Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 13:56 Guðbjörg Valdimarsdóttir ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilnn og hún fær góðan stuðning úr stúkunni. @guccivaldimarsdottir Það stefnir í spennandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit í opnum flokki eftir fyrsta daginn sem fór fram í húsakynnum CrossFit Reykjavík í gær. Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum