Sport

Dag­skráin í dag: Blikar spila í glæ­nýrri Evrópu­keppni

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Íslandsmeistararnir mæta Danmerkurmeisturunum á Kópavogsvelli í kvöld.
Íslandsmeistararnir mæta Danmerkurmeisturunum á Kópavogsvelli í kvöld. vísir

Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar.

Sýn Sport Ísland

17:50 - Breiðablik mætir dönsku meisturunum, Fortuna Hjörring, í Evrópubikarnum.

Sýn Sport Viaplay

00:05 - Tampa Bay Lightning tekur á móti New York Rangers á svellinu í NHL.

12:45 - Champion of Champions í Matchroom Snooker. Dagur tvö.

18:45 - Champion of Champions í Matchroom Snooker. Kvöld tvö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×