Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 5. september 2025 22:06 Byrjunarlið Íslands í kvöld Vísir/Anton Brink Ísland vann sannfærandi 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var fyrsti leikur Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Íslenska liðinu gekk illa að opna á færi í fyrri hálfleik sem var afar bragðdaufur en glæsilegt varnarmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði glæsilegt skallamark í uppbótartíma sem virtist trekkja íslenska liðið í gang. Liðið mætti mjög ákveðið til leiks í seinni hálfleik og lét mörkunum hreinlega rigna. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði strax í upphafi hans og bætti svo við öðru marki níu mínútum seinna. Albert Guðmundsson kórónaði frábæran leik sinn með marki á 66. mínútu en markið gæti þó reynst Íslandi dýrt þar sem Albert fór meiddur af velli í kjölfarið. Ísland bætti svo við fimmta markinu til að innsigla sigurinn endanlega á 73. mínútu. Kristian Hlynsson tók aukaspyrnu og fékk markið skráð á sig en Daníel Leó fagnaði þó og snerti boltann mögulega á leiðinni í netið. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ísland - Aserbaísjan 5-0 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Íslenska liðinu gekk illa að opna á færi í fyrri hálfleik sem var afar bragðdaufur en glæsilegt varnarmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði glæsilegt skallamark í uppbótartíma sem virtist trekkja íslenska liðið í gang. Liðið mætti mjög ákveðið til leiks í seinni hálfleik og lét mörkunum hreinlega rigna. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði strax í upphafi hans og bætti svo við öðru marki níu mínútum seinna. Albert Guðmundsson kórónaði frábæran leik sinn með marki á 66. mínútu en markið gæti þó reynst Íslandi dýrt þar sem Albert fór meiddur af velli í kjölfarið. Ísland bætti svo við fimmta markinu til að innsigla sigurinn endanlega á 73. mínútu. Kristian Hlynsson tók aukaspyrnu og fékk markið skráð á sig en Daníel Leó fagnaði þó og snerti boltann mögulega á leiðinni í netið. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ísland - Aserbaísjan 5-0
Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira