Fleiri fréttir Alþingi gefið utan undir með bráðabirgðalögum Formaður þingflokks frjálslyndra segir ríkisstjórnina hafa gefið Alþingi utan undir þegar hún samþykkti bráðabirgðalög um Viðlagatryggingu Íslands vegna Suðurlandsskjálftans. Hann segir að bregðast verði við sívaxandi áráttu einstakra ráðherra til að beita bráðabirgðalagavaldi. 9.6.2008 12:30 Skjálftahrina farin að reyna á taugar Sunnlendinga Sunnlendingar hrukku enn upp við jarðskjálfta laust fyrir miðnætti og aftur undir morgun. Íbúar á skjálftasvæðinu segja að ástandið sé farið að reyna að taugar þeirra. 9.6.2008 12:28 Ráðherra boðar gangskör í geðheilbrigðismálum Geðheilbrigðismál verða tekin til sérstakrar endurskoðunar þegar starfshópur verður settur á laggirnar í sumar. Munu málefni réttargeðdeildarinnar á Sogni falla undir þá endurskoðun. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í samtali við Vísi. 9.6.2008 12:24 Meismaður hafði slasað tvo fyrir handtöku Yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum telur lögreglumenn ekki hafa beitt of miklu harðræði þegar maður var handtekinn fyrir utan félagsheimilið á Patreksfirði eftir sjómannadagsball þar í bæ í síðustu viku. Hann segir að það hefði verið ábyrgðarhluti að láta manninn ganga lausan þar sem hann hefði verið búinn að slasa tvo menn. 9.6.2008 12:18 Lúðvík sammála Gunnari og Kristjáni Þór Búist er við verulegum samdrætti á tekjum ríkissjóðs eins og spár fjármálaráðuneytinsins gera ráð fyrir. Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar tekur undir með Gunnari Svavarssyni formanni fjárlaganefndar og Kristjáni Þór Júlíussyni varaformanni fjárlaganefndar og segir að fjárlög ,,verði að taka mið af ástandi efnahagsmála hverju sinni." 9.6.2008 12:06 Tönn brotin í dyraverði á Selfossi Tönn brotnaði í munni dyravarðar sem skallaður var á skemmtistaðnum 800 bar á Selfossi aðfaranótt sunnudags. 9.6.2008 11:58 Hvað hefði Hillary getað gert við peningana? Hillary Clinton eyddi svimandi háum fjárhæðum í tilraun sinni til að tryggja sér tilnefningu demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Dagblaðið New York Daily News hefur tekið saman kostnaðinn og gefur henni nokkur dæmi um hvað hún hefði getað gert við peningana annað en að henda þeim á glæ í kosningabaráttu sem tapaðist. 9.6.2008 11:54 Brotist inn í þjónustuhús á Þingvöllum Lögreglan á Selfossi rannsakar nú innbrot í þjónustuhús þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu sem átti sér stað í morgun. 9.6.2008 11:49 Ofbeldisbræður sakfelldir fyrir líkamsárás Tveir bræður hafa í Héraðsdómi Suðurlands verið sakfelldir fyrir að ráðast á annan mann í sameiningu en þeim er ekki gerð refsing vegna þess rannsókn málsins dróst úr hófi fram. 9.6.2008 11:22 Sektaður fyrir að hafa valdið ítrekaðri hneykslan á almannafæri Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 90 þúsund krónur fyrir að hafa sex sinnum valdið hneykslan á almannafæri vegna ölvunar. 9.6.2008 11:05 Gassprenging í námu í Úkraínu - um 35 menn fastir neðanjarðar Gassprenging varð í gær í námu í Úkraínu sem lokaði um 35 manns inni niðri í námunni. Fimm manns slösuðust fyrir utan námuna. Tveimur mönnum hefur þegar verið bjargað en björgunarmenn reyna nú að bjarga hinum mönnunum. Tíminn sem þeir hafa til björgunar er naumur þar sem neðanjarðarvatn mun líklega flæða innan fárra stunda inn í námugöngin. 9.6.2008 10:51 Tíu mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið ölvaður og án ökuréttinda í tvígang. 9.6.2008 10:49 Meisaður eftir sjómannadagsball - myndband Lögreglumaður á Patreksfirði beitti varnarúða eða meis til þess að yfirbuga mann fyrir utan félagsheimili staðarins þegar lokadansleikur sjómannadagsins fór fram í síðustu viku. 9.6.2008 09:44 Sprengdu hluta af stíflu í Kína Kínverskir hermenn sprengdu í gær hluta af stíflu úr grjóti og jarðvegi sem myndaðist í fljóti eftir jarðskjálftann þar í maí. 9.6.2008 09:13 Rannsaka stórt fíkniefnamál á Jótlandi Lögregla á Austur-Jótlandi í Danmörku er að ljúka rannsókn á stóru fíkniefnamáli. Snýst það meðal annars um 40 kílógrömm af amfetamíni sem 26 ára gamall maður var tekinn með. 9.6.2008 08:38 Vilhjálmur: Forysta flokksins kom ekki að ákvörðun minni "Forysta Sjálfstæðisflokksins kom ekki að þessari ákvörðun minni," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson um þá ákvörðun hans að láta af embætti sem oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. 9.6.2008 08:36 Vill að FARC hætti vopnuðum átökum Skæruliðasamtökin FARC í Kólumbíu eiga að hætta vopnuðum átökum og veita föngum sínum frelsi. Þetta segir Hugo Chavez, forseti Venesúela. 9.6.2008 08:19 Stal 150 tonnum af brautarteinum Um 150 tonnum af járnbrautarteinum var stolið nálægt Enköping í Svíþjóð. Sá sem var þar að verki er talinn hafa verið allt að viku dunda sér á staðnum. 9.6.2008 07:56 Fjöldi danskra vændiskvenna hefur tvöfaldast Fjöldi vændiskvenna í Danmörku hefur nær tvöfaldast á fjórum árum. Þetta segir í nýrri skýrslu félagsmálaráðuneytisins þar. 9.6.2008 06:53 Sveitt í tölvuleikjakeppni Um þrjú hundruð ungmenni hafa setið sveitt frá því á föstudag og keppt í tölvuleikjum í Egilshöll. 8.6.2008 20:00 Hestamenn óttast þriðjungs hækkun á heyi Hestamenn óttast að hey muni hækka um allt að þriðjung eftir tæplega tuttugu prósenta hækkun síðasta vetur. Þá bendir ýmislegt til að skortur geti orðið á heyi. 8.6.2008 19:45 Gísli Marteinn gefur ekki upp hvort hann sæki eftir leiðtogastöðu á ný Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill ekkert gefa upp um hvort hann ætli að sækjast eftir því að leiða flokkinn fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 8.6.2008 19:15 Dæmi um "tveir fyrir einn" tilboð í laxveiðiár Dæmi eru um að tveir fyrir einn tilboð bjóðist nú í laxveiðiár. Þetta er nokkuð sem menn muna vart að gerst hafi áður. Talið er að verð á laxveiðileyfum muni fara lækkandi á næstu árum. 8.6.2008 17:40 Borgarstjóri væntir mikils af samstarfinu við Hönnu Birnu Ólafur F. Magnússon borgarstjóri væntir mikils og góðs af komandi samstarfi sínu við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni. 8.6.2008 15:42 Tveir létust í jarðskjálftanum í Grikklandi Tveir menn létu lífið í hörðum jarðskjálfta á Pelópsskaga í Grikklandi í dag. Tuttugu manns slösuðust og enn er verið að leita að fólki í húsarústum. 8.6.2008 20:30 Tvö málverk seld á 25.000 kr. á menningarhátíð Grand rokk Hinu hefðbundna málverkauppboði á menningarhátíð Grand rokk lauk fyrir stundu. Alls voru 12 málverk boðin upp og fóru tvö þeirra á 25.000 kr. 8.6.2008 17:32 Ágæt þáttaka í Kvennahlaupinu í Eyjum Ágæt þáttaka var í Kvennahlaupinu í Vestmannaeyjum í dag. Hlaupið átti að vera í gær en var frestað vegna aftakaveðurs, roks og rigningar. 8.6.2008 17:20 Alvarlegt mótorhjólaslys á Sæbrautinni Alvarlegt mótorhjólaslys varð á Sæbrautinni um miðjan dag í dag. Var ökumaður hjólsins fluttur á slysadeild. 8.6.2008 16:13 Magnús Þór vill auka þorskveiðar en friða loðnuna á móti Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslyndra vill að Íslendingar auki sóknina í þorskinn en friði loðnuna á móti. Magnús ræddi málið á fundi Landsráðs flokksins um helgina og benti á reynsluna frá Barentshafi máli sínu til stuðnings. 8.6.2008 15:26 Vegagerðin hættir við könnun á misnotkun á litaðri olíu Vegagerðin er hætt við frekari athugun á því hvort björgunarsveitarmenn frá Akranesi hafi misnotað heimild sveitarinnar til að nota litaða olíu á björgunarbíla 8.6.2008 14:30 Stór jarðskjálfti skók suðurhluta Grikklands Jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,5 á richter skók suðurhluta Grikklands í dag. Vitað er að einn fórst og nokkrir eru slasaðir. Eitthvað er um að byggingar hafi hrunið. 8.6.2008 14:02 Vísbendingar um tíma fyrir "Stórahvell" Hópur eðlisfræðinga segir að hann hafi fundið vísbendingar um tíma fyrir svokallaðan "Stórahvell" en þá er talið að alheimurinn hafi myndast í gríðarlegri sprengingu. 8.6.2008 13:30 Verulega dregur úr eftirspurn eftir bandarískum pallbílum Verulega hefur dregið úr eftirspurn hér á landi eftir bandarískum pallbílum. Bílasali á Selfossi segir að markaðurinn með slíka bíla sé dapur. 8.6.2008 13:30 Samþykkt að nokkur elstu húsin á Bíldudal verði rifin Húsafriðunarnefnd hefur samþykkt að nokkur elstu húsin á Bíldudal verði rifin vegna gerðar snjóflóðavarnargarðs. Velunnarar húsanna telja að plássið missi þorpsmyndina og verði ekki svipur hjá sjón, ef húsin verða rifin. 8.6.2008 13:00 Tugir þúsunda mótmæltu innflutningi á nautakjöti í S-Kóreu Um fjörtíu þúsund manns mótmæltu í nótt áætlunum stjórnvalda í Suður-Kóreu um að hefja aftur innflutning á nautakjöti frá Bandaríkjunum. 8.6.2008 12:45 Fylgi breska Verkamannaflokksins hefur aldrei mælst minna Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur fylgi breska Verkamannaflokksins aldrei mælst minna í sögunni. Þetta er enn eitt áfallið fyrir Gordon Brown forsætisráðherra sem horfir fram á mikil pólitísk átök innan þingflokksins á miðvikudag. 8.6.2008 11:42 Mokveiði hjá íslensku síldveiðiskipunum við Jan Mayen Íslensk síldveiðiskip eru nú að mokveiða úr Norsk íslenska síldarstofninum við Jan Meyen. 8.6.2008 09:58 Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar klámfenginn barón Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar nú forstjóra af aðalsættum í borginni en hann er sakaður um að hafa reynt að tæla 13 og 14 ára stúlkur til fylgilags við sig. 8.6.2008 09:51 Obama hrósaði Hillary í hástert Barak Obama forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum hrósaði Hillary Clinton í hástert í gærkvöldi eftir að hún lýsti yfir stuðningi við hann í ræðu, sem markaði endann á framboði hennar sjálfrar. 8.6.2008 09:49 Nunnur á hjólaskautum reka vinsælt barnaheimili Nunnur á hjólaskautum reka nú eitt vinsælasta barnaheimilið í borginni Zagreb í Króatíu. 8.6.2008 09:46 Maður vopnaður hníf varð sjö manns að bana út á götu í Tokyo Maður vopnaður hníf varð sjö manns að bana út á götu í Tokyo í gærkvöldi. Ellefu aðrir liggja sárir eftir. 8.6.2008 09:43 Þrír létu lífið í sprengingu í kolanámu í Úkraníu Þrír námamenn létu lífið og 37 er saknað eftir sprengingu í kolanámu í Úkraínu í morgun. 8.6.2008 09:40 Ölvaður ökumaður mundi ekki eftir að hafa ekið bílnum Ölvaður ökumaður ók bíl sínum útaf á Svalbarðstrandarvegi við Akureyri í nótt. Hann hringdi á leigubíl, en vitni var að atvikinu og lét lögreglu vita, sem stöðvaði leigubílinn og handtók farþegan. 8.6.2008 09:38 Einsdæmi að enginn var tekinn fyrir ölvunarakstur í borginni í nótt Engin ökumaður var tekin fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í nótt, sem mun vera einsdæmi aðfararnótt sunnudags. 8.6.2008 09:33 Hanna Birna sátt og þakklát með niðurstöðuna Hanna Birna Kristjánsdóttir nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir að hún sé sátt og þakklát fyrir þá niðurstöðu sem náðist á fundi borgarstjórnarflokksins í dag. 7.6.2008 18:39 Sjá næstu 50 fréttir
Alþingi gefið utan undir með bráðabirgðalögum Formaður þingflokks frjálslyndra segir ríkisstjórnina hafa gefið Alþingi utan undir þegar hún samþykkti bráðabirgðalög um Viðlagatryggingu Íslands vegna Suðurlandsskjálftans. Hann segir að bregðast verði við sívaxandi áráttu einstakra ráðherra til að beita bráðabirgðalagavaldi. 9.6.2008 12:30
Skjálftahrina farin að reyna á taugar Sunnlendinga Sunnlendingar hrukku enn upp við jarðskjálfta laust fyrir miðnætti og aftur undir morgun. Íbúar á skjálftasvæðinu segja að ástandið sé farið að reyna að taugar þeirra. 9.6.2008 12:28
Ráðherra boðar gangskör í geðheilbrigðismálum Geðheilbrigðismál verða tekin til sérstakrar endurskoðunar þegar starfshópur verður settur á laggirnar í sumar. Munu málefni réttargeðdeildarinnar á Sogni falla undir þá endurskoðun. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í samtali við Vísi. 9.6.2008 12:24
Meismaður hafði slasað tvo fyrir handtöku Yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum telur lögreglumenn ekki hafa beitt of miklu harðræði þegar maður var handtekinn fyrir utan félagsheimilið á Patreksfirði eftir sjómannadagsball þar í bæ í síðustu viku. Hann segir að það hefði verið ábyrgðarhluti að láta manninn ganga lausan þar sem hann hefði verið búinn að slasa tvo menn. 9.6.2008 12:18
Lúðvík sammála Gunnari og Kristjáni Þór Búist er við verulegum samdrætti á tekjum ríkissjóðs eins og spár fjármálaráðuneytinsins gera ráð fyrir. Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar tekur undir með Gunnari Svavarssyni formanni fjárlaganefndar og Kristjáni Þór Júlíussyni varaformanni fjárlaganefndar og segir að fjárlög ,,verði að taka mið af ástandi efnahagsmála hverju sinni." 9.6.2008 12:06
Tönn brotin í dyraverði á Selfossi Tönn brotnaði í munni dyravarðar sem skallaður var á skemmtistaðnum 800 bar á Selfossi aðfaranótt sunnudags. 9.6.2008 11:58
Hvað hefði Hillary getað gert við peningana? Hillary Clinton eyddi svimandi háum fjárhæðum í tilraun sinni til að tryggja sér tilnefningu demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Dagblaðið New York Daily News hefur tekið saman kostnaðinn og gefur henni nokkur dæmi um hvað hún hefði getað gert við peningana annað en að henda þeim á glæ í kosningabaráttu sem tapaðist. 9.6.2008 11:54
Brotist inn í þjónustuhús á Þingvöllum Lögreglan á Selfossi rannsakar nú innbrot í þjónustuhús þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu sem átti sér stað í morgun. 9.6.2008 11:49
Ofbeldisbræður sakfelldir fyrir líkamsárás Tveir bræður hafa í Héraðsdómi Suðurlands verið sakfelldir fyrir að ráðast á annan mann í sameiningu en þeim er ekki gerð refsing vegna þess rannsókn málsins dróst úr hófi fram. 9.6.2008 11:22
Sektaður fyrir að hafa valdið ítrekaðri hneykslan á almannafæri Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað karlmann um 90 þúsund krónur fyrir að hafa sex sinnum valdið hneykslan á almannafæri vegna ölvunar. 9.6.2008 11:05
Gassprenging í námu í Úkraínu - um 35 menn fastir neðanjarðar Gassprenging varð í gær í námu í Úkraínu sem lokaði um 35 manns inni niðri í námunni. Fimm manns slösuðust fyrir utan námuna. Tveimur mönnum hefur þegar verið bjargað en björgunarmenn reyna nú að bjarga hinum mönnunum. Tíminn sem þeir hafa til björgunar er naumur þar sem neðanjarðarvatn mun líklega flæða innan fárra stunda inn í námugöngin. 9.6.2008 10:51
Tíu mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið ölvaður og án ökuréttinda í tvígang. 9.6.2008 10:49
Meisaður eftir sjómannadagsball - myndband Lögreglumaður á Patreksfirði beitti varnarúða eða meis til þess að yfirbuga mann fyrir utan félagsheimili staðarins þegar lokadansleikur sjómannadagsins fór fram í síðustu viku. 9.6.2008 09:44
Sprengdu hluta af stíflu í Kína Kínverskir hermenn sprengdu í gær hluta af stíflu úr grjóti og jarðvegi sem myndaðist í fljóti eftir jarðskjálftann þar í maí. 9.6.2008 09:13
Rannsaka stórt fíkniefnamál á Jótlandi Lögregla á Austur-Jótlandi í Danmörku er að ljúka rannsókn á stóru fíkniefnamáli. Snýst það meðal annars um 40 kílógrömm af amfetamíni sem 26 ára gamall maður var tekinn með. 9.6.2008 08:38
Vilhjálmur: Forysta flokksins kom ekki að ákvörðun minni "Forysta Sjálfstæðisflokksins kom ekki að þessari ákvörðun minni," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson um þá ákvörðun hans að láta af embætti sem oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. 9.6.2008 08:36
Vill að FARC hætti vopnuðum átökum Skæruliðasamtökin FARC í Kólumbíu eiga að hætta vopnuðum átökum og veita föngum sínum frelsi. Þetta segir Hugo Chavez, forseti Venesúela. 9.6.2008 08:19
Stal 150 tonnum af brautarteinum Um 150 tonnum af járnbrautarteinum var stolið nálægt Enköping í Svíþjóð. Sá sem var þar að verki er talinn hafa verið allt að viku dunda sér á staðnum. 9.6.2008 07:56
Fjöldi danskra vændiskvenna hefur tvöfaldast Fjöldi vændiskvenna í Danmörku hefur nær tvöfaldast á fjórum árum. Þetta segir í nýrri skýrslu félagsmálaráðuneytisins þar. 9.6.2008 06:53
Sveitt í tölvuleikjakeppni Um þrjú hundruð ungmenni hafa setið sveitt frá því á föstudag og keppt í tölvuleikjum í Egilshöll. 8.6.2008 20:00
Hestamenn óttast þriðjungs hækkun á heyi Hestamenn óttast að hey muni hækka um allt að þriðjung eftir tæplega tuttugu prósenta hækkun síðasta vetur. Þá bendir ýmislegt til að skortur geti orðið á heyi. 8.6.2008 19:45
Gísli Marteinn gefur ekki upp hvort hann sæki eftir leiðtogastöðu á ný Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill ekkert gefa upp um hvort hann ætli að sækjast eftir því að leiða flokkinn fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 8.6.2008 19:15
Dæmi um "tveir fyrir einn" tilboð í laxveiðiár Dæmi eru um að tveir fyrir einn tilboð bjóðist nú í laxveiðiár. Þetta er nokkuð sem menn muna vart að gerst hafi áður. Talið er að verð á laxveiðileyfum muni fara lækkandi á næstu árum. 8.6.2008 17:40
Borgarstjóri væntir mikils af samstarfinu við Hönnu Birnu Ólafur F. Magnússon borgarstjóri væntir mikils og góðs af komandi samstarfi sínu við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni. 8.6.2008 15:42
Tveir létust í jarðskjálftanum í Grikklandi Tveir menn létu lífið í hörðum jarðskjálfta á Pelópsskaga í Grikklandi í dag. Tuttugu manns slösuðust og enn er verið að leita að fólki í húsarústum. 8.6.2008 20:30
Tvö málverk seld á 25.000 kr. á menningarhátíð Grand rokk Hinu hefðbundna málverkauppboði á menningarhátíð Grand rokk lauk fyrir stundu. Alls voru 12 málverk boðin upp og fóru tvö þeirra á 25.000 kr. 8.6.2008 17:32
Ágæt þáttaka í Kvennahlaupinu í Eyjum Ágæt þáttaka var í Kvennahlaupinu í Vestmannaeyjum í dag. Hlaupið átti að vera í gær en var frestað vegna aftakaveðurs, roks og rigningar. 8.6.2008 17:20
Alvarlegt mótorhjólaslys á Sæbrautinni Alvarlegt mótorhjólaslys varð á Sæbrautinni um miðjan dag í dag. Var ökumaður hjólsins fluttur á slysadeild. 8.6.2008 16:13
Magnús Þór vill auka þorskveiðar en friða loðnuna á móti Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslyndra vill að Íslendingar auki sóknina í þorskinn en friði loðnuna á móti. Magnús ræddi málið á fundi Landsráðs flokksins um helgina og benti á reynsluna frá Barentshafi máli sínu til stuðnings. 8.6.2008 15:26
Vegagerðin hættir við könnun á misnotkun á litaðri olíu Vegagerðin er hætt við frekari athugun á því hvort björgunarsveitarmenn frá Akranesi hafi misnotað heimild sveitarinnar til að nota litaða olíu á björgunarbíla 8.6.2008 14:30
Stór jarðskjálfti skók suðurhluta Grikklands Jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,5 á richter skók suðurhluta Grikklands í dag. Vitað er að einn fórst og nokkrir eru slasaðir. Eitthvað er um að byggingar hafi hrunið. 8.6.2008 14:02
Vísbendingar um tíma fyrir "Stórahvell" Hópur eðlisfræðinga segir að hann hafi fundið vísbendingar um tíma fyrir svokallaðan "Stórahvell" en þá er talið að alheimurinn hafi myndast í gríðarlegri sprengingu. 8.6.2008 13:30
Verulega dregur úr eftirspurn eftir bandarískum pallbílum Verulega hefur dregið úr eftirspurn hér á landi eftir bandarískum pallbílum. Bílasali á Selfossi segir að markaðurinn með slíka bíla sé dapur. 8.6.2008 13:30
Samþykkt að nokkur elstu húsin á Bíldudal verði rifin Húsafriðunarnefnd hefur samþykkt að nokkur elstu húsin á Bíldudal verði rifin vegna gerðar snjóflóðavarnargarðs. Velunnarar húsanna telja að plássið missi þorpsmyndina og verði ekki svipur hjá sjón, ef húsin verða rifin. 8.6.2008 13:00
Tugir þúsunda mótmæltu innflutningi á nautakjöti í S-Kóreu Um fjörtíu þúsund manns mótmæltu í nótt áætlunum stjórnvalda í Suður-Kóreu um að hefja aftur innflutning á nautakjöti frá Bandaríkjunum. 8.6.2008 12:45
Fylgi breska Verkamannaflokksins hefur aldrei mælst minna Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur fylgi breska Verkamannaflokksins aldrei mælst minna í sögunni. Þetta er enn eitt áfallið fyrir Gordon Brown forsætisráðherra sem horfir fram á mikil pólitísk átök innan þingflokksins á miðvikudag. 8.6.2008 11:42
Mokveiði hjá íslensku síldveiðiskipunum við Jan Mayen Íslensk síldveiðiskip eru nú að mokveiða úr Norsk íslenska síldarstofninum við Jan Meyen. 8.6.2008 09:58
Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar klámfenginn barón Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar nú forstjóra af aðalsættum í borginni en hann er sakaður um að hafa reynt að tæla 13 og 14 ára stúlkur til fylgilags við sig. 8.6.2008 09:51
Obama hrósaði Hillary í hástert Barak Obama forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum hrósaði Hillary Clinton í hástert í gærkvöldi eftir að hún lýsti yfir stuðningi við hann í ræðu, sem markaði endann á framboði hennar sjálfrar. 8.6.2008 09:49
Nunnur á hjólaskautum reka vinsælt barnaheimili Nunnur á hjólaskautum reka nú eitt vinsælasta barnaheimilið í borginni Zagreb í Króatíu. 8.6.2008 09:46
Maður vopnaður hníf varð sjö manns að bana út á götu í Tokyo Maður vopnaður hníf varð sjö manns að bana út á götu í Tokyo í gærkvöldi. Ellefu aðrir liggja sárir eftir. 8.6.2008 09:43
Þrír létu lífið í sprengingu í kolanámu í Úkraníu Þrír námamenn létu lífið og 37 er saknað eftir sprengingu í kolanámu í Úkraínu í morgun. 8.6.2008 09:40
Ölvaður ökumaður mundi ekki eftir að hafa ekið bílnum Ölvaður ökumaður ók bíl sínum útaf á Svalbarðstrandarvegi við Akureyri í nótt. Hann hringdi á leigubíl, en vitni var að atvikinu og lét lögreglu vita, sem stöðvaði leigubílinn og handtók farþegan. 8.6.2008 09:38
Einsdæmi að enginn var tekinn fyrir ölvunarakstur í borginni í nótt Engin ökumaður var tekin fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í nótt, sem mun vera einsdæmi aðfararnótt sunnudags. 8.6.2008 09:33
Hanna Birna sátt og þakklát með niðurstöðuna Hanna Birna Kristjánsdóttir nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir að hún sé sátt og þakklát fyrir þá niðurstöðu sem náðist á fundi borgarstjórnarflokksins í dag. 7.6.2008 18:39