Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2025 09:00 Ástin blómstrar hjá Timothée Chalamet og Kylie Jenner sem klæddu sig í stíl fyrir forsýningu Marty Supreme. Savion Washington/FilmMagic Stjörnuparið Timothée Chalamet leikari og Kylie Jenner raunveruleikastjarna stálu senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Marty Supreme í gærkvöldi. Það eru stöðugar sögusagnir um sambandsslit en parið afsannaði þær í gærkvöldi og klæddu sig meira að segja í stíl. Chalamet leikur aðalhlutverkið í Marty Supreme á móti Gwyneth Paltrow og hefur mikil eftirvænting ríkt eftir þessari líklegu stórmynd. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Jenner er auðvitað ein vinsælasta raunveruleikastjarna í heimi úr hinum sívinsælu Kardashian þáttum, athafnakona mikil og áhrifavaldur með hundruð milljóna fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hjúin hafa verið að slá sér upp síðastliðin tæpu þrjú árin og eru mikið á milli tannanna á fólki enda gríðarlega fræg. Þau komu, sáu og sigruðu dregilinn í gær í sérsniðnum fatnaði í appelsínugulu leðri og klæðaburðurinn, sem var frá Los Angeles tískurisanum Chrome Hearts, var alveg ótrúlega ferskur og skemmtilegur. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Það er líka eitthvað svo smart þegar pör leika sér að því að klæða sig í stíl. Ástin og lífið Tíska og hönnun Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Chalamet leikur aðalhlutverkið í Marty Supreme á móti Gwyneth Paltrow og hefur mikil eftirvænting ríkt eftir þessari líklegu stórmynd. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Jenner er auðvitað ein vinsælasta raunveruleikastjarna í heimi úr hinum sívinsælu Kardashian þáttum, athafnakona mikil og áhrifavaldur með hundruð milljóna fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hjúin hafa verið að slá sér upp síðastliðin tæpu þrjú árin og eru mikið á milli tannanna á fólki enda gríðarlega fræg. Þau komu, sáu og sigruðu dregilinn í gær í sérsniðnum fatnaði í appelsínugulu leðri og klæðaburðurinn, sem var frá Los Angeles tískurisanum Chrome Hearts, var alveg ótrúlega ferskur og skemmtilegur. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Það er líka eitthvað svo smart þegar pör leika sér að því að klæða sig í stíl.
Ástin og lífið Tíska og hönnun Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira