séu komnir fram. Þeir voru sofandi í bifreið sinni við Jökulsárlón. 10.6.2008 08:46
Naumlega bjargað frá drukknun í Mexíkóflóa Öryggisvörður bjargaði tveimur háskólastúdentum þegar bátur sökk í Mexíkóflóa um helgina en drukknaði sjálfur. Hann ýtti stúdentunum út um lúgu á þilfari bátsins. 10.6.2008 08:38
Auðkýfingur ákærður fyrir að stela af gamalli konu Þekktur sænskur auðkýfingur og athafnamaður hefur verið ákærður fyrir þjófnað eftir að hann stal peningum sem gömul kona gleymdi í hraðbanka. 10.6.2008 08:34
Skosk gervihönd hlýtur MacRobert-verðlaunin Hönnuðum skoskrar gervihandar hafa verið veitt hin virtu MacRobert-verkfræðiverðlaun en höndin hefur meðal annars verið grædd á hermenn sem börðust í Írak. 10.6.2008 08:27
Olíuverð áfram hátt segja spár Bíleigendum, sem brá illa við í gær þegar bensínlítrinn fór yfir 170 krónur og dísillítirnn í tæpar 180, geta ekki einu sinni sætt sig við að hámarkinu sé náð. 10.6.2008 08:18
Missti nær auga við árás uglu Sænskur náttúruljósmyndari var heppinn að missa ekki sjónina þegar valugla gerði atlögu að honum. Ljósmyndarinn var staddur í Enviken við að mynda hreiður uglunnar. 10.6.2008 07:59
Norskra feðga leitað í alla nótt Björgunarsveitarmenn af Norðaustur- og Austurlandi hafa í alla nótt leitað að fertugum Norðmanni og átta ára syni hans á hálendinu, en þeir hafa ekkert látið ættingja heyra frá sér síðan á fimmtudagskvöld. 10.6.2008 06:53
Fátækum fjölgar í Bandaríkjunum Tæpar 29 milljónir Bandaríkjamanna fengu matarmiða í mars en það er hækkun um eina og hálfa milljón frá því árinu áður. Þetta er talið vera áþreifanlegt merki um að fátækt sé að aukast í Bandaríkjunum. 9.6.2008 23:15
Stjórn Faxaflóahafna gerir athugasemdir við Geirsgötustokk Á fundi sínum í dag samþykkti stjórn Faxaflóahafna samhljóða bókun varðandi fyrirhugaðan stokk í Geirsgötu. 9.6.2008 22:08
Umferðartollur tekinn upp í Manchester Manchester verður bráðlega önnur borgin á Englandi til þess að taka upp umferðartoll í miðbæ sínum. Þetta er gert til þess að vinna gegn umferðarteppum og draga úr losun gróðurhúsaefna. 9.6.2008 21:35
Auglýsti eftir íslenskum klámmyndaleikurum - Fékk 30 svör Einstaklingurinn, sem auglýsti eftir íslenskum klámmyndaleikurum á heimasíðunni einkamal.is, segist hafa fengið góð viðbrögð við auglýsingunni. 9.6.2008 20:27
Kennedy kominn heim eftir erfiða aðgerð Edward Kennedy, höfuð hinar margrómuðu bandarísku Kennedy fjölskyldu, er kominn aftur til síns heima eftir vel heppnaða skurðaðgerð. Læknar fjarlægðu góðkynja æxli í heila Kennedy fyrir viku. 9.6.2008 19:54
Utanríkisráðherra ræddi viðskiptamál við ítalskan starfsbróður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Franco Frattini, utanríkisráðherra Ítalíu, í Róm. 9.6.2008 22:13
Samkynhneigður biskup gengur að eiga unnusta sinn Gene Robinson, biskup í bandarísku biskupakirkjunni gekk í dag að eiga unnusta sinn til 19 ára, Mark Andrew. Athöfnin var borgaraleg og fór fram í Boston í Massachusettsríki. Massachusetts er eitt af fjórum ríkjum í Bandaríkjunum sem heimilar hjónaband samkynhneigðra. 9.6.2008 19:18
Boeing reisir öryggisgirðingu Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að semja við fyrirtækið Boeing um byggingu umdeildrar öryggisgirðingar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 9.6.2008 19:06
Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut Um klukkan 14:00 var tilkynnt um fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut skammt austan við Grindavíkurveg. Ökumenn þriggja bifreiða höfðu stöðvað en þá kom sá fjórði og ók aftan á öftustu bifreiðina. Hinar þrjár lentu svo saman við höggið. Tvær bifreiðar voru óökufærar eftir óhappið. Tveir ökumenn fundu til eymsla í háls og baki. 9.6.2008 18:33
Jón Steinar konungur sératkvæðanna Enginn hæstaréttardómari hefur skilað viðlíka fjölda sératkvæða í dómum réttarins og Jón Steinar Gunnlaugsson. Umdeildustu dómararnir skila flestum sératkvæðum. Lögspekingar telja þau ýmist eðlilegan fylgifisk flókinna mála eða merki um flokkadrætti og slæman samstarfsanda í Hæstarétti. 9.6.2008 18:30
Eldur á Álfaskeiði Eldur kom upp í tveggja hæða íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 16 í dag. Einn drengur var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en sakaði ekki. Íbúðin er mikið skemmd á efri hæðinni en slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins. Eldsupptök eru ókunn. 9.6.2008 18:03
Sóley Tómasdóttir: Kynjaskipt leikföng hefta val barna Eins og Vísir greindi frá í dag eru leikföngin sem fylgja barnaboxum á McDonald's þessa dagana skipt eftir kynjum og fá strákar myndir af leikmönnum á EM og stelpur leikföng tengt dansi. Vísir leitaði til Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa og femínista hvað henni fyndist um að McDonald‘s væru með kynjaskipt leikföng. 9.6.2008 17:07
Dísilolíulítrinn nálgast 200 krónur Dísilolíulítrinn nálgast nú óðfluga 200 króna markið eftir að hann hækkaði um sjö krónur í dag hjá bæði Shell og Olís. Þá hækkaði bensínlítrinn um sex krónur hjá félögunum báðum. 9.6.2008 16:39
Guðni: Ekki hægt að greiða sjómönnum bætur Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir seinagang í viðbrögðum við áliti mannréttindanefndar SÞ varðandi kvótakerfið. Hann segir að ófremdarástand hefði skapast ef sjómönnum yrðu greiddar bætur. 9.6.2008 16:30
Átta árangurslaus fjárnám hjá formanni bæjarráðs Sýslumaðurinn í Keflavík hefur gert átta árangurslaus fjárnám hjá Herði Harðarssyni, formanni bæjarráðs í Vogum. Hörður segist ætla að axla ábyrgð ef málið fer í gjaldþrot. Hann segir heift og persónuleg illindi hlaupin í deilur bæjarstjórna Voga. 9.6.2008 16:14
Vill hefja endurskoðun á fiskveiðikerfi strax Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis. Af því leyti segist hann vera glaður með bréfið en að endurskoðunarvinnan þurfi að hefjast strax. 9.6.2008 16:06
Skutu á lögreglu á flótta úr ráni í Svíþjóð Skotið var á lögreglu í ómerktum bíl í Svíþjóð í morgun þar sem hún elti bankaræningja. Engan sakaði í skothríðinni. 9.6.2008 16:01
Segja samgönguyfirvöld vinna gegn Sundagöngum Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar gagnrýnir að samgönguyfirvöld skuli vinna gegn Sundagöngum, miklu hagsmunamáli landsmanna allra, á meðan þrenn jarðgöng á landsbyggðinni séu sett á framkvæmdaáætlun. 9.6.2008 15:45
Lokuðu kjarnorkuveri vegna raksápu Raksápa varð til þess að sænsk yfirvöld ákváðu í síðasta mánuði að loka Oskarshamn-kjarnorkuverinu af ótta við hryðjuverk. Frá þessu greina norrænir miðlar í dag. 9.6.2008 15:32
Samfylkingin hræðist ekki Óskar "Það eru einhverjir framsóknarmenn sem hafa áhyggjur af því að við séum ekki stolt af Óskari Bergssyni en það er rangt," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. 9.6.2008 15:04
Fæti barns bjargað í móðurkviði Ástralskir skurðlæknar björguðu fæti barns sem var enn í móðurkviði þegar móðirin var aðeins komin 22 vikur á leið. Aðgerðin var framkvæmd vegna þess að aukavefur úr leginu vafðist um fætur fóstrins. Lasergeisli var notaður til þess að skera vefinn utan af vinstri fætinum en hægri fóturinn var of fastur í vefunum. 9.6.2008 14:57
Ummæli Jakobs gera hann ekki vanhæfan og varða ekki áminningu Ummæli Jakobs Frímanns Magnússonar, framkvæmdastjóra miðborgarmála, um Dag B. Eggertsson, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, gera hann ekki vanhæfan til þess að sinna starfi sínu hjá borginni. 9.6.2008 14:48
Rýtingur í bakið Kormákur Geirharðsson, vert á Ölstofu Kormáks og Skjaldar, segir ekki koma til greina annað en að þeim takist að hnekkja ákvörðun borgaryfirvalda um að stytta opnunartíma Ölstofunnar og Vegamóta en bréf þess efnis barst í síðustu viku eins og greint var frá í Fréttablaðinu á laugardag. Hann er sérstaklega ósáttur við að fá bréfið í kjölfarið á fundi sem hann sat með þeim sem með þessi mál fara, þar á meðal borgarstjóra og lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. 9.6.2008 14:36
Steingrímur segir svarbréf ríkisstjórnarinnar ,,galopið og loðið" Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir svarbréf Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vera ,,næstum því eins aumt og það getur verið." Hann segir flokk sinn gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar ,,harðlega." 9.6.2008 14:10
Kynjaskipt leikföng í barnaboxum McDonald’s Nú þegar Evrópumótið í fótbolta er hafið eru komin ný leikföng í barnabox McDonald´s skyndibitakeðjunnar, fóboltamyndir af leikmönnum í keppninni. Myndirnar eru hins vegar ætlaðar strákum en fyrir stúlkurnar eru leikföng tengd dansi. McDonald’s á Íslandi fær leikföngin að utan en segir þetta fara eftir því sem flestir krakkarnir vilja. Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR í Landsbankadeild kvenna telur að það ætti að vera sömu leikföng eða að minnsta kosti val. 9.6.2008 14:04
Á landleið með fullfermi af síld Að minnsta kosti tvö síldveiðiskip eru nú á landleið með fullfermi úr norsk-íslenska síldarstofninum, sem þau fengu skammt frá Jan Mayen og þar eru sjö önnur íslensk skip að veiðum. 9.6.2008 13:30
Vörubílstjórar á Spáni á hraða sniglisins Vöruflutningabílstjórar á Spáni óku bílu sínum á hraða snigilsins eftir hraðbrautum landsins í morgun til að mótmæla hækkandi eldsneytisverði. 9.6.2008 13:15
Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. 9.6.2008 12:58