Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Aron Guðmundsson skrifar 17. desember 2025 06:03 Frá leik Íslandsmeistara Hauka á síðasta tímabili Vísir/Hulda Margrét Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Þrír leikir eru á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld og segja má að mesta spennan ríki fyrir slag Íslandsmeistara Hauka við lið Grindavíkur. Eftir erfiða byrjun hafa Íslandsmeistararnir aðeins verið að slá frá sér, jú þær töpuðu fyrir KR í síðustu umferð en í aðdraganda leiks kvöldsins slógu þær topplið Bónus deildarinnar um þessar mundir, Njarðvík, út úr bikarnum í framlengdum leik. Haukar eru í 6.sæti fyrir leik kvöldsins og er lið Grindavíkur, sem situr í 2.sæti, verðugur andstæðingur. Leikur liðanna í Ólafssal í Hafnarfirði verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan korter yfir sjö. Á sama tíma tekur KR á móti Stjörnunni. KR, nýliði í deildinni, hefur verið að spila glimrandi körfubolta og er liðið í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum frá toppnum fyrir leik kvöldsins. Stjarnan er í 7.sæti. Leikur liðanna verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 3. Þá tekur Tindastóll á móti toppliði Njarðvíkur í Síkinu, einnig klukkan korter yfir sjö og er leikur liðanna sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Eftir leiki kvöldsins tekur Bónus körfuboltakvöld við á Sýn Sport Ísland. Þar verður farið yfir alla leiki og úrslit tólftu umferðar deildarinnar. HM í pílukasti Þá er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Alexandra Palace. Aðeins verður spilað í kvöld en ekki í hádeginu sem og að kvöldi til eins og tíðkast vel flesta daga mótsins. Meðal keppenda í kvöld er fyrrverandi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld. Útsending frá mótinu hefst á Sýn Sport Viaplay klukkan sjö. Dagskráin í dag Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Þrír leikir eru á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld og segja má að mesta spennan ríki fyrir slag Íslandsmeistara Hauka við lið Grindavíkur. Eftir erfiða byrjun hafa Íslandsmeistararnir aðeins verið að slá frá sér, jú þær töpuðu fyrir KR í síðustu umferð en í aðdraganda leiks kvöldsins slógu þær topplið Bónus deildarinnar um þessar mundir, Njarðvík, út úr bikarnum í framlengdum leik. Haukar eru í 6.sæti fyrir leik kvöldsins og er lið Grindavíkur, sem situr í 2.sæti, verðugur andstæðingur. Leikur liðanna í Ólafssal í Hafnarfirði verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan korter yfir sjö. Á sama tíma tekur KR á móti Stjörnunni. KR, nýliði í deildinni, hefur verið að spila glimrandi körfubolta og er liðið í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum frá toppnum fyrir leik kvöldsins. Stjarnan er í 7.sæti. Leikur liðanna verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 3. Þá tekur Tindastóll á móti toppliði Njarðvíkur í Síkinu, einnig klukkan korter yfir sjö og er leikur liðanna sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Eftir leiki kvöldsins tekur Bónus körfuboltakvöld við á Sýn Sport Ísland. Þar verður farið yfir alla leiki og úrslit tólftu umferðar deildarinnar. HM í pílukasti Þá er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Alexandra Palace. Aðeins verður spilað í kvöld en ekki í hádeginu sem og að kvöldi til eins og tíðkast vel flesta daga mótsins. Meðal keppenda í kvöld er fyrrverandi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld. Útsending frá mótinu hefst á Sýn Sport Viaplay klukkan sjö.
Dagskráin í dag Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira