Fleiri fréttir Bálskotin á elliheimilinu Grund „Ég varð strax hrifin af honum þegar ég sá hann," segir kona á níræðisaldri um kærasta sinn sem hún kynntist á elliheimilinu Grund. Þau eru óaðskiljanleg í dag. 15.4.2008 20:19 Ekkert óeðlilegt við mun á efnahagsspám Fjármálaráðherra segir ekkert óeðlilegt við verulegan mun á efnahagsspám fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans. 15.4.2008 20:15 Segja borgarstjóra liggja flatan fyrir auðmönnum Hallargarðurinn er í eigu almennings og borgaryfirvöld eiga að hafa fullan og óskoraðan rétt til að sinna honum eins og öðrum opnum svæðum borgarinnar án íhlutunar einkaaðila. 15.4.2008 19:50 Sextíu og fimm ár síðan að gettó reis í Varsjá Þess hefur verið minnst í dag að 65 ár eru síðan að gettó reis í Varsjá. Aðalathöfnin var haldin við minnismerki þar sem minnst var hundruða gyðinga sem risu upp gegn tilraunum Þjóðverja til þess að ráða niðurlögum gettósins. 15.4.2008 19:18 Kennslustofur eins og vígvellir Kennslustofur grunnskólanna eru oft á tíðum eins og vígvellir og kennarar flosna upp úr störfum sínum vegna vanlíðunar. 15.4.2008 19:06 Fengu fíkniefnahund að gjöf Síðastliðinn fimmtudag fékk lögreglan í Vestmannaeyjum fíkniefnahundinn Lunu formlega að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgarfelli. 15.4.2008 18:39 Gola er komin í leitirnar Hundurinn Gola er komin í leitirnar og dvelur nú í góðu yfirlæti á dýraspítala. Hún týndist í dag eftir að keyrt var á hana á Hafnarfjarðarveginum. Eigendur hennar sögðu hana vera mikið slasaða og höfðu miklar áhyggjur af henni. 15.4.2008 17:27 Vilja fallbyssu á Skagaströnd fyrir tyllidaga Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja áhugahóp um hálfa milljón króna til þess að kaupa fallbyssu frá Danmörku. 15.4.2008 17:17 Halli HA enn óleystur samkvæmt Ríkisendurskoðun Halli á rekstri Háskólans á Akureyri hefur ekkert minnkað á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga í fyrra. 15.4.2008 17:10 Viðskotaillir ríkisstarfsmenn í stuttbuxum Opinberum starfsmönnum í Serbíu er legið á hálsi fyrir að vera heldur fornir í skapi í samskiptum við samborgara sína en að auki þykir klæðaburður þeirra oft nokkuð óformlegur miðað við þann starfa sem þeir rækja. 15.4.2008 16:53 Flóttamaður vann mál gegn ríkinu Tæplega þrítugur karlmaður, Mamadou Daillo, vann í dag mál sem hann höfðaði gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu. Maðurinn er frá Máritaníu og kom hingað til lands frá Amsterdam árið 2004. 15.4.2008 16:49 Hart tekist á í borgarstjórn um Fríkirkjuveg 11 Í borgarstjórn Reykjavíkur var í dag tekist á um söluna á Fríkirkjuvegi 11. Borgarfulltrúar VG lýstu þeirri skoðun sinni að hætta eigi við fyrirhugaða sölu á húsinu til Björgólfs Thors Björgólfssonar. Þeir minntu á afstöðu Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra sem stóð gegn sölunni á sínum tíma og undruðust að hann væri búinn að skipta um skoðun. 15.4.2008 16:39 Vilja aðgerðir strax til að vernda kaupmátt Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands segir að grípa þurfi tafarlaust til aðgerða til vernda kaupmátt launafólks. 15.4.2008 16:37 Kompás í kvöld: LUKOIL á bak við olíuhreinsistöð Rússneskir sérfræðingar í olíuiðnaði sem Kompás ræðir við í þættinum í kvöld telja líklegast að risaolíufyrirtækið LUKOIL tengist áformum um að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. 15.4.2008 16:33 Flutningabíll sat fastur undir göngubrú Flutningabifreið með byggingarkrana á palli keyrði undir göngubrú við Reykjanesbraut um þrjú leytið í dag. Sat bíllinn þar fastur í nokkra stund. 15.4.2008 16:31 Verkfallið í Zimbabwe fór út um þúfur Allsherjarverkfall sem stjórnarandstaðan í Zimbabwe hvatti til fór út um þúfur í dag. 15.4.2008 16:29 Plank í gæsluvarðhaldi til 6. maí Premyslaw Plank, sem grunaður um aðild að manndrápi og er eftirlýstur í heimalandi sínu, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 6. maí í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15.4.2008 16:25 Sett ráðuneytisstjóri tímabundið Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum til 1. ágúst 2008 vegna veikinda. 15.4.2008 16:14 Höfundur Lonely Planet játar ritstuld og uppspuna Höfundur 12 bóka eða bókarhluta úr ritröðinni Lonely Planet hefur viðurkennt að hann hafi stolið textanum sem hann birti sem sinn í bókunum auk þess sem stórir hlutar hans séu hreinn uppspuni. 15.4.2008 15:56 Ríkisendurskoðun ráðalaus frammi fyrir framúrkeyrslu stofnana Fjórðungur liða á fjárlögum var með halla í árslok 2007 samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga í fyrra og ársáætlanir ársins 2008. 15.4.2008 15:39 Matur er mannsins megin Matarsjúkdómar og hættur tengdar þeim er einn þeirra málaflokka sem krufnir verða til mergjar á ráðstefnunni Matur, öryggi og heilsa sem Matís og Matvælastofnun standa sameiginlega að á Hótel Hilton Nordica á morgun. 15.4.2008 15:27 Tilbúinn að ræða flutning lögreglu á Höfn yfir í Suðurkjördæmi Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er tilbúinn að ræða þá hugmynd að lögreglan á Höfn í Hornafirði verði fremur hluti af lögregluliði Suðurlands en Austurlands ef það er vilji heimamanna og lögreglu að tengjast lögreglustjóra innan sama kjördæmis. Þetta kemur fram í svari hans við fyrirspurn Bjarna Harðarsonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um löggæslu á Austurlandi. 15.4.2008 15:26 Saksóknari í Póllandi segist hafa sannanir fyrir sekt Plank Fulltrúi saksóknara í Bydgoszcz í Póllandi segist hafa órækar sannanir fyrir því Premyslaw Plank sé sekur um hrottalegt morð sem framið var í borg síðasta sumar. 15.4.2008 15:15 Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. 15.4.2008 15:14 18 mánuðir fyrir að rjúfa endurkomubann 28 ára gamall Lithái var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann sem Útlendingastofnun setti hann í árið 2006. 15.4.2008 15:00 Tugir látnir í flugslysi í Kongó Sextíu hið minnsta eru látnir eftir að Boeing 727 farþegaflugvél hrapaði á markaðssvæði í Afríkuríkinu Austur-Kongó í dag. 15.4.2008 14:55 Tíðinda að vænta í skattlagningu á eldsneyti á næstunni Tíðinda er að vænta í tillögum nefndar fjármálaráðherra sem skipuð var til þess að endurskoða skattlagningu hins opinbera á olíu og bensín. Þetta kom fram í máli Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 15.4.2008 14:35 Þessir taka oftast framúr Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega. 15.4.2008 14:15 Kompás í kvöld: Sömu aðilar og fyrir tíu árum Fyrir áratug, í tíð Finns Ingólfsonar þáverandi iðnaðarráðherra, var kannaður möguleiki á því að reisa hér olíuhreinsistöð. Aðallega var horft til Reyðarfjarðar en áformunum var ýtt útaf borðinu þegar ákveðið var að einbeita sér að áliðju og stórvirkjun. 15.4.2008 14:00 Enginn ágreiningur um að auka gjaldeyrisforða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir undirbúning hafinn að því að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans en niðurstaða sé ekki fengin í það mál. Ráðherra segir ekki ágreining um málið við Seðlabankann en spurning sé hvenær og hvernig forðinn verði aukinn. 15.4.2008 13:54 Að minnsta kosti 1200 teknir af lífi á síðasta ári Að minnsta kosti 1.200 einstaklingar voru teknir af lífi árið 2007 og ríkisvaldið tekur marga aðra til viðbótar af lífi með leynd í löndum eins og Kína, Mongólíu og Víetnam. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandsdeild Amnesty International. 15.4.2008 13:47 Brýnt að tryggja aðgengi banka að ódýru lánsfé Fjármálaráðuneytið segir í nýrri þjóðhagsspá sinni til næstu fimm ára að brýnt sé að Seðlabankinn, hið opinbera og bankarnir sjálfir stígi nauðsynleg skref til að tryggja að kostnaður við fjármögnun erlendis frá endurspegli betur stöðu íslenskra fjármálafyrirækja og hagkerfisins í heild. 15.4.2008 13:32 Bentley boðar sparneytni en sama afl Evrópusambandið vill að útblástur bíla á koltvísýrlingi verði minnkaður úr 160 grömmum á kílómetra niður í 120 grömm fyrir árið 2012. 15.4.2008 13:28 Berlusconi lofar að taka til í Napólí Silvio Berlusconi, verðandi forsætisráðherra Ítalíu, segist munu taka til hendinni í Napólí þar sem ruslahaugar hafa safnast upp á götum. Þá ætlar hann einnig að koma ítalska flugfélaginu Alitalia til bjargar. 15.4.2008 13:17 Klifraði upp 45 hæða hús vegna loftlagsbreytinga Alain Robert hefur hlotið viðurnefnið "franski köngulóarmaðurinn" og í morgun sannaði hann að það væri réttnefni með því að klifra 45 hæða hótel í Hong Kong. 15.4.2008 13:00 Alþjóðleg matvælakreppa að verða að neyðarástandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að alþjóðleg matvælakreppa sé nú að verða að neyðarástandi. 15.4.2008 12:30 Telur að undirskrift bróður á erfðaskrá hafi verið fölsuð Maður á Akureyri telur sig hafa orðið af stórfé þar sem undirskrift á erfðaskrá bróður hans hafi verið fölsuð. Líknarfélög missa vænan spón úr aski sínum ef þetta reynist rétt. 15.4.2008 12:26 Trúaði trúbadorinn hýsti bæði morðingja og flóttamann Pólverjarnir Slawomir Sikora, sem myrti tvo mafíósa í Póllandi, og Premyslaw Plank sem sjálfur er grunaður um að vera mafíósi og handtekinn var í gær grunaður um óupplýst í Póllandi voru þar til nýlega báðir leigjendur hjá Guðlaugi Laufdal athafnamanni. 15.4.2008 12:16 Segja röngum verðmerkingum stríð á hendur Röngum verðmerkingum í verslunum verður sagt stríð á hendur. Neytendasamtökin segja alltof algengt að verðupplýsingar í verslunum séu rangar og að verð í hillu sé annnað en verð við kassa. 15.4.2008 12:13 Ákæra í átta liðum Sælgætisþjófnaður, ræktun kannabisplantna, ítrekaður akstur undir áhrifum fíkniefna og tilraun til að smygla fíkniefnum inn í fangelsið í Kópavogi er meðal þess sem tæplega fertugum karlmanni er gefið að sök í ákæru sem þingfest var í gær við Héraðsdóm Reykjavíkur. 15.4.2008 12:07 Sjötíu þúsund bílar á þremur árum Það lætur nærri að 70 þúsund bílar hafi verið fluttir inn til landsins á árunum 2005-2007 og nýjum íbúðum fjölgaði um 10.300 á sama tíma. Hins vegar fjölgaði landsmönnum um tæplega 20 þúsund manns á sama tímabili. 15.4.2008 12:04 Fullkomni bæjarstjórinn í fangelsi Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. 15.4.2008 11:37 Hluti Fífuhvammsvegar lokaður í tvær nætur vegna framkvæmda Fífuhvammsvegur milli Dalvegar og Reykjanesbrautar verður lokaður frá klukkan 19 í kvöld og fram til klukkan níu í fyrramálið vegna steypuvinnu við brú. Sama á við annað kvöld samkvæmt verktakanum sem vinnur að verkinu. 15.4.2008 11:13 Kínverjar æfir út í CNN Kínverjar hafa krafist afsökunarbeiðni frá sjónvarpsstöðinni CNN eftir að álitsgjafi stöðvarinnar kallaði þá skúrka og skransala. 15.4.2008 11:09 Segir eftirlaunafrumvarpið ekki þurfa slímsetu í þingnefnd Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, segir að eftirlaunafrumvarp Valgerðar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, þurfi ekki neina slímsetu í þingnefnd. 15.4.2008 10:42 Sjá næstu 50 fréttir
Bálskotin á elliheimilinu Grund „Ég varð strax hrifin af honum þegar ég sá hann," segir kona á níræðisaldri um kærasta sinn sem hún kynntist á elliheimilinu Grund. Þau eru óaðskiljanleg í dag. 15.4.2008 20:19
Ekkert óeðlilegt við mun á efnahagsspám Fjármálaráðherra segir ekkert óeðlilegt við verulegan mun á efnahagsspám fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans. 15.4.2008 20:15
Segja borgarstjóra liggja flatan fyrir auðmönnum Hallargarðurinn er í eigu almennings og borgaryfirvöld eiga að hafa fullan og óskoraðan rétt til að sinna honum eins og öðrum opnum svæðum borgarinnar án íhlutunar einkaaðila. 15.4.2008 19:50
Sextíu og fimm ár síðan að gettó reis í Varsjá Þess hefur verið minnst í dag að 65 ár eru síðan að gettó reis í Varsjá. Aðalathöfnin var haldin við minnismerki þar sem minnst var hundruða gyðinga sem risu upp gegn tilraunum Þjóðverja til þess að ráða niðurlögum gettósins. 15.4.2008 19:18
Kennslustofur eins og vígvellir Kennslustofur grunnskólanna eru oft á tíðum eins og vígvellir og kennarar flosna upp úr störfum sínum vegna vanlíðunar. 15.4.2008 19:06
Fengu fíkniefnahund að gjöf Síðastliðinn fimmtudag fékk lögreglan í Vestmannaeyjum fíkniefnahundinn Lunu formlega að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgarfelli. 15.4.2008 18:39
Gola er komin í leitirnar Hundurinn Gola er komin í leitirnar og dvelur nú í góðu yfirlæti á dýraspítala. Hún týndist í dag eftir að keyrt var á hana á Hafnarfjarðarveginum. Eigendur hennar sögðu hana vera mikið slasaða og höfðu miklar áhyggjur af henni. 15.4.2008 17:27
Vilja fallbyssu á Skagaströnd fyrir tyllidaga Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja áhugahóp um hálfa milljón króna til þess að kaupa fallbyssu frá Danmörku. 15.4.2008 17:17
Halli HA enn óleystur samkvæmt Ríkisendurskoðun Halli á rekstri Háskólans á Akureyri hefur ekkert minnkað á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga í fyrra. 15.4.2008 17:10
Viðskotaillir ríkisstarfsmenn í stuttbuxum Opinberum starfsmönnum í Serbíu er legið á hálsi fyrir að vera heldur fornir í skapi í samskiptum við samborgara sína en að auki þykir klæðaburður þeirra oft nokkuð óformlegur miðað við þann starfa sem þeir rækja. 15.4.2008 16:53
Flóttamaður vann mál gegn ríkinu Tæplega þrítugur karlmaður, Mamadou Daillo, vann í dag mál sem hann höfðaði gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu. Maðurinn er frá Máritaníu og kom hingað til lands frá Amsterdam árið 2004. 15.4.2008 16:49
Hart tekist á í borgarstjórn um Fríkirkjuveg 11 Í borgarstjórn Reykjavíkur var í dag tekist á um söluna á Fríkirkjuvegi 11. Borgarfulltrúar VG lýstu þeirri skoðun sinni að hætta eigi við fyrirhugaða sölu á húsinu til Björgólfs Thors Björgólfssonar. Þeir minntu á afstöðu Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra sem stóð gegn sölunni á sínum tíma og undruðust að hann væri búinn að skipta um skoðun. 15.4.2008 16:39
Vilja aðgerðir strax til að vernda kaupmátt Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands segir að grípa þurfi tafarlaust til aðgerða til vernda kaupmátt launafólks. 15.4.2008 16:37
Kompás í kvöld: LUKOIL á bak við olíuhreinsistöð Rússneskir sérfræðingar í olíuiðnaði sem Kompás ræðir við í þættinum í kvöld telja líklegast að risaolíufyrirtækið LUKOIL tengist áformum um að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. 15.4.2008 16:33
Flutningabíll sat fastur undir göngubrú Flutningabifreið með byggingarkrana á palli keyrði undir göngubrú við Reykjanesbraut um þrjú leytið í dag. Sat bíllinn þar fastur í nokkra stund. 15.4.2008 16:31
Verkfallið í Zimbabwe fór út um þúfur Allsherjarverkfall sem stjórnarandstaðan í Zimbabwe hvatti til fór út um þúfur í dag. 15.4.2008 16:29
Plank í gæsluvarðhaldi til 6. maí Premyslaw Plank, sem grunaður um aðild að manndrápi og er eftirlýstur í heimalandi sínu, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 6. maí í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15.4.2008 16:25
Sett ráðuneytisstjóri tímabundið Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum til 1. ágúst 2008 vegna veikinda. 15.4.2008 16:14
Höfundur Lonely Planet játar ritstuld og uppspuna Höfundur 12 bóka eða bókarhluta úr ritröðinni Lonely Planet hefur viðurkennt að hann hafi stolið textanum sem hann birti sem sinn í bókunum auk þess sem stórir hlutar hans séu hreinn uppspuni. 15.4.2008 15:56
Ríkisendurskoðun ráðalaus frammi fyrir framúrkeyrslu stofnana Fjórðungur liða á fjárlögum var með halla í árslok 2007 samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga í fyrra og ársáætlanir ársins 2008. 15.4.2008 15:39
Matur er mannsins megin Matarsjúkdómar og hættur tengdar þeim er einn þeirra málaflokka sem krufnir verða til mergjar á ráðstefnunni Matur, öryggi og heilsa sem Matís og Matvælastofnun standa sameiginlega að á Hótel Hilton Nordica á morgun. 15.4.2008 15:27
Tilbúinn að ræða flutning lögreglu á Höfn yfir í Suðurkjördæmi Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er tilbúinn að ræða þá hugmynd að lögreglan á Höfn í Hornafirði verði fremur hluti af lögregluliði Suðurlands en Austurlands ef það er vilji heimamanna og lögreglu að tengjast lögreglustjóra innan sama kjördæmis. Þetta kemur fram í svari hans við fyrirspurn Bjarna Harðarsonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um löggæslu á Austurlandi. 15.4.2008 15:26
Saksóknari í Póllandi segist hafa sannanir fyrir sekt Plank Fulltrúi saksóknara í Bydgoszcz í Póllandi segist hafa órækar sannanir fyrir því Premyslaw Plank sé sekur um hrottalegt morð sem framið var í borg síðasta sumar. 15.4.2008 15:15
Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. 15.4.2008 15:14
18 mánuðir fyrir að rjúfa endurkomubann 28 ára gamall Lithái var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann sem Útlendingastofnun setti hann í árið 2006. 15.4.2008 15:00
Tugir látnir í flugslysi í Kongó Sextíu hið minnsta eru látnir eftir að Boeing 727 farþegaflugvél hrapaði á markaðssvæði í Afríkuríkinu Austur-Kongó í dag. 15.4.2008 14:55
Tíðinda að vænta í skattlagningu á eldsneyti á næstunni Tíðinda er að vænta í tillögum nefndar fjármálaráðherra sem skipuð var til þess að endurskoða skattlagningu hins opinbera á olíu og bensín. Þetta kom fram í máli Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 15.4.2008 14:35
Þessir taka oftast framúr Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega. 15.4.2008 14:15
Kompás í kvöld: Sömu aðilar og fyrir tíu árum Fyrir áratug, í tíð Finns Ingólfsonar þáverandi iðnaðarráðherra, var kannaður möguleiki á því að reisa hér olíuhreinsistöð. Aðallega var horft til Reyðarfjarðar en áformunum var ýtt útaf borðinu þegar ákveðið var að einbeita sér að áliðju og stórvirkjun. 15.4.2008 14:00
Enginn ágreiningur um að auka gjaldeyrisforða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir undirbúning hafinn að því að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans en niðurstaða sé ekki fengin í það mál. Ráðherra segir ekki ágreining um málið við Seðlabankann en spurning sé hvenær og hvernig forðinn verði aukinn. 15.4.2008 13:54
Að minnsta kosti 1200 teknir af lífi á síðasta ári Að minnsta kosti 1.200 einstaklingar voru teknir af lífi árið 2007 og ríkisvaldið tekur marga aðra til viðbótar af lífi með leynd í löndum eins og Kína, Mongólíu og Víetnam. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandsdeild Amnesty International. 15.4.2008 13:47
Brýnt að tryggja aðgengi banka að ódýru lánsfé Fjármálaráðuneytið segir í nýrri þjóðhagsspá sinni til næstu fimm ára að brýnt sé að Seðlabankinn, hið opinbera og bankarnir sjálfir stígi nauðsynleg skref til að tryggja að kostnaður við fjármögnun erlendis frá endurspegli betur stöðu íslenskra fjármálafyrirækja og hagkerfisins í heild. 15.4.2008 13:32
Bentley boðar sparneytni en sama afl Evrópusambandið vill að útblástur bíla á koltvísýrlingi verði minnkaður úr 160 grömmum á kílómetra niður í 120 grömm fyrir árið 2012. 15.4.2008 13:28
Berlusconi lofar að taka til í Napólí Silvio Berlusconi, verðandi forsætisráðherra Ítalíu, segist munu taka til hendinni í Napólí þar sem ruslahaugar hafa safnast upp á götum. Þá ætlar hann einnig að koma ítalska flugfélaginu Alitalia til bjargar. 15.4.2008 13:17
Klifraði upp 45 hæða hús vegna loftlagsbreytinga Alain Robert hefur hlotið viðurnefnið "franski köngulóarmaðurinn" og í morgun sannaði hann að það væri réttnefni með því að klifra 45 hæða hótel í Hong Kong. 15.4.2008 13:00
Alþjóðleg matvælakreppa að verða að neyðarástandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að alþjóðleg matvælakreppa sé nú að verða að neyðarástandi. 15.4.2008 12:30
Telur að undirskrift bróður á erfðaskrá hafi verið fölsuð Maður á Akureyri telur sig hafa orðið af stórfé þar sem undirskrift á erfðaskrá bróður hans hafi verið fölsuð. Líknarfélög missa vænan spón úr aski sínum ef þetta reynist rétt. 15.4.2008 12:26
Trúaði trúbadorinn hýsti bæði morðingja og flóttamann Pólverjarnir Slawomir Sikora, sem myrti tvo mafíósa í Póllandi, og Premyslaw Plank sem sjálfur er grunaður um að vera mafíósi og handtekinn var í gær grunaður um óupplýst í Póllandi voru þar til nýlega báðir leigjendur hjá Guðlaugi Laufdal athafnamanni. 15.4.2008 12:16
Segja röngum verðmerkingum stríð á hendur Röngum verðmerkingum í verslunum verður sagt stríð á hendur. Neytendasamtökin segja alltof algengt að verðupplýsingar í verslunum séu rangar og að verð í hillu sé annnað en verð við kassa. 15.4.2008 12:13
Ákæra í átta liðum Sælgætisþjófnaður, ræktun kannabisplantna, ítrekaður akstur undir áhrifum fíkniefna og tilraun til að smygla fíkniefnum inn í fangelsið í Kópavogi er meðal þess sem tæplega fertugum karlmanni er gefið að sök í ákæru sem þingfest var í gær við Héraðsdóm Reykjavíkur. 15.4.2008 12:07
Sjötíu þúsund bílar á þremur árum Það lætur nærri að 70 þúsund bílar hafi verið fluttir inn til landsins á árunum 2005-2007 og nýjum íbúðum fjölgaði um 10.300 á sama tíma. Hins vegar fjölgaði landsmönnum um tæplega 20 þúsund manns á sama tímabili. 15.4.2008 12:04
Fullkomni bæjarstjórinn í fangelsi Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. 15.4.2008 11:37
Hluti Fífuhvammsvegar lokaður í tvær nætur vegna framkvæmda Fífuhvammsvegur milli Dalvegar og Reykjanesbrautar verður lokaður frá klukkan 19 í kvöld og fram til klukkan níu í fyrramálið vegna steypuvinnu við brú. Sama á við annað kvöld samkvæmt verktakanum sem vinnur að verkinu. 15.4.2008 11:13
Kínverjar æfir út í CNN Kínverjar hafa krafist afsökunarbeiðni frá sjónvarpsstöðinni CNN eftir að álitsgjafi stöðvarinnar kallaði þá skúrka og skransala. 15.4.2008 11:09
Segir eftirlaunafrumvarpið ekki þurfa slímsetu í þingnefnd Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, segir að eftirlaunafrumvarp Valgerðar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, þurfi ekki neina slímsetu í þingnefnd. 15.4.2008 10:42