Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. október 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríkislögreglustjóri segist ekki hafa íhugað stöðu sína í kjölfar þess að háar greiðslur embættisins til ráðgjafafyrirtækis með einn starfsmann komust í hámæli. Hún viðurkennir þó að mistök hafi verið gerð í tengslum við málið. Dómsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari gögnum um málið og getur ekki sagt berum orðum hvort hún beri traust til ríkislögreglustjóra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent