„Málið er fast“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. október 2025 13:19 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem væru til þess að leysa deilu flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins. Hann segir flókið hvert næsta skref eigi að vera. Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira