Fleiri fréttir Forsetakosningar í Bandaríkjunum Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 22.10.2007 12:19 Hélt áfram að rukka TR þrátt fyrir kæru Svæfingalæknir, sem uppvís varð að fjárdrætti af Tryggingastofnun með fölsuðum reikningum, hélt áfram að rukka stofnunina þar til gripið var til þess að reka hann af samningi. 22.10.2007 12:04 Kvenkyns sjóliðar skotnir til bana Tveir kvenkyns sjóliðar voru skotnir til bana í herstöð bandaríska flotans í Bahrain í morgun. Annar sjóliði liggur þungt haldinn af völdum skotsára. í yfirlýsingu frá flotanum kemur fram að ekki sé um hryðjuverk að ræða og að einungis sjóliðar hafi komið við sögu í skotárásinni. 22.10.2007 12:00 Verktaki segir villimenn búa á Hverfisgötu 42 Sigurjón Halldórsson einn eigenda SR-verktaka segir að það séu villimenn sem búi í húsinu að Hverfisgötu 42 og í grennd við það. Þeir hafi rifið á brott girðingu í kringum svæðið sem sé vinnusvæði verktakana, brotið rúður í nærliggjandi húsum og stolið búnaði. 22.10.2007 11:59 Ákvörðun um gestaþjóð bókamessu í lok nóvember Stjórn bókakaupstefnunnar í Frankfurt ákveður á fundi sínum í lok nóvember hvort það verði Íslendingar eða Finnar sem verða gestaþjóð á kaupstefnunni árið 2011. 22.10.2007 11:20 Vildi ekki lána Lucky Day Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi vegna rannsóknar á Fáskrúðsfjarðarmálinu, neitaði að lána bróður sínum, Einari Jökli, skútuna Lucky Day undir fíkniefnasmyglið stórfellda sem upp komst í síðasta mánuði. 22.10.2007 10:47 Forstöðumaður Fjöliðjunnar segir upp Forstöðumaður Fjöliðjunnar hefur sagt starfi sínu lausu en unnið er að úttekt á fjárreiðum félagsins. Grunur leikur á um að ekki sé allt með felldu í þeim efnum og hefur Ríkisendurskoðun verið fengin til aðstoðar við að kanna bókhaldsgögn. 22.10.2007 10:33 Búðarkassa og fötum stolið úr verslun á Selfossi Brotist var inn í fataverslunina Click á Selfossi í nótt og þaðan stolið nokkru af fatnaði ásamt búðarkassa. 22.10.2007 10:21 Dularfulla hliðshvarfið í Grímsnesi Lögreglan á Selfossi rannsakar nú mál þar sem hliði sem var á vegi að nokkrum sumarbústöðum í Grímsnesi var stolið. 22.10.2007 10:12 Dómur fellur í stóra BMW-málinu á næstunni Hæstiréttur mun kveða upp úrskurð sinn í stóra BMW-málinu á næstunni. Þrír af fjórum sakborningum í þessu gríðarstóra fíkniefnamáli áfrýjuðu dómum sínum í héraði og tók Hæstiréttur málið fyrir í síðustu viku. 22.10.2007 09:51 Aldrei fleiri útskrifaðir úr námi á háskólastigi Aldrei hafa fleiri útskrifast úr námi á háskólastigi á einu skólaári en skólaárið 2005-2006 samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þá útskrifuðustu rúmlega 3360 manns með nærri 3.390 próf. Það voru nærri 16 prósentum fleiri en árið áður. 22.10.2007 09:20 Stjórnarandstaðan sigraði í Póllandi Stjórnarandstaðan í Póllandi fór með sigur af hólmi í kosningum í landinu í gær. Núverandi forsætisráðherra landsins, Jaroslaw Kaczynski hefur viðurkennt ósigur sinn en flokkur hans Lög og regla fékk 32 prósent atkvæða í kosningunum. 22.10.2007 08:42 Kókaínský á Akranesi Hvítt ský liðaðist aftur úr bíl, rétt áður en hann nam staðar að skipan lögreglunnar á Akranesi um helgina. 22.10.2007 08:30 Cheney aðvarar Írani Dick Cheney sagði í ræðu sem hann hélt í Virgíníu í gær að Íranir stæðu í vegi fyrir því að friður kæmist á í Mið Austurlöndum og að heimurinn gæti ekki staðið hjá og horft upp á ríkið koma sér upp kjarnavopnum. 22.10.2007 08:24 Þúsundum minka sleppt í Danmörku Tvö þúsund minkar fengu frelsið í nótt þegar brotist var inn í minnkabú í nágrenni Holsterbro í Danmörku og búrin opnuð. Minnkarnir sjást nú fara um í hópum í nágrenninu og hamast menn nú við að fanga dýrin á ný. 22.10.2007 08:11 Skógareldar í Malíbú ógna glæsivillum Miklir skógareldar geysa nú í Malibu í Californíu í Bandaríkjunum. Tugir húsa hafa orðið eldinum að bráð og þúsundir hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín. 22.10.2007 08:06 50 þúsund laxar á stöng Laxveiðin á stöng í ár nemur umþaðbil 50 þúsund löxum, sem er þriðja mesta ársveiði til þessa, samkvæmt bráðabirgðatölum veiðimálastofnunar. 22.10.2007 08:02 Lést þegar óðir apar réðust á hann Aðstoðarborgarstjórinn í Delhí á Indlandi lést af völdum höfuðáverka þegar hann féll fram af svölum á heimili sínu er hann reyndi að verjast árásum apanna sem gerðu aðsúg að honum. Yfirvöld í Delhi hafa lengi reynt að stemma stigu við apaplágunni sem herjað hefur á borgina en aparnir brjótast inn í hús og musteri og fara um ruplandi og rænandi og hræða fólk. 22.10.2007 07:54 Tamíl tígrar gera loftárás Uppreisnarmenn úr röðum Tamíl tígra á Sri Lanka gerðu loftárás á herflugvöll á norðurhluta eyjarinnar í nótt. 22.10.2007 07:45 Tyrkir undirbúa aðgerðir Tyrkneskir leiðtogar hafa heitið því að beita öllum ráðum til þess að berja niður Kúrdíska vígamenn eftir bardaga síðustu daga. Að minnsta kosti 12 tyrkneskir hermenn féllu í árás á aðfararnótt sunnudags. 22.10.2007 07:43 Ökumaðurinn í felum Ekki hefur enn tekist að hafa upp á ökumanni bílsins, sem fannst úti í skurði skammt frá Stóru Laxá í Árnessýslu í gærmorgun. 22.10.2007 07:39 Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. 21.10.2007 22:15 Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. 21.10.2007 20:44 Kona í fyrsta sinn formaður UMFÍ Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum í dag. 21.10.2007 20:07 Ingibjörg Sólrún heiðurs Ameríkani Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði á föstudagskvöld Women's Foreign Policy Group (WFPG) í Washington. 21.10.2007 19:55 Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. 21.10.2007 19:48 Lamdi mann með gangstéttarhellu Tæplega tvítugur piltur var handtekinn á Seyðisfirði í nótt eftir að hann lamdi fimmtugan karlmann í hausinn með gangstéttarhellu. 21.10.2007 18:59 Deila um skipulag Álftaness Bæjarstjórinn á Álftanesi kom í veg fyrir að deiliskipulag bæjarins væri rætt á bæjarstjórnarfundum, segir oddviti minnihlutans í bænum. Bæjarstórinn segir minnihlutann enn í sárum eftir síðustu kosningar. 21.10.2007 18:58 Særður tilfinningalega vegna breytinga á Biblíunni Gunnari í Krossinum er alvarlega misboðið og hann segist vera særður tilfinningalega vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á texta Biblíunnar í hinni nýju þýðingu. Nauðsynlegar breytingar segir formaður þýðingarnefndar. 21.10.2007 18:54 Skila áliti um samruna REI og Geysis Green Energy fljótlega Svandísarnefndin svokallaða skilar inn áliti sínu á samruna Rei og Geysis Green Energy á næstu vikum. Þá verður tekin ákvörðun um það hvort Reykjavíkurborg fer fram á ógildingu á samrunanum eða ekki. 21.10.2007 18:52 Olíufélög í hár saman Fyrirtækin Atlantsolía og Olís eru komin í hár saman eftir að það síðastnefnda lét draga auglýsingabifreið Atlantsolíu í burtu. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu krefst þess að Olís skili bílnum og greiði öll gjöld vegna þessa. 21.10.2007 18:38 Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. 21.10.2007 17:53 Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. 21.10.2007 17:27 ÚPS Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn. 21.10.2007 16:07 Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. 21.10.2007 15:26 Trylltist á veitingastað - myndband Gestir á veitingahúsi í Bandaríkjunum sáu þann kostinn vænstan að flýja þegar einn gestanna trylltist yfir því að tölvan hans virkaði ekki. 21.10.2007 13:33 Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. 21.10.2007 12:49 Velti bílnum og hvarf í burtu Björgunarsveitir í uppsveitum Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan hálf sex í morgun eftir að bifreið fannst í skurði skammt sunnan við Stóru Laxá. 21.10.2007 12:19 Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. 21.10.2007 11:50 Namm, namm Líklega verður síld og kartöflur í matinn á einhverjum heimilum í Grundarfirði í kvöld. Þar er nú mokveiði af síld svo nærri landi að bátarnir geta tekið upp kartöflur í leiðinni. 21.10.2007 10:49 Drukkinn ökuníðingur eltur uppi Lögreglan á Suðurnesjum þurfti í nótt að elta uppi ökumann sem ekki sinnti stöðvunarmerkjum. 21.10.2007 10:32 Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. 21.10.2007 10:18 Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. 21.10.2007 10:10 Lögreglan hleraði síma smyglskútumanna í tíu mánuði Rannsókn smyglskútumálsins á Fáskrúðsfirði hefur staðið afar lengi. Vísir hefur heimildir fyrir því að lögreglan hafi fyrst beðið um leyfi til hlerunar í byrjun desember á síðasta ári. Þá var beðið um leyfi til að hlera nokkur símanúmer í eigu Einars Jökuls Einarssonar, annars meints höfuðpaurs smyglsins. 21.10.2007 09:31 Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. 20.10.2007 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 22.10.2007 12:19
Hélt áfram að rukka TR þrátt fyrir kæru Svæfingalæknir, sem uppvís varð að fjárdrætti af Tryggingastofnun með fölsuðum reikningum, hélt áfram að rukka stofnunina þar til gripið var til þess að reka hann af samningi. 22.10.2007 12:04
Kvenkyns sjóliðar skotnir til bana Tveir kvenkyns sjóliðar voru skotnir til bana í herstöð bandaríska flotans í Bahrain í morgun. Annar sjóliði liggur þungt haldinn af völdum skotsára. í yfirlýsingu frá flotanum kemur fram að ekki sé um hryðjuverk að ræða og að einungis sjóliðar hafi komið við sögu í skotárásinni. 22.10.2007 12:00
Verktaki segir villimenn búa á Hverfisgötu 42 Sigurjón Halldórsson einn eigenda SR-verktaka segir að það séu villimenn sem búi í húsinu að Hverfisgötu 42 og í grennd við það. Þeir hafi rifið á brott girðingu í kringum svæðið sem sé vinnusvæði verktakana, brotið rúður í nærliggjandi húsum og stolið búnaði. 22.10.2007 11:59
Ákvörðun um gestaþjóð bókamessu í lok nóvember Stjórn bókakaupstefnunnar í Frankfurt ákveður á fundi sínum í lok nóvember hvort það verði Íslendingar eða Finnar sem verða gestaþjóð á kaupstefnunni árið 2011. 22.10.2007 11:20
Vildi ekki lána Lucky Day Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi vegna rannsóknar á Fáskrúðsfjarðarmálinu, neitaði að lána bróður sínum, Einari Jökli, skútuna Lucky Day undir fíkniefnasmyglið stórfellda sem upp komst í síðasta mánuði. 22.10.2007 10:47
Forstöðumaður Fjöliðjunnar segir upp Forstöðumaður Fjöliðjunnar hefur sagt starfi sínu lausu en unnið er að úttekt á fjárreiðum félagsins. Grunur leikur á um að ekki sé allt með felldu í þeim efnum og hefur Ríkisendurskoðun verið fengin til aðstoðar við að kanna bókhaldsgögn. 22.10.2007 10:33
Búðarkassa og fötum stolið úr verslun á Selfossi Brotist var inn í fataverslunina Click á Selfossi í nótt og þaðan stolið nokkru af fatnaði ásamt búðarkassa. 22.10.2007 10:21
Dularfulla hliðshvarfið í Grímsnesi Lögreglan á Selfossi rannsakar nú mál þar sem hliði sem var á vegi að nokkrum sumarbústöðum í Grímsnesi var stolið. 22.10.2007 10:12
Dómur fellur í stóra BMW-málinu á næstunni Hæstiréttur mun kveða upp úrskurð sinn í stóra BMW-málinu á næstunni. Þrír af fjórum sakborningum í þessu gríðarstóra fíkniefnamáli áfrýjuðu dómum sínum í héraði og tók Hæstiréttur málið fyrir í síðustu viku. 22.10.2007 09:51
Aldrei fleiri útskrifaðir úr námi á háskólastigi Aldrei hafa fleiri útskrifast úr námi á háskólastigi á einu skólaári en skólaárið 2005-2006 samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þá útskrifuðustu rúmlega 3360 manns með nærri 3.390 próf. Það voru nærri 16 prósentum fleiri en árið áður. 22.10.2007 09:20
Stjórnarandstaðan sigraði í Póllandi Stjórnarandstaðan í Póllandi fór með sigur af hólmi í kosningum í landinu í gær. Núverandi forsætisráðherra landsins, Jaroslaw Kaczynski hefur viðurkennt ósigur sinn en flokkur hans Lög og regla fékk 32 prósent atkvæða í kosningunum. 22.10.2007 08:42
Kókaínský á Akranesi Hvítt ský liðaðist aftur úr bíl, rétt áður en hann nam staðar að skipan lögreglunnar á Akranesi um helgina. 22.10.2007 08:30
Cheney aðvarar Írani Dick Cheney sagði í ræðu sem hann hélt í Virgíníu í gær að Íranir stæðu í vegi fyrir því að friður kæmist á í Mið Austurlöndum og að heimurinn gæti ekki staðið hjá og horft upp á ríkið koma sér upp kjarnavopnum. 22.10.2007 08:24
Þúsundum minka sleppt í Danmörku Tvö þúsund minkar fengu frelsið í nótt þegar brotist var inn í minnkabú í nágrenni Holsterbro í Danmörku og búrin opnuð. Minnkarnir sjást nú fara um í hópum í nágrenninu og hamast menn nú við að fanga dýrin á ný. 22.10.2007 08:11
Skógareldar í Malíbú ógna glæsivillum Miklir skógareldar geysa nú í Malibu í Californíu í Bandaríkjunum. Tugir húsa hafa orðið eldinum að bráð og þúsundir hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín. 22.10.2007 08:06
50 þúsund laxar á stöng Laxveiðin á stöng í ár nemur umþaðbil 50 þúsund löxum, sem er þriðja mesta ársveiði til þessa, samkvæmt bráðabirgðatölum veiðimálastofnunar. 22.10.2007 08:02
Lést þegar óðir apar réðust á hann Aðstoðarborgarstjórinn í Delhí á Indlandi lést af völdum höfuðáverka þegar hann féll fram af svölum á heimili sínu er hann reyndi að verjast árásum apanna sem gerðu aðsúg að honum. Yfirvöld í Delhi hafa lengi reynt að stemma stigu við apaplágunni sem herjað hefur á borgina en aparnir brjótast inn í hús og musteri og fara um ruplandi og rænandi og hræða fólk. 22.10.2007 07:54
Tamíl tígrar gera loftárás Uppreisnarmenn úr röðum Tamíl tígra á Sri Lanka gerðu loftárás á herflugvöll á norðurhluta eyjarinnar í nótt. 22.10.2007 07:45
Tyrkir undirbúa aðgerðir Tyrkneskir leiðtogar hafa heitið því að beita öllum ráðum til þess að berja niður Kúrdíska vígamenn eftir bardaga síðustu daga. Að minnsta kosti 12 tyrkneskir hermenn féllu í árás á aðfararnótt sunnudags. 22.10.2007 07:43
Ökumaðurinn í felum Ekki hefur enn tekist að hafa upp á ökumanni bílsins, sem fannst úti í skurði skammt frá Stóru Laxá í Árnessýslu í gærmorgun. 22.10.2007 07:39
Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. 21.10.2007 22:15
Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. 21.10.2007 20:44
Kona í fyrsta sinn formaður UMFÍ Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum í dag. 21.10.2007 20:07
Ingibjörg Sólrún heiðurs Ameríkani Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði á föstudagskvöld Women's Foreign Policy Group (WFPG) í Washington. 21.10.2007 19:55
Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. 21.10.2007 19:48
Lamdi mann með gangstéttarhellu Tæplega tvítugur piltur var handtekinn á Seyðisfirði í nótt eftir að hann lamdi fimmtugan karlmann í hausinn með gangstéttarhellu. 21.10.2007 18:59
Deila um skipulag Álftaness Bæjarstjórinn á Álftanesi kom í veg fyrir að deiliskipulag bæjarins væri rætt á bæjarstjórnarfundum, segir oddviti minnihlutans í bænum. Bæjarstórinn segir minnihlutann enn í sárum eftir síðustu kosningar. 21.10.2007 18:58
Særður tilfinningalega vegna breytinga á Biblíunni Gunnari í Krossinum er alvarlega misboðið og hann segist vera særður tilfinningalega vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á texta Biblíunnar í hinni nýju þýðingu. Nauðsynlegar breytingar segir formaður þýðingarnefndar. 21.10.2007 18:54
Skila áliti um samruna REI og Geysis Green Energy fljótlega Svandísarnefndin svokallaða skilar inn áliti sínu á samruna Rei og Geysis Green Energy á næstu vikum. Þá verður tekin ákvörðun um það hvort Reykjavíkurborg fer fram á ógildingu á samrunanum eða ekki. 21.10.2007 18:52
Olíufélög í hár saman Fyrirtækin Atlantsolía og Olís eru komin í hár saman eftir að það síðastnefnda lét draga auglýsingabifreið Atlantsolíu í burtu. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu krefst þess að Olís skili bílnum og greiði öll gjöld vegna þessa. 21.10.2007 18:38
Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. 21.10.2007 17:53
Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. 21.10.2007 17:27
Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. 21.10.2007 15:26
Trylltist á veitingastað - myndband Gestir á veitingahúsi í Bandaríkjunum sáu þann kostinn vænstan að flýja þegar einn gestanna trylltist yfir því að tölvan hans virkaði ekki. 21.10.2007 13:33
Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. 21.10.2007 12:49
Velti bílnum og hvarf í burtu Björgunarsveitir í uppsveitum Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan hálf sex í morgun eftir að bifreið fannst í skurði skammt sunnan við Stóru Laxá. 21.10.2007 12:19
Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. 21.10.2007 11:50
Namm, namm Líklega verður síld og kartöflur í matinn á einhverjum heimilum í Grundarfirði í kvöld. Þar er nú mokveiði af síld svo nærri landi að bátarnir geta tekið upp kartöflur í leiðinni. 21.10.2007 10:49
Drukkinn ökuníðingur eltur uppi Lögreglan á Suðurnesjum þurfti í nótt að elta uppi ökumann sem ekki sinnti stöðvunarmerkjum. 21.10.2007 10:32
Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. 21.10.2007 10:18
Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. 21.10.2007 10:10
Lögreglan hleraði síma smyglskútumanna í tíu mánuði Rannsókn smyglskútumálsins á Fáskrúðsfirði hefur staðið afar lengi. Vísir hefur heimildir fyrir því að lögreglan hafi fyrst beðið um leyfi til hlerunar í byrjun desember á síðasta ári. Þá var beðið um leyfi til að hlera nokkur símanúmer í eigu Einars Jökuls Einarssonar, annars meints höfuðpaurs smyglsins. 21.10.2007 09:31
Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. 20.10.2007 21:00