Fleiri fréttir Stal bíl og ók tvær húsalengdir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir bílþjófnað í félagi við annan mann í maí í fyrra. 15.5.2008 14:28 Óska eftir minnisblaði mannauðsstjóra vegna ráðningar Jakobs Í svari borgarstjóra til borgarráðsfulltrúa minnihlutans kemur fram að á fimmta tug starfsmanna borgarinnar séu á hærri launum en nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgarmála. Í svarinu er ekki gerður greinarmunur á starfsmönnum sem þiggja laun samkvæmt gildandi samningum borgarinnar við stéttarfélög og embættismönnum sem þiggja laun samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. 15.5.2008 14:17 Vill leggja niður embætti Ríkislögreglustjóra í núverandi mynd Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að leggja eigi niður embætti Ríkislögreglustjóra í þeirri mynd sem það er núna og leggja aukna fjármuni í grenndarlöggæslu. 15.5.2008 14:09 Kaupir hús ræningja síns Austurríska stúlkan Natascha Kampusch hefur keypt húsið sem var fangelsi hennar í átta ár. 15.5.2008 14:00 Heitt vatn að rúmmáli 5.000 Hallgrímskirkna Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gefa um þessar mundir út bækling með ýmsum fróðleiksmolum og er tilefnið 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi. 15.5.2008 13:49 Gagnrýndi málflutningsaðferðir saksóknara Jakob Möller, verjandi Tryggva Jónssonar í Baugsmálinu, gagnrýndi líkt og verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar málflutningsaðferðir ákæruvaldsins fyrir Hæstarétti. 15.5.2008 13:17 Ólíklegt að jarðhræringar megi rekja til fyllingar Hálslóns Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur, sem fór fyrir rannsóknarleiðangri að Upptyppingum í síðasta mánuði, telur ólíklegt að rekja megi hræringarnar þar til fyllingar Hálslóns. 15.5.2008 13:02 Pósthússtræti lokað vegna veðurs Pósthússtræti verður lokað í dag fyrir bílaumferð við Kirkjustræti. „Lokun á góðviðrisdögum er þáttur í Grænum skrefum í Reykjavík um lifandi og skemmtilega borg,“ segir Gísli Marteinn Baldursson. 15.5.2008 13:02 Ítalir ráðast gegn innflytjendum Ítalska lögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handekið hundruð manna sem grunaðir eru um að vera ólöglegir innflytjendur. 15.5.2008 13:00 Um tíu króna hækkun á eldsneyti á viku Bensín hækkaði enn í verði í gær, nú um þrjár krónur á lítrann. Á einni viku hefur það því hækkað um röskar níu krónur og dísilolían um röskar ellefu krónur. 15.5.2008 12:59 Fyrrverandi miðborgarstjóri bar ábyrgð á fjárreiðum en núverandi ekki Staða framkvæmdastjóra miðborgarmála er ekki að öllu leyti sambærileg við stöðu fyrrverandi miðborgarstjóra eins og borgarstjóri heldur fram. 15.5.2008 12:27 Litháar á Íslandi stofna með sér félag Félag Litháa á Íslandi verður stofnað laugardaginn 17. maí kl. 19, í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Markmið félagsins verður fyrst og fremst að kynna menningu Litháa, vera talsmenn Litháa á Íslandi og bæta ímynd þeirra hérlendis. 15.5.2008 12:01 Engin merki um breytta stefnu Sjálfstæðisflokksins í ESB-málum Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir ekki nein merki um breytingar á stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum eins og staðan sé í dag en það geti breyst. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. 15.5.2008 11:49 Sex karlmenn teknir með fíkniefni í gær Fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Í þeim voru höfð afskipti af sex körlum á þrítugsaldri sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum, ýmist amfetamín eða marijúana. 15.5.2008 11:46 Tala látinna í Kína gæti farið yfir 50 þúsund Kínverska fréttastofan Xinhua sagði í dag að tala látinna í jarðskjálftanum mikla gæti farið yfir 50 þúsund. 15.5.2008 11:35 Jakob Frímann segir sig úr nefndum á vegum borgarinnar Jakob Frímann Magnússon nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgar hefur sagt sig úr menningar- og ferðmálaráði og hverfisráði miðborgar þar sem seta í þeim nefndum er talin geta valdið hagsmunaáreksturm. 15.5.2008 11:29 Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15.5.2008 11:27 Svör borgarstjóra hrekja ekki fyrri fullyrðingar minnihlutans Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur segir að svör borgarstjóra hreki í engu þær fullyrðingar minnihlutans í borginni að ráðning framkvæmdastjóra miðborgar hafi verið pólitísk ráðning á sérkjörum. Þetta kemur fram í sameiginlegri bókun minnihlutans í borgarráði í dag en þar svaraði borgarstjóri fyrir ráðningu Jakobs Frímans Magnússonar í starfið. 15.5.2008 11:26 Reðursafnið öðlast heimsfrægð Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. 15.5.2008 11:10 Ekki á móti því að skoða alla fleti eftirlaunalaga Eftirlaunalögin eru meingölluð og verið er að skoða alla fleti þeirra sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á Alþingi í dag þegar hún var innt eftir því hvort þingmenn Samfylkingarinnar hygust ekki styðja frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, um málið. 15.5.2008 11:10 Heimili formanns ungra frjálslyndra grýtt með eggjum Viðar Helgi Guðjohnsen formaður ungra frjálslyndra var í fasta svefni á heimili sínu um miðja nótt í vikunni þegar eggjabakki fékk að fljúga í framhliðina á húsinu. Viðar rumskaði ekki en bróðir hans vaknaði við eggin og náði bílnúmerinu hjá kösturunum. Viðar hefur átt í útistöðum við félag Anti-rasista undanfarið. 15.5.2008 11:09 Mótmælendur á þingpöllum Um 40 mótmælendur söfnuðust saman á Austurvelli fyrir stundu til að mótmæla háu eldsneytisverði hér á landi. Fremstur í flokki fer Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, en í þetta skiptið eru trukkarnir víðsfjarri. 15.5.2008 10:51 Sólskins Ferrari Ferrari verksmiðjurnar senda í haust frá sér nýja tegund sem fengið hefur nafnið Ferrari California. 15.5.2008 10:45 Nærri fimmtíu starfsmenn borgarinnar á hærri launum en Jakob Vegna umræðna um launagreiðslur hjá Reykjavíkurborg vill borgarstjóri árétta að nálægt 20 starfsmenn borgarinnar hafa yfir kr. 950.000,- í mánaðarlaun. 15.5.2008 10:33 Grundvallarreglur réttlátrar málsmeðferðar brotnar Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sagði grundvallarreglur um réttláta málsmeðferð brotnar í Baugsmálinu og gagnrýndi settan saksóknara fyrir að skila gögnum í málinu seint. 15.5.2008 10:24 Franskir kennararar leggja niður vinnu Franskir kennarar og ýmsir aðrir opinberir starfsmenn lögðu niður vinnu í dag til þess að mótmæla uppsögnum og umbótum sem forsetinn Nicholas Sarkozy hefur boðað. 15.5.2008 09:30 Nærri 17.500 börn í leikskólum landsins Nærri 17.500 börn voru í leikskólum á Íslandi í desember síðastliðnum samkvæmt Hagtíðindum Hagstofu Íslands. 15.5.2008 09:12 Ferðamenn flykkjast á hótel Madeleine McCann Ferðamenn flykkjast nú til Prai da Luz þar sem Madeleine McCann hvarf þann 3. maí á síðasta ári. Fyrirbærið er kallað Morðferðamennska og er töluvert vinsæl í heiminum. 15.5.2008 08:25 Helmingur sjúkratryggðra Bandaríkjamanna er á lyfjum Yfir helmingur þeirra Bandaríkjamanna sem hafa sjúkratryggingu er á lyfjum vegna viðvarandi heilsubrests. 15.5.2008 08:22 Skip á kolmunnaveiðum fann töluvert af síld Skip, sem var á leið á kolmunnaveiðar í nótt, fann töluvert af síld úr Norsk- íslenska stofninum, um það bil 70 sjómílur suð austur af landinu. 15.5.2008 08:02 Lögreglan í eltingarleik í Norðlingaholtinu Það getur komið sér illa ef vegir eru of stuttir í annan endann, eins og ökumaður reyndi í nótt. 15.5.2008 07:57 Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. 15.5.2008 07:28 Ofsaakstur bifhjólamanna á Biskupstungnabraut Lögreglunni á Selfossi bárust þrjár tilkynningar með skömmu millibili í gærkvöldi um ofsaakstur sjö bifhjólamanna niður Biskupstungnabraut. 15.5.2008 07:27 Þjófarnir á Akureyri með ýmis afbrot á samviskunni Mennirnir þrír, sem lögreglan á Akureyri handtók í fyrrinótt eftir snarpa en stutta eftirför, grunaða um þrjú innbort, reyndust við yfirheyrslur í gær hafa ýmis önnur afbrot á samviskunni. 15.5.2008 06:57 Edwards styður Obama John Edwards hefur lýst yfir stuðningi sínum við Barak Obama en Edwards var einn þeirra sem sóttust eftir útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins er forkosningarnar hófust. 15.5.2008 06:55 Kínverjar auka verulega við björgunaraðgerðir sínar Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að auka verulega við björgunaraðgerðir sínar á jarðskjálftasvæðinu í Sichuan héraði. 15.5.2008 06:53 Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. 15.5.2008 06:49 Myrti fimm með exi Austurrískur karlmaður játaði í dag að hafa myrt fimm ættingja sína með exi. Lögreglan í Vínarborg staðfesti þetta síðdegis. 14.5.2008 22:38 Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, vill þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild á næsta kjörtímabili. Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi sjálfstæðismanni í Reykjavík í kvöld. 14.5.2008 22:03 Edwards ætlar að styðja Obama Búist er við því að forsetaframbjóðandinn fyrrverandi John Edwards muni lýsa yfir stuðningi sínum við framboð Barack Obama í kvöld. Gert er ráð fyrir því að Edwards muni opibera stuðning sinn við Obama á kosningafuni í Grand Rapids í Michigan í kvöld. 14.5.2008 21:49 Bjargað eftir 50 klukkustundir Lítilli stúlku var bjargað úr rústum heimavistar sinnar um 50 klukkustundum eftir að hún grófst niður í jarðskjálftanum í Suðvestur Kína á mánudaginn. 14.5.2008 20:58 Frekari uppsagnir ekki fyrirhugaðar Áttatíu og átta starfsmönnum Glitnis hér á landi hefur verið sagt upp störfum. Uppsögnin þýðir að hátt í tíu prósent af öllu starfsfólki fyrirtækisins á Íslandi missa vinnuna. Forstjórinn segir frekari uppsagnir ekki fyrirhugaðar. 14.5.2008 19:15 Kvika á ferð undir Upptyppingum Niðurstöður rannsóknarleiðangurs jarðvísindamanna að Upptyppingum og Álftadalsdyngju í síðasta mánuði staðfesta svo ekki verður um villst að þar undir er kvika á uppleið. 14.5.2008 18:46 Úrskurðaður í þriggja mánaða gæsluvarðhald Háskólakennarinn sem grunaður er um margítrekuð kynferðisbrot gegn börnum, þar með talið sínum eigin, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13 ágúst. Hann mun því sitja í gæsluvarðhaldi í þrjá mánuði til viðbóta við þá tvo sem hann hefur þegar eytt í einangrun. 14.5.2008 18:19 Vegur á Hólmsheiði vegna flugvallar? Umdeildur vegur sem verið er að leggja upp á Hólmsheiði ofan Reykjavíkur er teiknaður sem tengivegur við flugvöll á heiðinni. Ákvörðun um vegarlagninguna var tekin í tíð fyrrverandi meirihluta í borgarstjórn. 14.5.2008 18:54 Sjá næstu 50 fréttir
Stal bíl og ók tvær húsalengdir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir bílþjófnað í félagi við annan mann í maí í fyrra. 15.5.2008 14:28
Óska eftir minnisblaði mannauðsstjóra vegna ráðningar Jakobs Í svari borgarstjóra til borgarráðsfulltrúa minnihlutans kemur fram að á fimmta tug starfsmanna borgarinnar séu á hærri launum en nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgarmála. Í svarinu er ekki gerður greinarmunur á starfsmönnum sem þiggja laun samkvæmt gildandi samningum borgarinnar við stéttarfélög og embættismönnum sem þiggja laun samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. 15.5.2008 14:17
Vill leggja niður embætti Ríkislögreglustjóra í núverandi mynd Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að leggja eigi niður embætti Ríkislögreglustjóra í þeirri mynd sem það er núna og leggja aukna fjármuni í grenndarlöggæslu. 15.5.2008 14:09
Kaupir hús ræningja síns Austurríska stúlkan Natascha Kampusch hefur keypt húsið sem var fangelsi hennar í átta ár. 15.5.2008 14:00
Heitt vatn að rúmmáli 5.000 Hallgrímskirkna Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gefa um þessar mundir út bækling með ýmsum fróðleiksmolum og er tilefnið 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi. 15.5.2008 13:49
Gagnrýndi málflutningsaðferðir saksóknara Jakob Möller, verjandi Tryggva Jónssonar í Baugsmálinu, gagnrýndi líkt og verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar málflutningsaðferðir ákæruvaldsins fyrir Hæstarétti. 15.5.2008 13:17
Ólíklegt að jarðhræringar megi rekja til fyllingar Hálslóns Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur, sem fór fyrir rannsóknarleiðangri að Upptyppingum í síðasta mánuði, telur ólíklegt að rekja megi hræringarnar þar til fyllingar Hálslóns. 15.5.2008 13:02
Pósthússtræti lokað vegna veðurs Pósthússtræti verður lokað í dag fyrir bílaumferð við Kirkjustræti. „Lokun á góðviðrisdögum er þáttur í Grænum skrefum í Reykjavík um lifandi og skemmtilega borg,“ segir Gísli Marteinn Baldursson. 15.5.2008 13:02
Ítalir ráðast gegn innflytjendum Ítalska lögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handekið hundruð manna sem grunaðir eru um að vera ólöglegir innflytjendur. 15.5.2008 13:00
Um tíu króna hækkun á eldsneyti á viku Bensín hækkaði enn í verði í gær, nú um þrjár krónur á lítrann. Á einni viku hefur það því hækkað um röskar níu krónur og dísilolían um röskar ellefu krónur. 15.5.2008 12:59
Fyrrverandi miðborgarstjóri bar ábyrgð á fjárreiðum en núverandi ekki Staða framkvæmdastjóra miðborgarmála er ekki að öllu leyti sambærileg við stöðu fyrrverandi miðborgarstjóra eins og borgarstjóri heldur fram. 15.5.2008 12:27
Litháar á Íslandi stofna með sér félag Félag Litháa á Íslandi verður stofnað laugardaginn 17. maí kl. 19, í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Markmið félagsins verður fyrst og fremst að kynna menningu Litháa, vera talsmenn Litháa á Íslandi og bæta ímynd þeirra hérlendis. 15.5.2008 12:01
Engin merki um breytta stefnu Sjálfstæðisflokksins í ESB-málum Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir ekki nein merki um breytingar á stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum eins og staðan sé í dag en það geti breyst. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. 15.5.2008 11:49
Sex karlmenn teknir með fíkniefni í gær Fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Í þeim voru höfð afskipti af sex körlum á þrítugsaldri sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum, ýmist amfetamín eða marijúana. 15.5.2008 11:46
Tala látinna í Kína gæti farið yfir 50 þúsund Kínverska fréttastofan Xinhua sagði í dag að tala látinna í jarðskjálftanum mikla gæti farið yfir 50 þúsund. 15.5.2008 11:35
Jakob Frímann segir sig úr nefndum á vegum borgarinnar Jakob Frímann Magnússon nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgar hefur sagt sig úr menningar- og ferðmálaráði og hverfisráði miðborgar þar sem seta í þeim nefndum er talin geta valdið hagsmunaáreksturm. 15.5.2008 11:29
Húsi sökkt í Tjörnina í þágu lista Það var sérkennileg sjón sem blasti við vegfarendum við Tjörnina í morgun þegar verið var að sökkva þar húsi. 15.5.2008 11:27
Svör borgarstjóra hrekja ekki fyrri fullyrðingar minnihlutans Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur segir að svör borgarstjóra hreki í engu þær fullyrðingar minnihlutans í borginni að ráðning framkvæmdastjóra miðborgar hafi verið pólitísk ráðning á sérkjörum. Þetta kemur fram í sameiginlegri bókun minnihlutans í borgarráði í dag en þar svaraði borgarstjóri fyrir ráðningu Jakobs Frímans Magnússonar í starfið. 15.5.2008 11:26
Reðursafnið öðlast heimsfrægð Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. 15.5.2008 11:10
Ekki á móti því að skoða alla fleti eftirlaunalaga Eftirlaunalögin eru meingölluð og verið er að skoða alla fleti þeirra sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á Alþingi í dag þegar hún var innt eftir því hvort þingmenn Samfylkingarinnar hygust ekki styðja frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, um málið. 15.5.2008 11:10
Heimili formanns ungra frjálslyndra grýtt með eggjum Viðar Helgi Guðjohnsen formaður ungra frjálslyndra var í fasta svefni á heimili sínu um miðja nótt í vikunni þegar eggjabakki fékk að fljúga í framhliðina á húsinu. Viðar rumskaði ekki en bróðir hans vaknaði við eggin og náði bílnúmerinu hjá kösturunum. Viðar hefur átt í útistöðum við félag Anti-rasista undanfarið. 15.5.2008 11:09
Mótmælendur á þingpöllum Um 40 mótmælendur söfnuðust saman á Austurvelli fyrir stundu til að mótmæla háu eldsneytisverði hér á landi. Fremstur í flokki fer Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, en í þetta skiptið eru trukkarnir víðsfjarri. 15.5.2008 10:51
Sólskins Ferrari Ferrari verksmiðjurnar senda í haust frá sér nýja tegund sem fengið hefur nafnið Ferrari California. 15.5.2008 10:45
Nærri fimmtíu starfsmenn borgarinnar á hærri launum en Jakob Vegna umræðna um launagreiðslur hjá Reykjavíkurborg vill borgarstjóri árétta að nálægt 20 starfsmenn borgarinnar hafa yfir kr. 950.000,- í mánaðarlaun. 15.5.2008 10:33
Grundvallarreglur réttlátrar málsmeðferðar brotnar Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sagði grundvallarreglur um réttláta málsmeðferð brotnar í Baugsmálinu og gagnrýndi settan saksóknara fyrir að skila gögnum í málinu seint. 15.5.2008 10:24
Franskir kennararar leggja niður vinnu Franskir kennarar og ýmsir aðrir opinberir starfsmenn lögðu niður vinnu í dag til þess að mótmæla uppsögnum og umbótum sem forsetinn Nicholas Sarkozy hefur boðað. 15.5.2008 09:30
Nærri 17.500 börn í leikskólum landsins Nærri 17.500 börn voru í leikskólum á Íslandi í desember síðastliðnum samkvæmt Hagtíðindum Hagstofu Íslands. 15.5.2008 09:12
Ferðamenn flykkjast á hótel Madeleine McCann Ferðamenn flykkjast nú til Prai da Luz þar sem Madeleine McCann hvarf þann 3. maí á síðasta ári. Fyrirbærið er kallað Morðferðamennska og er töluvert vinsæl í heiminum. 15.5.2008 08:25
Helmingur sjúkratryggðra Bandaríkjamanna er á lyfjum Yfir helmingur þeirra Bandaríkjamanna sem hafa sjúkratryggingu er á lyfjum vegna viðvarandi heilsubrests. 15.5.2008 08:22
Skip á kolmunnaveiðum fann töluvert af síld Skip, sem var á leið á kolmunnaveiðar í nótt, fann töluvert af síld úr Norsk- íslenska stofninum, um það bil 70 sjómílur suð austur af landinu. 15.5.2008 08:02
Lögreglan í eltingarleik í Norðlingaholtinu Það getur komið sér illa ef vegir eru of stuttir í annan endann, eins og ökumaður reyndi í nótt. 15.5.2008 07:57
Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. 15.5.2008 07:28
Ofsaakstur bifhjólamanna á Biskupstungnabraut Lögreglunni á Selfossi bárust þrjár tilkynningar með skömmu millibili í gærkvöldi um ofsaakstur sjö bifhjólamanna niður Biskupstungnabraut. 15.5.2008 07:27
Þjófarnir á Akureyri með ýmis afbrot á samviskunni Mennirnir þrír, sem lögreglan á Akureyri handtók í fyrrinótt eftir snarpa en stutta eftirför, grunaða um þrjú innbort, reyndust við yfirheyrslur í gær hafa ýmis önnur afbrot á samviskunni. 15.5.2008 06:57
Edwards styður Obama John Edwards hefur lýst yfir stuðningi sínum við Barak Obama en Edwards var einn þeirra sem sóttust eftir útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins er forkosningarnar hófust. 15.5.2008 06:55
Kínverjar auka verulega við björgunaraðgerðir sínar Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að auka verulega við björgunaraðgerðir sínar á jarðskjálftasvæðinu í Sichuan héraði. 15.5.2008 06:53
Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. 15.5.2008 06:49
Myrti fimm með exi Austurrískur karlmaður játaði í dag að hafa myrt fimm ættingja sína með exi. Lögreglan í Vínarborg staðfesti þetta síðdegis. 14.5.2008 22:38
Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, vill þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild á næsta kjörtímabili. Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi sjálfstæðismanni í Reykjavík í kvöld. 14.5.2008 22:03
Edwards ætlar að styðja Obama Búist er við því að forsetaframbjóðandinn fyrrverandi John Edwards muni lýsa yfir stuðningi sínum við framboð Barack Obama í kvöld. Gert er ráð fyrir því að Edwards muni opibera stuðning sinn við Obama á kosningafuni í Grand Rapids í Michigan í kvöld. 14.5.2008 21:49
Bjargað eftir 50 klukkustundir Lítilli stúlku var bjargað úr rústum heimavistar sinnar um 50 klukkustundum eftir að hún grófst niður í jarðskjálftanum í Suðvestur Kína á mánudaginn. 14.5.2008 20:58
Frekari uppsagnir ekki fyrirhugaðar Áttatíu og átta starfsmönnum Glitnis hér á landi hefur verið sagt upp störfum. Uppsögnin þýðir að hátt í tíu prósent af öllu starfsfólki fyrirtækisins á Íslandi missa vinnuna. Forstjórinn segir frekari uppsagnir ekki fyrirhugaðar. 14.5.2008 19:15
Kvika á ferð undir Upptyppingum Niðurstöður rannsóknarleiðangurs jarðvísindamanna að Upptyppingum og Álftadalsdyngju í síðasta mánuði staðfesta svo ekki verður um villst að þar undir er kvika á uppleið. 14.5.2008 18:46
Úrskurðaður í þriggja mánaða gæsluvarðhald Háskólakennarinn sem grunaður er um margítrekuð kynferðisbrot gegn börnum, þar með talið sínum eigin, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13 ágúst. Hann mun því sitja í gæsluvarðhaldi í þrjá mánuði til viðbóta við þá tvo sem hann hefur þegar eytt í einangrun. 14.5.2008 18:19
Vegur á Hólmsheiði vegna flugvallar? Umdeildur vegur sem verið er að leggja upp á Hólmsheiði ofan Reykjavíkur er teiknaður sem tengivegur við flugvöll á heiðinni. Ákvörðun um vegarlagninguna var tekin í tíð fyrrverandi meirihluta í borgarstjórn. 14.5.2008 18:54