Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 13:02 Islam Makhachev vill fá tækifæri til að sýna sig fyrir framan Donald Trump. Getty/ Jeff Bottari Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“ MMA Donald Trump Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira
Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“
MMA Donald Trump Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira