Fleiri fréttir Gaf Landspítalanum fimm milljónir til tækjakaupa Forsvarsmenn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands afhentu í morgun forstjóra Landspítalans fimm milljónir króna að gjöf til þess að kaupa tæki sem tengjast meðferð alvarlegra brunaáverka á börnum. 24.10.2007 13:57 Lögregla í Stuttgart eltist við strokuhumra Lögregla í Stuttgart þurfti að eltast við óvenjulegan hóp strokufanga um helgina þegar hópur humra slapp úr asískri matvöruverslun í borginni. Undandi vegfarandi hafði samband við lögreglu þegar hann sá humrana á rölti niður götuna. Humrarnir sluppu með því að troða sér gegnum glufu á búrinu sínu, og komust út á götu gegnum hálf opnar búðardyrnar. 24.10.2007 13:35 Hyggst ræða við nýjan ráðherra um kúakyn Formaður Nautgriparæktarfélags Íslands, sem vann að því fyrir nokkrum árum að fá að flytja inn erfðaefni fyrir nýtt kúakyn, býst við því að leita hófanna hjá nýjum landbúnaðarráðherra um möguleikann á innflutningi. 24.10.2007 13:18 Verðlaunahafar Eddunnar 2005 Dagur Kári var sigurvegari Edduverðlaunanna árið 2005. Mynd hans Voksne mennesker hlaut fjögur verðlaun. Verðlaunahafar hátíðarinnar fyrir tveimur árum voru: 24.10.2007 13:15 Vill banna kaup á kynlífsþjónustu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri Grænna, mun í næstu viku leggja fram frumvarp um siðareglur fyrir opinbera starfsmenn í vinnuferðum erlendis. Í þeim verður lagt blátt bann við því aðp opinberir starfsmenn kaupi sér kynlífsþjónustu hvers konar. 24.10.2007 13:06 Rætt um að einkavæða sundlaugarrekstur í Kópavogi Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogsbæjar hefur nú til umfjöllunar erindi frá fyrirtækinu Rækt ehf, um að það taki að sér rekstur Sundlaugar Kópavogs. Í samtali við Vísi segir Gunnar Birgisson bæjarstjóri að sér lítist bara vel á hugmyndina við fyrstu sýn þó hann hafi ekki kynnt sér hana til hlítar. 24.10.2007 12:58 Vinsælasti sjónvarpsþátturinn 2007 Þau nýmæli verða á Edduhátíðinni í ár að almenningur velur fimm vinsælustu sjónvarpsþættina með netkosningu á Vísi. Vinnigshafinn verður síðan valinn með símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunanna stendur. Kosningin hefst á Vísi næstkomandi þriðjudag. 24.10.2007 12:29 Miklir möguleikar í þorskeldi á Vestfjörðum Bæjarstjórinn á Ísafirði telur mikla möguleika í þorskeldi á Vestfjörðum enda falli sú grein vel að þeirri þekkingu sem er til staðar á svæðinu. Vestfirðingar ætla að blása til sóknar í atvinnumálum með nýsköpun að vopni. 24.10.2007 12:08 Þykja hafa sloppið ótrúlega vel í ofsahraðaslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu hafa sloppið lítið meidd og ekki hafa skaðað aðra þegar bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á ofsahraða á Kringlumýrarbrautinni seint í gærkvöldi. 24.10.2007 11:58 Verðlaunahafar Eddunnar 2006 Mýrin, Kvikmynd Baltasar Kormáks, var sigurstranglegust á Edduverðlaununum árið 2006. Myndin hlaut fimm verðlaun. Mynd Ragnars Bragasonar, Börn, var framlag Íslands til Óskarsverðlauna, en verðlaunin skiptust svona: 24.10.2007 11:51 Stimpil- og vörugjöld burt á næstu mánuðum Stimpil- vörugjöld verða lögð niður á næstu mánuðum og lagafrumvarp um greiðsluaðlögun lagt fram á yfirstandandi þingi að sögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra sem í morgun kynnti heildarstefnumótun á sviði neytendamála sem hann hyggst hrinda af stað. 24.10.2007 11:41 Föngum sleppt til að berjast við eldana Slökkviliðsmenn sem berjast við skógareldana í Suður-Kaliforníu hafa fengið hjálp úr ýmsum áttum, meðal annars hefur föngum verið sleppt úr fangelsum í Kaliforníu, hjálp hefur borist frá Mexíkó auk annarra fylkja Bandaríkjanna. 24.10.2007 11:32 Jóhanna fer víða á kvennafrídegi 24.10.2007 11:31 Megum veiða 203.000 tonn af kolmunna Á fundi strandríkja um stjórnun kolmunnaveiða, sem lauk í Lundúnum í gær, náðist samkomulag um að heildaraflamark verði 1.250.000 tonn árið 2008. Samkvæmt samkomulaginu verður íslenskum skipum heimilað að veiða 202.836 tonn. 24.10.2007 11:21 Síld brædd í Bolungarvík í fyrsta skipti í tvö ár Hákon EA liggur nú við bryggju í Bolungarvík en til stendur að bræða 350 til 400 tonn af síldarafskurði í bænum. Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 2005 sem síld kemur að landi í Bolungarvík. 24.10.2007 11:20 Þingkosningar í Danmörku 13. nóvember Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til þingkosninga í landinu þann 13. nóvember í ræðu á danska þinginu fyrir stundu. Sagðist hann þegar hafa greint Margéti Danadrottningu frá því. 24.10.2007 11:17 Hollensku götunafni breytt vegna Viagra Yfirvöld í hollenska bænum Breda hafa ákveðið að breyta nafni nýrrar götu sem átti að heita St. Fiacrius court eftir að fólk fór að kalla götuna Viagra court. 24.10.2007 11:05 Vísaði frá máli um rekstur álbræðslu í Straumsvík Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli eigenda Óttarstaða vegna álversins í Straumsvík. Jörðin er í nágrenni við álverið og vildu eigendur hennar að dómurinn úrskurðaði að óheimilt væri að reka álbræðslu í Straumsvík vegna gastegunda og reyks sem takmarkaði not landeigenda af jörðinni. 24.10.2007 10:47 Boðað til kosninga á næstu vikum Ráðherrar í ríkisstjórn Danmerkur hafa staðfest við danska fjölmiðla að Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra hyggist boða til þingkosninga á næstu vikum. 24.10.2007 10:40 Geðvonska af svefnleysi sést á heilanum Heilaskimun getur sýnt hvernig heilinn verður þreyttur og yfir-tilfinninganæmur ef manneskja er svipt svefni. Bandarískir vísindamenn héldu sjálfboðaliðum vakandi í 35 klukkustundir og fundu mjög vaxandi viðbrögð heilans þegar fólkinu voru sýndar myndir sem voru ætlaðar til að gera þau reið eða leið. 24.10.2007 10:39 Auðlindafrumvarp í anda Indónesa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fer mikinn á blog-síðu sinni þessa dagana en hann hefur verið í opinberri heimsókn í Indónesíu. Össur er greinilega mjög hrifinn af því hvernig löggjöf Indónesar hafa um orku-og auðlindir sínar og í síðustu blogfærslu skrifar Össur um nýtt auðlindafrumvarp sem hann hefur í smíðum og ber helst að skilja á honum að fordæmi Indónesa verði þar m.a. lagt til grundvallar. 24.10.2007 10:27 Hæstiréttur staðfesti einangrunarvist Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Einar Jökull Einarsson skuli sitja í einangrun til 1. nóvember en verjandi hans hafði kært úrskurðinn. Einar grunaður um að vera annar höfuðpauranna í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallað sem upp komst í síðasta mánuði. Hann er sá eini af þeim sem í gæsluvarðhaldi sitja sem enn er gert að dúsa í einangrun. 24.10.2007 10:26 Jafnréttisviðurkenning afhent í dag Jafnréttisviðurkenning ársins 2007 verður afhent í dag um leið og stjórnvöld úthluta fimm styrkjum til rannsókna á sviði jafnréttismála. 24.10.2007 09:26 Búist við að Rasmussen boði til kosninga í dag Búist er við því að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra boði til kosninga í dag. Danskir miðlar hafa þetta eftir heimildamönnum út stjórnarliðinu. 24.10.2007 08:57 Enn leitað að móður stúlkunnar sem féll fram af svölum Leit stendur enn yfir að móður sjö ára gamallar breskrar stúlku sem féll af svölum hótelherbergis á Mæjorka á mánudag. Stúlkan liggur enn stórslösuð á spítala en hún féll um tíu metra niður á steypt þak. 24.10.2007 08:42 Búrma mótmæli í 12 borgum Fjöldasamkomur hafa verið skipulagðar í tólf stórborgum víðs vegar um heiminn í dag til þess að mótmæla herforingjastjórninni í Búrma. 24.10.2007 08:36 Eldri borgarar vopnaðir handsprengjum Danir geyma fleiri tonn af sprengjum og sprengiefnum í kjöllurum sínum og háaloftum. Þetta segir yfirmaður sprengjusveitar Danska hersins. Sprengjurnar eru flestar frá tímum seinna stríðs. 24.10.2007 08:30 Mótmæli í Venesúela Þúsundir námsmanna börðust við óeirðalögreglu í höfuðborg Venesúela, Caracas í gærkvöld. Námsmennirnir voru að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á stjórnarskrá landsins sem gera forsetanum umdeilda Húgó Chaves kleift að bjóða sig endalaust oft fram til endurkjörs. 24.10.2007 08:26 NATO fundar í Hollandi Ráðherrar Nató ríkjanna hittast í Hollandi í dag þar sem fjölgun í herliði bandalagsins í Afganistan og spenna á landamærum Íraks og Tyrklands verður efst á baugi. 24.10.2007 08:22 Segist ætla að slátra Bhutto eins og geit Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra í Pakistan segir að henni hafi borist fleiri morðhótanir, en á annað hundruð manns lét lífið þegar sjálfsmorðssprengjumaður reyndi að sprengja Bhutto í loft upp við komu hennar til landsins í síðustu viku. 24.10.2007 08:06 Hrasaði í skriðu Lögregla og björgunarmenn á Suðurnesjum bjuggust í gærkvöld undir björgunaraðgerð í berginu við Grófina í Keflavík, þar sem talið var að unglingspiltur hefði hrapað fyrir björg. 24.10.2007 08:03 Hálf milljón á flótta frá eldinum Ekkert lát virðist vera á gríðarlegum skógareldum í suður Kalíforníu og nú er svo komið að hálf milljón manna hefur þurft að yfirgefa heimili sín. 24.10.2007 08:01 Ráðuneyti tefur lekaskýrslu „Við eigum þessu ekki að venjast,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi, sem í hálft ár hefur beðið eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um vatnsleka í íbúðum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2007 07:30 Brakið úr bimmanum þeyttist um allt Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu sleppa lítið meidd eftir að bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á Kringlumýrarbraut laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 24.10.2007 07:27 Skera upp herör gegn glæpagengjum Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa ákveðið að leggja um 504 milljarða króna á næstu þremur árum til efla löggæslusveitir í baráttu þeirra gegn mexíkóskum glæpagengjum. Talið er að glæpagengi í Mexíkó beri ábyrgð á stórum hluta þess fíkniefna sem smyglað er inn í Bandaríkin frá Suður Ameríku. 23.10.2007 20:54 Ekkert barnaklám í tölvu Ágústs Ekkert barnaklám fannst við leit í tölvu Ágústs Magnússonar, dæmds barnaníðings, að sögn Brynjars Níelssonar skipaðs verjanda hans. Lögreglan haldlagði tölvu hans fyrir tíu mánuðum síðan og er rannsókn lokið á gögnum sem í henni voru. 23.10.2007 19:55 Ellefur óbreyttir borgarar láta lífið í Afganistan Ellefu óbreyttir borgarar, þar á meðal konur og börn, létu lífið í bænum Jalrez í Afganistan í gær eftir að herþota á vegum NATO varpaði fyrir mistök sprengju á heimili þeirra. Þetta fullyrðir héraðsstjóri í héraðinu Jalrez í Afganista. Fólkið tilheyrði allt einni og sömu fjölskyldunni en aðeins einn meðlimur hennar slapp lifandi frá árásinni. Sá liggur nú alvarlega særður á spítala. 23.10.2007 19:53 Samstarf við systurkirkjur gæti skaðast Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. 23.10.2007 19:37 Tálbeitur á barnaníðinga Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. 23.10.2007 19:17 Fann rándýrt málverk í ruslatunnu Málverk sem fannst fyrir tilviljun í rusltunnu í New York verður boðið upp á tæpar 45 milljónir hjá Sotheby í næsta mánuði. Um er ræða verkið Þrjár persónur eftir mexíkóska málarann Rufion Tamayo en því var stolið fyrir um 20 árum síðan. 23.10.2007 19:16 Gaf manni á baukinn við Gamla Bauk Þrítugur karlmaður hefur játað að hafa skallað tvítugan mann við veitingastaðinn Gamla Bauk við Húsavíkurhöfn aðfaranótt sunnudagsins 30. september síðastliðinn. 23.10.2007 18:52 Tyrkir reiðubúnir til innrásar hvenær sem er Tayyip Erdogan forsætisráðherra Tyrklands sagði í dag að Tyrkir kynnu að ráðast inn í Írak hvenær sem er til að elta uppi kúrdíska skæruliða. Spenna magnast á landamærunum og fátt bendir til að diplómatísk lausn sé í sjónmáli. 23.10.2007 18:48 Tvær íslenskar fjölskyldur hafa flúið elda í Kaliforníu Hundruð þúsunda manna eru á flótta undan skógareldum í Kaliforníu, þeirra á meðal Íslendingar sem búa í San Diego sýslu, suður af Los Angeles. Heimili að minnsta kosti eitt þúsund fjölskyldna hafa þegar orðið eldhafinu að bráð. 23.10.2007 18:46 Orkuveitan krafði viðskiptavini um margfalt vanskilagjald Orkuveita Reykjavíkur krafði suma viðskiptavini sína um margfalt vanskilagjald af einum og sama greiðsluseðlinum. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi verið krafðir um þúsundir króna þegar krafan átti einungis að vera 450 krónur. Orkuveitan segir að þetta hafi verið mistök. 23.10.2007 18:45 Ráðherra vill ekki hefta jarðakaup auðmanna Fjárfestingar þéttbýlisbúa í jörðum eru ekki ógn við sveitirnar heldur skapa ný tækifæri, að mati landbúnaðarráðherra, sem telur ekki ástæðu til að stemma stigu við miklum jarðakaupum efnafólks. 23.10.2007 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gaf Landspítalanum fimm milljónir til tækjakaupa Forsvarsmenn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands afhentu í morgun forstjóra Landspítalans fimm milljónir króna að gjöf til þess að kaupa tæki sem tengjast meðferð alvarlegra brunaáverka á börnum. 24.10.2007 13:57
Lögregla í Stuttgart eltist við strokuhumra Lögregla í Stuttgart þurfti að eltast við óvenjulegan hóp strokufanga um helgina þegar hópur humra slapp úr asískri matvöruverslun í borginni. Undandi vegfarandi hafði samband við lögreglu þegar hann sá humrana á rölti niður götuna. Humrarnir sluppu með því að troða sér gegnum glufu á búrinu sínu, og komust út á götu gegnum hálf opnar búðardyrnar. 24.10.2007 13:35
Hyggst ræða við nýjan ráðherra um kúakyn Formaður Nautgriparæktarfélags Íslands, sem vann að því fyrir nokkrum árum að fá að flytja inn erfðaefni fyrir nýtt kúakyn, býst við því að leita hófanna hjá nýjum landbúnaðarráðherra um möguleikann á innflutningi. 24.10.2007 13:18
Verðlaunahafar Eddunnar 2005 Dagur Kári var sigurvegari Edduverðlaunanna árið 2005. Mynd hans Voksne mennesker hlaut fjögur verðlaun. Verðlaunahafar hátíðarinnar fyrir tveimur árum voru: 24.10.2007 13:15
Vill banna kaup á kynlífsþjónustu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri Grænna, mun í næstu viku leggja fram frumvarp um siðareglur fyrir opinbera starfsmenn í vinnuferðum erlendis. Í þeim verður lagt blátt bann við því aðp opinberir starfsmenn kaupi sér kynlífsþjónustu hvers konar. 24.10.2007 13:06
Rætt um að einkavæða sundlaugarrekstur í Kópavogi Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogsbæjar hefur nú til umfjöllunar erindi frá fyrirtækinu Rækt ehf, um að það taki að sér rekstur Sundlaugar Kópavogs. Í samtali við Vísi segir Gunnar Birgisson bæjarstjóri að sér lítist bara vel á hugmyndina við fyrstu sýn þó hann hafi ekki kynnt sér hana til hlítar. 24.10.2007 12:58
Vinsælasti sjónvarpsþátturinn 2007 Þau nýmæli verða á Edduhátíðinni í ár að almenningur velur fimm vinsælustu sjónvarpsþættina með netkosningu á Vísi. Vinnigshafinn verður síðan valinn með símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunanna stendur. Kosningin hefst á Vísi næstkomandi þriðjudag. 24.10.2007 12:29
Miklir möguleikar í þorskeldi á Vestfjörðum Bæjarstjórinn á Ísafirði telur mikla möguleika í þorskeldi á Vestfjörðum enda falli sú grein vel að þeirri þekkingu sem er til staðar á svæðinu. Vestfirðingar ætla að blása til sóknar í atvinnumálum með nýsköpun að vopni. 24.10.2007 12:08
Þykja hafa sloppið ótrúlega vel í ofsahraðaslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu hafa sloppið lítið meidd og ekki hafa skaðað aðra þegar bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á ofsahraða á Kringlumýrarbrautinni seint í gærkvöldi. 24.10.2007 11:58
Verðlaunahafar Eddunnar 2006 Mýrin, Kvikmynd Baltasar Kormáks, var sigurstranglegust á Edduverðlaununum árið 2006. Myndin hlaut fimm verðlaun. Mynd Ragnars Bragasonar, Börn, var framlag Íslands til Óskarsverðlauna, en verðlaunin skiptust svona: 24.10.2007 11:51
Stimpil- og vörugjöld burt á næstu mánuðum Stimpil- vörugjöld verða lögð niður á næstu mánuðum og lagafrumvarp um greiðsluaðlögun lagt fram á yfirstandandi þingi að sögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra sem í morgun kynnti heildarstefnumótun á sviði neytendamála sem hann hyggst hrinda af stað. 24.10.2007 11:41
Föngum sleppt til að berjast við eldana Slökkviliðsmenn sem berjast við skógareldana í Suður-Kaliforníu hafa fengið hjálp úr ýmsum áttum, meðal annars hefur föngum verið sleppt úr fangelsum í Kaliforníu, hjálp hefur borist frá Mexíkó auk annarra fylkja Bandaríkjanna. 24.10.2007 11:32
Megum veiða 203.000 tonn af kolmunna Á fundi strandríkja um stjórnun kolmunnaveiða, sem lauk í Lundúnum í gær, náðist samkomulag um að heildaraflamark verði 1.250.000 tonn árið 2008. Samkvæmt samkomulaginu verður íslenskum skipum heimilað að veiða 202.836 tonn. 24.10.2007 11:21
Síld brædd í Bolungarvík í fyrsta skipti í tvö ár Hákon EA liggur nú við bryggju í Bolungarvík en til stendur að bræða 350 til 400 tonn af síldarafskurði í bænum. Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 2005 sem síld kemur að landi í Bolungarvík. 24.10.2007 11:20
Þingkosningar í Danmörku 13. nóvember Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til þingkosninga í landinu þann 13. nóvember í ræðu á danska þinginu fyrir stundu. Sagðist hann þegar hafa greint Margéti Danadrottningu frá því. 24.10.2007 11:17
Hollensku götunafni breytt vegna Viagra Yfirvöld í hollenska bænum Breda hafa ákveðið að breyta nafni nýrrar götu sem átti að heita St. Fiacrius court eftir að fólk fór að kalla götuna Viagra court. 24.10.2007 11:05
Vísaði frá máli um rekstur álbræðslu í Straumsvík Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli eigenda Óttarstaða vegna álversins í Straumsvík. Jörðin er í nágrenni við álverið og vildu eigendur hennar að dómurinn úrskurðaði að óheimilt væri að reka álbræðslu í Straumsvík vegna gastegunda og reyks sem takmarkaði not landeigenda af jörðinni. 24.10.2007 10:47
Boðað til kosninga á næstu vikum Ráðherrar í ríkisstjórn Danmerkur hafa staðfest við danska fjölmiðla að Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra hyggist boða til þingkosninga á næstu vikum. 24.10.2007 10:40
Geðvonska af svefnleysi sést á heilanum Heilaskimun getur sýnt hvernig heilinn verður þreyttur og yfir-tilfinninganæmur ef manneskja er svipt svefni. Bandarískir vísindamenn héldu sjálfboðaliðum vakandi í 35 klukkustundir og fundu mjög vaxandi viðbrögð heilans þegar fólkinu voru sýndar myndir sem voru ætlaðar til að gera þau reið eða leið. 24.10.2007 10:39
Auðlindafrumvarp í anda Indónesa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fer mikinn á blog-síðu sinni þessa dagana en hann hefur verið í opinberri heimsókn í Indónesíu. Össur er greinilega mjög hrifinn af því hvernig löggjöf Indónesar hafa um orku-og auðlindir sínar og í síðustu blogfærslu skrifar Össur um nýtt auðlindafrumvarp sem hann hefur í smíðum og ber helst að skilja á honum að fordæmi Indónesa verði þar m.a. lagt til grundvallar. 24.10.2007 10:27
Hæstiréttur staðfesti einangrunarvist Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Einar Jökull Einarsson skuli sitja í einangrun til 1. nóvember en verjandi hans hafði kært úrskurðinn. Einar grunaður um að vera annar höfuðpauranna í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallað sem upp komst í síðasta mánuði. Hann er sá eini af þeim sem í gæsluvarðhaldi sitja sem enn er gert að dúsa í einangrun. 24.10.2007 10:26
Jafnréttisviðurkenning afhent í dag Jafnréttisviðurkenning ársins 2007 verður afhent í dag um leið og stjórnvöld úthluta fimm styrkjum til rannsókna á sviði jafnréttismála. 24.10.2007 09:26
Búist við að Rasmussen boði til kosninga í dag Búist er við því að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra boði til kosninga í dag. Danskir miðlar hafa þetta eftir heimildamönnum út stjórnarliðinu. 24.10.2007 08:57
Enn leitað að móður stúlkunnar sem féll fram af svölum Leit stendur enn yfir að móður sjö ára gamallar breskrar stúlku sem féll af svölum hótelherbergis á Mæjorka á mánudag. Stúlkan liggur enn stórslösuð á spítala en hún féll um tíu metra niður á steypt þak. 24.10.2007 08:42
Búrma mótmæli í 12 borgum Fjöldasamkomur hafa verið skipulagðar í tólf stórborgum víðs vegar um heiminn í dag til þess að mótmæla herforingjastjórninni í Búrma. 24.10.2007 08:36
Eldri borgarar vopnaðir handsprengjum Danir geyma fleiri tonn af sprengjum og sprengiefnum í kjöllurum sínum og háaloftum. Þetta segir yfirmaður sprengjusveitar Danska hersins. Sprengjurnar eru flestar frá tímum seinna stríðs. 24.10.2007 08:30
Mótmæli í Venesúela Þúsundir námsmanna börðust við óeirðalögreglu í höfuðborg Venesúela, Caracas í gærkvöld. Námsmennirnir voru að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á stjórnarskrá landsins sem gera forsetanum umdeilda Húgó Chaves kleift að bjóða sig endalaust oft fram til endurkjörs. 24.10.2007 08:26
NATO fundar í Hollandi Ráðherrar Nató ríkjanna hittast í Hollandi í dag þar sem fjölgun í herliði bandalagsins í Afganistan og spenna á landamærum Íraks og Tyrklands verður efst á baugi. 24.10.2007 08:22
Segist ætla að slátra Bhutto eins og geit Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra í Pakistan segir að henni hafi borist fleiri morðhótanir, en á annað hundruð manns lét lífið þegar sjálfsmorðssprengjumaður reyndi að sprengja Bhutto í loft upp við komu hennar til landsins í síðustu viku. 24.10.2007 08:06
Hrasaði í skriðu Lögregla og björgunarmenn á Suðurnesjum bjuggust í gærkvöld undir björgunaraðgerð í berginu við Grófina í Keflavík, þar sem talið var að unglingspiltur hefði hrapað fyrir björg. 24.10.2007 08:03
Hálf milljón á flótta frá eldinum Ekkert lát virðist vera á gríðarlegum skógareldum í suður Kalíforníu og nú er svo komið að hálf milljón manna hefur þurft að yfirgefa heimili sín. 24.10.2007 08:01
Ráðuneyti tefur lekaskýrslu „Við eigum þessu ekki að venjast,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi, sem í hálft ár hefur beðið eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um vatnsleka í íbúðum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2007 07:30
Brakið úr bimmanum þeyttist um allt Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu sleppa lítið meidd eftir að bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á Kringlumýrarbraut laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 24.10.2007 07:27
Skera upp herör gegn glæpagengjum Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa ákveðið að leggja um 504 milljarða króna á næstu þremur árum til efla löggæslusveitir í baráttu þeirra gegn mexíkóskum glæpagengjum. Talið er að glæpagengi í Mexíkó beri ábyrgð á stórum hluta þess fíkniefna sem smyglað er inn í Bandaríkin frá Suður Ameríku. 23.10.2007 20:54
Ekkert barnaklám í tölvu Ágústs Ekkert barnaklám fannst við leit í tölvu Ágústs Magnússonar, dæmds barnaníðings, að sögn Brynjars Níelssonar skipaðs verjanda hans. Lögreglan haldlagði tölvu hans fyrir tíu mánuðum síðan og er rannsókn lokið á gögnum sem í henni voru. 23.10.2007 19:55
Ellefur óbreyttir borgarar láta lífið í Afganistan Ellefu óbreyttir borgarar, þar á meðal konur og börn, létu lífið í bænum Jalrez í Afganistan í gær eftir að herþota á vegum NATO varpaði fyrir mistök sprengju á heimili þeirra. Þetta fullyrðir héraðsstjóri í héraðinu Jalrez í Afganista. Fólkið tilheyrði allt einni og sömu fjölskyldunni en aðeins einn meðlimur hennar slapp lifandi frá árásinni. Sá liggur nú alvarlega særður á spítala. 23.10.2007 19:53
Samstarf við systurkirkjur gæti skaðast Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. 23.10.2007 19:37
Tálbeitur á barnaníðinga Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. 23.10.2007 19:17
Fann rándýrt málverk í ruslatunnu Málverk sem fannst fyrir tilviljun í rusltunnu í New York verður boðið upp á tæpar 45 milljónir hjá Sotheby í næsta mánuði. Um er ræða verkið Þrjár persónur eftir mexíkóska málarann Rufion Tamayo en því var stolið fyrir um 20 árum síðan. 23.10.2007 19:16
Gaf manni á baukinn við Gamla Bauk Þrítugur karlmaður hefur játað að hafa skallað tvítugan mann við veitingastaðinn Gamla Bauk við Húsavíkurhöfn aðfaranótt sunnudagsins 30. september síðastliðinn. 23.10.2007 18:52
Tyrkir reiðubúnir til innrásar hvenær sem er Tayyip Erdogan forsætisráðherra Tyrklands sagði í dag að Tyrkir kynnu að ráðast inn í Írak hvenær sem er til að elta uppi kúrdíska skæruliða. Spenna magnast á landamærunum og fátt bendir til að diplómatísk lausn sé í sjónmáli. 23.10.2007 18:48
Tvær íslenskar fjölskyldur hafa flúið elda í Kaliforníu Hundruð þúsunda manna eru á flótta undan skógareldum í Kaliforníu, þeirra á meðal Íslendingar sem búa í San Diego sýslu, suður af Los Angeles. Heimili að minnsta kosti eitt þúsund fjölskyldna hafa þegar orðið eldhafinu að bráð. 23.10.2007 18:46
Orkuveitan krafði viðskiptavini um margfalt vanskilagjald Orkuveita Reykjavíkur krafði suma viðskiptavini sína um margfalt vanskilagjald af einum og sama greiðsluseðlinum. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi verið krafðir um þúsundir króna þegar krafan átti einungis að vera 450 krónur. Orkuveitan segir að þetta hafi verið mistök. 23.10.2007 18:45
Ráðherra vill ekki hefta jarðakaup auðmanna Fjárfestingar þéttbýlisbúa í jörðum eru ekki ógn við sveitirnar heldur skapa ný tækifæri, að mati landbúnaðarráðherra, sem telur ekki ástæðu til að stemma stigu við miklum jarðakaupum efnafólks. 23.10.2007 18:45