Fleiri fréttir Hreyfill bilaði í flugtaki Hreyfill Páls Sveinssonar, flugvélar Landgræðslunnar, bilaði í flugtaki frá Reykjavíkurflugvelli um hálf tvö leytið í dag. Að sögn Heimis Más Péturssonar, upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar, urðu flugmennirnir varir við miklar drunur og bank úr hægri hreyflinum í flugtaki og sáu olíu leka úr honum. 12.5.2005 00:01 6 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Tuttugu og tveggja ára karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa slegið mann í andlitið með flösku fyrir utan skemmtistað í Reykjavík í desember árið 2003. Flaskan brotnaði á andliti mannsins með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð í andlitið auk fjölda skurða á enni. 12.5.2005 00:01 Lífshlaup Gunnlaugs í Kaliforníu Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, tekur þátt í 160 kílómetra hlaupi í Kaliforníu í lok júní og getur hann þar með orðið fyrstur Íslendinga til að ljúka svo löngu hlaupi. 12.5.2005 00:01 Olíudæla í gömlu bryggjuhúsi Olíudreifing er með olíuafgreiðslu í einu elsta bryggjuhúsi Íslendinga sem stendur inni á minjasvæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði. Olíu er dælt úr slöngu sem liggur utan á húsinu, tíu metra frá fjöruborðinu, og eru varnir litlar. Olían rennur beint út í sjó ef slys verður. </font /></b /> 12.5.2005 00:01 Raffarin aftur til starfa Jean-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, sneri aftur til starfa í dag eftir að hafa gengist undir uppskurð á laugardag. </font />Ráðherrann var þá fluttur í skyndi á sjúkrahús í París vegna gallsteinkasts. 12.5.2005 00:01 Bitur örlög þýzkra flóttabarna Þúsundir þýskra flóttamanna, mest börn, dóu í búðum í Danmörku eftir stríðslok. Sagnfræðirannsókn dansks læknis hefur vakið snarpa umræðu um "myrkan kafla" danskrar sögu. 12.5.2005 00:01 Flóttinn mikli Forsagan að því að um 250.000 þýzkir flóttamenn, þar af um 100.000 börn, lentu í Danmörku vorið 1945 er sú, að eftir því sem sókn Rauða hersins náði lengra inn í Þýzkaland - fyrst Austur-Prússland og svo Slésíu, Pommern og Berlín - flúðu fleiri þýzkir íbúar þessara svæða í ofboði. 12.5.2005 00:01 Galloway sakaður um mútuþægni Nefnd á vegum öldungadeildar Bandaríkjaþings sakaði þá George Galloway, þingmann á Bretlandi, og Charles Pasqua, fyrrverandi ráðherra í frönsku ríkisstjórninni, um að hafa þegið mútur í formi olíukaupréttar af hendi Saddams Hussein á meðan olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna var í gildi á árunum 1996-2003. 12.5.2005 00:01 Kærir kjörstjórn Samfylkingarinnar Starfsmanni á skrifstofu Samfylkingarinnar var sagt upp störfum eftir að upp komst að átt hafði verið við kjörskrár og upplýsingar sendar út í heimildarleysi. Starfsmaðurinn hefur kært málið til Persónuverndar á þeirri forsendu að farið hafi verið í gegnum tölvupóst hans í heimildarleysi. 12.5.2005 00:01 Öcalan fái réttláta málsmeðferð Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í gær að Kúrdaleiðtoginn Abdullah Öcalan hefði ekki hlotið sanngjarna málsmeðferð þegar tyrknesk yfirvöld réttuðu yfir honum á sínum tíma. 12.5.2005 00:01 Róstur í Írak í gær Ekkert lát er á ofbeldinu í Írak. 21 týndi lífi í fjórum bílsprengjuárásum víðs vegar um landið í gær. Bandarískar hersveitir sækja hart að uppreisnarmönnum sem hafast við nærri sýrlensku landamærunum. 12.5.2005 00:01 Vill kæra Írana til öryggisráðsins Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt sinn fyrsta hefðbundna blaðamannafund eftir kosningarnar í gær. Þar kvaðst hann vera hlynntur því að kæra Íran til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna haldi þarlend stjórnvöld áfram að auðga úran. 12.5.2005 00:01 Abbas vill fresta kosningum Leiðtogar Hamas-samtakanna hafa hafnað tillögu Mahmoud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar og leiðtoga Fatah-hreyfingarinnar, um að fresta þingkosningunum í Palestínu. 12.5.2005 00:01 Helmingsaukning á hatursglæpum Réttindasamtök múslima í Bandaríkjunum, CAIR, birtu í fyrradag skýrslu um glæpi og mismunun sem þarlendir múslimar urðu fyrir á síðasta ári. 12.5.2005 00:01 Smyglhringur upprættur Lögregluyfirvöld í Austurríki segjast hafa brotið á bak aftur alþjóðlegan glæpahring sem síðustu ár hefur smyglað yfir 5.000 Austur-Evrópumönnum til Vesturlanda. 12.5.2005 00:01 Fjármögnuðu hryðjuverk Dómstóll í Stokkhólmi dæmdi í gær tvo Íraka sem búsettir eru í Svíþjóð í sjö og fimm ára langt fangelsi fyrir fjárhagsstuðning við hryðjuverkamenn í heimalandi sínu. 12.5.2005 00:01 Lögreglumaður sýknaður Lögreglumaður var sýknaður í Hæstarétti í dag af ákæru um fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Héraðsdómur hafði áður dæmt manninn í níu mánaða fangelsi, þar af voru sex skilorðsbundir. 12.5.2005 00:01 Börnin gætu ráðið ferðinni Menntamálaráðuneytið býður nú nemendum í 10. bekk í fyrsta skipti upp á að sækja um framhaldsskóla rafrænt á netinu. Öllum útskriftarnemum úr grunnskólunum er sendur heim veflykill og leiðbeiningar sem þeir geta notað til að skrá sig inn á þar til gerða vefsíðu og þar sótt um þann framhaldsskóla sem þeim hugnast. 12.5.2005 00:01 950 manns með öðrum í herbergi 950 aldraðir búa í herbergi með öðrum á hjúkrunarstofnunum og eru þá frátalin hjón og sambúðarfólk. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins Sigurðssonar á Alþingi. 12.5.2005 00:01 Prófið öðruvísi en kynnt var Samræmda prófið í stærðfræði sem grunnskólanemar þreyttu í gær var öðruvísi en búið var að kynna kennurum og nemendum. 12.5.2005 00:01 Klofinn dómur í kynferðisbrotamáli Héraðsdómur Norðurlands vestra klofnaði í máli manns sem sakaður var um kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni. Tveir dómarar sýknuðu manninn, en sá þriðji skilaði séráliti og vildi dæma hann í 10 mánaða fangelsi. Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir. 12.5.2005 00:01 Allir vilja Jökulsárlón Aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi í máli fjármálaráðuneytisins á hendur Sameigendafélagi Fells og Einari Birni Einarssyni til að fá hnekkt úrskurði Óbyggðanefndar um eignarhald á Jökulsárlóni og stórum hluta jarðarinnar Fells í Suðursveit. 12.5.2005 00:01 Lithái sendur til Þýskalands Hæstiréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framselja bæri litháískan mann til Þýskalands. Hingað kom maðurinn með Norrænu í byrjun mars. 12.5.2005 00:01 Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi Hæstiréttur gagnrýnir rannsókn lögreglu og verknaðarlýsingu ákæru á hendur fyrrum endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Málinu var í gær vísað frá dómi. Ríkissaksóknari segir verða skoðað hvort málarekstur verði hafinn að nýju. 12.5.2005 00:01 Lögga sýknuð af fjárdrætti Hæstiréttur sýknaði í gær fyrrum lögreglufulltrúa í ávana- og fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík af því að hafa dregið sér tæpar 900 þúsund krónur sem haldlagðar voru við húsleit þar sem rannsakað var meint brot á fíkniefnalögum. Um miðjan nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur manninn í 9 mánaða fangelsi fyrir fjárdráttinn. 12.5.2005 00:01 Dalsmynnisdómur stendur Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms um að maður og kona greiði Hundaræktinni Dalsmynni samtals um 730 þúsund krónur fyrir fimm hunda sem þau keyptu í ársbyrjun árið 2002, alla af Chihuahua-smáhundategund, einn hund og fjórar tíkur. 12.5.2005 00:01 Hraðamet í afgreiðslu þingmála Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. 12.5.2005 00:01 Í olíuviðskiptum við Saddam? „Alger fjarstæða og pólitískt þrugl,“ segir breski þingmaðurinn George Galloway en Bandaríkjaþing sakar hann um að hafa hagnast á einkaviðskiptum með olíu fyrir Saddam Hussein. Franskur þingmaður og fyrrverandi ráðherra liggur einnig undir grun. 12.5.2005 00:01 Ósáttir við fuglaveiðibann Eigendur jarðarinnar Selskarðs eru ósáttir við að ríkið banni fuglaveiðar með skotvopnum á jörðinni. Rétt er þó að geta þess að jörðin er í Garðabæ, aðeins steinsnar frá aðsetri forseta Íslands. 12.5.2005 00:01 Myndir af líkum á sígarettupökkum Litmyndir af líkum, sundurrotnuðum tönnum og samankrumpuðum svörtum lungum verða innan tíðar framan á öllum sígarettupökkum sem seldir verða í Evrópusambandslöndum. 12.5.2005 00:01 Stjórnarskrá ESB samþykkt Stjórnarskrá Evrópusambandsins var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í neðri deild þýska þingsins í morgun. Ekki er búist við að Frakkar fari eins mjúkum höndum um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu í lok mánaðarins. 12.5.2005 00:01 Keikó vildi aldrei frelsi Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið <em>Keikó talar</em>. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. 12.5.2005 00:01 Skrúfa af kanadískum tundurspilli Landhelgisgæslan kom með skrúfu af kanadíska tundurspillinum Skeenu að Reykjavíkurhöfn í dag. Skeena strandaði við vesturenda Viðeyjar í nóvember árið 1944. 12.5.2005 00:01 Nær öllu starfsfólkinu sagt upp Nær öllu starfsfólki hjá fiskvinnslunni Drangi á Drangsnesi hefur verið sagt upp störfum. Þar eru ekki nægir bátar til að útvega fiskvinnslunni hráefni; þeir eru allir uppteknir á grásleppuveiðum. 12.5.2005 00:01 Í þrem flokkum sama kjörtímabilið Allar götur frá því stjórnmálaflokkar urðu til á Íslandi í upphafi síðustu aldar hafa flokkar komið og farið, sameinast og sundrast. Sömu sögu er að segja af stjórnmálamönnunum sem mynda flokkana. 12.5.2005 00:01 Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið eykur forskot sitt sem vinsælasti fjölmiðill landsins, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Tíu prósent fleiri lesa Fréttablaðið daglega en horfa á Ríkisjónvarpið á hverjum degi. 12.5.2005 00:01 Lítill drengskapur Gunnars "Það er augljóst mál, að þingmaður sem nú vill styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, á ekki heima í Frjálslynda flokknum," segir í yfirlýsingu sem samþykkt var á fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins um ákvörðun Gunnars Örlygssonar að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. 12.5.2005 00:01 Náðu skrúfu af hafsbotni Áhöfn Óðins og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar náðu upp skrúfu sem legið hafði á sjávarbotni við Viðey síðan í október 1944. Skrúfan er úr kanadíska tundurspillinum Skeena, sem strandaði við Viðey í ofsaveðri. Fimmtán manns fórust þá eftir að þeir yfirgáfu skipið í björgunarbátum og -flekum. 12.5.2005 00:01 Neitað um staðfestingu George W. Bush Bandaríkjaforseti varð fyrir áfalli þegar utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings neitaði að staðfesta skipun John Bolton sem sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 12.5.2005 00:01 Selma bjartsýn á framhaldið Selma Björnsdóttir kvaðst bjartsýn á framhaldið eftir að hafa æft í fyrsta sinn á sviðinu í Kænugarði þar sem söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Hún var ánægð með hvernig til tókst í gær og sagði sviðið einstaklega gott. 12.5.2005 00:01 Persónuupplýsingar gegn greiðslu Smartkort hf. hefur fengið einkaleyfi á tækjum og ferlum sem gera möguleg skipti á persónuupplýsingum gegn greiðslu, hvort sem hún er í formi fjármuna, afsláttar, bónuspunkta eða annarra fríðinda. 12.5.2005 00:01 Handsprengju hent að Bush? Bandaríska leyniþjónustan rannsakar nú hvort handsprengju hafi verið hent í átt að George Bush Bandaríkjaforseta þegar hann hélt ræði í Tíblisi, höfuðborg Georgíu í gær. Að sögn yfirvalda í Georgíu lenti hlutur, sem talið er að hafi verið handsprengja, aðeins þrjátíu metra frá forsetanum á meðan á ræðuhöldunum stóð. 11.5.2005 00:01 Rúmlega 80 skjálftar frá miðnætti Gríðarleg skjálftavirkni hefur verið suður af Reykjanesi og má sem dæmi nefna að frá miðnætti hafa mælst þar á níunda tug skjálfta. Þeir öflugustu hafa mælst þrír til fjórir á Richter. Upptök þeirra langflestra eru við Eldeyjarboða. 11.5.2005 00:01 64 látnir, 110 særðir Minnst sextíu og fjórir hafa fallið í valinn og meira en eitt hundrað og tíu manns eru særðir eftir þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir í Írak í morgun. 11.5.2005 00:01 Óvenju gestkvæmt á Hverfisgötunni Óvenju gestkvæmt var í fangageymslum lögreglunnar í Reykjavík í nótt, eða ellefu manns. Tveir þeirra sem þar dvelja nú voru teknir fyrir bílþjófnað og verða yfirheyrðir með morgninum og tveir, svokallaðir góðkunningjar, voru teknir þegar þeir komu sér inn í þvottahús í Norðurmýri þar sem þeir ætluðu að gista við lítinn fögnuð húseigenda. 11.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hreyfill bilaði í flugtaki Hreyfill Páls Sveinssonar, flugvélar Landgræðslunnar, bilaði í flugtaki frá Reykjavíkurflugvelli um hálf tvö leytið í dag. Að sögn Heimis Más Péturssonar, upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar, urðu flugmennirnir varir við miklar drunur og bank úr hægri hreyflinum í flugtaki og sáu olíu leka úr honum. 12.5.2005 00:01
6 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Tuttugu og tveggja ára karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa slegið mann í andlitið með flösku fyrir utan skemmtistað í Reykjavík í desember árið 2003. Flaskan brotnaði á andliti mannsins með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð í andlitið auk fjölda skurða á enni. 12.5.2005 00:01
Lífshlaup Gunnlaugs í Kaliforníu Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, tekur þátt í 160 kílómetra hlaupi í Kaliforníu í lok júní og getur hann þar með orðið fyrstur Íslendinga til að ljúka svo löngu hlaupi. 12.5.2005 00:01
Olíudæla í gömlu bryggjuhúsi Olíudreifing er með olíuafgreiðslu í einu elsta bryggjuhúsi Íslendinga sem stendur inni á minjasvæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði. Olíu er dælt úr slöngu sem liggur utan á húsinu, tíu metra frá fjöruborðinu, og eru varnir litlar. Olían rennur beint út í sjó ef slys verður. </font /></b /> 12.5.2005 00:01
Raffarin aftur til starfa Jean-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, sneri aftur til starfa í dag eftir að hafa gengist undir uppskurð á laugardag. </font />Ráðherrann var þá fluttur í skyndi á sjúkrahús í París vegna gallsteinkasts. 12.5.2005 00:01
Bitur örlög þýzkra flóttabarna Þúsundir þýskra flóttamanna, mest börn, dóu í búðum í Danmörku eftir stríðslok. Sagnfræðirannsókn dansks læknis hefur vakið snarpa umræðu um "myrkan kafla" danskrar sögu. 12.5.2005 00:01
Flóttinn mikli Forsagan að því að um 250.000 þýzkir flóttamenn, þar af um 100.000 börn, lentu í Danmörku vorið 1945 er sú, að eftir því sem sókn Rauða hersins náði lengra inn í Þýzkaland - fyrst Austur-Prússland og svo Slésíu, Pommern og Berlín - flúðu fleiri þýzkir íbúar þessara svæða í ofboði. 12.5.2005 00:01
Galloway sakaður um mútuþægni Nefnd á vegum öldungadeildar Bandaríkjaþings sakaði þá George Galloway, þingmann á Bretlandi, og Charles Pasqua, fyrrverandi ráðherra í frönsku ríkisstjórninni, um að hafa þegið mútur í formi olíukaupréttar af hendi Saddams Hussein á meðan olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna var í gildi á árunum 1996-2003. 12.5.2005 00:01
Kærir kjörstjórn Samfylkingarinnar Starfsmanni á skrifstofu Samfylkingarinnar var sagt upp störfum eftir að upp komst að átt hafði verið við kjörskrár og upplýsingar sendar út í heimildarleysi. Starfsmaðurinn hefur kært málið til Persónuverndar á þeirri forsendu að farið hafi verið í gegnum tölvupóst hans í heimildarleysi. 12.5.2005 00:01
Öcalan fái réttláta málsmeðferð Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í gær að Kúrdaleiðtoginn Abdullah Öcalan hefði ekki hlotið sanngjarna málsmeðferð þegar tyrknesk yfirvöld réttuðu yfir honum á sínum tíma. 12.5.2005 00:01
Róstur í Írak í gær Ekkert lát er á ofbeldinu í Írak. 21 týndi lífi í fjórum bílsprengjuárásum víðs vegar um landið í gær. Bandarískar hersveitir sækja hart að uppreisnarmönnum sem hafast við nærri sýrlensku landamærunum. 12.5.2005 00:01
Vill kæra Írana til öryggisráðsins Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt sinn fyrsta hefðbundna blaðamannafund eftir kosningarnar í gær. Þar kvaðst hann vera hlynntur því að kæra Íran til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna haldi þarlend stjórnvöld áfram að auðga úran. 12.5.2005 00:01
Abbas vill fresta kosningum Leiðtogar Hamas-samtakanna hafa hafnað tillögu Mahmoud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar og leiðtoga Fatah-hreyfingarinnar, um að fresta þingkosningunum í Palestínu. 12.5.2005 00:01
Helmingsaukning á hatursglæpum Réttindasamtök múslima í Bandaríkjunum, CAIR, birtu í fyrradag skýrslu um glæpi og mismunun sem þarlendir múslimar urðu fyrir á síðasta ári. 12.5.2005 00:01
Smyglhringur upprættur Lögregluyfirvöld í Austurríki segjast hafa brotið á bak aftur alþjóðlegan glæpahring sem síðustu ár hefur smyglað yfir 5.000 Austur-Evrópumönnum til Vesturlanda. 12.5.2005 00:01
Fjármögnuðu hryðjuverk Dómstóll í Stokkhólmi dæmdi í gær tvo Íraka sem búsettir eru í Svíþjóð í sjö og fimm ára langt fangelsi fyrir fjárhagsstuðning við hryðjuverkamenn í heimalandi sínu. 12.5.2005 00:01
Lögreglumaður sýknaður Lögreglumaður var sýknaður í Hæstarétti í dag af ákæru um fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Héraðsdómur hafði áður dæmt manninn í níu mánaða fangelsi, þar af voru sex skilorðsbundir. 12.5.2005 00:01
Börnin gætu ráðið ferðinni Menntamálaráðuneytið býður nú nemendum í 10. bekk í fyrsta skipti upp á að sækja um framhaldsskóla rafrænt á netinu. Öllum útskriftarnemum úr grunnskólunum er sendur heim veflykill og leiðbeiningar sem þeir geta notað til að skrá sig inn á þar til gerða vefsíðu og þar sótt um þann framhaldsskóla sem þeim hugnast. 12.5.2005 00:01
950 manns með öðrum í herbergi 950 aldraðir búa í herbergi með öðrum á hjúkrunarstofnunum og eru þá frátalin hjón og sambúðarfólk. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins Sigurðssonar á Alþingi. 12.5.2005 00:01
Prófið öðruvísi en kynnt var Samræmda prófið í stærðfræði sem grunnskólanemar þreyttu í gær var öðruvísi en búið var að kynna kennurum og nemendum. 12.5.2005 00:01
Klofinn dómur í kynferðisbrotamáli Héraðsdómur Norðurlands vestra klofnaði í máli manns sem sakaður var um kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni. Tveir dómarar sýknuðu manninn, en sá þriðji skilaði séráliti og vildi dæma hann í 10 mánaða fangelsi. Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir. 12.5.2005 00:01
Allir vilja Jökulsárlón Aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi í máli fjármálaráðuneytisins á hendur Sameigendafélagi Fells og Einari Birni Einarssyni til að fá hnekkt úrskurði Óbyggðanefndar um eignarhald á Jökulsárlóni og stórum hluta jarðarinnar Fells í Suðursveit. 12.5.2005 00:01
Lithái sendur til Þýskalands Hæstiréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framselja bæri litháískan mann til Þýskalands. Hingað kom maðurinn með Norrænu í byrjun mars. 12.5.2005 00:01
Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi Hæstiréttur gagnrýnir rannsókn lögreglu og verknaðarlýsingu ákæru á hendur fyrrum endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Málinu var í gær vísað frá dómi. Ríkissaksóknari segir verða skoðað hvort málarekstur verði hafinn að nýju. 12.5.2005 00:01
Lögga sýknuð af fjárdrætti Hæstiréttur sýknaði í gær fyrrum lögreglufulltrúa í ávana- og fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík af því að hafa dregið sér tæpar 900 þúsund krónur sem haldlagðar voru við húsleit þar sem rannsakað var meint brot á fíkniefnalögum. Um miðjan nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur manninn í 9 mánaða fangelsi fyrir fjárdráttinn. 12.5.2005 00:01
Dalsmynnisdómur stendur Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms um að maður og kona greiði Hundaræktinni Dalsmynni samtals um 730 þúsund krónur fyrir fimm hunda sem þau keyptu í ársbyrjun árið 2002, alla af Chihuahua-smáhundategund, einn hund og fjórar tíkur. 12.5.2005 00:01
Hraðamet í afgreiðslu þingmála Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. 12.5.2005 00:01
Í olíuviðskiptum við Saddam? „Alger fjarstæða og pólitískt þrugl,“ segir breski þingmaðurinn George Galloway en Bandaríkjaþing sakar hann um að hafa hagnast á einkaviðskiptum með olíu fyrir Saddam Hussein. Franskur þingmaður og fyrrverandi ráðherra liggur einnig undir grun. 12.5.2005 00:01
Ósáttir við fuglaveiðibann Eigendur jarðarinnar Selskarðs eru ósáttir við að ríkið banni fuglaveiðar með skotvopnum á jörðinni. Rétt er þó að geta þess að jörðin er í Garðabæ, aðeins steinsnar frá aðsetri forseta Íslands. 12.5.2005 00:01
Myndir af líkum á sígarettupökkum Litmyndir af líkum, sundurrotnuðum tönnum og samankrumpuðum svörtum lungum verða innan tíðar framan á öllum sígarettupökkum sem seldir verða í Evrópusambandslöndum. 12.5.2005 00:01
Stjórnarskrá ESB samþykkt Stjórnarskrá Evrópusambandsins var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í neðri deild þýska þingsins í morgun. Ekki er búist við að Frakkar fari eins mjúkum höndum um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu í lok mánaðarins. 12.5.2005 00:01
Keikó vildi aldrei frelsi Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið <em>Keikó talar</em>. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. 12.5.2005 00:01
Skrúfa af kanadískum tundurspilli Landhelgisgæslan kom með skrúfu af kanadíska tundurspillinum Skeenu að Reykjavíkurhöfn í dag. Skeena strandaði við vesturenda Viðeyjar í nóvember árið 1944. 12.5.2005 00:01
Nær öllu starfsfólkinu sagt upp Nær öllu starfsfólki hjá fiskvinnslunni Drangi á Drangsnesi hefur verið sagt upp störfum. Þar eru ekki nægir bátar til að útvega fiskvinnslunni hráefni; þeir eru allir uppteknir á grásleppuveiðum. 12.5.2005 00:01
Í þrem flokkum sama kjörtímabilið Allar götur frá því stjórnmálaflokkar urðu til á Íslandi í upphafi síðustu aldar hafa flokkar komið og farið, sameinast og sundrast. Sömu sögu er að segja af stjórnmálamönnunum sem mynda flokkana. 12.5.2005 00:01
Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið eykur forskot sitt sem vinsælasti fjölmiðill landsins, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Tíu prósent fleiri lesa Fréttablaðið daglega en horfa á Ríkisjónvarpið á hverjum degi. 12.5.2005 00:01
Lítill drengskapur Gunnars "Það er augljóst mál, að þingmaður sem nú vill styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, á ekki heima í Frjálslynda flokknum," segir í yfirlýsingu sem samþykkt var á fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins um ákvörðun Gunnars Örlygssonar að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. 12.5.2005 00:01
Náðu skrúfu af hafsbotni Áhöfn Óðins og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar náðu upp skrúfu sem legið hafði á sjávarbotni við Viðey síðan í október 1944. Skrúfan er úr kanadíska tundurspillinum Skeena, sem strandaði við Viðey í ofsaveðri. Fimmtán manns fórust þá eftir að þeir yfirgáfu skipið í björgunarbátum og -flekum. 12.5.2005 00:01
Neitað um staðfestingu George W. Bush Bandaríkjaforseti varð fyrir áfalli þegar utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings neitaði að staðfesta skipun John Bolton sem sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 12.5.2005 00:01
Selma bjartsýn á framhaldið Selma Björnsdóttir kvaðst bjartsýn á framhaldið eftir að hafa æft í fyrsta sinn á sviðinu í Kænugarði þar sem söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Hún var ánægð með hvernig til tókst í gær og sagði sviðið einstaklega gott. 12.5.2005 00:01
Persónuupplýsingar gegn greiðslu Smartkort hf. hefur fengið einkaleyfi á tækjum og ferlum sem gera möguleg skipti á persónuupplýsingum gegn greiðslu, hvort sem hún er í formi fjármuna, afsláttar, bónuspunkta eða annarra fríðinda. 12.5.2005 00:01
Handsprengju hent að Bush? Bandaríska leyniþjónustan rannsakar nú hvort handsprengju hafi verið hent í átt að George Bush Bandaríkjaforseta þegar hann hélt ræði í Tíblisi, höfuðborg Georgíu í gær. Að sögn yfirvalda í Georgíu lenti hlutur, sem talið er að hafi verið handsprengja, aðeins þrjátíu metra frá forsetanum á meðan á ræðuhöldunum stóð. 11.5.2005 00:01
Rúmlega 80 skjálftar frá miðnætti Gríðarleg skjálftavirkni hefur verið suður af Reykjanesi og má sem dæmi nefna að frá miðnætti hafa mælst þar á níunda tug skjálfta. Þeir öflugustu hafa mælst þrír til fjórir á Richter. Upptök þeirra langflestra eru við Eldeyjarboða. 11.5.2005 00:01
64 látnir, 110 særðir Minnst sextíu og fjórir hafa fallið í valinn og meira en eitt hundrað og tíu manns eru særðir eftir þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir í Írak í morgun. 11.5.2005 00:01
Óvenju gestkvæmt á Hverfisgötunni Óvenju gestkvæmt var í fangageymslum lögreglunnar í Reykjavík í nótt, eða ellefu manns. Tveir þeirra sem þar dvelja nú voru teknir fyrir bílþjófnað og verða yfirheyrðir með morgninum og tveir, svokallaðir góðkunningjar, voru teknir þegar þeir komu sér inn í þvottahús í Norðurmýri þar sem þeir ætluðu að gista við lítinn fögnuð húseigenda. 11.5.2005 00:01