Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Jón Þór Stefánsson skrifar 2. nóvember 2025 18:16 Rannsakendur skoða vettvang á lestarstöðinni. Getty Annar tveggja manna sem handteknir voru í kjölfar stunguárásar í lest í Cambridge-skíri í Bretlandi í gærkvöldi hefur verið látinn laus. Hinn þeirra er grunaður um tilraun til manndráps. Í uppfærslu frá lögreglunni í Bretlandi um gang rannsóknarinnar segir að lögreglan hafi handtekið þann sem nú gengur laus í góðri trú eftir ábendingu um að hann bæri ábyrgð á árásinni. Svo væri hins vegar ekki. Upphaflega voru níu manns metnir með lífshættulega áverka. Fimm þeirra hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi, en einn er enn sagður í lífshættulegu ástandi. Lestin sem árásin átti sér stað í var á leið frá Doncaster til Lundúna. Grunaður árásarmaður steig um borð í Peterborough. Eftir að árásin hófst nam lestin staðar í bænum Huntington. Hnífurinn sem árásarmaðurinn er talinn hafa beitt fannst þar á vettvangi. Myndband af handtökunni Myndband sem sýnir handtöku lögreglu á öðrum mannanna við lestarstöðina gengur nú um samfélagsmiðla og hefur verið birt á vefsíðum gulu pressunnar. The Sun hefur eftir leigubílstjóra sem tók umrætt myndband að árásarmaðurinn hafi öskrað „drepið mig, drepið mig, drepið mig,“ áður en hann var handtekinn. Í myndbandinu sem um ræðir sést hópur lögreglumanna umkringja árásarmanninn og reyna að ná stjórn á honum. Til þess beita lögreglumennirnir rafbyssu, en árásarmaðurinn virðist streitast gegn handtökunni. „Náið tökum fjandans tökum á honum,“ heyrist einn lögregluþjónninn öskra. Annar heyrist skipa árásarmanninum að rétta honum hendur sínar, enn annar biður um að honum séu rétt handjárn. Maðurinn er einn tveggja manna á fertugsaldri sem handteknir voru vegna málsins. Einungis annar þeirra er grunaður um tilraun til manndráps að svo stöddu, en hinn þeirra hefur verið látinn laus. Bretland Erlend sakamál England Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Sjá meira
Í uppfærslu frá lögreglunni í Bretlandi um gang rannsóknarinnar segir að lögreglan hafi handtekið þann sem nú gengur laus í góðri trú eftir ábendingu um að hann bæri ábyrgð á árásinni. Svo væri hins vegar ekki. Upphaflega voru níu manns metnir með lífshættulega áverka. Fimm þeirra hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi, en einn er enn sagður í lífshættulegu ástandi. Lestin sem árásin átti sér stað í var á leið frá Doncaster til Lundúna. Grunaður árásarmaður steig um borð í Peterborough. Eftir að árásin hófst nam lestin staðar í bænum Huntington. Hnífurinn sem árásarmaðurinn er talinn hafa beitt fannst þar á vettvangi. Myndband af handtökunni Myndband sem sýnir handtöku lögreglu á öðrum mannanna við lestarstöðina gengur nú um samfélagsmiðla og hefur verið birt á vefsíðum gulu pressunnar. The Sun hefur eftir leigubílstjóra sem tók umrætt myndband að árásarmaðurinn hafi öskrað „drepið mig, drepið mig, drepið mig,“ áður en hann var handtekinn. Í myndbandinu sem um ræðir sést hópur lögreglumanna umkringja árásarmanninn og reyna að ná stjórn á honum. Til þess beita lögreglumennirnir rafbyssu, en árásarmaðurinn virðist streitast gegn handtökunni. „Náið tökum fjandans tökum á honum,“ heyrist einn lögregluþjónninn öskra. Annar heyrist skipa árásarmanninum að rétta honum hendur sínar, enn annar biður um að honum séu rétt handjárn. Maðurinn er einn tveggja manna á fertugsaldri sem handteknir voru vegna málsins. Einungis annar þeirra er grunaður um tilraun til manndráps að svo stöddu, en hinn þeirra hefur verið látinn laus.
Bretland Erlend sakamál England Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent