Guðni: Ekki hægt að greiða sjómönnum bætur Magnús Már Guðmundsson skrifar 9. júní 2008 16:30 Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir seinagang í viðbrögðum við áliti mannréttindanefndar SÞ varðandi kvótakerfið. Hann segir að ófremdarástand hefði skapast ef sjómönnum yrðu greiddar bætur. „Það hefði skapast ófremdarástand ef stjórnvöld hefðu orðalaust opnað veskið og greitt þessum tveimur mönnum stórkostlegar skaðabætur þar sem að sami réttur hefur sjálfsagt verið brotinn á mörgum fleirum," segir Guðni og bætir við:,,álitið snerist um mannréttindi en ekki um peninga." Guðni skorar á ríkisstjórnina að skipa nefnd til að fara yfir málið og hann telur afar brýnt að hún verði skipuð breiðum hópi hagsmunaaðila og fulltrúa allra flokka á Alþingi. Guðni segir að nú liggi fyrir að kerfinu verði að breyta. ,,Það er mikilvægt að stjórnvöld hefji vinnu við að endurskoða fiskveiðistjórnunarkerfið út frá stöðu byggðanna, breyttum tímum, reynslunni á núverandi kerfi og niðurstöðu nefndarinnar." Annars segir Guðni að ríkisstjórnin skapi deilur og átök. ,,Sjávarútvegurinn þarf á því að halda að gengið verði hreint til verks." Guðni segist greina mikinn ágreining á milli stjórnarflokkanna í svarbréfinu. Hann segist hafa gagnrýnt sjávarúvegsráðherra og ríkisstjórnina fyrir að hafa ,,ekkert gert þessa 180 daga sem þau höfðu til að svara og þau geta ekki haft framhaldið eins." Tengdar fréttir Vill hefja endurskoðun á fiskveiðikerfi strax Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis. Af því leyti segist hann vera glaður með bréfið en að endurskoðunarvinnan þurfi að hefjast strax. 9. júní 2008 16:06 Steingrímur segir svarbréf ríkisstjórnarinnar ,,galopið og loðið" Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir svarbréf Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vera ,,næstum því eins aumt og það getur verið." Hann segir flokk sinn gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar ,,harðlega." 9. júní 2008 14:10 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir seinagang í viðbrögðum við áliti mannréttindanefndar SÞ varðandi kvótakerfið. Hann segir að ófremdarástand hefði skapast ef sjómönnum yrðu greiddar bætur. „Það hefði skapast ófremdarástand ef stjórnvöld hefðu orðalaust opnað veskið og greitt þessum tveimur mönnum stórkostlegar skaðabætur þar sem að sami réttur hefur sjálfsagt verið brotinn á mörgum fleirum," segir Guðni og bætir við:,,álitið snerist um mannréttindi en ekki um peninga." Guðni skorar á ríkisstjórnina að skipa nefnd til að fara yfir málið og hann telur afar brýnt að hún verði skipuð breiðum hópi hagsmunaaðila og fulltrúa allra flokka á Alþingi. Guðni segir að nú liggi fyrir að kerfinu verði að breyta. ,,Það er mikilvægt að stjórnvöld hefji vinnu við að endurskoða fiskveiðistjórnunarkerfið út frá stöðu byggðanna, breyttum tímum, reynslunni á núverandi kerfi og niðurstöðu nefndarinnar." Annars segir Guðni að ríkisstjórnin skapi deilur og átök. ,,Sjávarútvegurinn þarf á því að halda að gengið verði hreint til verks." Guðni segist greina mikinn ágreining á milli stjórnarflokkanna í svarbréfinu. Hann segist hafa gagnrýnt sjávarúvegsráðherra og ríkisstjórnina fyrir að hafa ,,ekkert gert þessa 180 daga sem þau höfðu til að svara og þau geta ekki haft framhaldið eins."
Tengdar fréttir Vill hefja endurskoðun á fiskveiðikerfi strax Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis. Af því leyti segist hann vera glaður með bréfið en að endurskoðunarvinnan þurfi að hefjast strax. 9. júní 2008 16:06 Steingrímur segir svarbréf ríkisstjórnarinnar ,,galopið og loðið" Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir svarbréf Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vera ,,næstum því eins aumt og það getur verið." Hann segir flokk sinn gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar ,,harðlega." 9. júní 2008 14:10 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Vill hefja endurskoðun á fiskveiðikerfi strax Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis. Af því leyti segist hann vera glaður með bréfið en að endurskoðunarvinnan þurfi að hefjast strax. 9. júní 2008 16:06
Steingrímur segir svarbréf ríkisstjórnarinnar ,,galopið og loðið" Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir svarbréf Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vera ,,næstum því eins aumt og það getur verið." Hann segir flokk sinn gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar ,,harðlega." 9. júní 2008 14:10