„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 08:00 Andrea Thompson er sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum. Instagram/@andreathompson_strongwoman Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson. Aflraunir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson.
Aflraunir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira