Innlent

Rúmlega 80 skjálftar frá miðnætti

Gríðarleg skjálftavirkni hefur verið suður af Reykjanesi og má sem dæmi nefna að frá miðnætti hafa mælst þar á níunda tug skjálfta. Þeir öflugustu hafa mælst þrír til fjórir á Richter. Upptök þeirra langflestra eru við Eldeyjarboða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×