Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2025 08:49 Sigmundur Davíð óskaði upplýsinga um fjölda útlendinga á Íslandi. Vísir/Vilhelm Alls voru 67.890 erlendir ríkisborgara búsettir eða með dvalarleyfi á Íslandi árið 2024. Þar af voru 46.186 erlendir ríkisborgarar með ríkisfang í EES/EFTA ríki. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og þingmanns Miðflokksins. Ráðherra segist ekki geta svarað því hversu margir þeirra sem fengið hafa íslenska ríkisborgararétt án þess að hafa hlotið hann við fæðingu eða ættleiðingu séu búsettir á Íslandi, þar sem öflun þeirra gagna kalli á sérvinnslu af hálfu Hagstofunnar. Sigmundur spurði meðal annars að því hversu margir hefðu búsetu eða dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli umsóknar um alþjóðlega vernd en samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun voru 4.020 einstaklingar með dvalarleyfi hér á landi á grundvelli tímabundinnar verndar vegna fjöldaflótta í lok árs 2024 og 2.353 á grundvelli alþjóðlegrar verndar og viðbótarverndar. Þeir sem fengu tímabundna vernd vegna fjöldaflótta eru Úkraínumenn vegna innrásar Rússa sem hófst í febrúar árið 2022. Þá voru 4.392 einstaklingar með dvalarleyfi hér á landi á grundvelli fjölskyldusameiningar í lok árs 2024. Bæði íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar með dvalarleyfi á landinu eiga rétt á fjölskyldusameiningu. Rúmur meirihluti fjölskyldusameininga tengist Íslendingum eða EES-borgurum innanlands, að því er kom fram í skýrslu sem dómsmálaráðherra kynnti í dag. Þá voru 1.105 með dvalarleyfi á grundvelli náms og menningarskipta, 1.469 á grundvelli atvinnuþátttöku og 6.183 af öðrum ástæðum, þ.m.t. einstaklingar með ótímabundið dvalarleyfi, breskir ríkisborgarar sem bjuggu á Íslandi fyrir Brexit og einstaklingar með dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Fréttin hefur verið uppfærð. Í upphaflegri útgáfu hennar sagði að flóttamenn, hælisleitendur og fjölskyldur þeirra væru um tíu þúsund talsins. Inni í þeirri tölu voru einstaklingar með dvarleyfi á grundvelli tímabundinnar verndar vegna fjöldaflótta, alþjóðlegrar verndar og viðbótarverndar auk fjölskyldusameiningar. Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar eru hins vegar ekki einskorðuð við hælisleitendur eða flóttamenn. Þetta hefur verið leiðrétt í fréttinni. Innflytjendamál Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Alþingi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og þingmanns Miðflokksins. Ráðherra segist ekki geta svarað því hversu margir þeirra sem fengið hafa íslenska ríkisborgararétt án þess að hafa hlotið hann við fæðingu eða ættleiðingu séu búsettir á Íslandi, þar sem öflun þeirra gagna kalli á sérvinnslu af hálfu Hagstofunnar. Sigmundur spurði meðal annars að því hversu margir hefðu búsetu eða dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli umsóknar um alþjóðlega vernd en samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun voru 4.020 einstaklingar með dvalarleyfi hér á landi á grundvelli tímabundinnar verndar vegna fjöldaflótta í lok árs 2024 og 2.353 á grundvelli alþjóðlegrar verndar og viðbótarverndar. Þeir sem fengu tímabundna vernd vegna fjöldaflótta eru Úkraínumenn vegna innrásar Rússa sem hófst í febrúar árið 2022. Þá voru 4.392 einstaklingar með dvalarleyfi hér á landi á grundvelli fjölskyldusameiningar í lok árs 2024. Bæði íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar með dvalarleyfi á landinu eiga rétt á fjölskyldusameiningu. Rúmur meirihluti fjölskyldusameininga tengist Íslendingum eða EES-borgurum innanlands, að því er kom fram í skýrslu sem dómsmálaráðherra kynnti í dag. Þá voru 1.105 með dvalarleyfi á grundvelli náms og menningarskipta, 1.469 á grundvelli atvinnuþátttöku og 6.183 af öðrum ástæðum, þ.m.t. einstaklingar með ótímabundið dvalarleyfi, breskir ríkisborgarar sem bjuggu á Íslandi fyrir Brexit og einstaklingar með dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Fréttin hefur verið uppfærð. Í upphaflegri útgáfu hennar sagði að flóttamenn, hælisleitendur og fjölskyldur þeirra væru um tíu þúsund talsins. Inni í þeirri tölu voru einstaklingar með dvarleyfi á grundvelli tímabundinnar verndar vegna fjöldaflótta, alþjóðlegrar verndar og viðbótarverndar auk fjölskyldusameiningar. Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar eru hins vegar ekki einskorðuð við hælisleitendur eða flóttamenn. Þetta hefur verið leiðrétt í fréttinni.
Innflytjendamál Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Alþingi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira