Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2026 10:46 Khawaja sat um 50 mínútna blaðamannafund fyrir síðasta leik hans á ferlinum sem fram fer um helgina. Darrian Traynor/Getty Images Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril. Khwaja er 39 ára gamall og mun spila sinn síðasta leik fyrir ástralska landsliðið gegn Englandi á sunnudaginn í Sydney. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik á sama velli gegn sama andstæðingi árið 2011. Khawaja er af pakistönskum uppruna og varð fyrsti músliminn til að spila fyrir ástralska liðið þegar hann þreytti frumraun sína. „Ég er stoltur múslimi, litaður drengur frá Pakistan sem var tjáð að hann myndi aldrei spila fyrir ástralska landsliðið,“ segir Khawaja á tilfinningaþrungnum blaðamannafundi í aðdraganda síns síðasta leiks. „Sjáið mig núna,“ bætti hann við. Fundurinn varði í um 50 mínútur en eiginkona Khawaja og börn voru á meðal þeirra sem mættu á hann. Hann sagðist á fundinum hafa fundið fyrir kynþáttafordómum og rasískum staðalímyndum allan hans feril. „Það hefur birst í umfjöllun fjölmiðla og persónulegum árásum fyrrum leikmanna. Undirbúningur minn var gagnrýndur á persónulegan hátt þegar ég var sagður hugsa aðeins um sjálfan mig og ekki skuldbundinn liði mínu, ég væri sjálfselskur, ég væri latur og æfði ekki nóg,“ segir Khawaja sem segist enn þann dag í dag finna álíka mikið fyrir staðalímyndum á grundvelli uppruna hans og hörundlitar, líkt og hann gerði sem ungur maður. „Þetta eru sömu rasísku staðalmyndirnir og ég hef alist upp við allt mitt líf. Ég hélt að fjölmiðlar, gamlir leikmenn og samfélagið væri komið lengra. En það er augljóslega ekki þannig,“ segir Khawaja. Krikket Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Khwaja er 39 ára gamall og mun spila sinn síðasta leik fyrir ástralska landsliðið gegn Englandi á sunnudaginn í Sydney. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik á sama velli gegn sama andstæðingi árið 2011. Khawaja er af pakistönskum uppruna og varð fyrsti músliminn til að spila fyrir ástralska liðið þegar hann þreytti frumraun sína. „Ég er stoltur múslimi, litaður drengur frá Pakistan sem var tjáð að hann myndi aldrei spila fyrir ástralska landsliðið,“ segir Khawaja á tilfinningaþrungnum blaðamannafundi í aðdraganda síns síðasta leiks. „Sjáið mig núna,“ bætti hann við. Fundurinn varði í um 50 mínútur en eiginkona Khawaja og börn voru á meðal þeirra sem mættu á hann. Hann sagðist á fundinum hafa fundið fyrir kynþáttafordómum og rasískum staðalímyndum allan hans feril. „Það hefur birst í umfjöllun fjölmiðla og persónulegum árásum fyrrum leikmanna. Undirbúningur minn var gagnrýndur á persónulegan hátt þegar ég var sagður hugsa aðeins um sjálfan mig og ekki skuldbundinn liði mínu, ég væri sjálfselskur, ég væri latur og æfði ekki nóg,“ segir Khawaja sem segist enn þann dag í dag finna álíka mikið fyrir staðalímyndum á grundvelli uppruna hans og hörundlitar, líkt og hann gerði sem ungur maður. „Þetta eru sömu rasísku staðalmyndirnir og ég hef alist upp við allt mitt líf. Ég hélt að fjölmiðlar, gamlir leikmenn og samfélagið væri komið lengra. En það er augljóslega ekki þannig,“ segir Khawaja.
Krikket Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira